Vísir - 24.07.1926, Side 4
VlSIR
og x*ú lærir hvert barn aö fara á
skí8um.
Skíöin voru margskonar, aö
kalla mátti ein tegnnd í hverju
bygðarlagi. Á flatlendi voru notuð
löng skíði og mjó, en í brattlend-
um bygðum stutt og breið. Sú
skíöategund sem náö hefir mestri
litbreiöslu er Þelamerkurskíðin
sem eru 230—250 cm. löng og 8—
10 cm. breið. Þelamerkurmenn
hafa verið lærimeistarar eigi að
eins Norðmanna heldur og allra
þeirra annara, sem skíðaíþrótt
iðka, bæði íhvað skíði, skíðabönd
og stafi snertir. Norðmenn eru
forgöngumenn í íþróttinni, eigi að
eins hafa gamlar skíðaþjóðir, svo
sem Svíar og Finnar læi't af þeim,
heldur hafa aðrar þjóðir, sem ekk-
ert þektu til skíðaferða áður, sótt
þangað kunnáttu sína.
Þó að það væru Þelmerkingar
sem öðrum fremur urðu til þess að
lyfta undir skíðaíþróttina í fyi'stu,
þá eru þeir eigi öðrum fremri í
henni nú orðið. Það er erfitt að
gera upp á milli bygðanna, fram-
úrskarandi skíðamenn koma eítt
árið úr þessari bygðinni og annaö
árið úr hinni. Öll þjóðin 'er þátt-
takandi.
Sveitimar halda kappmót á
ári hverju, héruðin halda mót, og
verðlaun og meistaratitlar éru veitt
á hverjum stað. Úrslitin eru rniðuð
við samantaldar einkunnir fyrir
kappgöngu _og skíöastökk. Mót
eru haldin fyrir heila landsfjórð-
unga og fyrir alt landið, og er
Holmenkoll-mótið sem háð er
skamt frá Osló þeirra frægast.
Þangað sækja íþróttamenn og
áhorfendur úr öllu landinu og
járnbrautirnar setja niður far-
gjöldin til þess að gera fólki
hægra fyrir að koma á þessa
merkustu íþróttasainkepni þjóðar-
innar, Og þangað sækja einnig út-
lendíngar 1 stórhópuhi.
Holmenkoll-hlaupið er í þrennu
íagi, fyrst 50 kílóixxetra kapp-
ganga, þá 17 km. kappganga og
síðast skíðastökk. Nái keppendur
ekki ákveðnum lágmarksúrslitum
í 17 knx. kappgöngunni, fá þeir
ekki að taka þátt i stökkinu. Þátt-
takendur eru oftast á annað hundr-
að, langmestur hlutinn Norðmenn.
Áhorfendur að kappgöngunni
eru oftast nær fáir, enda er þar
lítið að sjá, annað en að sjá kepp-
endurna koma og fara. En dag-
inn sem skiðastökkið fer fram, eru
jafnan viöstaddir tugir þúsunda.
Og „spenningurinn" hjá áhorfend-
um er stórum meiri en þegar rnest
lætur á knattspyrnu. Það er fögur
sjón að sjá góða stökkmenn koma
brunandi frarn á hengjubrúnina,
takast á loft og svífa áfram í lausu
lofti marga tugi rnetra — og koma
standandi niður eins og ekkert
hefði í skorist. Lengd hlaupsins er
misjöfn eftir þvi hvernig skíða-
brautin er gerð, í liolmenkollen
lilaupa ýrnsir yfir 40 nxetra, en á
bestu brautum í Noregi hafa menn
stokkið alt að 70 nxetra. Hlaupið
telst þvi að eins gilt, að maður
komi staixdaixdi xxiðui', og einnig
er tekiö tillit til þess hve fallega
rnaðurinn stekkur. Sá se'ni freixist-
ur þykir í skíöastökki í Noregi nú
heitir Tulliix Thaixis, en hann er
enginn göngugarpur, og er þvi
ekki skíðámeistari Norðmanna.
Torleiv Haug heitir sá, sem þann
titil hefir haft lengi, en hann er
nú farinn að stirðna, og í vetur
tók við tigninni maður sem Grött-
umsbraaten heitir. Það er til marks
um hve miklar mætur Norðnxenn
liafa á skíðagörpum sínum, að í
vetur efndi blaö eitt til atkvæða-
greiðslu uixj þaö, hverjir fiinm
íþróttamenn væru vinsælastir í
Noregi. Fékk Haug flest atkvæðin
en Thams varð íxr. 3. Eiga Norð-
meixn þó ýmsa ágæta íþróttamenn
á öðruixx sviðum, t. d. stangar-
stökksmannimx Oharles Floff, sem
er heimsfrægur 'nxaður, og lnxef-
leikamamxinn von Porat.
Eix skíðaíþróttin er nákomnust
þjóðinni, jafn þjóðleg hjá Noi'ð-
mönnum og glíixian ætti að vera
íslendingum. Norðmönnum er
metnaðarixxál að vera bestu skíða-
menn heimsins. Þegar Friöþjófur
Nansen fór á skíðum yfir Græn-
laixd og sýndi öllum heimi, hve
nytsamleg skiðin eru til ferðalaga
í snjó, lilupu allir upp til handa
og fóta og íþróttin koixxst í al-
gleyming. Útlendar þjóðir fóru að.
læra á skíðuixx og aðrar, seixx íxotaö
liöfðu skíði áður biæyttu aðferðum
cg tóku Norðmemx til fyrirmynd-
ar. Norömenn vita, að þeir eru
besta skíðaþjóð heimsins og sú
meðvitund á mestan þáttimx i þvi
að halda íþróttinni við og láta ekki
aðra komast franx úr.
I
Fajance
Þvottaskálap
10 rnismunandi stærðir og
gerðir.
Nikell. kranar f. heitt og
kalt. Ventlar, blý, vatnslásar.
Badker (emaill.)
Blöndunarhanar.
Baðbrúsar.
V atnssalerni.
Vatnskassar, emaill.
Skálar,
Blýrör 1 %,
Sæti etc.
íslelftir Jó«sson.
Laugaveg 14.
Kk...
og aðrar vindlategundir frá
apfwiíz&SatteKtid,
hefir fyrirliggjandi í lieild-
sölu til kaupmanna og kaup-
félaga
Siiiirpir in.
Nýkomm öll lax-
veiðaríæri:
Stangir,
Hjól,
Línur,
Girni, allsikonar,
Mixinew,
Önglar,
Þrír húkkar,
Flugur.
fslelíar Jánsson,
Laugaveg 14.
ÞeÍP, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar, kaffi og þvotta-
stell, æltu að líta inn í versl.
ÞÖRF Hverfisgötu 56.
sími 1137.
HUSNÆÐI
Mig vantar 2 herbergi og eld-
hús í kyrlátu húsi, nú þegar eða
1. október. Þorsteinn Þórðarson,
vélstjóri. Sími 1663. (669
2—4 herbergi og eldhús óskast
til leigu nú þegar eða 1. okt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð merkt: „Gott“ sendist af-
greiðslu Vísis fyrir mánaðamót.
(514
Undirri’taður óskar eftir lxús-
næði, 3—4 herbergjum og eldlxúsi,
í september eða 1. október næstk.
Guðm. G. Bárðarson, Þingholts-
stræti 28. Sími 81. (682
Maður tekur að sér að mála ut-
an hús, kítta glugga o. fl. Uppl.
Laugaveg 70, uppi. (681
Tillxoð óskast í að steypa upp
hús. U'ppl. á Þórsgötu 9, xxppi, kl.
7—9 e. h. (676
Kaupakona óskast upp í Borg-
arfjörð. Uppl. Kaffibrenslu Rvík-
ur, sími 1290, eða Hverfisgötu 74,
niðri; (675
Piltur, 17 ára, vanur í sveit, ósk-
ar eftir atvinnu. A. v. á. (674
Upphlutir og upphlutstreyjur
saumað fyrir sanngjarnt verð, í
Þingholtsstræti 15. (67 o
Kaupakona. óskast á gott
heimili i sveit; þarf að kunna
að mjólka. Uppl. i sima 1932. —
(597
Ágætt steinhús í Vesturbænum
til sölu. Heil hæð, 5 herbergi og
eldhús, laus 1. okt. Öll þægindi
önnur en bað. Heima kl. 11—1 og
6—8. Flelgi Sveinsson, Aðalstr. 11.
(679
Nýtt steinhús á Grímsstaðaholti
lil sölu við sanngjörnu veröi. Laust
1. okt. Heima kl. 11—1 og 6—8:
Ilelgi Sveinsson, Aðalstr. 11. (678
Mjög ódýrar skrifmöppur
(til að hafa á skrifborðum) fást í
Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti.
(673-
Hús, stór og snxá, jafnan til
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Kaupendur að húsunx oft tif
taks. Viðtalstími kl. 11—1 og 6—
8 daglega. IFelgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. (677
Rósir í pottum til sölu. A. v. á.
(672
Nokkur hlutabréf Eimskipafé-
lagsins til sölu. A. v. á. (671
Kransa úr lifandi blómum selur
Guðrún Clausen, Mjóstræti 6. (668
Nýleg banxakerra til sölu eða
í skiftum fyrir góðan vagn. Gi'ett-
isgötu 56 B. (667
Hálft hús til sölu.
Steinhús, vandað og gott, raf-
lýst, laus íbúð í miðjunx ágúst. Út-
Ixorgun 5—6 þúsund. Uppl. Bar-
ónsstíg 10, kl. 7 siðd. (666
. Hvar fást Elefant-sígarettur á
45 aura, nema í versl. Merkja-
steimx ? (683
Gott mótorhjól, lítið nótað, ósk-
ast til kaups nú þegar. A. v. á.
(665.
Rósaknúppar fást á Bragagötti
28. (680
Barnavagn til sölu. Uppl. Mýr-
argötu 3, uppi. (664
2 í'allegai' pelagoníur til sölu.
A. v. á. (616'
Fersól er ómissandi vi'ð blóð-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerii
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (88
Gisting fæst á Vesturgötu 14 B.
Inngangur frá Tryggvagötu. (205
F élagsprentsmið j an.
---—
KYNBLENDINGURINN.
honunx gekst hugur við. — 1 þessum svifunx gekk hurð-
in upp og faðir hennar og Alluna komu imx í stofuixa.
XII. kapítuli.
Stark skerst í leikinn.
Kaupmaðurinn heilsaði liðsforingjanum vingjarnlega,
en þegar honunx varð litið á dóttur sína varð hann undr-
andi. — Hann varð þungur undir brún að líta og nxælti:
„Eg lagði bann viö því, að þú færir nokkuru sinni í
þennan kjól,“ sagði hann kuldalega.
Necia svai'aði engu. — Iijarta hennar var þrungið sár-
asta harmi, svo að hú.n mátti ekki nxæla. — Hún sneri
sér við og gekk til herbergis síixs.
Bun-ell iangaði nxjög til að segja Gale afdráttarlaust,
að hann hefði sterkaix hug á að fá dóttur hans fyrir eigin-
konu. — Hann sárlangaði til að gera þetta. Það niundi
verða gaman að sjá, hversu Gale yrði við slík tíðindi
og þá ekki síður Allunu, en hann hætti þó við það og
íet, sér íiægja að tala unx daginn og veginn og spyrja
tiðinda ofan úr námunum.
„Land Necíu fer batnandi, eftir því er virðist," sagði
Gale. — „í gær fundu þeir sextíu dala virði í einni
pönnu.“
„Hafið þér fundið nokkuð, sem vert er um að tala,
í yðar landi.“
„Nei, fjarri því! — Þaö lítur út fyrir, að við Poleon
höfuni verið tiltakaixlega óheppnir. — Sumir af leigu-
liðunx hans eru að hætta vinnu. Þeir hafa leitað gaum-
gæfilega á ýnxsunx stöðunx i landinu, eix hvergi orðiö
varir.“
„Þeii' geta þó tæplega veriö búixir að leita til hlítar
í löndunx hans enn. Landnám hans er svo mikið, að vel
gæti leynst gull þar einhversstaðar, þó að þeir lxafi ekki
rekist á það enn.“
„Eg efast unx það. —- Mér er nær að halda, að þar
sé engin gulls von. Og sanxa er um rnitt land að segja.
— Eg tók fyrir nýja skák, við farveginn til vinstri hand-
ar, og ætlast til, að þar verði leitað til þrautar. — Eg
lxefi tuttugu nxenn í vinnu, og lxlýt að fá fulla vissu
innan skamnxs. — Þér hafið væntanlega heyrt uto
Rúnnion ?“
„Já. — Og það er ekki annað en Jxetta veixjulega. —
Föntununx gengur að óskunx, en góðir menn fá ekki neitt.
— Eg hefði ef til vill verið einn í tölu hinna óheppnu,
ef eg hefði nunxið land handa sjálfum mér. — Eg býst
þó síöur við því. Eg er oftast heppinn.“ —
Hann kvaddi því næst vingjarnlega og bauö góðar
nætur, ánægður nxeð sjálían sig og i sátt við allan
heiminn.
Gale kallaði á Necíu. Þegar hún konx til hans, hnykti
honum nxjög viö. Hann átti ekki voix á því, aö sjá lxana-
nieð þvílíkunx raunasvip.
„Dóttir míix góð,“ mælti hann alúðlega, „taktu ekki
nærri þér það, senx eg sagði áðan. —• Eg ætlaöi ekki
að vera hastur i máli eða voixdur, en þú veist, að mér
geðjast ekki að þessum kjól.“
„Varstu hastur. eða hryssingslégur við íxxig, pabbi?”
sagði hún annars hugar. — „Eg tók ekki eftir þvi. —
Hvað sagðirðu?“
Hann leit á haixa undrandi. „Necía, litla telpaix mín!
— Hvað amar að þér?“
Húix starði út i loftiö og hendur hennar léku ráðaleysis-
lega við blúndurnar á kjólnunx. — Var svo að sjá, sem
lxún mundi nú alveg ætla að gugixa. —■
„Eg — eg~— visaði honum frá mér. — Eg — eg —
slepti hoixum .... hvernig sem lxanix bað .... Æ, pabbi
niinn! .... hann vill .... vill fá að .... að eiga niig
.... fyrir konu .... En eg .... eg rak hann .... frá
mér
Alluna lét ánægju sína í ljós, leit á Gale íbyggiu og
sagði: — „Það er gott — það er afbragð! — — Flanm
er ókunnugur, nianngreyið!“
Gale virti hana ekki svars eða heyrði-ekki til henn-
ar og mælti: