Vísir - 31.08.1926, Síða 4

Vísir - 31.08.1926, Síða 4
VISJ-R TRIUMPH RITVÉLIN ©r þektaerta, fullkomnasta og sterkasta ritvélin á meginlandinu. Stærstu iðnaðar- og verslnnar- íyrirtæki Mið- evrðpn nota ein- nngis Trinmph- ritvélar. Triumpli— pitvélin kostar aðeins kr. 350,00 hér á staðnnm. Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. h. seljum vér fyrir aðeins kr. 450,00 lxór á staðnum. F, H. HJartansson & Co. Reykjavik. Altaf nýtt. Tekið daglega á móti pöntnnnm í Verslnn Síml 49. iininoHiir. Vestnrgötn 45. Gullfoss fer héðan í kveld til útlanda. Á meSal farþega eru: Leifur Sig- fússon, Lorentz „Thors, Eiríkur Benediktz, stud. mag., ungfrúmar Guörún Siguröardóttir (skóla- stjóra), Anna Borg og Ester Fen- ger, stúdentarnir Hákon Bjarna- son, Steinþór Sigurösson, Magnús Magnús^on, Gísli Gestsson, Jakob Benediktsson og Geir Aöils. Tímarit V. F. í. I. hefti 1926, flytur langt og fróSlegt erindi eftir Jón Ófeigsson, kennara: Iðnskóli og framhaids- nám. Er þaö fyrirlestur, sem höf. flutti í Verkfræ'Singafélagi Islands og Iðnaðarmannafélaginu. Gjafir til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá E. G.,, 15 kr. frá R. S. K. Áheit á Strandarkirkju, afhent' Vísi: 5 kr. frá G. J., a kr. frá A og f, 15 kr. frá G. J- itt ofi Þetta. Upp tuminn á Notre Dame. Maður nokkur klifraBi nýlega upp annan turninn á Notre Dame kirkju . (Frúar-kirkju) í París, aö utanveröu, og er þaS bæSi erfitt og hættulegt. Þegar hann kom niSur aftur, fór lögreglan meS hann í steininn fyrir tiltækiö. \ TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Nýr tíu potta olíubrúsi tapaöist á laugard. (28.) á Vesturgötu, lík- legast í Geirsbrekku. Finnandi vin- samlega beSinn aö skila honum á Bræöraborgarstíg 1. (506 I sjóstígvél tapaöist fyrir á aS giska mánuöi síöan. Skilist gegn fundarlaunum Lindargötu 18 B. (500 Lyklakippa fundin. Vitjist á af- gr. Vísis. (493 Tapast hefir sjálfblekungur 10. ágúst og leöurhaft frá Elliöaánum til Hafnarfjaröar 21. ágúst. Skil- ist x Tóbaksverslunina, Laugaveg 43- (488 r TILKYNNINQ 1 850 kr. fær sá endurgreiddar, er lánaö getur 700 krónur i 2 mán- uöi, gegn góöri tryggingu. Tilboö merkt: „Strax“ sendist Visi. (509 Menn geta fengið þjónustu og fæöi á sama staö. A. v, á. (489 I 1 Fæði. 3—4 menn geta fengiö fæöi. Hvergi eins sann- gjarnt verð. A, v. á. (492 HUSNÆÐI 1 Nýgiftan stúdent, vantar íbúö, 2—3 herbergi og eldhús, frá 1. okt. Mánaðar fyrirframgreiösla. A. v. á. (501 Herbergi óskast til leigu 1. okt. Tilboö, ásamt leigu-upphæð, send- ist Vísi, merkt: „27“, fyrir 7. sept. (496 Gott loftherbergi rneö forstofu- inngangi, til leigu, helst fyrir ein- hleypa. Uppl. í Þingholtsstræti 18, kl. 7—9 síðd, (490 Gott herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Sólvöllum 4, vesturenda. (512 Stofa til leigu á Framnesveg 15. (5ii 2—3 herbergi og eldhús óskast til Ieigu strax eða 1. okt. Karl Jónasson vélsetjari. Sími 48. (443 r VINNA \ Vinnukona óskast 1. sept, A. v, _________________________(505 Reglusamur og ábyggilegur versltmarmaöur, vanur hverskonar afgreiöslu sem er, óskar eftir at- vinnu nú þegar. A, v. á, (502 2 stúlkur óska eftir atvinnu. Uppl. á Njálsgötu 13 B, uppi, (495 Stxilka óskast, Uppí. 'á Baldurs^ götu 20. (40* v. a. Stúlka óskast mánaðar tíma. A (49r Stúlka óskast mánaöartima. Sig- riöur Bjarnason, Hellusundi 3. (5l4 Stúlka óskast í vist nú þegar, um mánaðar tíma. Uppl, í símá HI9. (5IÍ Góð og ábyggileg stúlka óskasÉ í vist. Uppl. í síma 189. (5ib- Stúlka óskast i vist. Uppl, VitaV stíg 12. (50S Útsprimgnir rósaknúppar tif solu á Hólatorgi 2. (50* Möttull til sölu, Mýrargötu 3, uppi. (503 2 góöir ofnar til sölu með tæki- færisveröi. A. v. á. (499 Saumavél, olíuvél og tveggja manna rúmstæöi (sundurdregið) til sölu. Alt mjög ódýrt. Vestur- götu 24. (498- Góö, snemmbær kýr, til sölu'. Uppl. á Nönnugötu 8, eftir kh'7. (497 Epli 95 aura kg., Bananar, Melonur, niðursoðnir ávextir ö- dýrt úrval af ódýrum og ókeypis- reykjarpípum, tóbak, vindlar, sí- garettur, fjölbreyttast úrval. Tó- baksverslunin, Langaveg 43 (487' Nokkrir fallegir somar og ntorg- xinkjólar frá 5 kr., einnig trennil? telpulakkskór nr, 25 til sölu mjög ódýrt á Laugaveg 43. (56 Hár við íslenskan og erlendan biining, fáiö þiö hvergi betra nó ódýrara en á Laugaveg 5, Versl. Goðafoss. —» Unniö úr rothárí, (375 Hús, stór og smá, jafnart tif sölu. Hús tekin i umboössölu, Kaupendur aö húsum oft tiT taks. Viðtalstími kL II—1 og ð—> 8 daglega. Helgi Sveinsson, Aöal- stræti 11. P77 F éiagsprentstniöjan. pnTNBLENDINGURINN. Liösforingjanum var fyllilega ljóst hvert stefndi og gerðist alt i einu kærulaus um allar afleiðingar. — Hann var ofsalega reiður yfir því, aö svona mannhundur, eins og Stark, skyldi dirfast að hotta á sig. Og hann var líka ergilegur yfir veikleika Gale’s. — En hugsimin um Neciu var þó ríkari öllu ööru. —"Þetta voru óþægileg augnablik. Honum fanst sem hann væri flæktur í ein- hverju illgirni-neti og að möskvamir þrengdu að sér fastara og fastara, svo að ómögulegt væri að losna. — Og hann komst að þeirri niðurstöðu, að það mundi ekk- ert stoða, þó aö reynt væri að greiða úr þessu á ein- hvern veg. — Hann vissi þó, aö ein úrlausn var til, öflug og áhrifamikil, en tæplega fanst honum, að búast mætti viö því, að hann, lagavöröurinn sjálfur, brigöi á það ráö. — Samt tók hann þetta ráö, af því aö honum fanst, sem Stark mundi vera of máttugur i hinu illa til þess, aö óhætt væri aö láta hann leika lausum hala. Honurn skildist til hlítar, að nauðsynlegt kynni að vera aö út- rýma þessutn manni, engu síöur en skaðlegasta villidýri. — Þess vegna ákvað hann með sjálfum sér að binda enda á málið þá þegar. Hann tók byssuna sína og gekk fram í stofuna. — Stark sá vopnið í liöndum hans og mælti: „Þetta er óþarfi. Þér þurfiö ekki á vopninu aö halda. t— Gale veitir enga mótspymu." 1 „Eg hefi ákveðið að taka hann e k k i“, sagöi Burrell. „Ákveöið að taka hann e k k i!“ æpti Stark, — „Ætliö þér að gugna ? —»Ætlið þér e k k i að láta taka manninn fastan?“ „Nei“, sagði Iiðsforinginn. —• „Eg hefi hlustaö á þvætt- ing yðar alt of lengi. —- Eg ætla æð koma í veg fyrir lygar yðar framvegis. —« Þér eruð of hættulegur maður til þess, aö leika lausum hala.“ Þeir stóðu audspænis hvor öörum eitt augnablik. — Þá sagði Stark, einkar-rólega, eins og ekkert væri um að vera: „Hvaö gengur að yður, herra minn ? — Hafið þér mist vitið?“ „Gale kom hér skömmu á undan yður. Hann sagði mér hver hefði drepið konuna yðar. Eg veit hver gerði það.“ „Vitið þér hver gerði það?“ ,Já.“ „Jæja! Svo þér þykist vita það?“ „Nú er áliðið nætur. Og hér erum við einir okkar liðs. — Þetta er einfaldast.“ Stark fór að athuga mótstöðumann sinn. Hann sagði ekkert og hélt þá liðsforinginn áfram: „Reynið að herða yður upp. Þetta er afbragðs-tæki- færi fyrir yður.“ —- Ben Stark hristi höfuðið. „Verið óhræddir“, hélt Burrell áfram. „Hér eru engir vottar viðstaddir. Þó að þér berið sigur af hólmi, þá er hér enginn til frásagnar um það, hvemig þetta hafi atvikast. Þér neitið og orð yðar verða tekin trúanleg. —* —* Ef öðmvíei skyldi takast til —• nú — jæja — þetta er að minsta kosti einfaldast." —< Stark stóð hreyfingarlaus og þagði. Burrell hélt þvi áfram og mælti: „—Viljið þér að eg drepi yðt# eins«og — ein9 og hund, varnarlausan hund?‘* „Þér getið það ekki“, sagði Stark. „Þér eruð ekki held- ur svo gerðir að yður langi til þess og eg er ekki viss um, að eg láti gabba mig. —• —■ Eg er nú kominn á fim- tugsaldur og hefi jafnan haldið mínum hlut. — Og eg fer ekki að slá af kröfum mínum í kveld.-------Þér vitið líklega ekki hvað eg meina. —• Eg er ekki að leitast við að ná mér niðri á yður. Síður en svo. — Það er h a 11 n, sem eg ætla að taka í lurginn á. — Og þegar eg hefi lok- ið erindi mínu við hamx, get eg snúið mér að yður. —■ í kveld vil eg ekki eiga neitt í hættunni. — Eg ætla mér e k k i að tapa því í kveld, sem eg hefi hætt svona miklu til að ná.------- Eg vil ekki tapa þeirri bráð, sem eg hefi leitað að í 15 ár. —• Þér gætuð, ef til vill, komið mér fyrir kattarnef —• það er ekki alveg óhugsandi. — En eg ælta ekki að láta yður, né neinn mann annan —- og ekki stelpuna heldur — pretta mig um þá ánægjw, sem eg hefi af því, að ná í Gale. — Leggið vopnið frá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.