Vísir - 12.08.1926, Blaðsíða 2
VlSiR
ITHfiN £ OlL!
Nýkomnar
danskar kartöflnr.
JOH. OLAFSSON & CO.,
REYKJAVIK.
„SDNRISE"
ámtaBolta fæst alstaðar.
wwMBHwiBBffiataaBMii ipfTffiMimli|iMí,iirimr: b——
Sfmskeyti
—o—
Khöfn ii. ágiíst. FB.
Kolaverkfallið. - Námamenn fella
sáttatillögur biskupanna.
Símað er frá London, aö náma-
menn hafi felt sáttatillögur bisk-
upanna.
Fjármál Frakka.
Símaö er frá París, a‘S báöar
þingdeildirnar hafi setið á sam-
eiginlegum fundi i Versölum og
samþykt nieS yfirgnæfandi meiri
hluta, a'ð stjórnarfarslögunum
skuli breytt vegna stofnunar sjó'Ss
til afborgana á rikisskuldunum.
Khöfn 12. ágúst. FB.
Amerískir verkamenn hefja sam-
skot tU styrktar breskum náma-
mönnum.
SimaS er frá London, að sam-
band amerískra verkamanna hafi
hafið samskot til styrktar bresk-
um námamönnum.
Afborganasjóðurinn franski.
Kommúnistar gera hark á fundi.
Símað er frá París, að hin nýju
lög um sjóðstofnun til afborgana
á ríkisskuldunum, hafi verið gerð
Ihluti af stjórnarskránni, til trygg-
ingar sjálfstæði sjóðsins. Jafnað-
annenn og kommúnistar gerðu
(niklar óspektir á fundinum.
Á hreindýraslóðnin
í Hemsedalsfjöllum.
Eftir Skúla Skúlason.
—o—
Niðurl.
Á heimili öaneborgs var mér
sagt að hann væri með hjörð sína
uppi á fjalli, um 3 tíma leið frá
i;ænum. Var mér vísað svo greini-
iega til vegar, að illa var hægt að
villast. Og byrjaði nú siðasti
áfariginn. Eg skildi eftir hjólið og
lagði á snarbratta hlíðina eftir
mjóum krákustíg í óteljandi
'hlykkjuni. Innan skamtns var eg
kominn upp fyrir allan skóg, að
eins voru einstakar kræklóttar
smáhríslur á stöku stað, en landið
annars vaxið víðikjarri. Þá tók
við nýr hjalli — og annar til. Og
loksins var „alt landið opið“ fram
undan.
Eg er staddur í 1250 metra hæð
yfir sjó.'Að baki mér voru nokkur
sel fyrir ofan skógarbrúnina, en
frátnundan endalaus flæmi svip-
lítilla fjallaheiða, gráhvítar af skóf
og hreindýramosa. Og snjófannir
í liverri lág. I fjarska sjást háir
fjallatindar, Skógshorn í austri og
jökuleggin í norðri. Hér er kalt
og ömurlegt, landið er að skríða
utidan snjónum og á stóru vatni á
aðra hötid liggur hjarnbreiðan ó-
Þakjáru 30 tmml. br.
Þakpappa, Panelpappa galv.
Þaksanm 10°/„ nniir
verði annara, stiltasaum.
Hjarir, allar gerðir og
stœrðir, Hirðarhandföng
margar teg. Hnrðarskrár, all-
ar gerðir og stærðir. smekk-
lása bestn teg. Hnrðarloknr
Gluggajárn, og alt annað til
bygginga Fæst hvergi betra
né óðýrara en í versl.
B. H. Bjarnason.
Leitið þvi npplýsinga þar,
áðnr en þér festið kanp
annarsstaðar.
högguð enn, og er þó komið fram
i miðjan júní.
Eg fékk krapahríð á heiðinni —
viðbrigðin á loftslaginu neðan úr
daluum voru alveg ótrúleg. Þarna
var ekkert líf — að eins ein og ein
rjúpa á stangli og stundum skutust
læmingjar fram hjá. Eg sá fjölda
-af dauðum læmingjum við götuna.
Loks eygi eg timburkofa í fjarska,
og nú fer að bera á förum eftir
hreindýraklaufir í götunum. Og
innan skamms ber eg að dyrum
hjá Daneborg.
Lítill maður píreygur, mórauð-
ur á hörund með gisinn skegg-
híung kemur út. Það er Daneborg
hinn lappneski. Hann býður mér
inn og er þar fyrir félagi hans,
norrænn maður og heitir Jón frá
Brekku í Valdres — þ. e. a. s. Jon
Brekke; flestir sveitamenn norsk-
ir nota bæjarnafnið sitt fyrir ætt-
arnafn. Tvö rúmstæði eru í stof-
unni, en rúmfatnaðurinn var mosi
og hreindýraskinn. Og á sperrubit-
anurn hangir hálft hreindýrskrof
vindþurkað.
Eg hafði haldið að Lappar væru
einfeldningar, og ilt að spyrja þá
upplýsinga. Sé svo, þá er Dane-
borg undantekning, því að hann
var allra manna skilmerkilegastur
i viðræðu og vissi ótrúlega margt.
Og í öllu því er 'hreindýr snertir
var hann blátt áfratn sérfræðing-
ur, og vitnaði í athuganir vísinda-
ntanna um hreindýrarækt i Canada
og Síberíu.
Hreindýrastöðin þarna er sam-
eignarfélag hans og Brekku-Jóns
og tveggja annara. Keyptu þeir
800 ítreindýr í Suðurþrændalög-
um fyrir tveinnir árum og leigðu
sér beitiland jiarna á heiðunum,
land ‘ setn áður kom engum að
gagni, ])vi að jiað liggur fyrir of-
an öll sel. Ráku jteir hjörðina suð-
ur fjöll og mistu margt á leiðinni.
Nú eru hreindýrin tæplega þúsund
að tölu. „Við höfum orðið að
slátra svo nriklu til þess að af-
borga stofnlánin,“ segir Dane-
borg.
Landið sem jieir hafa til umi-
ráða er býsna stórt. Frá kofanunt
j)arna nær ])að uþp að Nystuen í
3 ofnar brúlcaðir eru til sölu
hjá Iíen S. Þórarinssyni
Laugaveg 7. Verðtð fyrirtak.
Filefjeld, en þangað er 6—7 tíma
gangur og í mótsetta átt nær það
aö Oset í Valdres, 4—5 tíma gang.
Það er }>ví dagleiðar vegur á lang-
veginn, þrisvar sinnum styttra á
þverveginn. En þetta flæmi væri
nóg handa þrefalt fleiri dýrum.
Mestan hluta ársins gæta að eins
tveir menn hjarðarinnar, en fjórir
á þeim tíma ársins sem dýrin eru
órólegust. Stundum þarf ekkert
að líta eftir þeim allan daginn, en
jiegar heitt er á sumrin og mýbit
rása þau í sífellu. í roki er jieim
gjarnt til að halda upp í vindinn
eins og sauðfé. Þau rekast vel
upp í móti, en vandræði að koma
þeim niður í dali. Nokkurir hrein-
tarfar eru notaðir til aksturs á
vetrum, en ekki þýðir að setja þá
fyrir þungt hlass, því að þá hreyfa
l->eir sig ekki. Þeir eru þrjóskir og
erfitt að temja þá.
Á sumrin lítur hreinninn ekki
við tnosanum, sem við hann er
kendur, en lifir eingöngu á grasí.
Skóg nagar hann ekki þó að hann
sé til. En á vetrum er mosinn og
skófir aðalfæðan. Og það kemur
varla fyrir, að hreinninn nái ekki
til jarðar. Þó lausasnjó kyngi
niður gerir J)að ekkert til. Verst
er hann staddur þegar bleytir í
snjó og frýs á eftir svo að skari
kemur á. En það er ntjög sjald-
gæft að hreindýr drepist úr hungri.
Og kulda þola þau endalaust og
koma aldrei undir þak, enda eru
engin(tök á að hýsa jtatt.
Hreindýrin geta orðið yfir tví-
tugt en eru fullþroska 5—6 vetra
gömul. En sjaldnast eru þau látin
lifa lengur en 10—12 ár. Kjötiö
jiykir herrariiannsmatur og skinn-
in eru eftirsótt. Markaðurinn næg-
ttr.
Eg spyr Daneborg um fjárhags-
hliðina á fyrirtækinu. Hann lætur
allvel yfir, en segir þó að ágóðinn
mundi verða meiri tiltölulega, ef
hreindýrin væru fleiri. „Eftirlitið
yrði litlu mannfrekara jió að við
hefðum 3000 hreindýr,“ segir
hann, „og hagatollurinn lægri,
j)ví að hann er ekki miðaður við
fjöldann. Við borguin 6000 krónur
á ári fyrir beitina." Eg glápti á
hann —- 6000 króna ársafgjald af
þessum öræfum, lieilt íslenskt
jarðarverð ? „Já, 6000 krónur, það
verða 6 krónur á stykkið, en svo
er kostnaðurinn ekki annar, nerna
vinnan okkar. Jú, Jiað borgar sig
eiginlega ágætlega,“ segir hann
íbygginn.
Slátrunin fer jiar fram tvisvar
sinnum á ári. Tárfarnir eru skornir
seinnipartinn í ágúst og fyrri-
partinn í september, þá eru þeir
vænstir, og eru sjaldan látnir
yerða nema 4—5 vetra. Kvígurnar
éru látnar verða eldri, 9—12 vetra,
þær eru skornar i nóvember. Geld
kvíga hefir uin 45 kg. fall og legg-
ur sig með núverandi verðlagi á
125—140 kr., en tarfarnir um 70
kg. fall. Kjötverðið var síðasta ár
um 2,50 kr. kílóið eu sk*nnin voru
seld á 15—25 krónur.
í hlíðinni fyrir ofan kofann er
kvíguflokkur á beit. Flestar kvíg-
urnár eru með kálfi og voru jreir
orðnir um tveggja mánaða gamlir.
Dýrin höguðtt sér líkt og sauðfé á
beit, en rásuðu þóáflht meira.Ein
kvígan hafði foruStuna, en allar
hinar eltu. Þær veljast santan í
hópa á vorin og er sjatdgæft að
nokkur skepna skifti um hóp. Þó
hóparnir blandist saman greinast
þeir sundur aftur, þannig að sömu
dýrin, er verið höfðu saman áður,
halda trútt við sitt forustudýr á-
fram. Einstöku dýr vilja helst
vera ein og verður oft leit að jDeim.
Slik dýr eru oftast drepin fljótt,
J)vi J)au baka smalanum of mikla
fyrirhöfn.
Eg spyr hvort gæslan sé ekki
erfitt verk. Lappinn gerir lítið úr
J)ví. „Göngur dálitlar stundumi en
suma daga þarf maður ekki að
hreyfa sig. Manni finst langt að
labba stundum á sumrin.“ En á
veturna þá, í allri ófærðinni? spyr
eg. „Þá eru skiðin og þá er hægt
að ,,sigla“ allar brekkur.“ Já, skíð-
in eru ómissandi. Án þeirra væri
ómögulegt að stunda hreindýra-
jækt hérna á fjöllunutn. Ekki
nokkurt viðlit. Við hlökkum tií
þegar snjórinn kemur á haustin.
Og eg held að dýrin geri það líka.
Það er svo heitt hérna á sumrin.“
Ójá, mér fanst það meira en svo.
ílr skarðinu fyrir ofan Jæyttust
haglgusurnar hver af annari og
buldu á kofanum. Eg var gagn-
drepa og beit á jaxlinn svo ekki
skyldi glamra í tönnunum af
skjálfta. Eg átti bágt með að trúa,
að Jtarna yrðj nokkurntima of
heitt.
Eg bjóst til burtferðar og Oddur
Daneborg fylgdi mér langan spöl
á leið. Við spjölluðutn um alla
heima og geyma, um refaeldi,
moskusdýr og hreindýrarækt á ís-
landi. „Það hlýtur að vera gott
fyrir hreindýr þar“, sagði hann.
„En ef þeir setja upp hreindýra-
bú þar, tnega J)eir ekki fá dýrin
Strigaskór
í afar fjölbreyttu úrvali.
Terðil mjög lágt.
Hvannb ergsbræ öur.