Vísir - 15.11.1926, Síða 2

Vísir - 15.11.1926, Síða 2
VISIR Höfnm nú fyrirliggjandi: Consum súkknlaði, ísafoid — Bensdorps fin Vanille no. 5. Bensdorps Kakó. Símskeyti Khöfn 13. nóv. FB. , N óbels-verðlaun. SímaS er frá Stokkhólmi, aS frakkneski vísindamaburinn Perr- in og ÞjóSverjinn Franck Hertz hafi fengfið eSlisfræSiver'Slaun Nóbels, en efnafræSiverölaunin ÞjóSverjinn Zsigmondy og Svíinn Svedberg. Koladeilan. Simaö er frá London, aö for- ingjar námamanna hafi fallist á tillögur Baldwins um tilhögun geröardóms og önnur aöalatriði friöarskilmálanna. Tillögumar hafa veriö lagöar fyrir fulltrúa- fund námamanna. Námaeigendur hafa lýst yfir því, aö tillögfur Baldwins séu gerðar, án þess aö þær hafi verið bornar undir þá, og aö þær skuldbindi á engan hátt námaeigendur, enda þótt náma- menn samþykki þær. Baldwin kveöst munu vinna að því, að gerðardómurinn verði Iögleiddor, hvað sem námaeigendur segi. Tyrkir og Rússar. Símað er frá Moskva, aö Tchit- c.herin og utanríkisráðherraTyrkja hafi hitst í gær í Odessa, og er giskað á, aö þeir hafi rætt um bandalagsstofnun á milli Rússa og Tyrkja gegn bandalagsáformi ítala og ÍBúlgara og samdrætti 'ítalíu og Englands. Seyöisfiröi g. nóv. FB. Móttekið ,14. nóv. Tjón af ofviðri. Ofsaveður og flóðgangur að- faranótt Iaugardags austanlands. Á Norðfírði brotnuðu um 30 ára- bátar, sunn'r x spón, smábryggjur og sjóhús brotnuðu allmikið. Um 20 kindur týndust í sjóinn, átta skippunda fiskhlaöa tók út af þurkreiti. Á Mjóafiröi týndust í sjóinn 3 árabátar og á bænum Eldleysu 15 skippunda fiskhlaði af venjuíegum þurkreit. Piskhlað- inn var fergður íneð klöppum. Menn búast við því, að brúin á Eskifjarðará verði fullgerð í viktr- lokin. Fiskafli var ágætnr á Fáskrúðs- firði síðustu viku og afli er hér dágóður þegar gæftir eru sæmi- legar. Bæjai'Stjórnin hér ákvað fjár- framlag minst 50 þús. krónur til byggingar fyrirhugaðs fjórðungs. spítala fyrir Austurlánd’. Á Seyðisfirði hefir verið stöðug hláka síöan á föstudag.. Að mestu- | autt orðið á láglendi. Hærrir. Utan af landi. Akureyri 13. nóv. FB. Bleytuhríðar undanfarið hafa viða orðið orsök að illum búsifj- um. Torfbæir flestir orðnir blaut- ir í gegn og lekir, og sama er að segja um hlöður og peningshús. Snjóflóð hafa fallið víða og valdið skaða. Mestur skaði af völdurn snjóflóðs, er til spurst hefir, var á bænum Skeri á Látra- strönd. Snjóflóðið tók fjárhús með 60 kindum og heyhlöðu og 4 háta jog sópaði öllu á sjó út. Að eins 9 kindum varð bjargað. Lá við, að flóðið tæki bæinn líka. Slapp fólk- ið' nauðulega. Hefir það nú flú- ið hann og búpeningurinn hefir verið fluttur á næstu bæi. Maður úr Svarfaðardal, Dag- bjartur Þorsteinsson, fórst í snjó- flóði á Háagerðisfjalli. Var hann á rjúpnaveiðum. Miklar deilur eru háðar í blöð- unum hér um Oddeyrarsöluna. 1 Kópavogi var opnað f gær kl'. 3, að viðstöddum mörgum b®ðs- gestum. Athöfnin hófst á þvf, að for- maður félágsstjórnaríunar, frú Kristín Jacobson, bautð gesti vel- komna og skýrði í fám orðuna frá starfsenii Hringsins frá upphafi og tildrögum þess, að hressingar- hælið var reist. — Því næst hélt síra Fríðrik Hallgrímsson fallega ræðu um kærleikslundína í. mann- legu eðli, sem meðal' annars hefði komið fagurlega í Ijós í starfsemi „Hringsins“, er beitt hefði sér fyrir því alla tíðv að hjálpa sjúk- um og bágstöddum án alls endur- gialds. — Að i-æðu hans lokinni sungu nokkrii' menn: „Ó, guð vors lands.“ Þá flutti G. Björnson landlaekixir sköi'ulega ræðu og þakkaði félagskonum starfsemi jxeirra, í nafni heilbrigðisstjórnar- innar og 1 nafni sjúklinga þeirra, er þarna mundu eiga athvarf og skjól á komandi tímum, en söng- flokkurinn söng „Fósturlandsins Freyja“. Þar með var athöfninni lokið, en gestir fóru að skoða hús- ið og njóta veitinga, er fram voru reiddar mjög myndarlega. Hressingarhælið er bygt úr steinsteypu, tvær hæðir og kjall- ari. Það er 12.10 X 10.6 metr. að stærð og alt hið vandaðasta, að þvi er séð verður. —• Er rétt ár liðið, síðan er byrjað var á verk- inu 0g mun kostnaður vera orð- inn að minsta kostí íullar 75 þús. krónur. — Brunnur hefir verið grafinn rétt við húsið, múraður upp og hlaðinn, og er talið að vatnið sé gott. Mun hann hafa kostað um 1000 kr. Vegarspotti hefir verið gerður af Flafnarfjarð- arveginum heim að hælinu og hafa farið í hann úr sjóði Hringsins urn 2000 kr., og er hann þó hvergi nærri góður, sagöur nálega ófær, þegar votviðri ganga. Hælinu er ætlað að rúma 26 sjúklinga, og er nú albúið til notkunar. Hjúkrunarkona hefir verið ráðin ungfrú Kristjana Guð- mundsdóttir, en læknir hælisins verður Sigurður yfirlæknir Magn- ússon á Vífilsstöðum. Komnir eru þegar þrír sjúklingar, en margir hafa beðið Um vist og má gera ráð fyrir, að hvert rúm verðí skipað áður en langt um líður. —o— „Kvenfélagið Hringurinn“ er síofnað 26. janúar 1906 og er því á tuttugasta og fyrsta árinu. — Mun frú Kristín Jacobsori hafa átt rnestan þátt í stofnun þess og starfsemi frá upphafi, og fonnað- ttr hefír hún verið alla tíð, írema eitt ár, en var þó í stjórn það ár. Eítt af fyrstu verkurn félagsíns var að Ieggja 1000 kr. í húsbygg- ingarsjóð (hressingarhæli). — Félagið hefir unnið kappsamlega að fjársöfnun frá öndverðu og sum árin hefir fjársöfnunin kom- ist upp undir 4000 kr. —• Hefir þeirra peninga verið aflað með Iilutaveltum, sjónleikum o. s. frv. — Helmingur ársteknanna hefir jafnan verið Iagður í húsbyggirig- arsjóðinn, en hinurn helmingnum varið til líknarstarfsemi. Hefir fé- Iagið stundum kostað samtírnis þrjá sjúklinga, marga árum sam- an, og alls rnunu sjúklingar þeir, er það hefir kostað, vera orðnir 25—30. Líknarstörf þess hafa ein- göngu verið bundin við berkla- sjúklinga úr Reykjavík og það hefir aldrei slept hendi sinni af sjúklingum sínum, meðan þeir þurftu hjálpar við. — Nemur sú upphæð, er félagið hefir varið til hjálpar berklaveikum Reykvík- ingum alls um 40 þúsund kr., og er það engin smáræðis hjáTp og mikilla þakka verð. Gjafir liafa félaginu hlbtnast og eru þessar helstar: 2888 kr. úr dánarbúi Mortens Hansens skóla- stjóra, samkvæmt arfleiðsluskrá hans. — Hefir verið ákveðið, að eitt „rúm“ í hælinu beri nafn gef- andans. — M. Lund, lyfsali, gaf „Hringnum" 500 kr., er hann fluttist héðan, og Berklavarnafé- lagið hefir gefið 5000 kr. — Eru félagskonur þakklátar fyrir þess- ar rausnarlegu gjafir. Hringurinn hefir stofnað sjúki-a- sjóð fyrir félagskonur og er hann, nú orðinn um 4000 kr. — Ein kona hefir notið hjátpar úr sjóðnum. I Félagskonur. sýndti af sér þá miklu rausn, að gefa prýðileg hús- gögn í dagstofu hælisins. — Er hún — eins og reyndar öll her-j bergin í húsinu — einkar vistleg og vel búin að húsgögnum. Hringurinn hefir fengið jörð- 1 ina Kópavog til fullra umráða, er r.úverandi ábúandi sleppir henni. — Mun sú góða hugmynd, að fá jörðina til fullra umráða og af- nota, vera runnin frá formanni fé- Jagsins, en Alþingi 1924 veikst vel við og féllst á, að félaginu væri LlGiHi No. 1 höfum við nú aftur fyrírliggjandi. rnr þetta hín mesta nauðsyn til þess að geta: komið í framkvæmd áhugamálum sínum. Þegar félagið byi'jaði á hælis- byggingunni átti það í sjóði um! 50 þúsund krónur. Húsið hefir kostað fullar 75 þús. kr. og munu þó ekki öll kurl komin til grafar enn. — Hringurinn er því í all- miklum skuldum sem stendur, en félagskonur eru bjartsýnar og bú- ast fastlega við,. að vel greiðist til um fjárhaginn á næstu árum, svo að hægt vei'ði að stækka hælið, bæta jörðina með aukinni ræktun og ráðast í ný og nytsöm verkefni. □ EDDA 5mUl67— fyrirl.*. Br.\ K.. M.\ Veðrið í morg'un- Hiti í Reykjavík 2 st., Vest- mannaeyjum 4„Isafirði 0, Akur- eyri 2, Seyðisfirði 3, Grindavík 2, Stykkishólmi 2 (engin skeyti írá Grímsstöðum, Raufarhöfn og Hólum i Homafirði og ekki lieldur frá Færeyjum eða Græn- landi), Kaupmannahöfn 8, Ut- sire 8, Tynemouth 7, Hjaltlandi 7, Jan Mayen frost 1 st. — Mest- ur hiti hér í gær 3 st., minstur 1 st. Úrkoma mm. 1,0. — Loft- vægislægð fyrir austan land. — Hvöss vestanátt í Norðursjón- um. — Horfur: Suðvesturland: í dag: Norðvestlæg átt. Rigning. í nóít: Sennilega norðlæg átt. — Faxaflói: í dag: Hægviðri og regn. í nótt: Norðaustlæg átl. Sennilega dálitil úrkoma. — Á afmælisdaginn er engin gjöf jafn hentug eða ódýr sepi konfektkassi úr Laiidstjörnaniii. Breiðaf jörður: 1 dag og í nóttí Norðlæg átt. Lítil virkoma. Vestfirðir: I dag: Allhvöss norð- anátt. Hríðarveður. í nótt: Svip- að veður. - Nórðurland og norð- austurland: I dag og í nótt: Norðaustlæg átt. Krapahrið. — Austfirðir og suðausturland: 1 dag og í nótt: Norðlæg átt. Dálítil úrkoma. Magnús Sigurðsson bankastjóri fór austur að Eyr- arbakka og Selfossi um fyrri lielgi og kom heim s. 1. laugai’- dagskveld. Alþýðuhljómleika lieldur Hljómsveit Reykja- vikur næstkomandi miðviku- dagskvöld. Er það fyrir þá sök, að aðalæfing á undan síðustu hljómleikum féll niður í þetta skifti. Efnisskráin verður sú sama eins og hún var á hljóm- leikunum í gær. Gefst því aftur færi á að heyra þau fjölbreyltu og skemtilegu viðfangsefni, sem sveitin fór með þá — og það fyrir lítið verð, því að aðgöngu- miðarnir kosta að eins 1 krónu. Er byrjað að selja þá í dag. Sjá auglýsinguna í blaðinu. Guðmundur Einarsson opnaði sýningu i gær í vinnu- slofu siuni á Gretisgötu 11. t auglýsingu lians í Vísi á laugar- daginn, var af misgá sagt, að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.