Vísir - 04.10.1926, Síða 1

Vísir - 04.10.1926, Síða 1
Rltatjóri: PÍLL STEINGRÍMSSON. Sfml 1600. Aígreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400 16, ár. Mánudaginn 4. október 1926. 229. tbl. byrjap í dag. Verðup margt selt undip iiálfvirdi. 2O0|0"5O0|0 afsláttur af öllum ullapkjóla og káputauum. Allar aðrar vörur m|ög mikiö niðursettar. - Komið sem fyrst meðan uógu er úr að velja. Duus. Á-deild GAMLA BIO mmsms Vetur vina vorra. Gamanleikur í 6 þáttúm. Aðalhlutverkin leika: f\'JU/ Litli og Stóri. Mynd þessi hefir veriS sýnd hér áður fyrir einum þrem- ur árum — Myndin er tekin í Noregi og er ein með þeim skemtilegustu seip Litli og Stóri hafa leikið í. 'áXit, Gúmmistimplar fást í Félagsprentsmiðjunni. Sækið ei það til útlanda, sem hægt er að fá jafngott og ódýrt hér á landi. ■WMMmMWBBBBHBBattMiBMSg „EDINBORG" Leirgögnin með dönsku postulínsgerðinni. Mestu úr að velja. Besta tegund. Hvergi ódýrara. Glerskálar á 0.50 au. Smjörkúpur á 0.75. Silfrinvörur (plett), mikið úrval, afar ódýrar. Skólatöskur á 1.65. Ullarkambar. Speglar á 0.75. Bollabakkar, margar gerð- ir, ódýrir. Álmpottar (aiuminium) á 2.25. Gleraðir pottar (emailerað- ir) á 2.65. Kaffikönnur og katlar, all- ar istærðir. Steikarpönnur. Peningakassar. - Pappírskörfur og ótal margt fleira. Bestu innkaupin gerið þér í „EDINBORG" Hafnarstræti 10 og 12. Innilegt þakklœti fyrir auðsynda vináttu á 60 ára afmœli mínu. Guðjon Einarsson. B. D. S. S.s. LTRi ier héðan næstkomandl íimtndag kl. 6 siðd. tll Bergen, nm Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flntnlngnr tllkynnlst sem lyrst. Farseðlar sæklst lyrir kl. 6 á mlðvikudag. Nic. Bjunason, Hinn 30. sept. síðasll. andaðist að heimili sínu Höskuldarkoli i Njarðvíkum, bændaöldungurinn Ársæll Jónsson. Þetta tilkynnist öll- um vinum hins látna. Aðstandendur. W seijni Karlmanna Cheviot índigolituð íyrir kr. 21,00 mtr. Unglingafata Cheviot fyrir kr. 17,50 mtr. Drengjafata Cheviot iyrlr kr. 9,75 mtr. Franska alklæðið lyrir kr. 15,00 mtr. Silkiflauel á peysur fyrir kr. 5,65 á peysuna, Alt til karlmanna og kvenfata mjög ódýrt. Ásg. Gr* Gunnlaugsson & Go* Austurstræti 1.- Aðal hiutslátnudi endar um miðjan þennan mánuð. Þeir, sem enn eiga eftir að tryggja sér slátur og kjöt til vetrarins, ættu ekki að draga Iengi að senda pantanir sínar, því reynsla undanfarandi ára, hefir sýnt að ekki hefir ávalt verið unt að fullnægja þeim pöntunum, er síðast hafa komið. Slátnriélxg Snðnrluds. Sími 249 (2 línur). HANNYRDAKENSLA Kennum sem að undanförnu allskonar hannyrðir, svo sem kunstbroderi (landslagámyndir) — blómstursaum — cenelíusaum — Hedebosaum — gamlan hvítsaum — — ítalskan kniplsaum — hvíta balderingu — „filer- ing“ — orcering“ — „baldering — flos og knipl, auk allra algengari sauma. — Bæði dag og kveldtímar. ATH. Smá-telpur geta einnig fengið tilsögn. SYSrURNAR FRÁ BRIHNESI. pingholtsstræti 15 (steinhusið). Sími 1583. ÍOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOWXiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOa Mýja Bíó Heilbrigð sál í hranstum iíkama Kvikmynd í 6 þáttum, tekin eftir fyrirsögn þektra l þýskra vísindamanna, t. d.: Dr. med. Nicolas Kaufmann, Próf. dr. med. Arthur Kampf, Prof. Carl Ebbinghausen, Prof. dr. med. Fritsh Klimch, Dr. phil. August Koester, og Max Bezner, myndhöggvara. Mynd þessi er mjög merkileg og sérstök í sinni röð, því hér eru sýndar líkamsíþróttir frá dögum Forn-Rómverja alt til vorra daga. Eru líkams- æfingar þessar fjölbreytt- ar mjög, enda er kvik- myndin gerð til þess að sýna alt hið markverðasta á þessu sviði. Til dæmis eru sýndir dansar ýmsra þjóða og æfingar til þess að fegra líkamann, ekki síður en að gera hann hraustan og sterkan. Kvikmyndin hefir fengið feikna lof alstaðar, þar sem hún hefir verið sýnd og þeir, sem vit hafa á og bera heilbrígðismál fyrir hrjósti, liafa livatt allan almenning tli^að sjá hana. I Fundur í kvenfél. Frikirkjunnar i Reykja- vík, þriðjudag 5. þ. m. á Hótel Hekla kl. 8^/2 siðd. Eindagi á gjöldunum. STJÓRNIN. Yisiskaffið gerir alla giaða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.