Vísir - 29.09.1926, Síða 4

Vísir - 29.09.1926, Síða 4
ViSIH 2 reglusama pilta vantar her- bergi, annar námsmaöur. Uppl. síma 440. (1164 Lítið herbergi óskast til leigu. Uppl. á B.S.R. (1186 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. Ránargötu 32, uppi. (1183 Herbergi meS eöa án húsg'agna til leigu á Grettisgötu 46. (1170 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypan mann. Uppl. Þingholts- stræti 8 B. (1160 Einhleypur maSur óskar eftir herbergi í kyrlátu húsi. TilboS sendist Vísi, merkt: „Kyrlátur". (1245 2—4 herbergi og eldhús óskast til leigu. Nokkurra mánaSa fyrir- framgreiSsla, ef meS þarf. Tilboö auSkent: „777“ sendist afgr. Vísis fyrir 1. okt. (1232 Stúdent óskar eftir húsnæði gegn kenslu. Uppl. gefur Kristján Gestsson í búS Haralds Árnason- ar. (1253 •JWT" Lítil íbúð óskast strax. Þrent í heimili. BergstaSastr. 9 B. (1194 Þýskukenslu tekur aS sér Wer- iner Haubold, Tjarnargötu 11. ijittist kl. 1 og 8. (1226 Börn og unglingar teknir í kenslu, einnig heimiliskensla. Lít- iS kenslugjald. Uppl. Bragagötu 25, kl. 5—7 síSd. (1218 Stúdent, vanur kenslu, óskar eftir heimilis eSa timakenslu í vet- ur. Kennir einkum mál.Ágæt meS- mæli. A. v. á. (1211 Hannyrðakensla fyrir telpur. Uppl. Hverfisgötu 68 A, (1206 Á sama hátt, sem undanfarna vetur veiti eg kenslu í íslensku og einnig í þýsku fyrir byrjend- ur. Er til viStals kl. 7—9 e. hád, Laugaveg 54 B. Jóhannes L. L. Jóhannsson. (1202 Börn, sem eiga aS vera í skóla hjá mér í vetur, geri svo vel að koma 1. okt. kl. 10 f. h. í hús Jens B. Waage, bankastjóra, Sól- eyjargötu nr. 6. Vigdís G. Blön- dal. (1198 Veiti kenslu börnum og ung- lingum. Tek einnig heimiliskenslu. Uppl. Laugaveg 24 C. Sími 1837. (1191 Enn geta nokkrir komist aS, til aS mála á flauel. SigríSur Erlends, Þingholtssti’æti 5. (1180 KENSLA. Öska eftir kenslustörfum í vet- ur; helst viS skóla; aðalkenslu- greinir: náttúrufræSi og þýska. Ludvig Guðmtmdsson, Sími 1935. Heirna kl. 6—7 e. h. (1252 Píanó- og harmóníum-kensla Get bætt viS mig nemendum. GuS- ný Elísdóttir. Sími 1770. (1161 Ensku, dönsku, íslensku og reikning, kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. (1088 Ensku kenni eg í vetur, Til viS- tals á Laugaveg 74, kl. 3—4 og 8—9 síSd. J. Stefánsson. (916 Árni Eiriksson kennir byrjend- um orgelspil. Er fluttur á Grund- arstíg 21. ViStalstími 6—8 siSd. (1229 Mensendieck leikfimi. Nýtt námsskeiS byrjar 1. októ- ber. Almenn heilbrigSis og feg- urSarleikfimi. Kensla í limaburSi, gangi og andardrætti. SömuleiSis gert viS skökkum og bognum hrygg og misfitu. — Tímar einn og tveir á viku, — Helga Sæters- moen. Sími 100. (im Skóli minn fyrir lítil börn, á aldrinum 4—7 ára, byrjar aftur 1. okt. Til viStals næstu daga kl. 10—12 f. h. og 7—8 e. h. Þór- hildur Helgason. Sími 165. (1068 VINNA Stúlka óskast i vist. Hjálmar Bjarnason, Frakkastíg 22. (1234 Stúlka óskast nú þegar. Soffía Kjaran, Hólatorg 4. (1227 BarngóS stúlka óskast Njálsg. 15, uppi. (1251 Stúlka óskast í vist til Hans Petersen, Skólastræti 3. (1225 GóS stúlka óskast suSur meS sjó. Uppl. Laugaveg 117. (1223 Menn teknir í þjónustu Nönnu- götu 6. (1217 VeggfóSra . og mála íbúSir. Freyjugötu 25 A, niSri, (1214 Stúlka óskast í vist. GuSrún Helgadóttir, BergstaSastræti 14, þriSju hæS. (1210 Roskinn, þrifinn kvenmaSur,get- ur fengiS ráSskonustörf, á fá- mennu heimili, frá 1. okt. — Ný borSstofuhúsgögn (pluss), ma- hogní borS, sófi, 4 minni stólar og 2 stærri. A. v. á. (1209 .Stúlka, vön almennri matreiSslu, óskast í vist. Á sama staS óskast innistúlka. A. v. á. (1207 Stúika óskast í hæga vist. Laugaveg 27, efstu hæS. (1205 Stúlka, vön húsverkum, óskast nú þegar, Lindargötu 7. Guðm. Matthíasson. (1201 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. ÓSinsgötu 8 A. Simi 430. (932 Stúlka óskast í vist á Þórsgötu 18. (1189 Stúlka óskast. Framnesveg 36. (1182 Stúlka óskast i létta vist. Uppl. Grjótagötu 14 B. (1181 Stúlka óskast í vist til Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. (1178 Hraust morgunstúlka óskast, helst aS hún geti sofiS heima. Elín Stephensen, Skálholtsstig 7. (1176 Stúlka óskast í vist. Sími 841. (ii75 Á‘ður en þiö farið annað, þá at- hugiS vérð á gúmmístígvélaviö- gerðum á Gúmmívinnustofu Reykjavíkur, Laugaveg 76. (1147 Ábyggileg stúlka, sem er vön matrei'Sslu, getur fengiS pláss strax. A. v. á. (1254 Stúlka óskast. Ásta Bachmann. ÓSinsgötu 8. (1119 Stúlka óskast í vist meS annari. Uppl. i Landsbankanum á fjórSu hæS. (1152 Hraust og ábyggileg stúlka óskast 1. okt. á litiS og gott heim- ili. A. v. á. (828 Duglegur kvenmaður sem kann aS mjólka kýr, óskast á sveita- heimili nálægt Reykjavik. Skrif- legt tilboS meS kaupkröfu sendist afgr. blaSsins, merkt: „Kvenmað- ur“, fyrir 30. þ. m. (1074 Duglegur og reglusamur maS- ur, sem kann aS hirSa og mjólka kýr getur fengiS atvinnu á sveita- heimili nálægt Reykjavík. Skrif- legt tilboS meS kaupkröfu sendist afgr. blaSsins fyrir 30. þ. m., m'erkt: „Sveitaheimili.“ (1067 GóS stúlka óskast i vist frá 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 14. (1079 Klippið út*. TekiS á móti alls- konar taui til straunings. Ódýr og vönduS vinna. Lokastíg 18, kjall- aranum. (1171 2 stúlkur vantar í sveit yfir vet- urinn, mega hafa meS sér börn. Uppl. í síma 1646. (H67 Stúlka óskast í vist I. okt. Lára Jóhannesdóttir, Grundarstíg 5 B. Sími 1031. (1166 Stúlka óskast i vetrarvist ná- lægt Reykjavik. Uppl. Tjarnar- götu 16, niSri. (1162 Stúlka óskast til hreingeminga strax. Landstjaman. (1249 Stúlka óskast. Gott kaup. Sími 680. (1248 Stúlka óskar árdegisvistar. Uppl. á Lindargötu 41 (Kaupang- ur). (1247 GóS stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 14. (1246 10—12 duglegir verkamenn geta fengiS vinnu viS undirbyggingu á vegi í Mosfellssveit. AkkorS gæti komiS til greina. Semja ber viS Magnús Þorláksson, BlikastöSum. VerSur til viStals á Hverfisgötu 49 fimtud. næst., kl. i)4 e. h. (1244 Stúlka tekur aS sér þvotta. Uppl. í Tjarnargötu 4. Á sama staS eru menn teknir. i þjónustu. Jóhanna Tómasdóttir. (1241 Stúlka óskast í vist á Flverfis- götu 32 B. ' (1237 Menn eru teknir í þjónustu á Laufásveg 20. (1236 ^Stúlka óskar eftir árdegisvist, gegn þvi aS fá sérherbergi. Uppl. ,á'Laufásveg 4, kjallaranum. (1230 Stúlka óskast í vist. Áslaug Kristinsdóttir, HárgreiSslustof- unni, Laugaveg 12. , (914 Húlsauma. Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (601 Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. til Hafnarfjarðar. Uppl. á Kirkju- veg 19 í HafnarfirSi. Sími 132. (1129 Stúlka óskast í vist 1. október, til Páls ísólfssonar, Bergstaða- stræti 50 A. (974 Dugleg vetrarstúlka óskast á sveitaheimili, nálægt Reykjavík. Uppl. BergstaSastræti 9 B og BergstaSastræti 36. (1080 Orgel og 2 rúmstæSi til sölu mjög ódýrt, Grundarstíg 21. (1228 BorS til sölu ÓSinsgötu 24 A, uppi. Á sama staS fæst fæði, hent- ugt fyrir kennaraskólanemendur. (1224 Stóll, og góSur grammófónn, til sölu strax. Grjótagötu 14 B. (1220 Nýr fermingarkjóll til sölu. SuSurpól 35. (1213 Króka- og kósavé) til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 43. (1212 ÍPF-' Sextant til sölu meS tæki- færisverSi. A. v. á. 1 (1200 MiSaldra kýr, snemmbær, til sölu. Nánari upplýsingar hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (1199 Nú þegar allar verslanir aug- lýsa sinn ódýra varning, þá er úr vöndu aS ráSa, fyrir allan almenn- ing, sem ekki hefir sérþekkingu. — Besta ráSiS er jafnan aS líta á varninginn, og ganga sjálfur úr skugga um, hvar í raun og veru sé ódýrast, eftir gæSum. — Þó þetta viti flestir, bá.vilja menn gleyma því, þegar skrumauglýsingarnar birtast, og halda þá aS þaS ódýr- asta sé ávalt best, þó reynslan sýni og sanni hið gagnstæSa. Athug- um til dæmis bólstraSa legubekki (dívana). Þá er hægt aS fá frá 50 kr., og geta þeir litiS jafn vel út 0g þeir sem eru helmingi dýrari. En hver er svo munurinn ? — Færri fjaSrir, verra tróS og alt annaS efni miklu lélegra, og því óvandaSri frágangur að öllu leyti, þó áklæSiS kunni aS vera hiS sama. Endingin verSur því litil, sem skiljanlegt er, og ef hægt er aS gera viS „þessa garma“, þá verSur þaS tiltölulega dýrt, boriS saman viS verSiS á hinum þjóS- frægu, bólstruöu legubekkjum, sem þér fáiS í VERSLUNINNI ÁFRAM, Laugaveg 18. — KaupiS því ávalt þaS besta, þaS svíkur engan. —< Allar tegundir af húsgögnum eru þar fyrirliggjandi, einnig íþrótta- tæki. GleymiS ekki aS fá ySur vindutjald (rúllugardínu) fyrir veturinn í VERSL. ÁFRAM, LAUGAVEG 18. — Fjórir litir fyrirliggjandi, og allar stærðir búnar til. — ÁFRAM. — Vetrarkápa meS miklu skinni til sölu mjög ódýrt. Laugaveg 70 B, neSstu hæS. (1185 Eikar-matborð til sölu á Tré- smíSavinnustofunni, Bankastræti 14. Lágt verS. (IJ77 Lítil byggingarlóS óskast keypt, helst í vesturbænum. ÁreiSanleg . greiSsla. Jóhannes Jónsson, Fálka- götu 23. Sími 1537. (1173 Mulningur, klofiS grjót til sölu. Hverfisgötu 20. (1169 Steinolíuhengilampi óskast tál kaups, nú þegar. Hátt verð boStö. Uppl. Laugaveg 40, uppi. (1165 Nýleg peysuföt til sölu. Uppl. í Tjarnargötu 16, niSri. (1163 Mjög falleg Parísarvetrarkápa til sölu, meS tækifærisverSi. Uppl. á Laugaveg 33. (n56 2 hlutabréf í Emiskipafélagi ís- lands til sölu, hvort 25 kr. aS nafn- verSi. A. v. á. (1250 MeS ss. Gullfossi og ss. Botníu er komið mikiS úrval af falleguiri blaSaplöntum: Pálmar, stórir og smáir, Aspidistriur, Araucariur, As- - pargus, fínn og grófur, Alpafjól-' ur, Hyachintur og Tulipanlaukar, í öllum litum. Pálma, Thuju ogr Blaöbögkransar eru bundnir eftír pöntun, einnig meS lifandi blómh umi, Vesturgötu 19. Anna Halli grímsson .Sími 19. (1243, BrúkaSur ofn og rósir í pottum til sölu Þórsgötu 2. (1243 BúSar-innrétting til sölu. A. v^ á. (1240 Danskir og sænskir nikkel og silfurpeningar keyptir á Grundar- stíg 8, uppi. (1238 Buffet til sölu, afar ódýrt, í ISn- skólanum. (I235 Vandaður, nýr legubekkur (dí- . van) til sölu ódýrt. Grettisgötu 21, (1231 Mesta úrval af rúllugardímtm og dívönum. VerSiS mikiS lækk- aS. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sími 897. (328 L-U-X dósamjólkin er best. (234' Skyndisala vegna flutnings í- Pósthússtræti 11. til næstu mán- aSamóta. Hjálmar GuSmundsson. (1002= Mjólk og rjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61. Sími 835. (3371 Hin margeftirspurðu seðla- veski, skjalatöskur og skóla- töskur nýkomið. Ágaétar ferm- ingar og tækifærisgjafir. Verðið' mikið lækkað. Sleipnir. Sími 646. (965- Handtöskur, nestistöskur, sænskt, ekta „Unica“, selst nú1 af sérstökum ástæðum með lieildsöluverði. Hlutir þessir eru óvenjulega sterkir. — Sleipnir. Simi 646. (966 Hestvagnar, aktýgi, hand- vagnar, vagnahjól, vagnakjálk- ar, reiðtýgi og alt tilheyrandi. Margar tegundir af ístöðum seljast með innkaupsverði. Alt mikið lækkað. Sleipnir. Símr 646. (967 U8gP‘ PANTHER-skór eru fram» úrskarandi fallegir og vandaðir. — Fara vel á fæti. — Kaupið þá. —• Þórður Pétursson & Co. Einka- umboSsmenn-. (192 F élagsprent smitS j an.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.