Vísir - 04.12.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 04.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórf: FlLt STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðj usími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Laugardaginn 4. desember 1926. 282 tbl. efllð þér best með þvi að nota elngöngu íslenskar vörur. — Biðjið lyrst nm það innlenda. — Hver króna sem þér sparið landinn getnr oiðið mörg þúsnnd fyrir börn yðar. I Fatadúkar frá Álafoss klæða yður best. Það erlíka Islensk vara. Afgr. ÁLAFOSS. Hafnarstræti 17. 6AHLA BtO - - Brúðkaupsnóttin. Heimsfræg Paramountmynd i 8 þáttum, Aðalhlutverk leikur: RUDOLPH VALENTINO. Þetta er ein af siðustu myndum sem Valentíno lék í, látið þes-vegna tækifænð ekki ónotað að sjá eina af þeim allra bestu myndum sem þessi frægasti kvikmyndaleikaii heimsins leikur i. ÍQOOQOOOQOOQQOQQQOOQQOOQOtXXiMOOOOQQOOQQOOOQQQOCiaOOOQOC a r* Hjartam þakkir til allra nœr og fjœr, er heið- í| ruðu silfurhrúðkaup8dag okkar á einn eða annan hátt. Quðný Magnúsdbitir og VUhjálmur Bjarnason. SOQOOOOOOaoooOOOQOOOQOOQOOOQOOOOQOOOQOOOOQQOOOOOOQOOQC Margrét Símonardóttir frá Brlmnesi flytur erindi um konur og menningu í Ií5nó sunnudaginn 5. des- eraber 1926, kl. 3 siöd. I AögöngumiSar á 1 kr. seldir í bókaverslun ísafoldar og S. Ey- mundssonar í dag og á morgun, og við innganginn. Salur í midbænui sem rúmar 4 billiardborð, er til leigu eftir 3—6 vikur. Leigan 200 kr: á mánuði. Vil útvega borð íyrir 400—800 kr. stk. Tilboð, merkt: Billiard, sendist Vísi. 'LeiKrjecflG^ R£9KJflUÍKUR Luigi Pirandello: Sex verur leita höfundar, leikrit, sem ætti að semja, verður sýnt i Iðnó sunnudaginn 5. þ. m. kl 8 »iðd. Aðgftngumiðar seldir i Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eitir 2. Niðursett verð. Bðrn fá ekki aðgang. ATHS. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. H Nýja Bíó mtmmt SÉ 00 SklíW. Sjónleikur í 7 þáttum frá First National félaginu. ASalhlutverk leikur: CORINNE GRIFFITH. Hér er af frábærri snild sýndar tvær hliðar mannlífs- ins, og með þeim hætti, að sjaldan hefir tekist betur a'8 draga fram tilfinningalíf manns eins og Corinne Griff- ith gerir hér. — Mynd þessi er árei'ðanlega lærdómsrík fyrir alla — ekki síst ungar stúlkur. Dansskóli A. Norðmann og L. Möller Sími 1601 846 milli 12-1, 7-8. Fyrstu æfingar í þessum mán- u'ði verða sunnudaginn 5. þ. m. kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir full- orðna í Bárunni. Byrjum að kenna Paso-doblé (spanskur one step). Kennum einnig í einkatimum. Falleg, hvit, sátnð sauðskinn hentug til jólagjafa, fást í Skjald borg, hjá Boga Jóhannessyni. Vínber, Java- glóaldin og Epli fáið þér best í Landstjörnnnni. Hannyrdasýning. Hannyrðasýningu opnum viS sunnudaginn 5. des. í J?ing- holtsstræti 15, steinhúsinu. J?ar verða unnir munir eftir okkur og það af nemendum okkar sem við höfum náð til. Sýning in verður opin alla næstu viku frá kl. 1 e. h. til kl. 6 og kl. 8— 10. Aðgangur 1 kr. Ath. AUir nemendur okkar, bæði nu og frá,. fyrri árum fá ókeypis aðgang. Systnrnar frá BrimnesL Ankaniðarjöfnnn Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara, sem fram fór 24. f. m.,ligg- ur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarn- argötu 12, til 15. þ. m. a'ð þeim degi me'ðtöldum. Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niSurjöfnunamefndar á Laufásvegi 25, eigi siSar en 31. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. des. 1926. K. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.