Vísir - 16.11.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
Grin— og klaufasýkin
og innflutningur á heyi.
(Myndin sýnir sjúkan kýrfót. -
Klaufirnar gliðna sundur og detta
aí).
NiSurl.
Jarðabætur og eftirtekja.
Á hverju ári greiðir landiö stór-
fc fyrir jaröabætur. Bændur hafa
sagt mér, aö 90 kr. fái þeir í styrk
fyrir aS plægja og herfa hverja
dagsláttu, og aS þaS sé mestur
hluti kostnaöarins. Þá hefir og
stórfé veriS variS til sandgræöslu.
Hefir þaö tekist svo vel, aS eigi
hefir aS eins tekist aS hefta sand-
fok og uppblástur, heldur hafa
komiS ágætis slægjur á sand-
græSslusvæðunum. En hvernig
fer? í haust veröa úti mörg
hundruS hestar af þessum slægj-
um, sandtöSu og melgresi. Vil eg
hér um vísa til greinar Gunnlaugs
Kristmundssonar í MorgunblaS-
inu.
í sumar hafa og orSiS úti mörg
þúsund hesta slægjur á flæSiengi
í nánd viS Reykjavík og aSra
kaupstaSi, t. d. í Borgarfirði,
HvalfirSi og á öllu SuSurlands-
undirlendi austur í Skaftafells-
sýslu. Þó gengur fólk atvinnulaust
hópum saman hér í Reykjavík og
í öSrum kauptúnum allan sumar-
tímann. — En þegar haustar fer
aS flytjast hey frá Noregi, sem
ræktaS er þar meS afskaplegri fyr-
irhöfn og kostnaöi. (Sjá grein um
utanför SigurSar SigurSssonar í
MorgunblaSinu).
Hér er um stórkostlegt öfug-
streymi aS ræSa í búskap vorum.
LandiS ver stórfé til ræktunar á
ári hverju, bestu slægjur, er nægSi
mörgum sveitum, kulna út, en fólk
gengur hópur saman atvinnulaust.
En svo er árlega flutt hingaS ókjör
af heyi frá Noregi, jafnvel nú síS-
ast er Lyra kom, flutti hún hey
til Vestmannaeyja og HafnarfjarS-
ar. En hér í bænum, meira aS
segja, eiga menn fleiri hundruS
hesta af ágætri töSu, sem þeir gátu
ekki selt. HvaS á þetta lengi aS
ganga ?
ÞaS vantaSi ekki annaS en aS
þessum innflutningi á heyi frá
Noregi fylgdi lika gin- og klaufa-
veikin, og eySilegSi allan bústofn
íslendinga. Þá þyrfti menn eigi
lengur aS hugsa um þaS aS heyja
hér á landi, og þá þyrfti eigi fram-
ar aö hugsa um landbúnaðinn.
ólafur Hvanndal.
Mjólk,
RJómi,
Smjöp,
E»0>
fæst daglega í mjólkurbúí5inni i
Kirkjustræii 4. Sími 1135.
Ijólknrféfóg
Reykjavíkur.
Sykarsaltað
norðlenskt dilkakjöt hefi ég fengið
í tunnum. Kostar frá kr. 145,00
tunnan. Þetta er áreiðanlega besta
kjötið, sem á markaðinn hefir
komið.
¥qh. Simi 448
(tvær línur.)
Nýkomið
i Fatabúðina
mikið og fallegt úrval af vetrar-
yfirfrökkum, rykfrökkum, karl-
mannafötum, fermingarfötum,
sportbuxum, milliskyrtum, sokk-
um, hönskum 0. fl. — Allir vita,
að hvergi fást eins góð og falleg
föt og í Fatabúðinni. Komið og
sannfærist. — Best að versla í
Fatabúðinni.
A morgun
verður selt talsvert af tilbúnum
fatnaði snotrum og vönduðum
mjög ódýit. Yfirfrakkar frá 12 kr.
Siígvét karla og kvenna, Sand-
alar og Klossar frá 5 kr. Margt
fleira ódýrt.
Laugaveg 64
Sími 1403.
| VINNA |
Stúlka óskast strax Laugaveg
43 B- (494
KIippi passíuhár og drengjakoll.
Sími 1624. (458
Nokkrir þjónustumenn teknir
Hverfisgötu 104. (457
Nýtt! Á Grímsstaöaholti fást
allar skóviðgerSir, bæSi gúmmí og
leSur. Fljótt og; vel af hendi leyst
hjá Jóni Jónssyni, Grímsbý 6. (454
Stúlka óskar eftir aS sauma í
húsum. Uppl, Nýlendugötu 15 B,
kiallaranum. (45°
VetrarmaSur óskast upp í Hvít-
ársíðu. Uppl. á Grettisgötu 4^.
(475
Menn eru teknir í þjónustu ó-
dýrt á Þórsgötu 20 B, uppi. (473
Á Freyjugötu 17 B eru saumaö-
it kjólar, kápur, sniSið og mátaS.
Yfirdektir og saumaðir hattar.
(464
Menn teknir í þjónustu og háls-
lín strauað. — Ódýr og vönduS
vinna. Uröarstíg 9. (448
GóS stúlka óskast í hæga vist
strax. A. v. á. (488
Stúlka óskast á sveitaheimili. -
Uppl. á Njálsgötu 12'. Sími 1238.
Herbergi og eldhús til leigu fyx-_
ir barnlaus hjón Þingholtsstræti 5.
(460
Stofa til leigu meS forstofuinn-
gangi. HúsiS viS suövesturhorn
kirkjugarSsins (Sólvöllum). (476
Herbei-gi óskast. Uppl. í sírna
556 og 1556. (470
Herbergi og fæöi getur maöur
feixgiS á Bragagötu 25. Uppl. eftir
kl. 6. (469
LitiS hei'bergi til leigu Berg-
þórugötu 15. (462
Stofa (6 X 6) til leigu nú þeg-
ar, á góSum staS. Sími 544. (493
1—2 herbergi og eldhús óskast.
Þrír i heimili. A. v. á. (490
Stúlka óskar eftir litlu herbergi.
Simi 1417. (489
| KAUPSKAPUR | Til sölu meö afar lágu verði: Grammófónn meö 35 plötumr körfustóll, 2 bókahillur, skrifborS, kommóSa, divanskúffa 0. fl. UppL á ÓSinsgötu 21, aSalhæSin. (461
BrúkuS ritvél (Remington juni- or), er til sölu fyrir hálfvirSi. A. v. á. (459"
Útsprixngnir i-ósaknúppar til sölu á Baldui-sgötu 37. (45S
Franskar bækur og frönsk bréfs— efni, borökort og lukkuóskakort,. með íslenska fánanum, fást í „Par— ís“. (453-
Fílsplástur er ný tegund af gigt- ax-plástri, sem hefir rutt sér braut i:m allan heim. Þúsundir manna reiöa sig á hann. EySir gigt 0g taki. Fæst í Laugavegs-Apóteki. (45^
Af sérstökum ástæðum er til sölu meS tækifærisverSi: Sý svefn- hei-bergishúsgögn úr ljósri eik, enskt lag. A. v. á. (451
Hangikjöt kr. 1,25 pr. Jú kg. Mjólkurdósir 50 aura. Mysuostur 75 aura 1 kg. stykki. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. (480-
Bollapör og Diskar 35 og 40 aura, Vatnsglös 40 aura. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. (479
Þvottasnúrur, Tauklemmurr Flautukatlar 1,25 hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (47S'
Glerbretti 3 kr. hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (477'
Hús meS stórri byggingarlóS til’ sölu á góðum staS í bænum. Skiftr gæti komið til mála. A. v. á. (471
2 ágætir ofnar til sölu á Klapp- arstíg 27. Sírni 238. (468^
Peysufatakápa til sölu á Lauga- veg 70 B, miðhæS. (467'
Uppkveikja til sölu ódýrt. A. v. á. (466->
Hefi smekklegar fei-mingargjaf- ir meS lækkandi verði. Daníel Daníelsson, leturgrafari, Lauga- veg 55- Sími 1178. (121C
Eikar borSstofuhúsgögn til sölu.
VerS kr. 600.00. Uppl. Spítalastig'
6, niöri. (465Í
His Masters Yoice
langbesta og fullkomnasta verksmiðjan í Evrópu
sem til er i þessari grein, hefir ein endurbætt grammó-
fóna sína sem nokkru nemur. petta viðurkenna allir
við samanburð á þeim og öðrum. Látið því ekki blekkj-
ast. Ábyrgð tekin á hverjum einasta grammófón. —
J’eir sem ætla sér að fá stóra grammófóna (skáp) fyrir
jól, ættu að gera aðvart nú þegar.
Nótna og liljódfæpavepslim.
Helga Hallgrímssonar
Síml 311.
Lækjargötn 4.
Nýkomiö:
Epli, Glóaldin,
Bjúgaldin, Vínber.
S»ÖRF. Bve? Isg’ótn 56.
Simi 624.
Handa unnustunni
er engin gjöf jafn kær sern
konfektkasai úr
Landstjornanni.
Skóvinnustofu hefi eg opnaö i
Ingólfsstræti 19. VönduS vinna.
Lágt verS. Kristvin Kristjánsson.
(472
VátryggiS áður en eldsvoSann
ber aS. „Eagle Star“. Sími 281.
(914
Jóna Einarsdóttir frá Tálkna-
firSi óskast til viStals á Fálkagötu
17. (49i
| KENSLA
Kenni ensku. Til viðtals á Holts-
götu 8 B, kl. 8—9 síöd. Rida
Steinsson. (463
Léreftasaum. Nokkrar stúlkur
geta Icomist aS aS læra lérefta-
saum nú þegar. — Uppl. Stýri-
mannastíg 12. Sími 1346. (492
Lítil ibúS til leigu á Bragagötu
32 B. (483
|„"tapað-"fundið |
Blár kettlingur, meS hvíta
bringu og lappir, hálfvaxinn, hef-
ir tapast. Skilist í Pósthússtræti
14 (hús Árna Nikulássonar). (474
Grábröndóttur kettlingur hefir
tapast, meS blátt band um háls-
inn. Finnandi beðinn aS skila hon.
um gegn fundarlaunum á Freyju-
götu 16. (487
jísssmi^rmmesmmsmmssaaaBm
Stúlka getur fengiS fæSi og
þjónustu. Gæti komiS til mála hús-
næSi. Hverfisgötu 104. (456
FæSi og þjónusta fæst á ÓSins-
götu 24 A, uppi. Á sama staS er
til sölu dívan og boröteppi. (481
Hár við íslenskan og erlendan
búning, fáiS þiS hvergi betra né
ódýrara en á Laugaveg 5. Versi,
GoSafoss. — Unnið úr rothári.
(37&
Föt og yfirfrakki á meSalmann<
til sölu í Ingólfsstræti 18. (486'
Útsprungnar blómblað-
plöntur, stórt úrval, kransaefni 0g
tilbúin blóm. Blómlaukar, úrvals
tegundii-, pappirs-serviettur o. fl.
Amtmannsstíg 5. (484.
I i,i« i
Gott píanó óskast til leigu í
vetur. A. v. á. (441
Píanó leigt til æfinga á Óöins-
götu 24, niöri. (485
FélagsprentsmiVjah.