Vísir - 07.08.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
75
Nýkomin öll lax-
veiðarfæri:
Stangir,
Hjól,
Línur,
Girni, allskonav,
Minnew,
Önglar,
Þrí r húkkar,
Flugur.
íslelfur Jónsson,
Laugaveg 14.
Pmionat.
|1. Klasses Kost.j
Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent-
lig. Middag Kr. 1,35.
Kjendt med Iakendere. —
Frn Petersen,
Kobmagergade 26 C, 2. Sat.
■RNEMANN
SOERZ,
(E nar Hjfiru>!»on)
CEgjgSBe
Phönix
og aCrar vindlategundir fiá
fio witz&Rattentid,
hefir fyrirliggjandi í heild-
sölu til kaupmanna og kaup-
félaga
Teggfóður
Sími 1700.
fjöflbreytí úrval, mjög ódýrt, nýkomiS.
Guðmsndnr Á&bjðrnsgon,
Laugaveg 1.
Þeir, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar-, kalFi- og þvotta-
steil, eaitu að iita inn í versl.
ÞÖfiF Everlisgötii 56.
stmi 1137.
Það sem eítir er at
silkipeysnm
.1
Og
binsnm
verður selt næstu daga
mjög ódyrt.
VÖSOHÚSIÐ.
RICB S liítÉtir
eykur sparsemi og drýgir hinar
dýru kaffibaunir. —- Fæst hjá
kaupmanni yðar í pökknm á %
kg. á 0.35 kr. I heildsölu bjá
Sv. A. Johansen
Rovatrees
sælgaeti er óvait það besta.
Landsstjarnau.
Kartöílnr.
Nú Bieö íslandinu næstu daga
fáura við valdar danskar kartöfl-
sr í B0 kg. pokurn. Vetðið er
mjög lágt. Gerið pantanir strax.
Siraí 448 (tvær Knur).
i—3 herbergi og eldhús óskast
nú þegar e<5a i. október, í kyrlátu
húsi, má vera í kjallara. Tveir í
heimili. Nokkurra mánaöa fyrir-
framgrei'ðsla. Uppl. á Bergstaða-
stræti 33, kjallaranum. (106
3—4 berbergja íbúð óskast. Ás-
geir Sigurðsson, stýrimaður. Sími
779• (104
Lítið herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan karlmann, Hverfisgötu
42. (103
íbúð. 3—5 herbergi vantar mig
1. okt. Hallur Hallsson, tannlækn-
ir. • (103
3 stúlkur óska eftir herbergi.
ITppI. á Bergstaðastræti 39, uppi.
(107
Tapast ’hafa tóbaksdósir ú leití
suður í Eskihlíð. Óskast skilað a
Bergþórugötu 41, þriðju hæð. (il3i
Rósir til sölu. Blómstrandi rósir
i pottum til sölu Austurstræti 13»
Kr. Kragh. (ua
Barnavagn til sölu á Freyjugötu
27. (io<ý
Góður barnavagn til sölu. Tæki-
færisverð. Sími 225. (108
Bátur (2 manna far) til sölu á
Grettisgötu 22 C. (100
Nýtt kven'hjól til sölu með tæki-
íærisverði. Til sýnis í vélsmiðj-
unni Héðinn kl. 6—7 i kvöld. (99-
Varphænur. Nokkrar úrvals
varphænur af góðu kyni til sölu.
A. v. á. (98'
Hús, stór og smá, jafnan til
sölu. Hús tekin í umboðssölu,
Kaupendur að húsum oft ti$
taks. Viðtalstími kl. 11—1 og 6—r
S daglega. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. <(>77
Nokkrir fallegir sumar og morg--
unkjólar, einnig þrennir telpu-
lakkskór, nr. 25 og 26, til sölts-
mjög ódýrt á Laugaveg 43. (56’
TILKYNNING
Frá Aiþýðubrauðgerðinni: —
Til minnis. Aðalbúðir: Lauga-
veg 61. Simi 835. Brauð, kökur,
mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Sími
1164. — Brauð, kökur, mjólk,
rjómi. — Baldursgötu 14. Sími
983. Brauð og kökur. (459
Gisting fæst á Vesturgötu 14 B.
Inngangur frá Tryggvagötu. (305
Barnaskóli Asgrlms Magnús-
sonar, Bergstaðastræti 3. Skólinn
byrjar 1. október. 1 skólann verða
tekin börn á aldrinum 6—10 ára.
Isleifur Jónsson. (72
Ef þér þjáist af hægðaieysi, er
besta ráðið að nota Sólinpillur.
Fást í Laugavegs Apóteki. NoU
kunarfyrirsögn fylgir hverri dós.
(20
p VINNA I
Maður, sem spilar á fiðlu, óskast
á kaffihús á Siglufirði. Uppl, á
Bergstaðastræti 17, uppi. (111
Stúlka óskast. Uppl. á Njálsgötu
34- (105
Stúlka, vön karlmannafatasaunv
óskast á verkstæði í Vestmanna-
eyjttm. Uppl. hjá h.f. Drífandi 5
Vestmannaeyjum. (86
Unglingsstúlka óskast um hálfs-
mánaðar tíma. Uppl. á I<augaveg.
52, uppi, kl. 4—7. (74.
Merktur blýantur (Eversharp)
fundinn. Uppl. á Suðurgötu 6. (101
F élagsprenísnúðja*.
KYNBLENDINGURINN.
vegna er eg ekki reglulegur kynblendingur.--Eg er
bara eg sjálf.----Eg er Merridy — Me^ridy
— hún og engin önnur —“
Hann sneri andlitinu frá henni, svo að hún aa ckkj
hvílík áhrif þessi orð höfðu á hann. Eftir litla mð sagði
hann:
„Hvar hefirðu heyrt þetta — þetta nafn?“ Rödd hans
var gerbreytt. — Andartaki síðar bætti hann við: —
„í sögunni, sem eg sagði þér uppi við námana um kveld-
ið, býst eg við?“
„Ónei“, sagði hún. — — „Eg hefi eiginlega alt af
áfitið mig eiga þetta nafn, þó að eg sé kölluð Necia.
Móðir ’hans pabba míns hét víst Merridy. — Og eg er
alveg viss um, að eg er lík henni á ýmsan hátt . — Mér
fitist oft, að eg sé hluti af henni eða hún af mér — eins
og sál hennar eigi bústað í mínum líkama. — Aðra grein
get eg ekki gert mér fyrir þessu—
„Móðir föður þíns —“ sagði hann ósjálfrátt. — „Það
þýktr mér skrítið.“ — Og nú virtist sem hann væri að
reýna að brjótast undan einhverjum miklum þunga, sem
á honum lægi.-----„Þú sér sýnir, litla stúlka, — falleg-
ar sýnir — hvíta konu, sem heitir Merridy — M e r r i d y.
— Er ekki svo?“,— Alt í einu breyttist málrómur ihans
svo, að hún varð hrædd og leit á hann vandræðalega.
„Hvernig veistu þetta?" spurði hann hranalega, —•
„Hvemig veistu, að hún var móðir hans?“
„Hann sagði mér það sjálfur?“
Stark urraði eins og grimmur hundur: JVHann lýg-
*r því!“
„Eg gæti sýnt yður giftingarhringinn hennar," sagði
Necia auðmjúk. —• „Eg geymi hann og ber hann á mér.“\
— Hún þreifaði eftir hálsfestinni, en gat ekki handsam-
að hana fyrir óstyrk og skjálfta. — „Nafnið stendur i
hringnum." —
„Stendur nafnið í hringnum?"
„Já, ,Frá Van til MerridyV — Stark beiö
ekki boðanna, heldur þre'f keðjuna af hálsi stúlkunnar,
bar hana að Ijósinu, skoðaði hringinn og las áletran-
ina. Hann var svo skjálfhentur, að hann átti örðugt meö
að greina stafina. — Augu hans loguðu, og gul-grænum
íölva sló á andfitið.
Necia rak upp sárt hljjð. Hann hafði fleygt gullstáss-
inu og gripið ’hana í fang sér, lyft henni hátt úr stóln-
um, haldið henni frá sér með beinum örmum og star-
að á hana andartak. — Því næst þreif hann í hálsmál-
ið á kjólnum hennar og svifti honum sundur i einu taki,
niður að mitti. Hann horfði á mjallhvítan líkama henn-
ar augnablik, en siðan kvað við hátt og hást undrunar-
og sigur-óp.
„Sleppið mér! — Sleppið mérl“ Hún braust um
af öllum mætti og reyndi að losa sig úr klóm hans, e»
hann hélt henni í járngreipum sínum og rýndi á fæð-
ingarblett á baki hennar, neðarlega. — Því næst slepti
hann ’henni skyndilega, en 4jún hrökk fra honum, ofsa-
lega hrædd. — Hann studdist þunglega fram á borðið,-
andlitið var afmyndað og dauðfölt og höfuðið virtist
síga niður á milli herðanna og alt látbragð hans og til-
burðir voru með þeim hætti, að Necia hélt að hann værí
að missa vitið. — Hún hnipraði sig upp að veggnum
og skalf eins og laufblað í vindi. — Þá reyndi hún að-
laumast til dyranna, en hann herti sig upp og sagði:
„Bíddu við — farðu ekki frá mér! — — Eg .... eg
þvi-------." Hann bleytti skrælþurrar varimar í
munnvatni sínu, strauk með titrandi hönd svitadropaná
af enni sér, tók vatnsfötu, sem stóð við dymar, setti a
munn sér, og teygaði í sífellu. —
„Sleppið niér, herra Stark! — Eg dvelst hér ekki and-
artaki lengur!" sagði hún þróttmikilli röddu. —
„Vertu ekki hrædd, stúlka litla," sagði hann og var
nú orðinn rólegri. — „Þú verður að fyrirgefa mér--------
mér varð svo bilt við.--------Já, reglulega bilt viö —
svo leiðis var það.------En vertu alveg óhrædd — eg:
ætla ekki að gera þér mein —."
„Þér meidduð mig áðan,“ sagði hún og lá við að grátá.
— „Og þér rifuð kjólinn minn,“ — bætti hún við, -—1