Vísir - 30.12.1926, Blaðsíða 1
Kitstjóri:
PALE steingrímsson.
Simi: 1600.
Prentsmiðj usími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
16. ár.
Fimtudaginn 30. desember 1926.
305. tbl.
Stór og góður geymslukjallari til leigu. £
Upplýsingar í
ÁLAFOSS.
Gamla Bió
Stúlkai fr á Hoatmartre
(Kolibrien).
Stórfræg Paramount-kvikmynd í 8 þáttum.
Sýnd í siðasta sinn í kvöld.
Eg þakka innilega hluttekningu og velvild, auð-.ýnda við and-
lát og útíör móður minnar.
Reykjavík 29. des. 1926.
Guðbr. Jónsson.
ETEi
Hérmeð tilkynnist að maðurinn minn elskulegur, Guðbjartur
Guðmundsson vélstjóri, drukknaði af norska skipinu ,BaIholm' í
desember 1926.
Jóna Guðmundsson
Sólvöllum.
Teggfóðnr
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmnndnr Ásbjörnsson,
SlMI 170 0. LAUGAVEG 1.
~-=uhí;
LcíkfjccaG^
RCUKJflUÍKUR
Vetraræfintýri.
Sjónleikur í 5 þáttum
eftir William Shakespeare.
pýðingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck.
Dansinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur.
Búningarnir frá Hermann J. Kaufmann, Kunst Atelier, Berlin.
’ Leikið verður 1. jan. (nýjársdag) og 2. jan. (sunnudag).
10 manna hljómsveit, undir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag (fimtudag) frákl. 1—7, nýjárs-
dag og sunnudag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12. Símí 12.
Skipst j ðrafélagið
Aldnn.
Enginn fundur í kvöld.
StjórnÍD.
StAkan Skjaldbreið
hel dur fund á gumlárskvöld.
Stud. theol. Kristinn Stefánsson
flytur erindi.
Menn eru beðnir að hafa sálma-
bækur með sér.
Fundurinn byrjar kl. 8.
fliDildar.
Stórir Fingeldar
mjög stórir og skrautlegir
Smálr Flngeldar
Kfnverjar
Púðnrkerlingar §
o. s. frv., í miklu úrvali. ££$
Isleilur lúnsson.
Laugaveg 14.
Takið eftir tví-
slípuðuglerjun-
um með þeim
sjáið þér jatn
vel úti sem
inni Ijærri
sem nærri. Allir ættu að nota
Dúfó gler frá Thiele,
Laugaveg 2. Lltið inn og
leitið frekari upplýsinga.
NÝJA BÍO
Slanmdalsbrúðnrin
sýnd í sídasta sixm 1 kvöld.
Kol Kol. Kol.
Bestn ensk Steam kol verða seld nú fyrir 75 kr. tonnið,
heimkeyrð. — Jafnvel minna í stærri kanpnm.
G. Kristjánsson.
Simar 807 og 1009.
I. BBYNJÓLFSS0N & KYARÁN,
Ginaliag Reykjavlknr
Semlsk fatahreinsnn og litnn
Langaveg 82 B. — Slml 1300. — Simnefni: Efnalacg.
Hrainaar mað uýtisku áhöldum og aðferðum allan óhraiuan fatnað
og dúka, úr hvaða afni sem ar.
Lit&r npplituð föt og braytir um lit eftir óskum.
Byknr þsgtndi. Sparar fé.
Nýkomið
mikið úrval af postulíns Kaffi- og
Súkkulaði stellum fyrir 6 og 12
manns, margar tegundir af bolla-
pörum. Kökudiskar, stórir og
smáir, postulíns og steintaus mat-
arstell. Verðið mjög lágt. —
Barnaleikföng seljast með 20 til
50°/0 afslætti.
Verslunin Þörf,
Hverfisgötu 56. Simi 624.
Flngeldar
af ýmsum tegundum og íslenskar
púðurkerlingar afar ódýrt i
verslunin
Lnðvig Haíliðason,
Vesturgötu 11
og
Tóbaksbúð Vestarbæjar,
Vesturgötu 17.