Vísir


Vísir - 21.10.1926, Qupperneq 3

Vísir - 21.10.1926, Qupperneq 3
VÍá.R Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 4 st., Vestmannaeyjum 2, IsafirSi 2, Akureyri 4, SeyðisfirSi 1, Grindavík 6, Stykkishólmi 1, GrímsstöSum 9, Raufarhöfn 2, Hólum i HornafirSi 1, Þórshöfn í Færeyjum o, Angmagsalik (i gær) 1, Kaupmannahöfn hiti 4, Utsira 1, Tynemouth 1, Leirvík 2, Jan Mayen 6 st. frost. — Mestur hiti hér i gær 2 st., minstur 5 st. — LoftvægishæS (777 mm.) um Jan Mayen. Kyrt veSur í NorS- ursjónum. Horfur í dag og í nótt: HægviSri og þurt á suSvesturlandi og norSvesturlandi. NorSaustlæg átt og dálítil snjókoma sumstaSar á Austurlandi. Lárus H. Bjamason hæstaréttardómari var meSal farþega á e.s. íslandi í gær. Br. Kort Kortsen, byrjar fyrirlestra sína í háskól- anum í dag kl. 5)4- Talar um Hen- rik Pontoppidan. Þessir farþegar komu á íslandi i gær, auk þeirra sem áSur er getiS: Björn Gísla- son kaupm., Jón Ólafsson cand. juris, Lárus Thors, ungfrú Eygló Kristins, Þóra Brynjólfs, frú Lyd- ia GuSmundsson, Bjarndís Kjaran, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Gísl- ína Markúsdóttir o. fl. Leikhúsið. „Spanskflugan" verSur leikin í kveld kl. 8)4. ASgöngumiSar seld- ir í allan dag og viS innganginn, verSi þá eitthvaS eftir óselt. Unglingaskóli Á. M. BergstaSastræti 3 hefst næst- komandi laugardag, kl. 8 síSdegis. Kennarar, auk forstöSumanns, verSa þessir: Stefán magister Einarsson, Sveinbjörn magister Sigurjónsson og frú GuSrún Er- lings. Sveinbjörn hefir áSur kent viS skólann og GuSrún hefir haft þar kenslu á hendi síSan 1916. Dansæfingu Ástu NorSmann og L. Möller (fyrir fullorSna) verSur frestaS til sunnudagskvelds. Á sóknamefndafundinum í dag verSur rætt um kirkju- rækni og bænina og kl. 2 flytur biskup erindi um hvernig eigi aS gera kirkjurnar vistlegri. í kveld munu koma fram ýmsar tillögur út af þeim málum sem þegar hafa veriS rædd. Fundinum verSur slit- ÍS kl. 7 til 8 í kveld. Stórstúkan lætur selja merki fyrsta vetrar- úag, til ágóSa fyrir útbreiSslusjóS sinn. Merkin kosta 25 aura, 50 aura og 1 krónu, og eru einkar lagleg meS íslensku fánalitunum og fangamarki stórstúkunnar. — Vonandi aS almenningur sýni nú í verki, aS hann vilji stySja bind- índismálefniS. trtsala er nú á bókum í bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, og stendur hún fram til 5. nóvember. Slíkar útsölur munu vera fátíSar hér x bænum. Nfjar Tðrorl Nýttverð! Ofnar emaill. og svartir. l»votta— pottar emaill. og svartir, einnig meS krana. Eldavélar svartar og ema- illeraðar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísleifup Jónsson, Laugaveg 14. MálDing, Teggióðnr, Þýsku veggfóðrin komin, einnig mikið úrval af enskum veggfóðrum. HESSIAN maskínupappír hvítur og brúnn. Nýtt límduft fyrir pappír og málningu nýkomiS. Málningavörur allskonar, viðurkendar bestar í bænum. Málarinn. Bankastræti 7. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Anna Jónsdóttir og Hallgrímur Scheving, Skóla- vörSustíg 17. Skipafregnir. Lagarfoss er væntanlegur til Aberdeen í dag. Fer þaSan til Hull og Iiamborgar. Bro fór frá ReySarfirSi í gær, á leiS til Noregs. Gullfoss fór frá Leith í gær- kveldi á leiS til Khafnar. Nonni kemur hingaS um helg- ina. ,Esja fer annaS kveld í strand- ferS. Til frama — ef ekki til fjár — fara tveir ís- lendingar utan meS „Lyru“ i dag, þeir Siguröur Greipsson glímu- kongur og Þorgeir Jónsson frá Varmadal i Mosfellssveit. Þeir fara til vetrardvalar og náms á leikfimisskóla Niels Bukh, í Olle- rup á Fjóni. Hefir Bukh boðiS Þorgeiri mikil sæmdarkjör, ef hann vildi fara til sín til dvalar í vetur. — Þá er glímumennirnir íslenSku voru i Danmörku síSa't- liSiS sumar reyndist Bukh þeim hinn ágætasti höfSingi og gerSi vel viS þá á alla lund, og gaf hann Þorgeiri — sem honum hefir lit- ist vænlegur íþróttamaSur — aS skilnaSi hina ágætustu gripi, vand- aS gullúr meS áletrun og tygilknif silfurbúinn. Hefir hann eigi gert endaslept í velgeröum sínum viS Þorgeir, því aS nú hefir hann boS- iö honum slík vildarkjör, að Þor- geir taldi sér vaida tjá að hafna þeirn. — En þess má hér geta, til að sýna, að Þorgeir er ekki slíkr- ar sæmdar óverðugur og hins, að Bukh hefir „kunnað mann á velli að sjá“, aS fyrir fám dögum setti Þorgeir þrjú ný islensk met, og hækkaSi öll stórum. í kúluvarpi, beggja handa (úr 18.80 stikum upp í 20.02 t.) og í kringlukasti ann- arar og beggja handa (annarar h, úr 34-35 st. upp í 38.58 st., og beggja h. úr 60.63 st. upp í 67.88 st.). Þessi met öll varS hann aS setja utan leikmóts, því aS eigi var um annaS aS gera. Eru met þessi því annálsverSari fyrir þaS, aS þenna dag var svo kalt i veSri, aS hann gat ekki afklæSst aS öSru eyknr mildan og þægilegan hita, sem dregnr úr verkjunum, ura leið og vattatykkið er lagt k verk- inn. Enn gætið að yður só fengið hið ekta Thermogéne vatt, með yfirstandandi mynd af „oldmann- inum“ á pappanum og undirskrift framleiðandans. Fæst í öllum lytjabúðum. Verð i öskju kr. 1,50. en því, aS fara úr treyju og vesti og ekki haldið á sér hita, er til lengdar lét, en flest met eru sett undir alveg þveröfugum kringum- stæSum, klæSlaust aS mestu og i heitu veSri, — sem skiljanlegt er, af því aS allir vöSvar og taugar starfa þá best. — Munu allir ís- lenskir íþróttamenn óska þessum fræknu fullhugum góSs brautar- gengis, og heillar heimkomu, er þeir leita aftur norSur um sæ á vori ltomanda. ó. S. Rausnarlög gjöf. Frá SiglufirSi barst Vísi ábyrgS- arbréf i gær, meS kr. 340,35, frá manni, sem kallar sig N. N., og fylgdi því svolátandi orSsending: „Eg hefi, í tilefni af smágrein i heiSruðu blaSi ySar, safnaS með- fylgjandi peningaupphæð, til ekkju Ólafs Ásgrímssonar í Kefla- vík, sem fórst af slysförum á Siglufirði í sUmar. Bið eg yður að koma peningunum til ekkjunnar." — Vísir hefir afhent síra Árna Sigurðssyni þessa fjárhæð. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr frá Hrefnu, 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá X, 10 kr. frá tveim konum í Grindavík. Fugl. Ný skotnar rjúpur á eina litla 50 aura stykkið og svart fugl á á 30 og 35 aura stykkið (álka og langvía) nýskotinn. HafiS þið heyrt það? Kjðtbúðin í Von. Sími 1448 (2 línur). Höfum fydrliggjandi allar teg. af þurkuðum ávöxtum svo sem : Epli þurkuð, Apricosur þurkaðar, Ferskjur, Blandada ávexti, Perur, Bláber, Kúrenur, Rúsinur, margar tegundír, Sveskjur steinlausar, do. með steinum, Döðlur, Gráfíkjur. Allar teg. af niðursoðnum ávöxt- um eru einnig fyrirliggjandi. Simar ‘. 1317 og 1400. Eooert Kristjánsson 5 Co. Hafnarstræti 16. 9T£uhí3 cftiz því efnisbest og smjöri líkaster §>ntáza-5fnýöz'tí$ii3. Geymsla i reiðhjólum. ,,Örninn“, Laugaveg 20 A; tek- ur reiðhjól til geymslu. Reiðhjól- in eru geymd í herbergi með mið- stöðvarhita. ATH. öll reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, þjófnaði og skemdum. Sími 1161. Sími 1161. Skáldsagau Fórnfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. Nýkomið: Til íermingar: kjólaefni, Verð frá 6.95 meterinn, hvít silki- bönd og silki undirkjólar, hvitir og mislitir. Sömuleiðis margar tegundir ullarkjólaefni, kápu- efni verð frá 6.95 meterinn. Morgunkjólar, barnasvuntur og kvensvuntur. Verslun Kristínar Sigurðard. Laugaveg 20 A. Pottar 16—32 cm., katlar 1—6 litra, kalítkömmr 1—3 lítra, mjólknrbrúsar 1—5 litra, skaftpottar, pönnnr, grótsáld (dörslag), spaðar, ansnr, mftl og allskonar alnmínlum bús- áhölð. Ódýrast hjá K. Einreon 5 Bjfin. Bankastr. 11. Allir reykja PHÖNIX því allir vindlar frá voru, eru og verða bestir. Athugið sýningargluggana Barnarúmin komin. Húsgagnaverslanin bakvið dómklrkjnna. "

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.