Vísir - 29.09.1926, Síða 3
VÍSIR
Bvsaskóli Á. M. Bergstaðast. 3
byrjar 1. október kl. 1. Börnin þurfa að hafa heilbrigðisvottorð.
Isleifnr Jónsson.
Sláturtíðin er byrjnð.
Gerið því innkaupin strax, á því sem þér þarfnist.
SktSL
Vinberja edik, Estragon edik,
Ediksýpa og alt krydd
fæst best og ódýrast i
EFMGERÐ RETSJÁTÍKUR
kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
Áiúmmmm-búsáhöld 301»
§
ódýrari en áður, nýkomin mikið úrval.
K, Einarsson & Björnsson,
Sími 915. Bankastræti 11.
Veggœyndir
aeljast með 20% afslætti fram
yfir mánaðamót.
Laugaveg 68.
Væntanlegt með
e. s. Lyrn:
Epli í tun„num ogkössum, vínber,
appelsínur í kössum 300 og 714
stk., laukur, perur.
Simi 1317 og 1400.
Fatnaðir
herra, unglinga, drengja.
Rykfrakkar, Vetrarfrakk
ar, Verkamannafatnaður
Mikið úrval nýkomið.
Verðið ótrúiega lágt.
Manchester,
Laugaveg 40. Sími 894.
K. F. U. M.
A'. D.
Fyrsti haustfundur anna'S kveld
kl. 8%. Áríöandi aö félagsmenn
íjölmenni.
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS MSM
„E S J A“
fer héöan 2. október (laugardag),
vestur og noröur um land.
Tekur vörur til vestur og norö-
urland^, aö Akureyri.
Vörur afhendist á fimtudag e'Sa
íöstudag.
Farseölar sælcist á fimtudag.
„IÍONNI"
fer héöan seint í kveld, atlstur og
noröur kringum land:
Tekur vörur til Austur og Norö-
urlands aö Akureyri.
Olíuvélar, Gasvélar,
Hakkavél&r, Rullupylsupressur
Blikkbalar, Þvottabretti,
Taurullur, Tauvindur,
Spyrjist fyrir um verð á þessu
og öðru hjá
Laugaveg 63.
Ljósakrónup og
allskonar raf-
magnslampar í
mestu úrvali hjá
Elriki Hjirtnrsyni,
Laugaveg 20 B.
(Gengið inn frá Elapparstig).
Aðeins 1 krónn
sætið,
milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur
í fyrsta fiokks bifreiðum.
Nýja bifreiðastððin
Kolasundi. Sími 1529.
Afgreiðsla í Hafnarfirði Sími 13
sooooocooooöeoooeooecQooöíSOíSQoooöooooooceoooöoeQoocect
Silk Floss
er nafn á amerískri hveititegund, sem undanfarin ár hef-
ir rutt sér til rúms í Evrópu. SILK FLOSS er vafalaust
besta hveitið, sem enn hefir komið á íslenskan markað.
Auk þess sem verðið er miklu lægra en heyrst hefir hér
áður.
Kaupmenn og bakarar, munið að spyrjast fyrir hjá okk-
ur um verð á SILK FLOSS, áður en þér festið kaup á hveiti.
F. H. Kjartansson & Co.
sÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOÖÍSOíSOOOOOOOOOeOOOOOOOOOOOOOÓt
Gott fæöi fæst á Vesturgötu
25 B. Hjónarúmstæði til sölu á1
sama staö. (JI95
Enn geta 2—3 menn fengið
fæöi og þjónustu, á Grettisgötu
48. (1172
Nokkrir menn geta fengiö fæöí
í privathúsi. A. v. á. (I][59
Fæöi fæst á Óöinsgötu 17 By
hentugt fyrir kennaraskólanem-
endur. IJ57Í
Ódýrt fæði fæst í Þingholts-
stræti 15 (rauða húsinu). (1239)
Gott fæði sel eg sanngjörnu
verði. Theódóra Sveinsdóttir,
Kirkjutorgi 4. (ixoo
LEIO á
1
Lítið skrifborö óskast til leigu
í vetur. Góð afborgun. Tilboö
merkt: „skrifborö" sendist afgr.
Vísis. (1158
Píanó óskast til leigu nú þegar.
Sig. Þórðarson, Bókhlöðustíg ia.
Sími 406. (1108
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Tytteber
nýkomin í
Nýlendnvörudeild
Jes Zimsen.
r
TILKYNNING
1
Hafið þér vátrygt eigur y'Sar
lijá „Eagle Star“. Sími 281. (536
Vörur, innbú og annað, vá-
íryggir fyrir lengri og skemri
tíma „Eagle Star“. Sími 281. (811
Eldurinn getur gert yður ör-
eiga á svipstundu, ef þér ekki haf-
ið eigur yðar vátrygðar. — „Eagle
Star“. Shni 281. (614
Hestar teknir í fóður upp í
Borgarfjörð. Uppl. ú síma 1238,
frá kl, 4—8. (IJ79
Gisting fæst á Vesturgötu 14 B.
Inngangur frá Tryggvagötu. (167
- Enginn kaupmaður skyldi hafa
vörur sínar óvátrygðar deginum
lengur. „Eagle Star“. Sími 281
(994
2—3 menn eða konur, geta feng”
ið ódýrt fæði á Bergþórugötu 3,
uppi. (1222
Gott fæði, með sanngjörnu
verði, hentugt fyrir sjómanna- eða
verslunarskólapilta. A. v. á. (1221
Fæði verður selt á Bragagötu
29, frá 1. okt. n. k. Sími 1767.
(1208
Nokkrir skólapiltar geta fengið
gott fæði og þjónustu. Sanngjarnt
verð. Laugaveg 43, þriðju hæð.
(1204
1 gærkvöld tapaðist fingravet-
lingur á götum bæjarins. Skilist
Bergstaðastr. 9 B. (1193Í
Kettlingur, bröndóttur, tapaðist
frá Nönnugötu iA. . (H90
Brjóstnál fundin. A. v. á. (1188,
Fiat gangsveif hefir tapast á‘
milli Hafnarfjarðar og Reykjavík-
ur. Skilist á B.S.R. (1187
Yfirbreiðsla af bíl og peninga-
veski hefir fundist. Vitjist aS
Hóli, Kaplaskjóli. (IX74
Kvenúr íundið. Vitjist á Berg-
þórugötu 18. (1168
Tapast hefir gullhringur meS
stöfunum K. A. innan í, og stein-
hringur með bláum steini. Skilist
á Vörubílastöð Reykjavíkur. Sími
971. Fundarlaun. (1154
r
HUSNÆÐI
1
Sólrík stofa til leigu í Vestur-
bænum, fyrir karlmann. Mánaðar-
leiga 60 kr. Tilboð sendist Post
Box 55. (i2igí
4 herbergi og eldhús til leigu
1. okt. Simi 1721. (12161
Herbergi óskast 1. okt. Krist-
inn Karlsson, Hverfisgötu 43.
(121S
Abyggilegur, reglusamur leigj-
andi getur fengið lierbergi á
Grundarstíg 3, uppi. (1203
Góð stofa til leigu á Urðarstíg
8. (1197
2—3 reglusamiir menn geta feng-
ið húsnæði og fæði á sama stað.
A. v. á. (1196
Sólríkt herbergi til leigu fyrír
einhleypan. Uppl. Túngötu 50,
nppi. (1192
Herbergi með Ijósi og hitun tií
leigu. Sími 64. (1233: