Vísir - 21.10.1926, Síða 4
ææ
VÍSIR
| KAUPSKAPUR |
Spaðkjötið er komiS. Sam- band ísl. samvinnufélaga. Sími 496. (1095
Danskir og sænskir silfur- og nikkelpeningar keyptir á Grund- arstíg 8. (1047
LítiS brúkaS karlmannsreiShjól til sölu. VerS kr. 65.00. Vatnsstíg 4. (1049
Beddar til sölu fyrir hálfvirSi. Uppl. í síma 289. (i°5i
BrúkaSur, lítill ofn og frítt- standandi eldavél óskast keypt. Uppl. í síma 313. (957
MikiS af nýkomnumt fatatauum, sem eru til sýnis í glugganum, föt hreinsuS, pressuS og gert viS, káp- ur limdar, pluss-kápur pressaSar, yfirfrökkum vent svo þeir verSi sem nýir. Alt fyrir lítiS verS. Schram, Ingólfsstræti 6. (7
W Gólfdúkai*. Miklar birgSir fyrirliggjandi. Hvergi lægra verS. — GæSin eru viSurkend eftir margra ára reynslu. — Þórður Pétursson & Co. (527
„Fjallkonan“, skósvertan frá EfnagerS Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleSriS mjúkt og sterkt. KaupiS að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaSar. (918
Ef þér þjáist af hægSaleysi, er besta ráSiS aS nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (IOI5
Kápur, kjólar, dömufrakkar, hall- og selskapskjólar, saumaS eftir nýjustu tísku. VönduS vinna. Sanngjarnt verS. Fljót afgreiSsla. SigríSur Jóhannsdóttir, Njáls- götu 4 A. (1071:
Tvö borS, 2 matarskápar 0g bókahilla til sölu meS tækifæris- verði. Uppl. SkólavörSustíg 10. (1064
Kvenvetrarkápur á eldri 0 g yngri dömur fást meS óvanalega lágu verSi í FatabúSinni. (1094
Telpukápur fást afar ódýrar í FatabúSinni. Ennfremur káputau, falleg og ódýr. Best aS versla í FatabúSinni. (1093
NýkomiS í FatabúSina mikiS úr- val af smávöru til saumaskapar: Káputölur, léreftstölur, buxnatöl- ur 0g krækjur. Sokkabönd, axla- bönd, saumnálar, bandprjónar, 0g alt sem aS saumaskap lýtur. 'í'cygjubönd, bendlar, smellur 0g fleira. — Óvanalega ódýrt. — Best aS • versla í FatabúSinni. (1092
NýkomiS: Appelsínur, Bananar, Epli, DöSlur, Fíkjur, Melónur 0,75 Jú kg., Perur 0,95 kg. — „Masta“-pípur og munnstykki, margar nýjar teg. af pípum og allskonar tóbakstæki. — VerSiS undra lágt. Tóbaksversl. Lauga- veg 43. (1091
Nærri nýtt orgel til sölu meS góðu verSi. Til sýnis á Grettis- götu 2, annari hæS. (1084
pr- Va kp. pr. V2
kr. 0,90, kr. 0,60.
Altaf nýtt.
Tekið á móti pöntunum í
þessum verslunum:
M.f. Hepðubreið,
Frikirkjuvegi. Sími 678.
I»orsteinn Svein-
björnsson,
Vesturgötu 45. Sími 49.
Silli & Valdi,
Vesturgötu 54. Sími 1916.
Versl. Merltja-
steinn.
Vesturgötu 12. Sími 319.
t versluninni „PARIS“ fást mjög fallegar og hentngar
tækifærisgjafir við allra hæfl.
Silk Floss
hveitið fæst nn í flestum matvörn-
búðnm borgarinnar, — Branð og
köknr úr SILK FLOSS verða
— til söin næstn daga. —
Húsmæður og matsölu-
Ms, biðjið einnngis nm branð og
köknr úr SILK FLOSS og
— þið mnnnð nota það oftar —
SXLK FLOSS kom til lands-
— ins með e.s. Lyra 19. þ. m. —
Heildsölubirgði* hafa
F. H. Kjartansson & Co.
Hafnarstræti 19.
Sími 1520. Sími 1520.
æ
Nýkomið:
Matarkex,
Kandíssyknr,
Snn-maid-rúsinur,
Þvottasápan
„Litli Pétur“,
Grystalsápa,
Kerti, hvít.
í
VINNA
1
|^SímM[44^|
Roskinn ma'ður, vandaður og vel
að sér, óskar eftir léttum störfum.
Tilboð nierkt: „50,, sendist áf-
greiSslu Visis. (1045
----------------4------------
Stúlka óskast til léttra rnorgun-
verka. GuSný Ottesen, Skóla-
vörSustíg 19. (1046
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
síma 1842, frá kl. 7—9 síSd.
(1062
Tek aS mér þvotta í húsum, fer
í laugar ef þess er óskaS. Einnig
saumar teknir. BókhlöSustíg 7,
uppi. (1058
Stúlka óskar eftir vist 2—3 mán-
aSa tíma, helst á barnlausu heim-
í!i. A. v. á. (1056
...... —
Unglingsstúlka óskar eftir inn-
anhússtörfum. Uppl. í síma 47.
* (1067
Yetrarstúlka óskast til Jóns
SigurSssonar skrifstofustj., Vest-
urgötu 59. (1089
Á Grettisgötu 54 fæst strauað
hálslín, tauið hart og gljáandi.
SömuleiSis saumaSir allskonar
kjólar. Sími 1356. (1088
Stúlka óskast strax á Hverfis-
götu 32B. (1087
Stúlka óskast. Grethe Ásgeirs-
son, GróSrarstöSinni (rauSa hús-
ið). (1083
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
versl. Gullfoss. (1082
Stúlku vantar i Báruna til al-
gengra húsverka. (1079
Stúlka óskast í vist. Sími 1343.
^___________________________(1075
Stúlka óskar eftir árdegisvist.
Uppl. Gre|ttisgöltu 10, kjallaran-
um. (1052
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
ili, má hafa barn meS sér. Uppl.
á Vesturgötu 14 B, uppi. (1050
Unglingsstúlka, 14—16 ára, ósk-
ast í vist. Þarf aS geta sofiS ann-
arssta'öar. A. v. á. (1048
Best skerptir skautar á Skóla-
brú 2. (1057
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Vesturgötu 25 B. (1034
Stúlka óskast á fáment heimili
við Reykjavík. Uppl. Laugaveg
84. (1029
Góð stúlka óskast í vist. Uppl.
á Ránargötu 18. (1027
Kona tekur að sér þvotta í hús-
um. Hverfisgötu 42. Guðrún Ein-
arsdóttir. (io54
Húlsauma (0.35 meterinn).
Ragnh. Gísladóttir, Bergþórugötu
3- (i°53
\
TILKYNNIN G
1
Með nýjustu ljós- og gufu-böS-
un tökum viS x burtu: Fílapensa,
húSorma, vörtur og öll önnur ó-
hreinindi í húSinni. Einnig flösu,
hárrot. HárgreiSslustofan, Lauga-
veg 12. (1055
Drengjakollur kliptur. Hár-
greiSslustofan, Laugaveg 12. (780
Mjólkurkaupendum yfir vetur-
inn, verSur bætt viS á Sunnuhvoli.
ÓskaS aS þeir gefi sig fram sem
fyrst. (1069
Enska er kend ódýrt, einnig
unglingum handavinna. Á sama
staS eru menn teknir í þjónustu.
SkólavörSustíg 3, þriSju hæS.
JarþrúSur Bjarnadóttir. (763
Stúdent tekur aS sér tímakenslu
í ensku, dönsku, íslensku og
reikningi. A. v. á. (1063
KarlmaSur óskast sem heimilis-
kennari uppi í sveit. — Uppl í
mjólkurbúSinni, Hverfisgötu 50,
frá kl. 5—7 síSd. (i°73
Tveir stólar til sölu. Laugaveg
70 B. (1086
Kjólkápa til sölu, afar ódýr. —
Nönnugötu 12. (1078
Þarf aS útvega baðlyf i ca. 2000
sau'ðfjár. Þeir, sem versla meS
baðlyf, sendi tilboS um tegund og
verS, fyrir sunnudag, til afgr.
Vísis, merkt: „Ba81yf“. (i°74
HUSNÆÐI
1
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an karlmann á Framnesveg 40.
(1061
Stofa meS aSgangi aS eldhúsi
ti! leigu Þrastargötu 4, Gríms-
staðaholti. (1060
Tvær stúlkur óska eftir einu
stóru eða tveim litlum herbergj-
um, sem fyrst. Uppl. á Laugaveg
54. Sími 806. (1070
Stúlka óskar eftir herbergi og
morgunverkum hjá gó'Su fólki.
Uppl. í síma 667. (1066
Ágætt herbergi meS húsgögn-
unr til leigu strax. Uppl. BræSra-
borgarstíg 3 A, kl. 7—9 í dag.
__________________________ (Io85
Tvö herbergi, eitt stórt og eitt
litiS, samliggjandi, meS öllum
þægindum til leigu nú þegar. —
Stýrimannastíg 12. (1080
Skrifstofumann vantar íbúS sem
fyrst. TilboS merkt: „Skrifstofu-
maSur“ sendist afgr. Vísis. (1077
Stór stofa til leigu, í nýju húsi,
meS miSstöSvarhita, sérinngangi.
Reglusemi áskilin. Hverfisgötu
58- (1076
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Karlmanns-úr hefir tapast frá
MiSbænum aS Tungu. Finnándi
er vinsámlega beSinn aS gera að-
vart í síma 679. (io59
Brúnn vagnhestur er í óskilum
á Sunnuhvoli. Eigandi vitji hests-
ins og greiði áfallinn kostnaS,
(1068
Ungur köttur meS hvíta fætur
og bringu og hvítur aS neSan upp
aö trýni, meS silkiband um háls-
inn, merkt: „Björg HúnfjörS á
ÓSinsgötu 24“, hefir tapast. Finn-
andi beðinn aS skila honum á ÓS-
insgötu 24. Fær fundarlaun. (1090
Tapast hefir silfurvíravirkis-
armband í sumar. Skilist gegn
frmdarlaunum á Laufásveg 55,
(1081
Úr fundiS á Laugaveginum,
Uppl. á Njálsgötu 32 B. Simí
1651. (1072'
FæSi til sölu á SkólavörSustig
J3 A. (947
Menn geta fengiS fæSi á Grett-
isgötu 54 B. (1065
Nokkrir menn geta fengiS fæSi
í prívathúsi, á besta staS i borg-
inni, sömuleiSis miSdagsmat og
sérstakar máltíðir. A. v. á. (10091
F élagsprent*miB j an.