Vísir - 04.10.1926, Qupperneq 4
VISÍR
Kvöldskóli.
Kvöldskóli okkar byrjar þriðjudaginn 12. okt.
Námsgreinar: íslenska, danska, enska, stærðfrœði, eðlisfræði,
náttúrufræði, heilsufræði, landafræði, íslandssaga, mannkynssaga, bók-
færsla, teiknun. Kenslustundir á viku 22. Mánaðargjald kr. 15.
Uppl. gefa undirritaðir Þórsgötu 22 A.
Sigurður Sigurðsson. Sigfiis Hallgrímsson.
Fyrsta flokks
dilkakjöt
i heilum kroppum ásamt mör og
fl. selur versl. BJÖRNINN Vestur-
götu 39, sími 1091. Það skal
tekið fram, að kjötið er úr Borg-
arfjarðardölum.
Kopar-
Veggskildir, Ávaxtaskálar, —
Kaffistell, Öskubakkar, Flagg-
stengur og ýmsir skrautmunir úr
eir, kopar og messing, nýkomið
afar ódýrt.
Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
10.
Hvar neðantaldar vörur eru
ódýrastar.
Lampaglös, allar stærðir.
Eldhúslampar, 8—io’”
Vatnsfötur, allar stærðir,
Handlugtir
Garn, allskonar,
Blásteinn
Gólfmottur, margskonar
Drengjakápur
Síðkápur, svartar
Fær. peysur
Bláar peysur, margar teg.,
Nærföt, margar teg.,
Klossar, loðnir,
Klossar, óloðnir,
Tréskóstígvél, loðin og óloðin
Smergilléreft
Sandpappír.
Áreiðanlega ódýrast í
V eiðafær avetpsl.
„Geysir^.
Syknrsaltað
apaðkjöt fæ ég bráðlega, verðið
verður afarlágt.
Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Nafnið á langbesta
g ólfábupðisium
er
P
TILKYNNING
Sá, sem tók kvenhjólið í mis-
gripum fyrir utan „Málarann"
síðastliöinn laugardag er vinsam-
lega be'ðinn aS skila því strax á
sama staS, og taka sitt eigiS i
staSinn. (205
Bamadansskóli Sigurðar Guð-
mundssonar byrjar í kveld kl. 5 i
ISnó uppi. — Dansæfing fullorS-
inna kl. 9 í kveld. (242
BifreiS fer austur i FljótshliS á
morgun snemma. Nokkur sæti
laus. Nýja BifreiSastöSin, Kola-
sundi. (244
HafiS þér vátrygt eigur ySar
hjá „Eagle Star“. Simi 281. (536
Eldurinn getur gert ySur ör-
eiga á svipstundu, ef þér ekki haf-
18 eigur ySar vátrygSar. — „Eagle
Star“. Simi 281. (614
r
Fæst í öllum verslunum.
ENSKU og DÖNSKU
kennir Friörik Björnsson, Þing-
holtsstræti 35. Heima kl. 4—5 og
kl. 8. (98
Tek aS mér kenslu unglinga og
barna. Til viStals kl. 1—3 ogó—8,
Framnesveg 18 A. Ágústa Ólafs-
son. (24°
Þýsku kennir Louise Wendel,
Tjarnargötu 11. Til viStals kl. 8.
(231
3—4 stúlkur geta fengiS kenslu
í kven- og barnafatasaum siSari
hluta dags. Lokastíg 15. (219
Eins og áSur kenni eg lérefta-
saum og allskonar hannyrSir. —
ArnheiSur Jónsdóttir, Amtmanns-
stíg 6. Sími 1768. (218
Stúlkur geta komist aS aS læra
kjólasaum á Saumastofunni,Skóla-
vörSustíg 5. (193
Stúdent, vanur aS kenna böm-
um og unglingum, er til meS aS
kenna fyrir húsnæSi. A. v. á. (187
Stúlkum er kent aS sniSa og
taka mál á saumastofunni Skóla-
vörSustíg 5. (182
Þýsku, ensku, frönsku, dönsku
spönsku, íslensku og stærSfræSi
kennir dr. Kristinn GuSmundsson,
Kirkjustræti 6 eSa SkólavörSustig
J7 A. (179
Ensku kenni eg í vetur. Til viS-
tals á Laugaveg 74, kl. 3—4 og
8—9 síSd. J. Stefánsson. (916
Kenni bömum innan skóla-
skyldualdurs. Les meS skólabörn-
um. FríSa SigurSardóttir, Berg-
staSastæti 50 A. (153
Píanókensla byrjuS aftur. Elin
Andersson, Þingholtsstræti 24.
Sími 1223.
Stúlka, sem getur sofiS heima, óskast á barnlaust heimili. Uppl. á Grettisgötu 20 C. (227
| HÚSNÆÐI Herbergi meS sérinngangi og forstofu, getur reglusamur maS- ur fengiS til leigu nú þegar. Uppl. Bjargarstíg 15, niSri. (238
Unglingsdreng eSa karlmann vantar í sveit nú þegar. Uppl. frá kl. 8—9 i kveld, á Grettisgötu "22 B. Á sama staS fæst 1 herbergi til leigu. (216
Tvö herbergi og eldhús ásamt geymslu óskast til leigu nú þegar. Uppl. i síma 948. (236
GóS stúlka óskast. Njálsgötu 14, (212
Reglusamur háskólanemandi óskar eftir góSu herbergi, helst meS miSstöSvarhitun. A. v. á. (226
Stúlka óskast í vist tveggja til þriggja mánaSa tíma. A. v. á. (235
Herbergi meS miSstöSvarhita til leigu fyrir einhleypan, áreiSan- legan tnann. Ránargötu 11. Leigt til 1 árs. (217 Menn teknir í þjónustu á Njáls- götu 32 B, uppi. (211
Nokkrir menn teknir í þjónustu í Bankastræti 14 B. (210
Herbergi meS sérinngangi til leigu. HringiS í síma 1830 eftir kl. 7. (215
Stúlka óskast í vist meS ann- ari nú þegar, hálfan eSa allan daginn. Anna Klemensdóttir, Laufási. . (209
Herbergi meS forstofuinngangi til leigu. Laugaveg 18 A. Uppl. eftir 6. (207
Stúlka óskast í vist. — GuSm. Thorodcfsen, Fjólugötu 13. (208
Gott herbergi meS miðstöSvar- hitun og húsgögnum óskast leigt strax. Uppl. í síma 60. (2°3
Nokkrir duglegir menn geta fengiS vinnu. Uppl. á ÓSinsgötu 22, frá kl. 6—9. (204
Stór stofa til leigu viS Lauga- veginn. Uppl. á Laugaveg 19 eSa í síma 775. (202
Menn teknir í þjónustu. Berg- staSastræti 6 A. (223
Stór stofa meS forstofuinn- gangi til leigu á BræSraborgarstíg 18. (195 Ungur, reglusamur piltur óskar eftir aS læra bakaraiSn. Til viS- tals á Laufásveg 43, uppi. (221
GóS stofa meS sérinngangi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á NjarSargötu 35. (190 Stúlka óskast í vist. Petersen, Hverfisgötu 46.Í (201
Stúlka óskast á Hótel Hafnar- fjörSur. Uppl. í síma 24, Hafnar- firSi. (200
GóS stofa til leigu. Uppl. í síma 969. (185
Stórt og gott herbergi til leigu fyrir einhleypa í Tjarnargötu 16, fyrstu hæS. (181 Stúlka óskast- í vist. Uppl. í síma 1481. (199
Stúlka óskast í formiSdagsvist á Kárastíg 8. Þarf aS sofa annars staSar. (196
1 stórt herbergi eSa 2 minni og eldhús eSa aSgangur aS eld- húsi, óska eg aS fá leigt handa systur minni. Heima milli 1—2. Þórdís J. Carlquist ljósmóSir. (178
Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir á Baldursgötu 30. (1088
| FJWI | Stúlka getur fengiS fæSi og hús- næSi ódýrt. A. v. á, (163 Menn eru teknir í þjónustu. A. v. á. (192
Stúlka sein getur sofiS lieima óskar eftir vinnu í húsi eSa^ræst- ingu. A. v. á. (188
| TAPAÐ - FUNDIÐ | Gullhringur fundinn. Upplýsing- ar BræSraborgarstíg 29, eSa í síma 1040. (245
Stúlka óskar eftir formiSdags- vist og herbergi á sama staS. A.v.á. (186
Stúlka vön matreiSslu óskar eftir vist í góSu húsi, þarf aS vera laus eftir kl. 8 siSd. A. v. á. (183
1 VINNA | Stúlku vantar til Ársæls Árna- sonar. Vesturgötu 33. Sími 1556. (239
Eldhússtúlka óskast. - Þórdís Claessen, ASalstræti 12. (243
Hraust og þrifin stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. A. v. á. (241
Stúlka óskast i hæga vist. — Laugaveg 27, efstu hæS. (232
Myndir stækkaSar á Freyjugötu 25 A. Lægsta verS í borginni. (141
Stúlka óskast í vist. —■ Símon Jónsson, Grettisgötu 28. (229
Stúlka óskast á fáment heimili, nálægt Reykjavík. Uppl. Berg- staSastræti 9B. (131
Stúlka óskast í vist. Grundar- stíg 5. uppi. (225
Mann vantar til aS kynda miS- stöS. Sími 529. (224 MaSur óskast til aS hirSa skepn- ur. Sími 208. (108
Ábyggileg stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 883. (1287 Stúlka, ábyggileg og hraust, óskast strax. Uppl. hjá frú Múll- er, Stýrimannastíg 15. (146
Nokkra menn og eina stúlku vantar upp í sveit. Uppl. Fram- nesveg 11, frá 7—10. (214
Húlsauma. Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (6öi
RúmstæSi til sölu ódýrt. A. v.
á. (23 7
Bamarúm með fjaðradýnu til
sölu ódýrt. Bergstaðastræti 30,
uppi. (234
Tvær rúllugardínur (góSar)
fyrir stóra tvísetta glugga til
sölu ódýrt. Uppl. á Flverfisgötu.
101. (233
BrúkaS skrifbofS óskast. A. v.
á. (230
SundurdregiS rúmstæSi, dýna
og notaSur þvottapottur, til sölu.
A. v. á. (228
Fermingarföt til sölu í Ána-
naustum C. (222-
VandaS silfur á upphlut og
peysufatakápa til sölu á Baldurs-
götu 21. TækifærisverS. (220
BorSstofuhúsgögn til sölu mefr
tækifærisverSi. A. v. á. (213.
Bækur, sem notaSar eru í öll-
um bekkjum Kvennaskólans, til
sölu á Grettisgötu 19 A. (206
Tilboð óskast í aS setja
timburhæS ofan á hús. Uppl. milli
7 og 8 síSd. á Kárastíg 8. (198
LítiS, vandaS orgel til sölu á
Kárastíg 8. (197
Kvenpels. — Fallegur, brúnn..
kvenpels til sölu á 175 kr., lítiS
notaSur. A. v. á. (x94
Tveggja manna rúmstæSi til
sölu i Hákoti viS GarSastræti.
(191
Til sölu: 4 stólar, borS og rúm-
stæSi, á Baldúrsgötu 21, niSri,.
(189:
Sextant er til sölu meS tæki-
færisverSi. A. v. á. (184.
Unglingsrúm notaS, fæst í versL
Brynja. (18O'
MikiS af nýkomnum fatatauutn,
sem eru til sýnis í glugganum, föt
hreinsuS, pressuS og gert viS, káp-
ur límdar, pluss-kápur pressaSar,..
yfirfrökkum vent svo þeir verSi
sem nýir. Alt fyrir lítiS verS.
Schram, Ingólfsstræti 6. (7
ÁletraSir allskonar munir hjá
Daníel Daníelssyni, leturgrafara,
Laugaveg 55. (146'
Hár við íslenskan og erlendac
búning, fáið þiS hvergi betra né
ódýrara en á Laugaveg 5. Versl.
GoSafoss. — UnniS úr rothári.
(375-'
3PF* PANTHER-skór em fram
úrskarandi fallegir og vandaðir. —
Fara vel á fæti. — Kaupið þá. -
Þórður Pétursson & Co. Einka
umboSsmenn. (ky
Brauð og kökur frá Alþýðl
brauðgerðinni, er selt á Grettis
götu 2. Sími 1164. (48
Skólaáhöld og ritföng fást góð
og ódýr í EMAUS, Bergstaða-
stræti 27. (i7y