Vísir - 21.10.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1926, Blaðsíða 1
Rltstjóri: FZLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. v Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400 16, ár. Fimtudaginn 21. október 1926. 244. tbl. Dnglegur kvenmaður getnr fengið góða atvlnnn við klæðaverksmiðjuna Álafoss. Afgr. ALAFOSS. GAMLA BÍO Töframærin. Paramount mynd í 7 þáttum eftir skáldsögu Henxy Baerlein. ASalhlutverkin leika: Pola Negri og Robert Frazer. C0L LCÍKFJCCfíG^ RC9KJflUlKUR Spanskflugan verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8^/2 e. h. Hljómleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen ASgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. AXH. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, þvi að húsinu verður lokað um leið og leikurinn hefst. Hokkrar tuunur af hinu margeftirspnrða spaðkjöti úr Skaftártanga og af Síðu. er nú komið. Einnig ágæt Saaðatólg. Sláturfélag Suðurlands. Hljómsveit Reykjavikur. Aðalæfing föstudag. 22. þ. m. kl 71/*. e. h. i Nýja Bió. Aðgöngumiðar fást i bóka- verslunu m Verð 1 kr ni^m. Epli, Bjúgaldin og Vínber. N ýlen duvöru deild Jes Zimsen. SOOttCOOOOOOOOÍiOíSOOOÍiOÍÍOGOÍÍ 30 stk. Tvöfaldar harmoniknr seldar á kr. 30,00, áður kr. 50 00 Hljóflfærahfisið. 'ioooooooooooooooísacooooíiíXi ^3. Hljómsvclt Rsykjavikar. 1. Hljómleikar 1926 - 27. Sunnudaginn 24. þ. m. kl. 4 e. h. i Nýja Bió. Einleikari: Georg Takács. Aðgöngumiðar fást i bóka- verslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Höfum fy rirliggj andi Appelsínur í kössum 714 stk. Epli í kðssum, 3 teg. Yinber i 23 kg. tunnum. Lauk. Perur. Banana. Banana fáum vér hér eftir með hverri ferð e.s Lýru. Tekið á móti pöntunum. Símar 1317 og 1400. IjðlSil I Hafnarstræti 15. Útsala á bóknm. Fram til 5. nóv. næstk. selur Bókaverslun Þorst. Gíslasonar út- gáfubækur sínar með niðursettu verði og hækkandi afslætti eftir því, hve mikíð er keypt, alt að 30%. — Þar eru bækur eftir flesta bestu rithöfunda landsins. — Eldri árgangar Óðins fást þar einnig með góðum kjörum. Lítið inn og sjáið verðskrána. Bókav. Þorst. Gíslasonar, Þingholtsstræti 1. Simi 404 . NÝJA BÍO Hafnarstrætl 17. Frá Piazza del Popolo. Sjónleikur i 10 þáttum eftir alþektri sögu með sama nafni eftir Vilhelm Bergsöe. Gerð af Nordisk Films & Co. Utbúin af A. W. SANDBERG. Aðalhlutverk Ieska : KARINA BELL, EINAR HANSON, OLAF FÖNSS, KAREN CASPERSEN, PETER NIELSEN, ROBERT SCHMITH, EGILL ROSTRUP, PHILIP BECK o. m. fl. Saga þessi, sem hér birtist á kvikmynd, er svo mörgum kunn, að henni þarf ekki að lýsa, hún gerist í Róm og Kaup- mannahöfn árin 1820 —’50 og er leikin á báðum þessum stöðum. Sem dæmi þess hve rnyndinni var vel tekið í Kaup- mannahöfn þegar hún var sýnd, er að hún gekk samfleytt 8 mánuði á öðru stærsta kvikmyndaleikhúsi borgarinuar, „Kino- palais“ og er aðeins ein mynd sem hefir gengið eins lengi áður. Það er því besta sönnun fyrir því að hér sé um veru- lega góða mynd að ræða. Pantanir afgreiddar í sima 344 frá kl. 1. Unglingaskóli A. M. í í ÍBergetaðastræti 3 byrjar^ laugard. 23. þ. m. kl. 8 siðd. 3—4 geta komist að enn, sér- staklega í eldri deild. ísleifup Jónsson. Rósól-Tanncreai Enginn tannlaus lengur. — Enginn með skemdar tennur lengur. — Hið ágæta Rósól- Tanncream uppleysir allan tannstein, gerir tennurnar mjall- hvítar og varðveitir þær frá skemdum. Rósól-Tanncream er sótthvcikjuhreinsandi og því nauðsynlegt til hreinsunar á munnholinu. — FÆST í f- ‘ Langavegs Apoteki. Visis-kalfið gerir xlla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.