Vísir - 21.12.1926, Blaðsíða 5

Vísir - 21.12.1926, Blaðsíða 5
VÍSIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. hefar enn fenglð mikið úrval af barnaháfam og vetling- am. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 4, ísafirði 5, Akur- -eyri 5, Seyðisfirði 5, Grindavík 6, Stykkishólmi 6, GrímsstöSum ~ 3, Raufarhöfn x, Hólurn í HornafirSi -t- 2, Færeyjum — 2, Angmagsalik 1, Kaupmanna- liöfn 2, Utsira 2, Tynenxouth 2, Hjaltlandi 1, Jan Mayen —- 8 st. — Mestur hiti hér í gær 4 st., xninstur h- 4 st. - Loftvægislægð fyrir vestan land á norSurleið. — NorSlæg átt og éljagangur í NorSursjónum. — Horfur: SuS- ' vesturland, Faxaflói og BreiSa- íjörSur: I dag allhvass suSaustan. Hláka. 1 nótt sennilega hvass •sunnan. Rigning. — VestfirSir og NorSurland: í dag og nótt suSlæg átt. SumstaSar allhvass. Asa- hláka. Lítil úrkoma, — NorSaust- urland og AustfirSir: I dag og nótt: Vaxandi suSlæg átt. Hláka. SuSausturland: í dag suSaUstlæg átt. Úrkoma. I nótt: Allhvass ^sunnan. Rigning. jjarðarför Theódórs V. Bjarnar fer fram tiæstkomandi fimtudag. Lik hans verSur flutt hingaS til bæjarins í -dag. jKíghóstinn breiSist ekki út, sxjp aS kunn- ugt sé. Hafa læknar ekki orSiS yarir neinna nýrra sjúkdómstil- fella undanfama daga og þykja nú vera horfur á, aS takast muni 08 stöSva útbreiSslu veikinnar. Misprentast hefir x gær í vísu frá versl. ‘Gretti: Samkeppnin þó sýnist kám, les: Samkeppnin þó sýnist vám. Esja er væntanleg hingaS í kveld úr hringferS. Hún fer til útlanda næstk. mánudag, 27. des. Geysilegt tjón ’hafa margir útgerSarmenn beS- 38 á Stokkseyri viS brunann þar ,á dögunum. Nefnd manna hefir 'veriS kosin til þess aS ráSa fram úr vandræSúm þeirra, og kom xiefndin hingaS um helgina til þess a8 eiga tal viS landsstjórnina. Snorri goði Sícom af veiSum í morgun og fer "í dag áleiSis til Englands. Belgaum T - r t kom frá Englandi í gær. Leiðrétting. í hjúskaparfregn í blaSinu i gær hefir misprentast nafn brúS- .arinnar. Hún heitir SigríSur Magnúsdóttir. Kristín Henriksdóttir, ekkja Jónasar sál. Jónssonar al- jþingishúsvarSar, er 78 ára i dag. . |Heimili hennar er nú í MiSstræti 4. Baðhús Reykjavíkur verSur opiS miBvikudag og ^úntudag til kl. 12 á miBnætti og Til Jólanna er best a5 kaupa. CIGA.RETTUR. Elephant, Capstan, Westminster. REYKTÓBAK. Waverley Mixture, Capstan — Capstan pressað, Glasgow Mixture, Garrick — Richmond — St. Brunos Flake, Mix, Feinr. Shag. Elephant Birseye, Moss Rose. VINDLA. Jón Sigurðsson, Bjarni frá Vogi, Carmen, Lloyd, Hamburg, Fantasia, Advokat, Bridge, Havanavinlda, ýmsar teg. SMÁVINDLA. Fleur de Paris, Fleur de Luxe, London, Bristol, Edinburgh, Mignon, Perla, Patti cerut. MUNNTÓBAK. og Rjól frá Brödr. Braun, Chr. Augustinus, C. W. Nobel. SKORIÐ NEFTÓBAK frá E. Obel. Ofantaldar tegundir fást í heild- sölu hjá \Mm\t\w fsMs i\. ■ SEX ÞJÓÐSÖGUR leituöu höfundar og fundu í Birni R. Stefánssyni. 15 myndir í bók- ina ger8i Björn Björnsson, en und- irritaður gaf út. Sögurnar í bókinni heita: Hva8 þýðir „sár“?, Eirekur, Stjörnu- spekingurinn, Vísindahrafninn, Glófaxi gullintanni og Engin er það synd. — Þjóðsögur þessar eða þjóðsagna- æfintýri, koma út i dag; þau eru létt að efni og skemtileg, á borð við bækur Jóns Sveinssonar, sem komið hafa út undanfarin ár. Betri bók handa börnum og unglingum getið þér ekki fengið. Sex þjóðsögur eru jólabókin í ár. Nýkomið mikið úrval af poatultoe Kaffi- og SúkkuIaSi etellum fyrir 6 og 12 manns, margar tegundir af bolla- pörum. Kikudiskar, stórir og smáir, postulins og steintaus mat- arstell. Verðið mjög Iágt. — Barnaleikfðng seljast með 20 til 50% afslætti. Verslanin Hverfisgötu 56. 9 Sími 624. lÉlHBJHFiR: Sjónaukar lyrir leikhús og farðalög. Áttavitar, ómissandi Lestrargler stórt og fallegt úrval. Loít- vogir, sól- og snjógleraugu. Knrkomnar jólagjafír með öllu verði hjá Thiele, Laugav. 2. H-F. EIMSKEPAFJELAG ISLANDS .JEsja“ fer héðan á mánudag 27. desember síðdegis beint til Kaupmanna- hafnar. Tekur fisk til umhleðslu til Spánar og ítalíu, og annan flutn- ing. Sömuleiðis vörur til Ham- borgar. Nýkomið: Aceo Haframjöl i 45 kg. léreftspokum. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (3 línur). Peysur, fallegar og ódýrar, nýkomnar í öllum stærðum. Prjónaföt frá 9,50 — — — — Sport og matrosaföt ennþá i öllum stærðum fyrirl. Frakka fáið þér hvergi ódýrari né betri en hjá okkur. Sokkar ullar og baðmullar, allar stærðir. 10% jólaafsláttup af öllu 11 BRAUN S-VERSLUN. MwiiMwntintumnuMitMHminaRKmmRmHi ræðu óútkljáð mál frá dagskr® siðasta fimdar. Ljósberinn kemur út á morgun. Börn ósk- ast til að selja Jóla-Ljósberann. Eiðurinn eftir Þorstein Erlingsson verð- ur altaf kærkomin jólagjöf. Hann fæst enn í fegursta skrautbandi á sérstökúm pappír (en þó lítið eftir af þeirri tegund). Seldur í Þing- lioltsstræti 33 og hjá bóksölum. Sawitri og Sakúntala, indversku sögumar fallegu, í þýðingu Steingríms, bundnar saman S skrautlegt band, eru indæl jólagjöf. Verð kr. 6.00. — Afgreiðsla Sunnudagsblaðsins, Kirkjustræti 4, opin allan daginn á Þorláks* messu og á aðfangadag til kl. 4. Margax ágætar bækur aðrar fást á afgreiðslu Sunna- dagsblaðsins. Ný hefti komln af: Satnrda; Evening Post. — 73 an. heftið. Tilkynning. Vér leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskiftavinaitt vorum, að frá og með x. janúar 1927 reiknum vér pakkhúsleígtt þá, er hér segir, fyrir vörur, sem liggja í pakkhúsum vorum og ekki eru sóttar áður en 5 dagar eru liðnir frá því að affermingtt skips þess, er kom með vörumar, er lokið: • • t- Síld,........hver tunna um vikuna kr. 0,25. Kjöt og lýsi ... — — — — — 0,50. Gærur..........— smál. — — — 1,25. Kornvörur og fískur — — — — — 1,50. UIl............— - — - — 2,50. Ýms&r stykkjavörur — — — — — 2,50. Reykjavík, 20. des. 1926. C. Zimsen. Nic. Bjarnason. H.f. Eimskipafélag íslands. föstudag til kl. 12 á hádegi. Menn eru beðnir að koma helst fyrri- hluta dags, til þess að forðast langa WS. , , < Vísir er sex siður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Aukaftmdur 1 i bæjarstjórnixmi verður haldiim í dag kl. 5. Verða þá tekin til um- Vermihúa. Ragnar Ásgeirsson kom upp mjög vönduðu vermiliúsi í Gróðrarstöðinni í fyrra og rækt- ar þar nú blómlauka (túlípana og hyasinthur). Mun láta nærri að þar blómgist um 25 þúsund laukar á vetri. Fyrstu laukamir sprungu út 14. nóv. i vetur og hafa síðan borið blóm daglega og em seldir til bæjarins. Verð- ið er nú 25% lægra en í fyrra, þó að eldsneyti sé nú dýrara en þá. — Ragnar hefir tvivegis far- ið utan til þess að kynna sér rekstur vermihúsa og er þaul- kunnugur öllu, sem að þvi lýt- ur. Hann veitir mönnum tilsögn í þessari tegund garðyrkjunnar, og öllum er heimlt að skoða vermihúsið. Er gaman að sjá út- spmngin blóm í miðri fann- breiðunni, og sjálfsagt verSt® vermihúsum viðar komið upp hér á landi en orðið er, einkum i nánd við hveri og laugar. Blóm (þykja hvervetna til hinnar mestu prýði, og einkum muö mikið þykja til þess koma hér að geta fengið blóm í vetrar- kuldanum og svartasta skamm- deginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.