Vísir


Vísir - 04.08.1926, Qupperneq 4

Vísir - 04.08.1926, Qupperneq 4
VlSIR UPPBOÐ veröur haldiS á ýmsum dánarbúum iöstudaginn 6. þ. m., og hefst ki. i e. h. viö heyhlööu bæjarins viö Hringbrautina. Sam&el Úlafsgon. ungir sem gamlir, sitja skellihlæj- andi frá upphafi til enda sýning- arnnar og er slíkt sjaldgæft hér. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá S. H., 5 kr. frá M. S., 25 kr. frá konu í Hafnarfirði. Greftrun og likbrensia, Þaö hefir frá fyrstu tímum legiö ríkt i eöli mannkynsins, aö búa sem vandlegast um lík dauöra manna. í þessu efni hefir veriö haldiö lengra í mannjafnaöaráttina en á öðrum sviðum. Lákdýrkuuin, er eg hér leyfi mér aö nefna svo, er því æfagöm- ul í menningarsögunni, og mun það margra skoðun, að ýmislegt megi henni til réttlætingar finna. Hin djúpa lotning og umhyggja, sem borin er jafnan fyrir líkum hinna dauðu, á vissulega rót sína að rekja til næmra orsaka er liggja djúpt í andlegu tilfinningalífi manna. Fráfall hvers einstaklings, er ávalt alvöruþrunginn atburöur, fyrst og fremst fyrir ástvini þess framliðna og svo fyrir alla þá, sem umhverfis standa. faö er skoðun mín, að líkdýrk- unin sé ujiphaflega sprottin af óttablandinni lotningartilfinningu fj'rir dauðanum, og einnig af ástar og þakkar þeli manna til látinna vina sinna og góðkunningja. — Sorgin getur þannig glapið mönn - um sýn, svo að þeim finst huglétt- ir að því, að skreyta og cíúða jarð- neskar leifar andaðs manns. En aðstaðan er hér ei ætíð eins. — Það eru líka til menn, og það mjög margir, sem lifa og deyja vinafáir eða vinalausir, og njóta lítillar ást- ar og virðingar, þar til loks að lík- dýrkunin breiðir yfir þá í hinsta sinn liknarvæng sinn, eins og alla aðra. Að vísu er Hkdýrkunin misjafn- lega örlát á gæði sín, og kann að gera sér mannámun eins og best hentar. Þó ákveður hún, að lík sér- hvers olnliogabarns hamingjunnar skuli tekið og sápuþvegið frá hvirfli til ilja; það stendur á sama þótt olnbogabaniiö hafi ef til vill visnað upp við skort og hirðuleysi meðan lífið blakti i J)ví. — Þegar Hk^manna hafa veriö Jivegin, skrýdd og skrínlögð, eru þau látin í öllum þessuin dúð- um niður í grafreitinn, sem venju- lega stendur lágt og við alfara vegi. Þar eru lík manna grafin þúsundum saman hvert við ann- ars 'hlið. Og ekki einu sinni að full friðhelgi hvili yfir gröfinni, nema þvi að eins að menn hafi keypt j)essar 3 áinir jar?5ar, mjög dýru verði og búið vandlega um grafarmörkin. — í sambandi við Jætta, flýgur mér i hug heyging fornmanna. Eitthvað var hún frjálslegri og tilkomumeiri heldur en kirkju- garðsgreftrunin. Höfðingjar létu verpa sér haug á fögrum stað —, stundum á fjöllum uppi. — Gunn- ar á Hlíðarenda var glaður í haugnum, og fleirí haugbúar. -7- Eg held að menn geti naumast „verið glaðir“ í gröfum sínum i kirkjugarðsþrengslunum. Og þótt gert sé ráð fyrir, á nútíðarvísu, að dáinn Iíkamí viti Iítt, hvar eða livernig hann liggur, þá mun þó kirkjugarðsgreftrunin vekja ó- þægilega tilhugsun hjá mörgum, sem lífs eru, en vita sig eiga að lenda í garðinum að lokum. — Önnur hlið þessa máls, er hinn mikli og margbrotni kostnaður sem fylgir kirkjugarðsgreftrun- inni, ekki einungis frá hálfu ein- staklinga, heldur einnig sveita- og bæjarfélaga.. Mun eigi allur sá tiikostnaður fánýtur og honum betur varið til annara hluta? Menn ættu að hætta aö stækka kirkjugarðana, en taka í þess stað upp líkbrenslu, eiffkum í fólks- flestu kauptúnum landsins. Reyk- vikingar eiga að byrja á þessu. Iiér er'líka mest þör-fin. — Smám- saman mætti svo fjölga líkbrenslu- stöðum. — Það væri ef til vill eðli- legast að rikið gengist fyrir þvi, að koma upp líkbrenslustöð, og greiddi að mestu líkbrenslukostn- að. — Líkbrenslur mundu með tímán- um draga mjög úr þeim gífurlega peningaaustri oghégómadýrð, sem kirkjugarðsgreftrunin nú hefir í för með sér. — Aðalkostur við líkbrensluna er ])ó hin mikilsverða sönnun J>ess, að alls engin óholJusta getur framar stafað af J>vi Hki, sem gengur gengnum líkbrensluofninn, en rök eru fyrir þvi, að sótthætta geti undir sumum k r i n gurhstæð um stafað frá líkum i kirkjugaröi. Eg þekki menn, sem eru mjög mótfallnir likbrenslu. Flestar á- stæður og mótbárur, sem eg hefi heyrt ]>á færa gegn henni eru fremur veigalitlar. Þeir hafa með- a! annars sagt sem svo, að það væri háskalegt, að vita líkami ást- vina sinna brenda til ösku. Enn- fremur, að líkbrensluaðferðin væri brot ■ á móti upprisukenningunni, og þar fram eftir götunum. Að skreyta og skrýða hið visn- aða hjóm, — dauðan mannslíkam- ann — er fásinna ein. Hann er eins og hverjar aðrar ónýtar umbúðir, eftir að lifsaflið er hætt að starfa i honum. Hversu fagur og ástúð- legur sem Hkaminn hefir verið í' Hfinu, verður hann að afstöðnum dauðanum herfang rotnunarinnar; Jæssvegna er þá liest, að láta eld og loft leysa hann upp sem skjót- ast. — R.vík í júní 1926. Pétur Pálsson. Veðnrskeytin Grænlenskn. —o— Það var mjög heppilegt aö Vísir birti hið fróðlega og gagnorða viðtal sitt v.ið forseta veðurstof- unnar, einmitt á meðan forsætis- ráðherra Dana dvaldist hér í bænum, og rétt áður en Grænlands- ráðherrann danski kemur hingaö, svo að J)eir fái að vita hug Islend- iuga i þessu efni og geti ráðið bót á ])vi sleifarlagi, sem bersýni- lega er á afgreiðslu skeytanna frá J)essum grænlensku löftskeyta- stöðvum. Mætti ótrúlegt heita og Htt til sóma, ef Danir léti gera þetta mál að umtalsefni á alþjóða- funcli veðurfræðinga, svo sem virðist vera í ráði, eftir umræddu samtali. Skil eg ekki annað, en ])eir ráði fyrr bót á annmörkunum. Annað mál er ])að, að óvíst er, hvern rétt vér höfum til þess að heimta mikið af Dönum í þessu efni. Þeir mega auðvitað gera hvað þeim sómi þykir í því sem ööru. Mér skilst, að úr þvi að tíð og áreiðanleg veðurskeyti eru svo mjög áríðandi fyrir oss Islendinga, sem nú er sýnt og sannað, þá sé ekki annað fyrir hencli, en vér setj- um þar sjálfir upp nauðsynlegar stöðvar, enda yæri það best viðeig- andi og hagkvæmast. Vér megum hvort sem er ekki vanrækja þessa fyrstu nýlendu vora til langframa, svo sem við hefir viljað brenna nú um nokkurt skeið. Rv. -W26 Farmaður Speglai*, i römmum, ferkantaðir, spor- öskjulagaðir, áttkantaðir með hillum. Speglar i húsgögn og speglar í svefn- og baðherbergi fást hjá Ludvig Storr. Sími 333. Barnarúm til sölu i Eystra-Gisl- holti. (27 Reiðhestur 10 vetra gamall, rauð- ur, er til sölu, með nýjum hnakk og beisli. Allar upplýsingar gefur Schönning, Hótel ísland, kl. 6—8. (25 J»eiir9 pern vilja eiga vönduð og ódýr matar-, kaffi- og þvotla- stell, adtu að lita inn í versl. ÞÖfiF Hverlisgötn 56. sími 1137. Stúlka sem vildi fara til Ameríku gelur fengið vist hjá islenskum hjónum sem lengi hafa verið búselt þar. A. v. á. FLÍK-FLAK JaJnvel viðkvofnjnstu litirþola Fiik-Hfti þvottjcn. Sérhvrr mitíilur hjtll eía dúkur tr fínwriu efnun) iemM' ósieitdur tr þvcttinum. Flik-Fhk er alveg óekaðlegt. Herbergi til leigu á Laugaveg 3. (26 2 herbergi og eldhús í góðu, ró- legu húsi, óskast leigt 1. okt. — Tveir í heimili. Góð umgengni. — Greiðsla fyrirfram, ef óskað er. — Nánari upplýsingar í síma 432. (24 Islendingasögurnar allar og Éddumar, x skinnbandi, til sölu. A. v. á. (20' Reiðföt á 12—13 ára telpu ósk- ast keypt. Uppl. i síma 522. (38' Smíðaskúr fæst til leigu. Hverf- isgötu 92 A. (37 Nýkomið: Kvenkjólar, svuntur,. hattar, kápur og margt fleira. A!t ódýrt í Klöpp, Laugaveg 18. (35 Kvenlakkskór til sölu. Uppli Grettisgötu 42 B. (34' Ódýr og vandaður legubekkur til sölu á Grettisgötu 21. (33; Fimm manna bifreið, i ágætu' standi, til sölu með tækifærisverði. Uppl. Lokastíg 18, uppi, eftir kl. 7- ’(32 Verslunin Baldursbrá, Skóla- vörðustíg 4. Næstu daga seljast nokkrir kaffidúkar og ýmsar filt- vörur fyrir lágt vei'ð. (31 Mjólk og rjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61. Sími 835. (337 Regnfrakka og kápur selur Schram klæðskeri, Ingólfsstræti 6. (603 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og liöfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól geriif líkamann hraustan og fagram Fæst í Laugavegs Apóteki. (88 VINNA jjpgr2 3 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar, vegna veikinda annarar, liálf- an eða allan daginn. Uppl. Skál- holtsstíg 6. (28 íbúð. Fámenn, kyrlát fjölskylda óskar eftir íbúð í góðu húsi 1. okt. Greiðsla fju-irfram nokkra mán- uði i senn, ef óskað er. Tilb. auð- kent: „Húsnæði“ sendist afgr. Vís- is. (22 Til leigu ágæt íbúð, 3 samliggj- andi stofur og 1 loftherbergi með húsg'ögnum og búsáhöldum frá 1. sept. Tilboð jsendist afgxt (Vlísis fyrir 10. ágúst, merkt „53“. (19 2—4 hei’bergja íbúð óskast 1. október næstk. Einar Markússon, Grundarstíg 8. (40 2 herbergi og elclhús í Austur- bænum óskast frá 1. október. A. v. á. (30 Bamlaus ihjón óska eftir 4—5 herbergja ibúð i vestui-bænum. — Uppl. í síma 926. (18 2 góðar stofuf og eldhús á góð- um stað í bænum óskast 1. okt. 11. k., handa kvenmanni, sem rek- ur matsölu. Ái*eiðanleg greiðsla. Tilboð merkt „Húsnæði" sendist afgr. blaðsíns. (16 Ráðskona óskast strax; þarf að skilja dönsku (einn maður í heim- ili). A. v. á. (23. Vönduð og vel mentuð stúlka,- ekki of ung, óskast hálfan daginn á gott heimili. A. v. á. (21 TAPAÐ - FUNDIÐ Brjóstnál í svölulíki, emaileruð, tapaðist á laugardag. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 66. —■ Sími 1010. (29- Dúfa., með hring á fæti, er x óskilum í Miðstx-æti 8A. Eigandi gefi sig fram. (39 Tapast hefir nýlegt beisli, frá Tungu eða í bænum, með leður- höfuðleðri og taumum, nýsilfitr- stöngum og hringjum og vafin utl* um keðjuna. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skilá því á Frakka- stíg 22, gegn fundarláunum. (36 Svartur ketlingur hefir fundist. A’itjist að Laufási. (17 F élagsprent smið j an.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.