Vísir - 15.11.1926, Síða 3

Vísir - 15.11.1926, Síða 3
VÍSIR Veg-na jarðarfarar Guðjóns Björnssonar verslunarmanns, -verða búðirnar lokaðar á morgun frá kl. 11—4. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. sýningin væri á Grettisgötu 1, en vonandi hefir það engan vilt. — pegar Vísir leit inn á sýning- una i gærmorgun, var þar margt manna, og höfðu þá þegar selst fimm málverk.'* -—■ pað, sem mesta athygli vekur á sýning- unni, er brjóstlikneski af prae- fect Meulenberg, sem listamað- urinn mótaði í sumar. — Sýn- íngin verður framvegis opin á •degi hverjum kl. 1—8. Aðgang- ;ur kostar 1 kr. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin ■saman í hjónabánd: Valgerður *Ólafsdóttir frá Fossá í Kjós og Haraldur Frímannsson trésmið- ur, Njálsgötu 32 B. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Afmælisfagnað heldur st. Einingin nr. 14, mið- vikudagskveld kl. 9. Sjá augl. um afhending aðgöngumiöa. Árnesingamót verSur haldiS á Flótel ísland 27. þ. m. Skemt verSur meS ræSum, söng, hljóSfæraslætti og fleira. — Sjá augl. Liverpool-útibú, sem áSur var á Laugaveg 57, hefir veriS flutt á Laugaveg 49, cins og auglýst var í Vísi síSast- liSinn föstudag, og verslaSi þar í fyrsta sinni á laugardag. Verslun- :in lét happdrættismiSa meS kaup- um, sem gerS voru þann dag, og var mikil ös í búSinni frá morgni til kvelds. DregiS var um verS- launin um kveldiS og kom upp nr. -335- Kvöldvökurnar. *•* . par lesa þeir í kvöld Kristján Alberlson, Tryggvi pórhallsson •og þorbergur pórðarson. Nokk- urir aðgöngumiðar eru enn ó- seldir og fást í bókaverslunum Isafoldar og Sigfúsar Eymunds- sonar. Af veiðum kom Skallagrimur s. 1. laugar- dag og fór áleiðis til Englands sama dag. S. d. kom Snorri goði frá Englandi og enskur botn- vörpungur að leita sér aðgerð- ar. I gær kom þýskur botnvörp- ungur til að fá sér kol. Lýra fór frá Vestmannaeyjum í morgun áleiðis til Reykjavikur. Heilbrigðisfulltrúinn. skorar hér me'S alvarlega á fólk að segja til um rottugang í húsum og tilkynna ]jað í síma 753 kl. 10—12 og 2—5 daglega, fram til næstu helgar, en eftir það verður •ekki tekið á móti umkvörtunum. Vísindaleiðangur til Akureyrar. Hingað er nýkominn þýskur •eðlisfræðingur Dr. Vogler frá Hamborg. Fer hann á næstunni til Akureyrar og hefir í hyggju að dvelja þar við ýmislegar eðlis- fræðilegar rannsóknir í heilt ár eða lengur. Auk hans er von á Gúmmístimplar fást í Félagsprentsmlðjunni. Sækið ei þaS til útlanda, sera iuegt ex I að fá jafngott og ódýrt hér á laindi tveim öðrum Þjóðverjum, Dr. Fehse og ungfrú dr. Stoppel einkadocent við háskólann i Ham- borg, og er hún foringi fararinn- ar. Var hún í fyrrasumar á Akur- eyri og gerði þá ýmsar merkar at- huganir þar. Bráðlega verður hér í blaðinu nánara skýrt frá fyrir- ætlunum vísindamanna þessara: P5PARMYNTU PLCTUR Sjerlega heppilegar fyrir börnin. Gagn- legar fyrir maga þeirra, ljetta þeim meltinguna svo þau hafa fuíl not af mat- num Þær halda tön- num þeirra hreinum. Wrighley’s ávalt eftir mat; það er góð regla fyrir alla . á heimilinu. Símskeyti Khöfn 14. nóv. FB. Síðustu fregnir af koladeilunni. Símað er frá London, að full- trúafundur námamanna hafi sam- þykt, að atkvæðagreiðsla skuli fara fram i námahéruðunum um sáttatillögur Baldwins. Fulltrúarn- ir ráðleggja námamönnum að samþykkja tillögfurnar. — Úrslit í vikulokin. Æsingar á þingi Júgóslava. Símað er frá Berlín, að æsingar hafi orðið á þinginu í Júgóslavíu, þegar rætt var um ofsóknir ítala gegn Júgóslövum í Triest. Njósnarmennirair í Frakklandi. Símað er frá París, að Frakkar bafi ákveðið málssókn gegn Gari- balda og Marcia ofursta, foringja spönsku samsærismannanna. Þeir hafa báðir verið handteknir. „Skýst þðtt skýr sé". I 258. tbl. Morgunblaðsins hrindir verðlauna dómarinn orðunum: tasl og el, sem bulli eða málvillu. Dómari þarf að kynna sér vel dómsmálið, * áður en hann sest á dómstólinn. Og ekki er síður þörf að gagn rýna dóma um móðurmálið, en önnur málefni. Málfræðingur mætti vita, að orðið „tasl“ er algengt um alt Suðurland. „Hvaða b...... tasl er þetta þetta er Ijóta taslið. Eg er að tasla við þetta. petta eru ein tóm tösl.“ Svona er oft sagt um slitin og linýtt bönd, reipi og reiðskap; líka um mikið stagl aða skó, karbætt föt. o. fl. þá halda og ólærðir menn að sögnin: ala, tíðverpist í el, ól o s. frv. Aulc þess var prentað og sungið í kirkjum landsins: ... „mótlætis myrk við el, mynd skugga’ eg horfna tel þá Ijós um leikur.“ Nýyrðið „óte“, hljómar ekki ágætlega(!) í alþýðu eyra. Taslari. ffitt ofi Þetta. „Góða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ ■ skal kenna þér galdnrinn, Öi’óf mín. Notaðu aðeins Gerpálver, Egrgjapálver oj alla dropa frá Efna- gerð Reykjavíkur, þá verða k’o’kurnar svona fyrlrtaks góðar. Það fæst hjá Sllum kaupm’ónnum, ogr er bið altaf un», Gerpúlver frá Efnagrerðinni eða Gerpálverlð með telpnmyndinni“. »'‘v Norsku ráðherramir fyrir landsdómi. Síðan landsdómurinn norski var settur, 4. október, hafa staöiS yfir sífeldar vitnaleiöslur, og er þeím þó ekki nærri lokið enn. Fyrst voru sakborningarnir — ráðherr- arnir sjö, — yfirheyrðir, og síðan hefir hvert vitnið rekið annað, þar á meðal Rygg bankastjóri i Norges Bank, Volckmar bankastjóri Handelsbanken, Movinckel fyrv. forsætisráðherra, stjórnamefnd úr fjármálaráðuneytinu o. f 1., o. f(. En mjög fátt nýtt hefir komið fram í málinu og blöðin eru ekki farin að spá neinu um úrslitin. Eigi er búist við að dómur falli fvr en eftir nýár. Leiklistin hjá Dönum. Fyrir ' nokkru hélt danski rit- höfundurinn Svend Borberg fyrir- lestur um ástand leiklistarinnar í Kaupmannahöfn í „Studentersam- fundet“. Taldi hann stjórn leik- húsanna mjög bágborna og sagði, að þau væru hætt að sýna annað en gömul leikrit eða þá rit eftir „höfunda í vasaútgáfu", sem hrað- rituðu það sem fólk segði, en hirtu minna um að sýna lífið eins og það væri. Réðst hann mjög á það fyrirkomulag, að stjórnarvöldin veittu leyfi til þess að reka leik- hús, og vildi láta leikhúsrekstur vera frjálsan hverjum sem vildi. Eftir fyrirlesturinn voru um- tæður og var þá m. a. gerð hrtð að stjórnanda kgl. leikhússins, Norrie, sem upprunalega var skip- aður fjármálastjórnandi leikhúss- íns og lcvað lítið vit hafa á leik- list, en fann náð fyrir augum Nínu Bang og var gerður að einka- stjórnanda leikhússins, þegar hún rak hina þrjá forstjórana frá. Var það einkum Guðmundur Kamban sem veittist að Norrie, og bar hon- um meðal annars á brýn, að hann skipaði höfundum að breyta leik- riturn sínum og gerði það að skil- yrði fyrir því, að þau væru tekin til leiks. Nefndi hann tvö dæmi til þess, að leikrit hefðu verið skemd með þessari umsuðu. Þeir sem eigi væru sjálfstæðir í skoð- un sinni á leikritagerð yrðu við þessari lcröfu, en hinir sem þætt- ust vita eins vel og Norrie hvað list væri, létu ekki undan. Meðal Regnhliiarnar eftirspurðu erunúkomnar aftur, —. Margar tegundir. 10% af- sláttur gefinn meðan á útsöl- unni stendur. fisgJJmlaiiPBlCB. Austurstræti 1. Hýtt! 100 sekkir strausykur, 100 kassar melís, xúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, TÍnber, epli, ódýrt. — Talið við mig sjálfan, Von. Simi 448 (tvrr línur) . Állir reykja PHÖNIX því allir Tindlar frá voru, eru og verða bestir. Vestan úr íjörðum eftir Guðmund G. Hagalin er stærsta og bezta bók Guðmund- ar, enda samin þegar hann hefir; haft einna viðunanlegasta a5- stöðu til þess að skrifa. J»a5 væri annars nógu smellið hjá yður, lesari góður, að eignast bæði Undir Helgahnúk og Vet- an úr fjörðum, til þess að geta borið saman þessa rithöfunda, sem teljast mega hinir fremstu af yngri kynslóðinni, og dæmt á milli þeirra. Síðustu. nýjuugar: Úr, speglar, munnhörpur, leikföng ög tilbúin blóm, margskonar teg- undsr og mismunandi verð ali frá 30 kr. og þar yfir. F. W. H. Hegewald Hanau No. 140 (Glermany). K500000C5000CCK5Í50000QC50000C Handa unnustunni er engin gjöf jafn kær sem konfektkasai úr Landstjörnuani, þeirra nefndi Kamban sjálfan sig. Hann hefði sent leikhúsinu tvö leikrit, og er hann neitaði aö verða við tilmælunum um að breyta þeim, fékk hann þau boð, að þau yrðu ekki leikin. Úheyrt iðnr. Verð á manchettskyrtum hefir víst aldrei, síðan fyrir ófrið verið jafn lágt og Kjá mér nú. — Nýkomið mikið úrval af hvítum manchet- skyrtum fyrir smoking og kjóla, einnig mislitar ca. 30 teg. í öllum stærðum Komið sem fyrsL Guðm. B. Vikar. Ivlæðskeri. — Laugaveg 21. Regn- frakkar nýkomnir. Fataefni og frakkaefni mest úrval í bænum. 6. ijifUH I \\MÚ. Tvö skrifstofoherbergi ru til leigu i húsi voru nú þegar. H.f. Eifnsjnoafé

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.