Vísir - 13.10.1926, Page 4

Vísir - 13.10.1926, Page 4
iV ISIR Múparar þeir sem gera vilja tilboð i að pússa innan húsið no. 22 við Nýlendugotu sendi tilboð s n til mín innan 18 þ. m., tii viðtals heirna kl. 7—8 e. m. Magnús V. Jóhannesson, Vesturgötu 29. K. F. U. M. U-D-fundur í kvöld kl. 8*/2 Piltar 14—17. Fjölmennið. A—P fundur annað kvöld kl. 8Va XSOOOOOOOOÖOÍXSÍSOOÍSOÍSOOOOOÍ Síðustu nýjungar: Ur, speu ur, munutiOrpur, leikfönií og ti búin blom, rnarg'konar teg- undir og mismunandi verð altfiá 30 kr. og þar yfir. F. W. H. Hegewald Hanau No. 140 (ttermany). ÍOCOOOOOOCOOÍXSSSOOOOOOOOOOÍ Safneudai! Eg mun kaupa af yður islensk frimerki eða taka þau i skiftum. Eg ábyrgist yður goða borgun og goð skifti, Seudið frimerki yðar til Edward Pelander 82 Spring st: Meriden. Conn. U. S. A. * I dag verður slátrað fé úr Hrnnamaimskreppi. Slátnifélag SnðnrUnds. Postullnsbollapör 0.50 Diskar stesntau 0.40 Matar- Kaffi- og þvottastell og allar aðrar leir- vörur odyra-tar í versl. ÞÖfiF Bverfisgötu 56. Simi llá7. Nokkrir menn geta enn fengiö fæöi á Laugaveg 24, uppi. Fálk- anum. (741 ( Búð til leigu á Grettisgötu 53. (728 F TILKYNNING 1 r í Stúdent óskar eftir heimilis- kenslu. Kennir einnig íslensku, dönsku, ensku og reikning. A. v. á. (735 JÞjóðdansar. Nokkra norræna þjóödansa kenni eg í vetur og byrja innan skamms. Þeir, sem kynnu að vilja læra hjá mér, tali viö mig hið fyrsta. Heima frá íd. 5—7 daglega, Tjarnargötu 3 B. Guðrún Indriðadóttir. Sími 1600. (697 Kensla. Nokkrir unglingar geta enn komist i kvöldskólann. Tök- um einnig fleiri börn og leiðbein- um skólabörnum. Sigurður Sig- urðsson, Þórsgötu 22 A, Sigfús Hallgrímsson, Njálsgötu 53. (725 Get útvegað börnum góða kenslu. Vigdís Blöndal, Laugaveg 95. Heima 7—9 siðd. (724 Frönsku kennir Svanhildur Þor- steinsdóttir, Þingholtsstræti 33. Sími 1955. (713 Kenni bömum innan skóla- skyldualdurs, einnig byrjendum orgelspil. Margrét Pálsdóttir, Vitastíg 14. Heima 4—7. (707 Námsskeið fyrir ungar stúlkur, sem vilja sauma fyrir heimilið, byrjar 15. þ. m. Anna Jónsdóttir, Klapparstíg 38. ' (703 Námsskeið i dönsku og ensku. Kvöldtímar ef óskað er. Frakka- stíg 21, niðri. Heima kl. 7—9 síðd. (704 Hafið þér vátrygt eigur yðar hjá „Eagle Star“. Sími 281. (536 Stúlkur geta komist að að læra kjólasaum á kvöldin frá 8—10, þrjú kvöld í viku. Saumastofan á Skólavörðustíg 5. Guðbjörg Guð- mundsdóttir, (702 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Býörnsson, Þing- holtsstræti 35. Heima kl. 4—5 og kl. 8. (98 Tek að mér kenslu unglinga og barna. Til viðtals kl. 1—3 og 6—8, Framnesveg 18 A. Ágústa Ólafs- son. (240 Píanókensla fyrir byrjendur, kostar 1 kr. um timann. Ragnheið- ur Magnúsdótir, Grettisgötu 45. (520 r T APAÐ - FUNDIÐ \ Fundist hefir silfurblýantur. Uppl. á Njálsgötu 53. (718 Tapast hefir brúnn hestur, 52 þuml., töltari. Hver sem kynni að verða var við hest þenna geri að- vart Jóni og Gísla í Hafnarfirði. Sími 34. (708 Svört handtaska tapaðist í gær- kveldi í miðbænum, með nokkru af peningum og tveim borguðum reikningum. Skilist á Frakkastíg 12, gegn fundarlaunum. (751 r \ HÚSNÆÐI Tvær stofur til leigu í nýju húsi, með miðstöðvarhita, geta verið samliggjandi. Hverfisgötu 58. (739 Lítið herbergi til leigu á Lauga- veg 47 A. (743 Einhleypur maður óskar eftir herbergi meö ljósi, hita og ræst- ingu og húsgögnum. Fæði getur komið til greina. Tilboð merkt: „Y + Z“ sendist afgT. Vísis fyrir 15- Þ- m. (737 Til leigu nú þegar 2 sólrík her- bergi í Ingólfsstræti 21. Á sama stað góð kjallarageymsla. (734 Stúlka óskar eftir góðu her- bergi. Hjáip við húsverk fyrri hluta dags, gæti komið til mála. A. v. á. (731 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Steindór Ingimundarson, Bragagötu 31 B. 716 Tvö samliggjandi eða sérstök berbergi með miðstöðvarhitun, til leigu í Hafnarstræti 15. Sími 1317 eða 1421. (757 Sólrík stofa til leigu, hentug fyrir skólapilta. Uppl. á Lindar- götu 8 E. (756 Herbergi með ljósi og hita, fyr- ir einhleypan karlmann til leigu strax á Öldugötu 4. (755 Sólrík stofa til leigu. Óðinsgötu 15, uppi. (712 Til leigu lítið herbergi á Vestur- götu 20. Uppl. i síma 1726 og 557. (706 Stofa til leigu á Ránargötu 17, niðri. . (701 íbúð óskast nú þegar, 2—3 her- bergi 0g eldhús. Fátt í heimili. Skilvis greiðsla. Tilboð merkt: „Framkvæmdarstjóri“, sendist á afgr. Vísis fyrir kl. 5 á fimtudag. (753 8 VINNA | Myndir stækkaðar á Freyjugötu 25 A. Lægsta verð í borginni. (740 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. á Baldursgötu 23. (738 Vanur sjómaður óskast strax. Uppl. á Sellandsstíg 30. Simi 1748. (736 Kona, sem hefir sjálf haft heim. ili, óskar eftir ráðskonustöðu. Hefir með sér Í2 ára dreng. Heima Bergstaðastræti 35, uppi. (730 Kápur, kjólar og dragtir, saum- að eftir nýjustu tísku. Fyrsta flokks vinna. Fljót afgreiðsla. — Sigríður Jóhannsdóttir, Njálsgötu 4 A. (729 Unglingsstúlka óskar eftir for- miðdagsvist. Uppl. á Vesturgötu 59, uppi. (727 Stúlka, sem kann vel að sníða og sauma kven- og barnakápur, óskast um tíma að sauma. Tilboð merkt: „Saumar“ sendist Vísi. (726 Hraust stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Suðurgötu 5, Hafnarfirði. (723 í saumastofunni í Bröttugötu 3 A eru saumaðar kápur, kjólar og barnaföt eftir nýjustu tísku. Lágt verð. Svanborg 0g Bryn- hildur Ingvars. (720 Stúlka, sem lært hefir að sauma og taka mál, saumar karlmanna- fatnað fyrir 30 krónur, drengja- fatnað fyrir 20—25 kr., yfirfrakka 25 kr. Pressar og hreinsar föt fyrir 3 krónur. A. v. á. (747 Málaravinnustofa L. Jörgensen, Bankastræti 9 (hús Árna & Bjarna klæðskera). Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. (743 Allskonar fatasaumur tekinn á Grettisgötu 57. Á sama stað ósk- ast barnavagn keyptur. (719 Kona óskar eftir ráðskonustöðu í Vestmannaeyjum í vetur hjá góðum og vönduðum sjómanni. A. v. á. (717 Kjöt fæst reykt í reykhúsinu hjá Bjarmalandi fyrir 25 aura pr. kíló. Sími 392. (715 Stúlka óskast í vist til tveggja bræðra. Uppl. í síma 1648. (710 Ráðskona óskast. Uppl. hjá Hannesi Einarssyni, Óðinsgötu 16. (709 Unglingsstúlka, hreinleg og at- hugul, getur fengið vist á tann- lækningastofu Brynjúlfs Björns- sonar, Hverfisgötu 14. (698 Ef þið þurfið að fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Þar fáið þið það fljótt og vel af hendi leyst. (458 Menn eru teknir í þjónustu á Lindargötu 1 B. (371 Stúlka, vön verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu við búðar- eða skrifstofustörf. Góð meðmæli. A. v. á. (692 [jggr’ Stúlka óskast. Uppl. Vest- urgötu 19. (632 Unglingur óskast í sveit í vetur. Uppl. i Austurhlíð (bú C. Olsens). (668 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 22 B. (660 Formiðdagsvist óskast. A. v. á. (732 Stúlka óskast með annari. Uppl. í. Landsbankanum, 4. hæð. (759 Nokkrir drengir óskast til að selja nýtt blað, Komi á morgun kl. 11 í prentsmiðjuna Acta. (752 Stúlka óskast í fáment hús. Uppl. á Njarðargötu 45. (750 Unglingur óskast í hæga vist. A. v. á. (748 Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili. Má hafa barn með sér. Uppl. á Skólavörðustíg 15. (722 r KAUPSKAPUR 1 Góð bókl Æflsaga Sundar Singh’s. Samin á ísleusku af Bjarna Jónssyni. Verð 5 krónur í fallegu bandi. Fæst hja bóksölum. Heildsala: Sveskjur, Gráfíkjur, Dósamjólk, Hveiti, Epli, ný o. fl. Verðið afar lágt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (762 Til sölu: Vængjaborð, sófi, stólar, gasvélar kassi með gler- loki fyrir vörur. Bankastræti 12. (711 Ifégr’ Nýr fiskur á rnorgun: Ysa+ þorskur, silungur, steinbítur. — Einnig reyktur fiskur. Símar 655 og 1610. B. Benónýsson. (75S Gulrófur eru altaf bestaT f Gróðrarstöðinni. — Fluttar heim ókeypis. Pantið í síma 780. (754. Til sölu: Eimreiðin complett í skinnbandi, ferðabækur Þ. Thor^ oddsen og fleiri ágætis bækur. Ennfremur alveg nýr dívan, ódýr. —• Uppl. hjá Ólafi Guðnasyni, Laugaveg 43 eða í síma 960. (746 Reykjarpípur og reyktóbak þykir öllum ódýrast í Tóbaks- versluninni, Laugaveg 43. (745 Hefi fengið nokkur frakka- og fataefni, mjög vönduð og ódýr. Eimiig tilbúin smoking-föt, sem seljast fyrir ca. 120 krónur. Val- geir Kristjánsson, klæðskeri. Laugaveg 46. (744 Sykurkassar 20.50. Strausykur, pokinn 34.00. Kaffi ódýrt. Hann- es Jónsson, Laugaveg 28. (76© Allskonar munir fyrir hálfvirði: Stólar, rúmstæði, saumavélar, grammófónar og fatnaður fæst á saumastofunni á Laufásveg 5. WW 1 (733 g+T3 Rúm til sölu. óðinsgötú 24 A, kjallaranum. (721 Danskir og sænskir silfur- og nikkelpeningar keyptir á Grundar- stig 8, uppi. (7M Sykursaltaö spaðkjöt, tunnamí 145 krónur. — Hannes Jónssoii, Laugaveg 28. (761 Fallegur fermingarkjóll til sölu á Nýlendugötu 12. (705 Lítill ofn óskast keyptur. Uppl. á Þórsgötu 29. (70© Stór, notaður ofn til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. á Grettisgötu 36 B. (699 Gott fjögra manna far Bieð góðri vél til sölu með tækifæris-’ verði. A. v. á. (664 Jpp- PANTHER-skór eru frami- úrskarandi fallegir og vandaðir. — Fara vel á fæti. — Kaupið þá. —- Þórður Pétursson & Co. Einka- umboðsmenn. (192 Háx við íslenskan og erlendan búning, fáið þið hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. Goðafoss. — Unnið úr rothári. ___________________________(37$> L-U-X dósamjólkin er best. __________________________ (234 Ferðabók porvalds Thorodd- sens (I.—IV.) keypt óbundin fyrir 30 krónur á afgr. Vísis. — Einnig óskast tilboð um lægsta verð á Árbókum Espólíns og Fjölni (ógölluðum eintökum). Leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Kjarakaup". (635 Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Klapparstíg 38, kjallaranum, <749‘ Félagapreptwniðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.