Vísir - 29.09.1926, Side 1
Ritstjóri:
PiiLL STEINGRlMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár.
Miðvikudaginn 29. september 1926.
225. tbl.
GAIHLA BtO
Sjónleikur í 6 þáttum
eftir skáldsögunni
, Rauðu hælaruir“
eflir ensku skáldkonuna
Margry Lawreuce,
Aðalhlutverkið leikur.
Lily Damita
sem er álitin einhver feg-
ursla kona í allri Evrópu.
Börn íá ekki aögang.
Jarðarför föður míns Þorkels Jónssonar fer fram laugardaginn
i. október. Hefst með húskveðju frá heimili mínu, Vesturbrú x, kl.
i eftir hádegi.
Hafnarfirði, 28. sept. 1926.
Fyrir hönd aðstandenda m
Guðjón Þorkelsson.
Hér með tilkynnist, að okkar hjartkæri imnusti, sonur og bróð-
ir, Marel ólafsson, trésmiður, andaðist í gær í sjúkrahúsinu á Eski-
firði.
Reykjávík, 29. sept. 1926.
Jónheiður Steingrímsdóttir. ólöf Guðmundsdóttir.
Ágúst Ólafsson. Guðm. R. Ólafsson
úr Grindavik.
Frá Landssímannm.
I tilefni af 20 ára afmæii Landssimans, verður öllum landssíma
stöðvum lokað kl. 7,1.5 síðdegis miðvikudaginn 29. sept.
O. Forbepg.
LEO BLECH hinn heimsfrægi hljómstjóri í Ber-
lín skrifar um hina nýju tegxmd Polyphon tal-
véla: „Hljómurinn er dásamlega skær. Þér meg-
iS felja mig í hópi hinna mest ákveðnu aðdáenda
hinna nýju talvéla yðar.“
Eugen d’Albert, tónskáldið fræga, segir um þess-
ar nýju talvélar: „Píanóspil, söngur og orkestra-
hljóðfærasláttur endurhljómar af fullkominni tón-
fegurð, án þess að tapa neinu af séreinkennum
listamannanna."
Borð-Polyphonar efk 150,00, úr mahogni
Stand-Polyphon. 225,00, mlnni teg, írá 75,00.
2ía„fr8i"; v.e'5 Einkasali:
275,00 með tvö-
földu verki. Hljððfær&hns Reykajviknr.
t miðbænum,
2 salir, annar ca. 15X16 álnir og hinn 16+7 til leigu nov.—desein-
ber. Töluverð fyrirfram borgun. Tilboð merkt „4“ leggist á af-
greiðslu blaðsins.
SÍSOÍSOOtJCÍíOtSOÍKÍÍXSOtSCOOÍSÍÍOOÍ
u
SÚlíliU•
\ laði er g
best og eftir gœdum odýrast.
Þetta vita allir, sem reynt
liafa, enda eykst salan dag
frá degi um alt land.
s Athugid að á hverjumpakka
jj og plötu standi nafnið
kcoococoetsoooooooöecoooooí
Kveniaskóliin
verður settur kl. 2 e. h. 1, októ-
ber n. k.
IngibjgrgEBjarnason.
Tvlsttan,
Khakitan,
Stormtan.
Sængurveraetnl allsk.
Sængnrdúkur,
Lakalérept.
Vhiskaffið jerir aiia glaða.
NÝJA BÍO
í neti lðgFeglunnaF.
Leynilögreglusjónleikur í 3 hlutum; 20 þáttum.
Mynd þessi er skrifuð af sjálfum lögreglustjóranum
í New York, sem aðvörun til allra yngri stúlkna um
viða veröld. 1 New York hverfa stúlkur í hundraðatali
á hverju ári; sumar finnast aftur eftir langvarandi erf-
iði og dugnað lögreglunnar.
Mynd þessi, sem er beinlinis skrifuð upp úr dagbók
lögreglustjórans, og sem er raunverulegir viðburðir,
leiknir af:
JACH MULHALL, EDNA MURPHY,
CONSTANCE BENNETE og mörgum fleiri.
Myndin liefir verið sýnd afar víða, og þótt hin nauð-
synlegasta aðvörun fyrir stúlkur þær, sem fara ein-
mana og umkomulausar út i heiminn.
Myndiii var sýnd hér i sumar við mikla aðsókn. —
Fjöldi fólks hefir óskað eftir að sjá hana, af þeim, sem
ekki voru þá hér i bænum. Helmmgur myndarinnar, 10
þættir, verður sýndur i kveld.
Pantanir afgreiadar í síma 344 frá kl. 1.
Aðal-útsalan
í HáFNARFIRDI
ep bypjuð
Allar vefnaðarvörur eru afarxnikið nlðursettar.
Fatadúkar, glnggatjaldaefni, tvisttan
og morgunkjólatan með sérst. tækifærisverði.
Komlð og gjörið góð kaup, ekki mfssir sá er fyrst fær.
VERSL. S. BERGMANN,
Hafnarflrði.
G.s. Botnia
ler fimtndaginn 30. þ. m. kl. 12 á míðnætti
norðnr og anstnr nm land til útlanda,
Farþegar sæki farseðla i dag.
Tekið á mðti vðrnm á miðvikudag.
C. Zii
ísen.
peir, sem vilja fá í haust, fyrsta fl. dilka- og sauðakjöt úi
Borgarfirði, m. a. til söltunar, sendi pantanir sínar til Niður
suðunnar Ingólfs á Lindargötu 43 B, sem fyrst. Sími 1440. —
Munið að á sama stað fæst altaf hið góða, viðurkenda kjöt
og fiskfars og Ingólfs gaffalbitar.