Vísir - 24.07.1926, Side 3
yisiR
Ijaldur
kemur hinga'S á morgun.
iEsja
kom úr strandferS síSdegis i
gær, meS margt farþega.
Lagarfoss
fer héSan kl. 5 síSd. í dag.
Gullfoss .
fer héSan á mánudag kl. 6 síSd.
Listaverk
Nínu Sæmundsson verSa sýnd í
Alþingishúsinu kl. 1—3 á morgun.
ítalska skemtiskipið
er væntaniegt hingaS á þriSju-
-dag.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: Síra Sig. Ó. Lár-
u.sson hefir sent blaSinu 1 kr. frá
O. O. og- 5 kr. frá N. N.
Pjiiririií liifffl.
Eftir Skúla Skúlason.
—0—
Þeim sem ferSast vill meS aSal-
járnbrautunum norsku, frá Osló
til Bergens eöa Þrándheims, rélt
fyrir páskana, er hollast aS
tryggja sér vagnsæti fyrirfram,
vilji maSur ekki standa á gangin-
um og góna út um gluggann alla
leiSina. Því þrátt fyrir einkavagna
og aukalestir, er altaf troSfult á
járnbrautunum um þaS leyti. Og
ferSafólkiS er meS alt öSrum svip
c.n vant er. Ekki flysjungslegir far-
andsalar eSa gamlir gróssjerar
sem stynja undir byrSi of þungs
maga og stritast viS aS sitja sér
sem hægast. Ekki kinnfiskasognir
Bretar eða hornglereygSir Ame-
ríkumenn eSa síjetandi ÞjóSverjar,
sem fylla alla vagna á sumrin.
Fyrir páskana er þaS unga fólkiS
úr borgunum sem þyrpist upp í
fjalladali til þess aS fara á skíS-
um.
Þegar upp i hálendiS kemur, fer
fólkiS aS tínast burt úr lestinni á
smástöSvunum; heilir hópar af
körlum og konum, hvorttveggja í
stuttbuxum og hvorttveggja snoS-
kiipt, meS ullartrefil um hálsinn,
prjónahúfur á höfSinu og skíöin
ivm öxl, liverfa upp í hlíSarnar
þangaS sem ferSinni er heitiS. Þar
liggur fólkiS viö í vikutima í ein-
hverju selinu eSa á gistihúsum, og
sumt á jafnvel kofa, sem þaS not-
ar um páskana og í sumarleyfinu.
Og eftir páskana kemur fólkið
aftur, rauS-mórautt í framan og
hraustlegt eins og víkingar, úr
sólinni og snjóbirtunni uppi á
fjöllum.
Engar skýrslur eru til sem sýnt
geti hversu almenn jiátttakan er í
skíSaíþróttinni. Nokkra vísbend-
ingu um hve ahnennar Jvessar
páskaferSir eru, má jvó fá af því,
hvp mikiS af skíSum jámbraut-
irnar flytja um þetta leyti. I
Bergen voru afgreidd frá járn-
brautarstöSinni 7000 pör af skíS-
um eftir páskana í fyrra, og jió er
páskaútstreymiS í Osló tiltölulega
miklu meira. SkíöaferSimar eru
tiltölulega minstar á vesturland-
inu, enda er aSstaSan verri þar en
annars staSar.
Mér þóttu þessar páskaferSir
furöulegar í fyrstu. En eftir að
hafa kynst betur Jieim itökum, sem
skiSaíjiróttin á i NorSmönnum,
urðu mér þær skiljanlegri. Eg veit
nefnilega nú, aS skiSaijiróttin er
svo samgróin Norðmönnum, aö
knattspyrnan hjá Bretum er ekki
nema skuggi hjá jvvi. Ef nokkuö
á skiliS aS heita JvjóSaríjvrótt, Jvá
eru JvaS skíöagöngurnar í Noregi.
Þvi Jvar láta menn sér ekki nægja
aS vera áhorfendur. Öll þjóSin er
þátttakandi i íþrótt.inni frá blautu
barnsbeini, allir eiga skíöi og nota
Jiau JiangaS til ellin fer aS baga.
AS hitta Norðmann sem aldrei
hefir korniS á skiSi, er jafn sjald-
gæft og aS hitta íslenskan mann
sem aldrei hefir komiS á hestbak.
Þó má ef til vill taka undan ein-
staka bygöarlag vestanfjalls. —
Skíöagöngur sameina JvaS tvent, aS
vera ágæt íþrótt, sem stælir allan
líkamann og eykur mönnum fimi
og snarræði, og aS vera Jvarfleg
kunnátta, sem viSa er ilt aS kom-
ast af án.
Butiks montören.
K ö b e n ii a v n,
selur alt sem lýtur að búðarinn-
réttingu. — Vöruskrá og verðlista
fá þeir er' þess. óska hjá einka-
umboðsmanni vorum á íslandi
Ludvig Storr.
Laugaveg n. — Reykjavík.
Sími 333.
Sem nauðsynlegt farartæki hafa
skíSi verið notuö i Noregi aS
minsta kosti síðan á tíundu öld. En
sem iþrótt eru skiðagöngur og
skiöastökk tiltölulega ný fyrir-
brigði. Ólafur Tryggvason, Har-
aldur harSráði og Einar þambar-
skelfir voru skiSamenn ágætir og
Sverrir konungur hafði skíSa-
garpa i her sínum. En siSan fyrsta
skíSamótiS var háð í Noregi eru
ekki liSin nema um 80 ár, og eigi
r.ema 60 ár síðan íþróttin fór aS
lifna viS og ná þeim tökum á JijóS-
inni sem hún heíir nú. ÞaS var á
árunum 1860—70 aS skiSamenn
frá Þelamörk fóru aS sýna listir
sínar á skíSum. Þeir komu til Osló
og keptu viö bestu skíSamennina
];ar og báru svo af Jieim, að höfuS-
staðarbúarnir sem Jióttust vera
fremstir allra, urSu aS lesa upp og
læra betur. Skíöafélagiö var stofn-
að 1883 og 1892 var Holmenkoll-
hlaupið háS í fyrsta sinn. Eftir
JiaS breiddist íjiróttin út ár frá ári
Lagarfoss
fer héðan í dag kl. 5 síðdegis til
Bull og Leith og þaðan aftur
til Reykjavikur.
GrUllfOSS
fer héðan á mánudag kl. 6 siðd.
til Leith og Kaupmannahafnar.
Farseðar sækist í dag eða fyr-
ir hádegi á mánudag.
Vimmföt,
jakkar,
buxurog
sloppar $[
seljast nú með
1B°|q
afslætti.
1
6ÖNGFÖR KARLAKÓRS K.F.U.M.
lega samveru, héldum viö áleiSis til Sarpsborgar, og er
hálftíma ferS í milli.
Á járnbrautarstöSinni i Sarpsliorg var viðstaddur viö
konui okkar ótölulegur fjöldi af fólki. Þar var okkur
heilsað meö lúSraþyt og söng. Þá var gengiö í fylkingu,
meö norsku söngmönnunum og lúSraflokki i fararbroddi,
til samkomuhúss verslunarmanna. FörmaSur Handels-
•standens Sangforening i Sarpsborg, Fidjeland, ávarpaSi
.okkur þar. Læt eg hér fylgja ræðu hans í lauslegri þýð-
ingu, eins og hún birtist i einu lilaöanna, daginn eftir
veru okkar Jiar. Ekki af Jivi, aS hún sé betri en aSrar
ræður, sem okkur voru fluttar, heldur til Jiess aS blær-
inn komi fram, sem var yfir móttökunum yfirleitt.
„Kæru, íslensku söngbræSur!
ÞaS var oss mikil gleöi, j;egar vér fréttum, aS J)ér
kæmuð til Noregs, og sú gleði tvöfaldaðist, er það var
ákveðið, að Jiér kæmuS hingaS. Þegar vér nú höfum
yöur í augsýn, kæru íslendingar, þá eru tilfinningarn-
ar hinar sömu og Jiegar maður heilsar bróSur, sem lengi
heíir veriS aS iheiman. í dag heyrum vér vængjajiyt sög-
unnar, nútíS og fortíS fallast i faSma. Þér færiS oss
boSskap frá gullaldartímum vorum, frá dögum Snorra
og Sverris.
Alt landiö hefir tekiS Jiátt i gleðinni yfir heimsókn
yöar, og söngförin hefir veriS sigurför frá Jieim degi
aS þér stiguð á land i Bergen og til dagsins í dag-.“
Danski ræSismaSurinn, L. Wang-Hendriksen, var við-
staddur við móttökur Jiessar. Hélt hann stutta ræSu til
okkar og lét útbýta meðal okkar skrautlegum mynda-
heftum frá Sarpsborg, til minningar um komuna Jiangað.
Meðan Jiessu fór fram, söfnuðust margir borgarar
með bifreiðir sínar fyrir utan húsið. Var okkur síðan
boðið að aka um borgina og sjá Jiað helsta.
Sarpen heitir á, sem rennur um borgina. Við á Jiessa
reisti Ólafur konungur helgi höll sína, og kirkju skamt,
frá, áriS 1016. Sér nú engin merki hallarinnar, og er
talið aö áin hafi grafiS sig inn undir þygginguna, og aS
lokum boriS alt til hafs, en kirkjugrunninn má enn sjá.
— PappírsiSnaSur er mestur á NorSurlöndum i Sarps-
borg, og eru verksmiöjurnar afarstórar og unniS í þeim
sýknt og heilagt, seint og snemma.
Samsöngurinn um kveldiö gekk vel aS vanda. Smá-
meyjar í þjóSbúningum báru söngstjóra og einsöngvur-
unum blómvendi, og einn áheyrenda, Arnt Bergby, þakk-
-aði söngstjóra og kórinu meS stuttri ræStt fyrir sönginn.
Tóku áheyrendur undir JiaS meS miklum fagnaSarlátum.
í veislunni um kveldið, sem Sarpsborgar Handelsst.
Sangforening hélt, var eg ekki viðstaddur. Fór eg að
sjá hinar miklu pappírsverksmiðjur og gæti margt af
þeim sagt, en sleppi því þér. — í veislunni höföu margjr
haldið ræSur, og af okkar hálfu, auk Péturs Halldórs-
sonar, þeir Símon og Óskar. Hinn fyr nefndi hafði þakk-
,að fyrir hinn ágæta mat. t— 1
Um nóttina vorum viS gestir ýmsra bæjarbúa.
Mánudaginn 10. maí var lagt af stað frá Sarpsborg á-
leiðis til Osló. Hraus mörgum hugur við að eiga enn
eftir tvo samsöngva, sem ráSgerSir höfðu verið; annar í
Drammen Jrá um daginn, hinn kveldiS eftir i Osló. Voru
sumir orðnir rámir eftir allan sönginn og veisluhöldin
daginn áður og samhuga vilji allra aö sleppa frá Jivi
aö syngja á fyrri staðnum. „Vi afholdsfolk gaar ikke
til Drammen", sagði Símon, og þar meS var ástæðan
fengin til aS aflýsa söngnum Jiar, og þaS var gert. — ViS
JiaS höfðum viö tvo daga í Osló til aS jafna okkur fyrir
siðasta samsönginn, sem viö héldum i Noregi.
Það sem eftir var dagsins notuðu menn til Jiess aS
skoöa söfn og fara erinda sinna um borgina. Ekki man
eg eftir aS nokkuö JiaS bæri við þann dag, sem vert er
að færa í letur.
Þriðjudaginn 11. maí var safnast saman við hús versl-
unarstéttarinnar laust fyrir hádegi. Var ákveðin hring-
ferð um borgina og umhverfi hennar. FerSalag Jietta var
undirbúiS af Handelsst. Sangf. og margir meölimir Jiess
kórs meö í förinni, enda sumir meö sínar eigin bif-
reiðir. LeiS ekki á löngu áður gatan fyrir framan húsiö
var alsett bifreiSum meS norsk og íslensk smáflögg á
vélarskýlinu. Þegar allir höfSu komiS sér vel fyrir í bif-
reiSunum var ekiS af staS og farnar ótal krókaleiðir,
frarn og aftur um borgina. Fólk stóS undrandi meSfram
götunum og virtist ekki vera fullkomlega „meS á nót-
unum“, Jjegar allar Jiessar bifreiðir, flögg og hvítu húf-
ur fóru um. Loks var haldiö út úr borginni og upp aö
sjómannaskólanum; stendur hann í hæö utanvert viö
Osló. t
1 anddyri skólans eru allir veggir og loft máluS
„freskó“-myndum. Eru myndir þessar flestar af allskon-
ar sjávardýrum, ófreskjum og skrímslum og mjög ein-
kennilegar. — Álialdasafn skólans til notkunar við kenslu
var afarmikiö. Annars höfðu fáir mikinn áhuga á aö
skoSa tæki Jiessi; má vera aS menn hafi óttast sjósótt,
ef nákvæmlega væri út i skoðunina fariö. FerSalagiS um
skólann endaöi uppi á þalci hans. Þaðan er útsýn mikil
yfir Osló og Oslófjöröinn, og var engu líkara en maöur
væri i flugvél, að öSru en því, aS ekki gat eg greint
sjávarbotninn. — ÞaS er vel þess vert fyrir þá sem til
Osló ferðast, að korna upp að skólanum og njóta útsýn-
isins þaðan, og Jiú munar engan að lita inn í anddyri
hans.
Áður en viö stigum i bifreiSirnar aftur, sungum viS
nokkur lög fyrir kennara og skólasveina, og margir
þurftu aö taka myndir, Jrví veöur var ágætt. Var nú
ekiS til borgarinnar. Fórum viS framhjá Bygðey (Bygdö),
en þar er afarmikiS fornminjasafn og þar eru heil
hús, sem flutt hafa veriS aS úr ýmsum landshlutum, þar
á meSal gömul stafakirkja, prestsetur og fleira. Svarar
BygSey til Skansins í Stokkhólmi og örfiriseyjar hér,
eins og hún mun líta út eftir svo sem fimtíu ár. Ekki
var timi til að nema neitt staSar á BygSey og skoSa söfn-
in, þvi aS nú var orSiS liSiS á daginn og því haldiS í
heimboS til Th. A. Jacobsens, stórkaupmanhs, sem fyr
er getiS. Veitti Jacobsen og kona hans okkur vel og þeim
öSrum er í förinni voru. í garSinum viS hús Jacobsens
blakti islenski fáninn viS hún og J)ar sungum viS nokk-
ur lög til heiSurs Jieim hjónum. — Svo var haldiS til
gistihússins, Jiví að ört leiö aS samsöngnum.
HúsiS sem viS nú sungum i rúmar um þrjú þúsund
áheyrendur og var nær fult. Eftir aS fyrsti kafli söng-
skrárinnar var sunginn, kom söngkonan frú G. Osselio til
okkar, og virtist ekki fyrir hrifningu eiga orS til aS lofa
sönglnn; sagöist hafa viSa fariö, en annan eins söng
eigi áður heyrt. — Áheyrendur voru ósparir á klappiö og
seint sóttist sÖngskráin. — ÞaS var ávalt venja okkar aS
enda samsöngva meS íslenzka þjóSsöngnum, og þar sem
þvi var við komiS, lék Þorvaldur Thoroddsen undir á
flygil. HlustuSu áheyrendur jafnan á JijóSsönginn stand-
andi og Jiótti öllum hann tilkomumikill.
Eftir samsönginn fylgdust margir kunningjar okkar
úr Handelsst. Sangf. meS til gistihússins og var setið og
talast viS langt á nótt fram, Jrví aö daginn eftir var veru
okkar i Osló lokiS, og ferSinni lieitiS meS Bergensbraut-
inni heirn á leiö.
MiSvikudaginn 12. mai vorum viS allir komnir á járn-
brautarstöSina kl. 7 um morguninn. Þar var og stjórn
Handelsst. Sangf. til aS kveðja okkur. GerSi Handelsst.
Sangf. og stjórn kórsins þaS ekki endaslept viS okkur,
og oft kom mér til hugar, meöan viS stóSum við í Osló,
hve lítið við gátum fyrir þá félaga gert, er Jieir voru hér
1924, Jiegar miðaS var viS móttökur Jiær sem þeir veittu
okkur. Þær voru svo innilegar og hispurslausar, aS eg
veit engin dæmi slíks.
Þótti okkur mörgum fyrir Jiví aS yfirgefa Osló eftir
svo stuttan og ánægjuríkan tíma, og ofan á Jietta mótlætí
bættis, aS Þorbergur Ólafsson og Siguröur Waage yfir-
gáfu okkur og héldu til Hafnar.
Margir viðkomustaSir eru á leiöinni til Bergen, og þar
sem lestin stóS viS tímakorn og fólk var fyrir, brugðum
viS okkur út og sungum. Var því jafnan vel tekiö.
f Nesbæ býr Skúli Skúlason blaSamaöur. Hittum vi'8
hann í Osló; hafSi hann brugSiS sér þangað til aS heyra
til okkar og fariS heim daginn áöur en viS áttum IciS
um hjá honum. Lestin stóS Jiarna viS nokkurar minútur
og sungum viö þar nokkur lög til heiSurs þessum landa
okkar og frú hans. Átti Skúli Skúlason þessa athygli
okkar meir en skiliö, meðal annars vegna Jiess, að hann
hafði vakiS eftirtekt á okkur meS því aS skrifa urn ís-
lenskan söng í BergensblöSin þegar viS komum þar, og
svo birtust greinir eftir hann í Oslóblöðunum um sama
efni meðan viö stóðum Jiar viö..— ÞaS er mjög lofs-
vert starf sem liann og Vilh. Finsen hafa meS höndum
í Noregi, að auka þekkingu á íslandi i nágrannalöndun-
um, en allir vita, aS hún hefir hingaö til veriS áf skorn-
um skamti.