Vísir - 23.12.1926, Side 2

Vísir - 23.12.1926, Side 2
,Y í S IR Höínm lyrirlig g| andi: Bensdoips Fin Vanille no. 5, Súkkulaði Gonsnm súkkniaði * Isafold súkkulaði Gocoa Bensdorps. Símskeyti —o— Khöfn 22. des. FB. Frá Kína. Símaö er frá London: Canton- stjórnin i Kína er algerlega mót- fallin öllum tollgæslusérréttindtim útendinga þar í landi, samkvæmí «nsku blööunum, og stinga þau npp á því, aö slaka veröi til á toll- gæslukröfum (erlendra ríkja) gegn viöurkenningu á réttindum ■erlendra kaupmanna, sem verslun xeka í Kína. Slysfarir. Símaö er frá New lYork borg, aö ferja á Hudsonánni hafi rekist’ á ísjaka og 39 menn druknaö. óeirðimar í Lithauen. Símað er frá Berlín: Samkvæmlt fregnum frá Memer má fullyröa, aö bæöi PóIIand og Lithauen safnC liði á landamærunum„ ¥etraræíiuiýri eftir Shakespeare, sem á að komaá ‘ leiksviðiö hér i bænum 2. jóladag : er gert eftir skáldsögu eftir Ro~ ' bert Greene, sem hét Pandosto. Greene segir frá hryggilegu slysi, sem endar hörmulega og lýkur þar sem Vetraræfintýrið lætur segja frá dauða Hermione drotningar. Viö þaö bætir Shakespeare svcv fjóröa og fimta þætti Æfintýrsins, | og kemur öllu þvi i lag sem i lag- j veröur komið, og alt endar i ham- j ingju og gleði. Komið beint til Haraldar. par er lægst verö og mest og best úrval. HÖFUÐFÖT, HÁLSLÍN, REGNFRAKKAR, og margt fleira. Þaö er víst óþarfi aö segja frá því, að Shakespeare er nú, liðug- um 300 árum eftir dauða sinn, álitinn vera mesta skáldið, sem uppi hefir veriö í heiminum. Eftir hans daga mátti heita aö ensku leikhúsunum væri lokað, því að Púrítanarnir á Englandi álitu alt sem leikhús og leiki snerti vera óguðlegt athæfi. Leikrit Shakes- peare’s lágu falin um tíma undir þykku rykí, en voru tekin upp aftur, af enskum leikurum, eins og t. d. Garrick, og svo hverjum leikstjóranum á fætur öörum, og skal að ein» nefna einn af hinum miklu leikusrum, Sir Henry Ir- wing, sem var fyr.sti maðurinn í Bretlandi er varð frægur fyrir leiklist og leifchússtjórn. En Þjóðverjar tóku srxemma aö leika rit Shakespeare’s. Þeir léku sum leikrit hans mikið þegar á 18. öld. Schiller sjál'fur þýddi Mac- beth, og milíi i8ýo og 1880 komu út i skrautútgáfu þýðingar af öll- um leikritum Shakespeare% á þýsku eftir 7 eða 8 ágætismenn þýska. Þjóðverjar hafa hvað eftir annað yngt upp leikhúsin sín, með því að leika fjöldá af leikritum eftir skáldjöfurinn mikla, og það- an munu risnar öldúrnar, oem hafa flutt Shakespeare inn á Noröurlönd. Ef þú kynnir þér Vetraræfin- týrið þá veröur þú. aö líkindum mest forviöa yfir því heljarafli, sem rekur atburðina áfrarn, frá byrjun og aftur aö síðasta atriö- inu í þriðja þætti, þó það sé líka ákaflega sterkt. Leontes er svo blindaður af afbrýði, að hann kastar drotningunni x fangelsi, lætur bera út baiuið, sem hún. á fyrir tímann, og ætlar að láta dæma hana til dauða eftir afbrýð- is-ímyndunum sínum, eða láta fremja dómsmorð á henni. Leontes rekur alt undan sér, því að hann er einvaldskonungur. Öll hirðin er á móti honum, alt fólkið er á móti bonum, en blindnin rekur hann áfrám, svo að hann er eins og straumhart fljót, sem steypist nið- ur bratta fjallshlíð, og ekkert get- ur stöðvað. Shakespeare brýtur iðulega’ heilann yfir því, hvernig örlögin leika mennina og hafa ástríður þeirra og blindni fyrir vopn á þá. Samt er straumkastið stöðvað, með goðasvari Ap- pollós, sem konungur álítur þó lýgi, þangað til hann fréttir að sonur hans er dáinn af sorg yfir meöferðinni á drotningunni og hún er borin út í djúpu yfirliði. Þá snýst hann algerlega, og byrj- ar að iðrast gerða sinna. Fjórði og firnti þáttur sýnir svo hvernig Shakespeare lætur þetta alt fara vel, og gerir hryggilegan sorgarleik aö æfintýri, sem endar Barnafataverslunin, á Klapparstíg 37, hefir ódýrasta kyrtla og kjóla, smekki, hosur, sokka og svuntur. svo vel sem unt er. Leikritið er ritaö meö meiri blíðu og hlýleik en flest önnur af verkum hans. Hemming og Condell samverka- rnenn hans og leikarar viö Globe leikhúsið, sem gáfu út leikrit hans 1623, sjö árum eftir dauða hans, segja, að hvei'gi i handritum hans hafi verið strykuð út ein einasta lína. Þau flutu öll úr pennanum, borin fram af innri sjón. Hið innra líf Shakespeare’s hefir ver- ið eins og leikirnir eítir hann, þsir enda meö því að létta farginu og æsingfunni af áhorfendunum og færa þeirn frið. Á það vel við endirinn á Vetraræfintýrinu, með. standmynd Hermione drotningar. Það hlýtur að hafa söniu áhrif á áhorfendurna, eins og að þeir hefði horft á hafið i stormróti, og sjái alt í einu út á ládauðan sjó, sem sólin skín, á. Þegar Leikfélagiö leggúr út í aö sýna annaö leikritið eftir Shakespeare, þá get eg ímyndaö mér aö einhverjir spyrji hátt eöa i hljóði: „Hvað er Leikfélagið að hugsa, að ráðast í þann kostnað ?“ o. s. frv. Það er enginn vafi á því, hvaö það hugsar. Leikfélagið hef- ir enn sama hugsunarháttinn og það hefir haft, að sýna áhorfend- um sínum góð leikrit, og því hefir að því er sýnist aukist dirfska eða guðmóður í starfinu, því það þarf helst að sýna sem eftirmmnilegast fram á, að það sé til einhvers að tala ur« þetta þjóðleikhús, sem nú er í fæoingu, jafnvel þótt einhver timi verði að Ixða, þangað til það er komið steypt og grunnmúrað inn í tilveruna. I. E. Jólamessur í GarSaprestakalli. Aðfangadagskvöld: 1 Hafnar- fjarðarkirkju kl. 6, síra Árni Bjömsson. — Á Bessastöðum kl. 8, sira Árni Bjömsson. — 1. jóla- dag: Á Vífilsstöðum kl. 10 f. h., sira Árni Björnsson. í Hafnar- fjaröarkirkju kl. 1 e. h., síra Árni Bjömsson. — 2. jóladag: í Hafn- arfjarðarkirkju kl. 1, síra Friðrik Friðriksson. Á Kálfatjörn kl. 12 á hád., síra Árni Bjömsson. ÍtXJCOOÍÍOOOOCOötÍÖOOOOÍSÍÍÍXíOÖt x Kærkomin jólagjöf || 0 fyrir yngri sem eldri, eru g FYRIRLESTRAR J?orvaIds Guðmundssonar. g 8 Fást lijá bóksölum. 8 kxiOíJOOOOOíXXXJOOOOOOOaOCXX Trúlofun sína hafa nýlega opinberað símamær Lára Sigurðardóttir (læknis Pálssonar) og Friðrik Glafsson skipherra á Þór. Silfurbrúðkaupsdag eiga á inorgun (aðfangadag) frú Sigurlaug og Benedikt Þ. Gröndal, bæjarfógetaskrifari. Stúdentar úr guðfræðideild Háskólans gæta jólapotta Hjálpræðishersins í dag frá kl. 6—12 á miðnætti. Kvenfélagið Hringurinn efnir til leiksýninga fyrir börn milíi jóla og nýárs. Hafa félags- konur útvegað sér danskan leik, sem tekinn hefir verið saman eftir „Rauðliettu“, hinni al- kunnu slcemtilegu barnasögu. Hefir leiknum verið snúið á ís- Iensku og er nú verið að æfa hann af kappi. Er ráðgert að fyrsta sýning verði þriðja jóla- dag síðdegis og þarf vist ekki að efást um, að þá muni verða setfnn bekkurinn í Iðnó, því að leikririnn er sagður bráðskemti- legur og aðgöngumiðar verða seldir lagu verði, svo að sem flest böm geti notið skemtun- arinnar. — pess hefir áður ver- ið getið hér í blaðinu, að starf- semi Hringsins væri öíl hin merkilegasta og stuðningsverð af liálfu bæjarbúa. Ber hress- ingarhælið í Kópavogi fagurt vitni um líknarhug, dugnað ög ósérplægni félagskvenna. — En bælið befir orðið félaginu dýrt og hvíla nú á því miklar skuld- ir, sem æskilegt væri að liægt yrði að grynna eitthvað á sem fyrst'. — pað er því vonandi, að „Rauðhetta“ verði leildn oft og við ágæta aðsókn. Goðafóss korn til Kaupmannahafnar í gær. Athygli skaf vakin á auglýsingu um lok- un brauðsölubúða Bakarameist- arafélágs Reykjavíkur. Af veiðum komu í gær: Þórólfur, Gulltopp- ur og Tryggvi gamli, en Ólafur í morgun. Bræimeti! Hvítkál, Rauðkál, % Rauðrófur, Gulrætur, Gulrófur, Sellerl, Púrrur, Piparrót, Laukur, Kartöflur. Citronur. JónHjartarson$Co. Sími 40. ALUMINIUM Kaffikönnur og Pottar. EIAILERAÐAR Kaffikönnur, Pottar, Skálar, Skólpfötur, Náttpottar. Eidbúsáhöld margskonar. Bvergl ódýrara ea hjá Johs. Dansens Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. Suðurland k®m úr Borgarnesi í gær. Esja kom í gærkveldi úr hringferð: Meðal farþega voru Jakob Möller,; Pétur A. Ólafsson, Ólafur G. Eyj- ólfsson og Garðar Þorsteinsson, cand. jur. o. fl. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar kl. 11 a morgun. Þ j óðmin jasaf nið verður opið kl. 8—10 síðd. I dag (Þorláksmessu), en ekki kl. 1—3. Hljómsveit Reykjavíkur. Hljómleikarnir í dómkirkjunni 2. jóladag byrja kl. 2 e. h. Að- göngumiðar seldir í dag og á morgun í bókabúðum og hljóð- færahúsum borgarinnar. landssímiun biður þá, sem heillaskeyti senda á jólunum, að senda þau á stöð- ina í dag, svo að þau komist tií skila í tæka tíð. Taugaveiki kom nýlega upp á Sauðárkróki og þrem bæjum þar í grend. Full- yrt er, að sýkin hafi borist í.mjólk frá einum þessara þriggja bæja. — Tólf manns hefir tekið veik- iria á Sauðárkróki, svo að kunn- ugt sé. Munið að góð Ilmvötn er kærkomin jólagjöf. Margar ágætar tegundir af frönskum, enskum og þýskum ILMVÖTHUM eru nýkomnar. Hrynjandi íslenzkrar tungu — rflir Sig. Krislófer Pétursson — fzst hjá biksðlum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.