Vísir - 30.12.1926, Page 2

Vísir - 30.12.1926, Page 2
VÍSIR HIBM®SS35Se.“ mm i Olseini Fyrir fjórum árum byrjaði General Motors aS smiða Pontiae bifreiðarnar, en það var ekki fyr en á miðju þessu ári sem þeir fóru að selja þœr. í þrjú ár voru þeir að reyoa þessa nýju tegund áður en þeir voru ánægðir. Pontiae er ódýrasta 6 sí/alninga (cylinder) bifreið, sem General Motors búa til Framleiðslukostnaðurínn á Pontiac verður minni en á flest- um ftðrum bifreiðum, sftkum þess að hún er eingöngu smíðuð sem lokuð bifreið, og hefur verksmiðjan því getað sameinað í Pontiae fegurð, styrkleika og lágt verð. Pontiac 5 manna lokaðar bifreiðar kosta kr. 5300,00 upp- settar í Reykjavik. Aðalumboðsmenn á íslandi. Jóh. Ólafssoi & Go. Reykjarik. Heiri peningar. Því betra fóður sem þér gefið hænsnum yðar því betur verpa þa.u og því meiri arð gefa þau. Kaupið SPRATT’S hænsafóður, það gefur yður meiri peninga en annað fóður. Reynið það í dag. F^est einsQg alt annað gott í versl. Von. I Höfum nú fyrirliggjandl: Rio Simskeyti Khöfn 29. des. FB. Vígbúnaður? Símað er frá London, að sam- kvæmt seinustu fregnum frá Washington, hafi Butler, en hann er formaður flotamálanefndar öld- ung'adeildar Bandaríkj aþingsins, láti'ö þá skoSun sína skýrt í ljós, að Bandaríkin verði a‘ö auka her- skipaflota sinn að miklum num. Kveðst hann hafi komist að þeirri niðurstöðu, að nauðsynlegt sé fyr- ir Bandarikin a'S láta smföa fim- tíu herskip, þar eö floti Banda- rikjanna standi flotum Japana og Englands aö baki. Hafa styrktar- menn flotamálanna i Bandaríkjun- um um nokkurt skeið haldiö þvx fram, að Kyrrahafsfloti Banda- ríkjanna einn'ætti aö vera meir en jafnoki Japansflota. Coolidge for- seti hefir enn ekki tekiS afstööu opinberlega til tillagna Butlers eöa flotamálanefndarinnar, en sennilegt er, aö forsetinn veröi samþykkur einhverri aukningu á herskipaflotanum, ef ekki verður af ráöstefnu þeirri um takmörkun flotavígbúnaöar, sem hann hefir í huga að koma á, eöa ef samkomu- iag næðist ekki á slíkri ráðstefnu, þótt haldin væri, um að takmarka herskipabyggingar. Þráðlaust viðtalssamband yfir Atlantshaf. Símað er frá London, að þráö- iaust viötalssamband á milli Lon- donar og New York borgar veröi sennilega opnað í byrjun janúar- inánaöar næstkomandi. Gert er ráö fyrir, að gjald fyrir þriggja ínínútna viðtal veröi fimtán pund sterling. Minnt drnkkið. Þess þykir hafa oröiö greini- iega vart síöustu mánuöina, eöa misseiúö, aö minna sé um drukna menn á almannafæri hér i bænum, en verið hefir undanfarin haust. — Er þaö tafið heldur óalgengt nú, aö ölvaöir menn sé að slangra um göturnar, en í fyrra og hitt eö fyrra voru þaö daglegir viö- burðir, að ógáöir menn væri á ferli seint og snemma, vegfarendum til leiöinda og sjálfum sér til van- sæmdar. — Er gott til þess að vita, að skipast skuli hafa svo til batnaðar, og vonandi, aö druknir nienn veröi æ sjaldgæfari sjón á götum höfuöstaöarins. Um jólin hefir iöulega á því boriö til mikilla muna, aö drykkju- skapur væri æöimikill í þessum kaííi bæ. — Hafa menn þá stundum farið i hópum um göturnar á siö- kveldum og aö næturlagi, og haft i frammi söng og hávaða, ööru fólki til ama og leiðinda. Nú um jólin mun rnjög litiö eöa alls ekki neitt hafa á þessu borið, og er þaö mikil framför. — Von- andi, að alt veröi líka með friöi og spekt um nýáriö. Menn greinir á um það, hverju þetta sé að þakka. — Segja sumir, aö peningaleysi almennings valdi. — Menn hafi ekki efni á aö kaupa sér vínföng. — Eitthvað kann aö vera hæft i því, aö menn drekki minna nú en ella sakir þess, að þá vanti skotsilfur. — Vinhneigö- ir menn neita sér nú reyndar um margt annaö, áöur en þeir bregöa á það ráö, aö minka viö sig drykk- inn. — Þeir eru venjulega feng- sælli á áfenga drykki handa sjálf- um sér, en á nauðsynjar handa konu og börnum. — Og þaö er nú einhvernveginn svona, aö „staurblankur" óreglumaöur getur komið heirn dauöadrukkinn aö kveldi, þó .aö honum hafi ekki lánast að afla sér nauðsynlegrar matbjargar handa skylduliði sinu, er hann þóttist þó ætla að útvega, er hann fór aö heiman. — Reglu- lega vínhneigður maður er undar- lega fengsæll á áfenga drykki, þó aö honum reynist fullkomið ofur- efli að afla sér og sínum nauösyn- legustu hluta. Aörir benda á þaö, aö bindindis- hugur manna hér hafi stórum auk- ist síöan i vor, og menn sópast i stúkui-nar tugum og hundruöum saman. — Þaö mun rétt vera, aö fjölmargir menn, er áður höföu vín urn hönd, og sumir í miklu óhófi, hafi nú gerst bindindismenn, gengið í stúkur og fengið vini og kunningja til að gera slíkt hiö sama. — Er þetta harla gleöilegt cg væri þess óskandí, aö sem allra flestir, er vínfanga neyta að mun, vildi fara aö dæmi þessara manna. Þaö er hin rétta leið til bindindis- starfsemi, aö fá hvern einstakling til þess aö hætta aö drekka, frjáls- an og óneyddan. — Öll betrun manna veröur að koma innan aö. — Hitt mun reynast torveldara, aö kenna mönnum bindindissemi eða aörar dygöir meö valdi. — Þá er og þess aö geta, að lög- regla bæjarins hefir verið býsna fengsæl á leynisala og bruggara nú upp á síðkastið. — Hefir hún tekið hvern af öðrum og dregiö fyrir Iandslög og dóm. — Er slík röggsemi mikilla þakka verö, ekki síst eins og hér til hagar, í heim- kynnum svefnsins og væröarinn- ar. — Hafa margir bannlagabrjót- ar hindrast í starfi sínu af völdum lögreglunnar, og er nú um að gera aö þess sé gætt, aö þeir detti ekki á gamalt lag aftur. — Þeir eiga ekki að eiga friðland x þessum bæ, og fari rnenn aö brugga áfenga drykki til sveita, erþessfastlegaaö vænta, að enginn gerist til þess, aö halda yfir þeini hlifiskildi. — Ætti vissulega aö vera liægt aö verja sveitii-nar fyrir slíkumófögn- uði, ef íxxenn eru samtaka og yfir- völdin gera skyldu sína. Heyrst hefir, að vínverslunin hér selji nú til muna minna af hinu létta víngutli en veriö hefir undanfarin ár. — Segja sumir, aö munurinn sé gífurlega mikill, enda er það ekki aö furöa, þar sem ýmsir stórvirkir vínsvelgir hafa nú gerst bindindismenn. — Var þess einhversstaðar getiö, aö áriö 1925 heföi vínverslun ríkisins hér í Reykjavík selt fyrir eina nxiljón króna. — Það er gifurlegur skatt- ur á bæjarbúa og landið í heild sinni, og hörmulegt til þess aö vita, að slíkri fjárfúlgu skuli hafa verið á glæ kastað. — Bindindismenn tóku sér hvíld mikla, er bannlögin voru sett. — Hafa þá margir hugsað að lík- indum, að sigurinn væri unninn og öllu óhætt. — Þaö reyndist á annan veg. — Nú hafa þeir fylkt liði á ný og fara rétta leið. — Þeir leitast viö aö efla bindindis- lxug þjóöarinnar og kenna mönn- um hófsemi. — Það er rétta leiðin. „Það er iullgoft í sveifamaimiim11 —o— Maður heyrir ekki ósjaldan þessari setningu varpað fram. Eg hefi þó aldrei heyrt hana sagða x þeim tón, er hún virðist benda til, heldur ávalt í spaugi. Ekki veit eg heldur hvernig hún er til orðin. En mér datt i hug, að spaug- laust mætti nota hana, með lítilli breytingu, um hiö íslenska við- varp og segja: „Þaö er fullgott í lslendinginxr“. — Auviröilegra menningarmeðal, eins og stööin er nú relcin, getur vart verið til undir sólinni, og eg lxeld aö ekkert geti veriö fjær þvi, aÖ, ná því tak- marki( ef nokkuö er), sem því befir veriö sett, heldur en hin xs- lenska víðvarpsstöð. Þaö var einhverntima í vor, sem forstjórinn tilkynti: Að fólk mætti ekki reiðast, þó aö yfir blásumariö yröi eitthvaö dregið úr öllum þeim fjölbreyttu „prógrömum", sem þangað til heföi verið víðvarpaö. (Dregiö úr hverju?) Enda væri miklu hollara fyrir fólkið urn þann tíma aö nota góða veðrið á kvöld- in. En svo meö haustinu ætti aft- ur að taka til óspiltra málanna.“ Eg hefi á hverju kvöldi lagt eyrun viö, til aö hlusta, hlusta eftir efnduln á gefnum loforöum, urn aö nú færi aö veröa eitthvað varið í þaö, sem varpað yrði. Eg býst við, að enn um stund megi eg hlusta, ef þeir eiga Iengi fyrir að ráöa, sem gera það nú. Eg veit, aö einhver muni segja: Þaö er alt af hægt aö sakfella. Er þetta á nokkrum rökum bygt? Við skuluín sjá. Mér finst ekki að sú víövarpsstöð sé nothæf, sem ef til vill ekki getur látiö til sín heyra yfir hálfan „skikann“, þó notuð séu dýrustu tæki til mót- töku. Til þess að víðvarpstæki komist inn á sem flest lieimili, þarf stöð- in aö vera svo sterk, aö menn geti keypt sér ódýr tæki, því eg geng ekki aö því gruflandi, að notenda- gjald verði aö vera nokkuð dýrt, i svo fámennu landi sem hér. Hins- vegar vil eg ekki láta taka af mér hátt stofngjald og mikið árgjald, fyrir utan annanj- kostnaö, fyrir það, sem er svo að segja einskis- nýtt. Hverju hefir verið víðvarp- að? Það er, eins og þar stendur, „grautur í alla mata“. Kaffihúsa- glarnur á hverju kvöldi, viku eftir viku, örsjaldan fræðandi fyrir- lestrar, álíka sjaldan almennileg- ur söngur. Þar hafa t. d. stundum sungið menn, sem vart þættu boö- legir á fámennri skemtun, hvað þá heldur að syngja fyrir alt landiö. Það eina almennilega, sem aö stað- aldri hefir verið víövarpaö, eru guösþjónusturnar. En þaö mun vera hvaö mest þvi að þakka, aö þær eru ókeypis. Ef hiö opinbera á aö reka nokk- ura stofnun, þá er það víðvarps- stöð. Ríkið á aö sjá um að á hverj- . um degi, undantekningarlaust, sé víðvarpað því einu, sem er ment- andi, göfgandi og skemtandi. Þaö er mikið talað urn, hve vont sé að halda fólkinu í sveitunxim. En þaö er trú naín, aö víðvarpiö mundi mikils megna í þyí efni, ef þaö væri rekiö svo sem vera ætti. Rík- inu ætti aö geta orðið reksturinn að mun ódýrari en einstaklingun- um, því það hefir ávalt í þjón- ustu sinni t. d. háskólakennara, þannig, aö þaö ætti ekki að þurfa aö bæta viö þá miklu fé, til þess þeim væri ljúft aö láta ljós sitt skína til fjöldans gegn um víö- varp. Eg held ekki aö þaö sé hægt að búast viö neiuum uppgripatekj- um af víövai’pi hér. Þess vegna er síðuii hægt að búast við að einstaklingar hjafi óþrjótandi á- huga fyrir því, ef ekkert er upp úr því að hafa. Og það eru víst fáir hér svo fjáöix-, aö þeir geti lengi rekiö fyrirtæki meö tapi, enda þótt áhuginn fyrir málefn- inu væri fyrir hendi. Nei, þetta á að nota sem menn- ingarmeðal, og ríkið á að sjá um að þaö verði það. Hvers vegna befir ekki verið víðvarpað meira af fræöandi fyrirlestrum góðra, manna, kórsöng, sjónleikjum, Al- þingisfundum o. fl. Með lögum frá síðasta þingi þykist' það víst hafa gefið þjóöinni víðvarp. En eins og þaö er nú rekið og fyrir kom- iö, verð eg aö segja, að það sé hreinasta hefndargjöf. Það hefir með þessum lögum leyft einstaka mönnum aö ginna fólk til aö kaupa hér köttinn í sekknum. (sama góða tegundin og áður). ¥epðið ei* afai? lágt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.