Vísir - 16.09.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1926, Blaðsíða 3
VISIR GAHLA BIO _ Fyrsta Ástin Sjónleikur í 5 þáttum. ASalhlutverkiS leikur Clarie Wiadsor. Sagan gerist ýmist árið 1897 eða 1925. Þetta er áhiifamikil oa; fall- eg mynd um það, hvort ung- ar stúlkur eigi sjáifar að ákveða hverjum þær gifhst, án tillits til álils foreldra þeirra. , Aukamynd, Samsasti var haldiö í gærkveldi á Skjald- ireiö til heiöurs Dr. Carl Kúchler og frú hans og prófessor Wede- pohl. Dr. Alexander Jóhannesson bauö gesti velkomna, en Indriði Einarsson, rithöfundur, Sigfús Blöndahl aöalræíSismaöur, og Kaaber bankastjóri mæltu fyrir minnum heiðursgestanna, en þeir svöruöu meö hlýjum oröum, og talaði próf. Wedepohl á íslensku. Þegar staöiö var upp frá borðum, söng frú Guðrún Sveinsdóttir nokkur lög, Ríkarður Jónsson kvað rímur og prófessor Wede- pohl las upp þýsk kvæöi. Prakkneski spítalinn hér í bænum hefir verið boðinn bænum til kaups fyrir 120 þúsund- ,r króna. Tilboðið verður rætt á bæjarstjórnarfundi í dag. Kvikmyndahúsin. Auglýsingar þeirra eru efst á þriðjp síðu blaðsins í dag. Þór kom í morgun að- norðan. Óðinn kom úr eftirlitsferð í morgun. Lagarfoss er væntanlegur úr Hafnaríirði 5 dag. 1 Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ung- frú Elín Sölvadóttir og Arnold Greibel. Munkamir á MöSruvöIlum, heitir leikrit í þrem þáttum eft- ir Davið Stefánsson frá Fagra- skógi, sem er í þann veginn að koma út. Leikfélag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að sýna það í vetur. Perfætlingar. Svo nefnist nýprentuð bók eftir Einar Þorkelsson, fyrrum skrif- stofustjóra Alþingis. —• Eru það Íimm dýrasögur. Bókarinnar verð- ;tir nánara getið síðar. E.s. ísland fór héðan í nótt norður til Ak- ureyrar. Meðal farþega voru frú Jóhanna Olgeirsson, Davíð skáld Stefánsson, L. Andersen, Öttó Arnar, Jón læknir Kristjánsson, Gísli Guðmundsson gerlafræðing- nr, Eiríkur Ormsson, Barði Guð- mudsson, Ellingsen, Guðm. Fann- berg, Henry Hálfdánarson, öm- ójíur Valdemarsson, Mr. Benwell -ofursti o. fl. „ ■ ■■ ■■ _* Tækifæriskanp -- Lakknpakkar. Hver sem kaupir fyrir 15 krónur i einu, fær í kaiíp- bæti ,,lukkupakka“, sem inuiheldur ýmsa verSmæta muni t. d. silkisvuntuefni, kjólaefni, o. m. fl. Vörurnar allar nýjar og verðið það lægsta sem gerist. Komið og reynið lukkunal Matth. Björosdóttir, Laugaveg 23. Giukasðlar á Islandi: Postulinsbollapör 0 50. Diskar steintau 0 40. Matar- Kaffi- og þvottastell og allar aðrar leir- vörur ódyrastar í versl. ÞÖRF Hverflsgötu 56. Stmi 1137. Nær fullvaxinn kettlingur, grá- bröndóttur, hvítur á kviði og löpp- um, tapaðist i gær. Finnandi beð- inn að skila eða gera aðvart á Grettisgötu 44 B, uppi. Gengi erL myntar. Sterlingspund ..........kr. 22.15 100 kr. danskar........— 121.24 100 — sænskar ............— 122.21. 100 — norskar ............— 100.14 Dollar....................— 4.57 100 frankar franskir .. — 13-34 100 —• belgiskir — 12.79 100 .— svissn. „ .. ■— 88.50 100 lírur .............. — 16.73 100 pesetár ..............— 70.07 100 gyllini............. — 183.43 100 mörk þýsk (gull) — 108.81 Nýkomiö: 100 heilsekkir strausykur, 150 kassar melís, 75 — kandís, 50 heilsekkir hrísgrjón, 100 — hveiti, 100 — rúgmjöl, 50 — gerhveiti, 100 kassar sveskjur, Laukur, þurkaðar apricosur i kössum, perur, þurkuð epli, Akra- nes kartöflur. Talið við Von fijótt. Sími 448 (2 ltuur). íþróttir. Rvík, 11. sept. FB. Iþróttanámskeið Í.S.Í. og U. M.F.Í. hefst hér í nóvember n.k., ef næg þátttaka fæst. Umsókn- arfresturinn hefir verið fram- lengdur til 15. okt., og er þess vænst, að sem flest íþrótta- og ungmennafélög sendi menn á námskeiðið. Reykið einungis: Phönlx- Lopez- Cervantes- Amistad- Flor ðe Portaga- Flor de fflexico- Romanos- Esta fflarca, Black & Whlte eða aðrar tegundir af Qorwitz & Kattentid vindlum. Það besta er ódýrast! 9, fi.Bi ielösli klæðskerar. - Aðalstræti 6. Ávalt fyrirliggjandi —- í stóru úrvali — Fataefni Og Frakkaefni. Tilbúnir REGNFRAKKAR. v Tandsðar Tirnr. Lsgst T*rð. g OOOQOOOQQOQOOOOOOOQOQOOOet tam NÝJA BtO jPresturinn Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum frá FIRST NATIONAL. Aðalhlutverk leika: ALA NAZIMOVA og MILTON SILLS. pað er vanalega um þennan tíma árs, að bestu myndirnar koma á markaðinn; þessi mynd sem hjer birtist, er sú fyrsta af mörg- um góðum, sem á eftir munu koma. — PREST- URINN er mynd, sem ekki gleymist strax þeim er hana sjá. — PRESTURINN er ein af allra bestu myndum seinni tima. — PRESTUR- INN er mynd, lik að efni til og John Storm, en mikið betur útfærð. — Myndin hefir hlotið feikna lof í öllum erlendum blöðum. Á Pallads i Kaupmannahöfn var hún sýnd samfleytt í 10 vikur. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. -iSB Bifrelðastjóraiélag íslands heldur fund föstudaginn 17. september næstkomandi, kl. 9 siðdegis á Hótel Heklu. Áríðandi að allir mæti. Stjóroin. Besta skósverta sem fæst Pessi skósvert mýkir skóna og gerir þá gljáandi fagra. Hessian, 72 þurnl., ðdýrastan í heildsöln, selnr Hálarinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.