Vísir - 22.10.1926, Blaðsíða 1
Bltatjóris
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16. ár.
Föstudaginn 22. október 1926.
245. tbl.
Dnglequr kvenmadur
getar íengið góða atvinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss.
Uppl. á
Áfgr. ÁLÁFOSS.
GAMLA BÍO
Töframærin.
Paramount mynd í 7 þáttum
eftir skáldsögu
Hewy Baerlein.
ASalhlutverkin leika:
Pola Negri og Ttobert Frazer.
t
Hórmeð tilkynnist að maðarinn minn, kanpmaður Egill
Jacob'en, andaðist þann 31. október.
Jarðarförin verðnr ákveðin síðar.
Soffía Jacobsen.
HUDSON bifreiðar eru þegar viðurkend-
ar kraftmestu 6 cyl. bifreiðar er t>l
Islands hafa komið.
Hndson Phaeton.
Kr. 7500,00.
Hudson Sedan.
Kr. 9500,00.
HUDSON eru öllum bifreiðum mýkri
og þægilegri á hinum ósléttu íslensku
vegum.
HUDSON eru þúsundum króna ódýrari
en aðrar sambærjlegar bifreiðar, er hing-
að hafa flutst.
HUDSON bifreiðar, 7 manna, opnar og
lokaðar,' nýjustu gerðir, hefi ég til sýnis
og sölu hér á staðnum.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður
einkaumboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi.
Magnús SkaftQeld.
Simi 695. Sími 1395.
Tilboð.
Tilboð óskast í að byggja húí nú þegar. Upplýsingar hjá
Marteini Halldórssyni
Yöinbílastöð Reykjavíkur.
Trjeuil
til söln ódýrt,
Jnlins Björnsson
EimskipafélagsMsinn.
Alt til fermingar á
drengi og stúlknr er
best að kaupa 1
Manchester
á
Laugavcg 40,
Sími 894.
EDINB0R6
Gylta leirtauið er
nú komíð aitur. Könn-
ur, Skálar, Sykurker,
Bollapör.
EDINB0RG.
I
Simi 404.
, NtJA BÍO
Hafuarstræti 17.
Frá Piázza del Popolo.
Sjónleikur í 10 þáttum eftir alþektri sögu með sama nafni eftir
Vilhelm Bergsöe.
Gerð af Nordisk Fjlms & Co.
Utbúin af A. 'W. SANDBERG.
Aðalhlutverk le ka :
KARIIíA BELL, EIKAR HANSON, OLAF FÖKSS,
KABEN CA8PERSEN, PETEK KIELSEN, KOBERT SCHMITH,
EGILL ROSTBUP, PHILIP BECK o. m. fl.
I
ÍOOOOOOÖOOOOÍÍOÍSÖOOOÍXÍOíSOOíííÍÍSÍÍÍÍÖOÍÍOOOOÍSOÍSíÍOOOOOOOOOíSeCÍ
&
í; Hérmeð votta ég mitt innilegaita þakklæti öllnm
g þeim, er sýndn mér sœmd og vináttu á 70 ára afmœli
mínu.
Elin Briem Jónsson.
lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOíSíSíSíSOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOÓí
sööoööooooöööööööoooööoöoísísísísööooöoöööooöööööööooooöot
Innilegasta hjartans þakklœti, til allra þeirra, sem
sýndu mér vinsemd á 75 ára afmœli mínu.
Kristín Oestsdóttir.
SOOOOOOOOtStSÍSíSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖÍ
Allir krakkar
eiga frí á morgun, ættu þeir því
að selja Harðjaxl, sem kemur út
kl 1 e. h. A'greiðslan er í Berg
staðastræti 19.
G.s. Island
fer á morgun eftir hádegi til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og
þaðan til baka aftur.
Farþegar sæki farseðla í dag.
Tekið á móti vörum í dag.
C. Z msen.
\’
Visis-kaifið gerir aila glaða.
Uudiriitað er flatt á Laogaveg 2.
Urval af nýjum útsaumsvftrum.
veiti ég tilsögn í allskonar hannyrðum.
— Eins og að undanförnu
Jóhanna Andersson.
Sfmi 523.
Nýjar
Hljóðíæra-
hnsið.
Pétnr Jónsson. Eggert Stefánsson. Sig. Skagfeldt. Einar Markan.