Vísir - 30.12.1926, Síða 4

Vísir - 30.12.1926, Síða 4
VlSIR Tryggustu lðkkin. Ahord- Eikar- Borðplölu- Ofna- Kristal- Garðmublu- Bekkja- lökk. Málarinn, Trolle & Rothe hf Ryík. Elsta TátrysKingflmkiifstofa landsiiic. StofnuS 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni meC bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrate iiokka vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna grelddar innlendum vátryggj- endum f skaSabaetur. LátiS því aS eíns okkur annast allar yðar vátrygging- m, ►á er ySur áreiðanlega borgiS. PHÖNIX Lopez — Cervantes Ámistad — Mexico Portaga — Tlmes og fleiri tegundir af H. & K. vindlum fást í öllum helstu verslunum bæjar- ins og í heildsölu hjá Sigurgeir Einarssonj Sími 205. Sími 205. Heildsala. Harðfisknr og steinbitsriklingnr. VON. Þai5 er hit inn, sem með THERMOGÉNE eyknr mild*n og þægilegsn hita, eem dregnr úr Terkjnnum, um leið og vattstykkið er l»gt á verk- inn. Enn gwtið að yður sé fengið hið ekta Tbermogóae vatt, með yfiretandandi mynd af „eldmann- innmu á pappanum og undiiskrift framleiðandans. Fœst i öllum ly/jabúðum. Verði öskju kr. 1,60. ALUMINIUM Kaffikönnur og Pottar. EMAILERAÐAR Kaffikönnur, Pottar, Skálar, Skólpfötur, Náttpottar. Eldhúsáhölð margskonar. Hvergl ódýrara ea hjá Johs. Hamseiis Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. Giimmístimplar fást í Félagsprentsmið jnrtni Saekið ei það til útlanda, sem hsegt er að fá jafngott og ódýrt hér á landt r VINNA 1 GóS stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Laugaveg 33 B, miðhæð. (612 Málað eftir ljósmyndum eöa póstkortum, fyrir afar lítiö verð. Uppl. Þórsgötu 8. (867 Sett hár í gamla kústa og bursta af öllum tegundum. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan, Bergstaða- stræti 22. (521 Unglingur óskast 2—3 tíma á dag, til snúninga. Laugaveg 33 B, uppi. (664 Stúlku vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. gefur Vigdís Blöndal, Laugaveg 95. Sími 1861. (662 Stúlku vantar á Lokastíg 4, uppi. (657 Stúlka óskast á ágætt heimili í Borgarfiröi. Uppl. Kárastíg 2. (655 Stúlka óskast í vist frá 1. jan- úar. Uppl. á Lindargötu 20 C. (654 I TILKYNNING 1 Þarfanaut fæst í Eskihlí'ð C. (659 SunnudagsblaSið kemur út í fyrramáliS og er 8 síSur (sjö síð- ur lesmál og myndir). Tvö heil æfintýri, myndir o. m. m. fl. — Söludrengir komi á gamlársdag og sunnudag (annan nýársdag). (668 r TAPAÐ - FUNDIÐ ! Kvenveski með peningum í, tap- aðist frá Laugaveg 48, aS Lauga- veg 23. Skilist á Framnesveg 16B. (653 Fj elagsprentsmiðj an. r KAUPSKAPUR I Kartöflur, gulrófur, Simjörr tólg, kæfa, ódýrt. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Simi 1994. (584. Steinolía, besta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. (58& Hveiti nr. 1, á 30 aura kg.r melís, smáhöggvinn, 40 aura kg., strausykur, ódýr. Hermanra Jónsson, Hverfisgötu 88. Símt 1994. * (635 Fersól er ómissandi viS blóö- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuSverk. Fersól eykur kraíta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Gott steinhús, á góSum staS § borginni óskast til kaups. TilboS* sendist afgr. Vísis fyrir 6. jan. 1927, merkt: „Steinhús". (661 ÞjóSvinafélags-almanak 1890—• '91 og ’95, kaupi eg háu verði. Kristján Kristjánsson, Lækjar- götu 10. (660' Besta buf til nýárs fáiS þið t kjötbúSinni, Laugaveg 76. (669' Saltkjöt í heilum og kvart-tunn- um, einnig í lausri vigt. Rúllu- pylsur, hangikjöt, freSfiskur, rjúpur 45 aura. — Halldór R. Gunnarsson, ASalstræti 6. Símí I3J8. (667 Til sölu vel trygt veSskuldajjr- bréf, 2250 króna, meS afföllunt: eftir samkomulagi. A. v. á. (66$, HÚSNÆÐI 1 Til leigu á ágætuln staS, fyrir einhleypa: 1 herbergi og forstofa,, ásamt klefa með mundlaug. Uppl. Hverfisgötu 40. Sími 1222, eftir kl. 6 síSd. (658; KjallaraíbúS, 1 herbergi, eldhús og geymsla, til leigu frá 1. jan- úar Nýlendugötu 24 B. (656' Til leigu: Herbergi, hentugt fyrir barnlaus hjón. Uppl. Grett- isgötu 2, búSinni. Sími 871. (666 KjallaraíbúS til leigu nú þegar. Uppl. á Grundarstíg 8, kl. 6—7 síSd. (663; ÁST O G ÓFRIÐUR. þá skoSun, sem gerSi mig enn hlægilegri í þessari raunalegu stöSu.“ Hann brosti viS og sagSi: „ÞaS skiftir nú engu, kæra mágkona! Þér eruS ofgóS handa þessum ræningja, hvaS sem öSru líSur. Þessa heims gæðum er sannarlega mis- skift! Alt berst h o n u m upp i hendurnar, og hann kann ekki einu sinni aS meta þaS. ÞaS er ekki nóg meS þaS, aS hann sé hallareigandi von Steinhövel og eg, sem yngri bróSir, verði aS láta mér nægja þaS, sem honúm þóknast aS gefa mér, — en nú er hann líka svo ham- íngjusamur, aS eiga slíka konu sem Úlriku Trebenów, og hefir ekki einu sinni vit á aS meta slíka perlu.“ Um leiS og hann sag'Si þetta, dró hann hönd hennar frá tárvotum augunum, þrýsti henni aS vörum sér og bætti viS: „ÞaS er illa fariS, aS eg skuli ekki geta gert mér neinar vonir um ySur, — annars skyldi þaS vera mín mesta ánægja aS reyna aS ná hylli ySar. En eg er nú óhappa-vesalingur. Steinhövel og þér haldiS trygS viS hann, og eg verS aS láta mér lynda mola þá, sem fleygt er í mig.“ HvaS stoSaSi þaS, aS hún andmælti honum og setti ofan í viS hann? OrS hans vöktu ósamræmi í sál henn- ar, sem hún gat ekki yfirbugaS fyr en semt og síSar mein í horninu á stóru dagstofunni stóS slagharpa úr dökku eikartré, haglega greypt goSsagnamyndum, og hafSi frú Reutlingen heitin, aS sögn Lóru gömlu, stytt þeim marga kvöldstundina me'S því aS leika á þetta hljóðfæri. Úlrika var sönghneigS og lék aðdáanlega á slaghörpu. Heinz spilaSi undir á hljóSpípu, er þá var mjög tíSkuS, af því' aS konungur hafSi miklar mætur á því hljóSfæri, enda lék hann á þaS af mestu snild. Heinz Reutlingen þótti vænt um hljóSpípu sína og var honum hin mesta ánægja aS meSspili mágkonu sinnar. Þau voru aS æfa ný lög eftir%hinn mikla meistara Jóhann Sebastían Bach, er konungur hafSi jafnan í há- vegum. Voru þau svo niSursokkin í þessa dýrlegn hljómlist, að þau heyrSu ekki eSa tóku ekki eftir belj- andi nóvemberstorminum, sem hamaSist á herragarSinum og hristi og skók þakhellurnar. Kertin í ljósastjökunum á slaghörpunni vörpuSu birtu sinni á opiS nótnahefti og á hár Úlriku, en annars var skuggsýn í stofunni. Hinn nngi maSur horfSi meS athygli á hvítu hendumar, er þutu aftur og fram um nótumar. Hvoragt þeirra tók eftir því, að húsdyrunum niSri var lokiS upp og heyrSust háværar raddir og hundgá í anddyrinu, og aS gengiS var hröSum skrefum upp stigann. Nú var stofuhurSinni hmndiS upp, og stóS sjálfur húsbóndinn, Jobst Reutlingen, í dyranum. Hann skotraSi augunum fljótlega um herbergiS, og námu þau brátt staSar þar sem ljósiS skein á. HljóS- færaslátturinn hætti þegar. Úlrika stóS upp og starSi forvi'Sa á þessa óvæntu sjón. Heinz lagSi hljóSpípuna frá sér og stóS líka upp. „En hvaS þú kemur okkur á óvart, Jobst!“ sagSi liann.. „Eg hélt aS þaS væri stormurinn, sem gerSi allan þenn- an hávaða, sem viS heyrSum, en eg hefSi reyndar átt aS vita þaS, aS enginn gæti yfirgiaæft storminn, nema þú.“' „Mér þykir leitt, ef eg hefi truflaS ykkur,“ sagSi höf- uSsmaðurinn. Honum fanst aS fögnuSur sá, sem hann fann til yfir heimkomunni, ætti naumast viS hér, og, varS honum því hálfgramt í geSi. Úlrika kom nú og heilsaSi honum. „KoniiS þér frá Koszdorf, herra Reutlingerr?" spurSt hún blíðlega. Hann svaraSi henni ekki undir eins. Hann leit á hana meS innilegri gleSi, eins og að til- gangi hans meS heimkomunni væri nú náS, og þyrfti því ekki frekari skýringa viS. „Eg kem ekki beint frá Koszdorf,“ svaraSi hann loks- ins. „ViS eigum aS fylgja matvælalest, sem fer frá Ber-r Iín til Wittenberg, og höfum fariS á móti henni alt til landamæranna, en hVílum okkur þar, þaS sem eftir er dagsins. Það er þriggja tíma leiS héSan, og eg notaSf

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.