Vísir - 31.12.1926, Síða 1

Vísir - 31.12.1926, Síða 1
Ritstjóri: g»ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentmniC j ixsími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Föstudaginn 31. desember 1926. 306 tbl. Gamla Bíó Nýársmynd 1927 Karl XII. Sœnsk stórmynd í II þáttum. ASalhlutverk leika : Gösta Ekmami. Moná Mártensson.; Pauline Brunius. | Þetta er án efa besta sænska kvikmyndin, sem gerð hef- <1 ir veri'ö á síöustu árum. t Sökum þess, hve myndin er óvenjulega löng-, veröa að i eins tvær sýningar i. og 2. janúar, kl. 6 og kl. 9. <i ASgöngumiöar seldir i Gamla Bió báöa daga frá kl. 4, i en ekki tekiö á móti pöntunum i síma. <1 Auglýsing um ráðstaíanir gegn kikhósta í Reykjavík. Meö því að þegar þykir fyrirsjáanlegt, aö ekki muni takast, aö hefta algerlega útbreiöslu kikhóstans, en á hinn bóginn talið all- mikilsvert, að tefja för hans, einkum vetrarlangt, þá hefir heil- brigöisstjórnin, Iftir tillögum héraðslæknis og bæjarlæknís, á- kveöið a'ö geröar veröi fyrst um sinn þessar ráöstafanir: 1. Börn, sem ekki hafa fengiö kikhósta, mega ekki ganga i skóla. 2. Banna'ðar eru jólatrésskemtanir fyrir börn, barnadansleikir, bamasýningar í Bíóum, barnaguðsþjónustur og aðrar barnasam- komur. 3. Börn, sem taka veikina, skulu einangruð á heimilum sínum, að svo miklu leyti, sem því veröur við komið. 4. ÞaS er alvarlega brýnt fyrir fólki aö gera sitt ítrasta til að verja börn, innan 3ja ára, og veiklifö börn þó eldri séu. 5. Börn, sem taka kikhóstann, skulu ekki teljast smithættu- laus fyr en liönar eru 6 vikur frá byrjun veikinnar. 6. Brýnt er fyrir unglingum og fullorðnum, sem ekki hafa fengi'ð kikhósta, aö varast af fremsta megni samneyti við börn, sem ekki hafa haft veikina, og þá sérstaklega, ef þeir kenna kvefs eða hósta. Landlæknirinn. Reykjavík, 30. des. 1926. G. Bjðrason. Hljémsveit Reykjavikor. Hljómleikar sunnud. 2. janúar kl. 2 e. h. i Dómkirkjmmi. Frú Gnðrún Ágústsdóttir, Þórarinn Goðmundsson og Georg Takáos aðstoða. looooooocotxsoocsoococoooot Aögöngumiöar seldir i dag á venjulegum stöðum, og í Good-Templarahúsinu á sunntid. frá kl. 10 f. h. Verö kr. 2.00. I. O. G. T. Dpöfn'" nr. 55, heldur fund sunnud. 2. jan. kl. 5 síðd. 'Fagnar nýja árinu. Fundarmenn eru beðnir að hafa sálmabækur með sér. Nýir félagar velkomnir. Uppl. í sima 1070. Fundarskáli iðnaðarmanna nppi á loiti í Iðnskóiabúsínn verðnr til sýnis annan í nýári, frá kl. 10 árd. til kl. 10 siðdegis. OtSKÍC«ÍCÖCtSCCÍSOt5t>tXXÍOtXXKSOt Q ganga nýir bilar á sunnu- dag kl. 11 Va og 12%. « á hverjum klukkutíma. Nfa Bifreiðastiðii. Kolasundi. Simi 1529. UtStStSQOtStSOtSQCOQQQCSCXXStXSQCXX BARNAFATAVERSLUNIN á Klapparstíg 37. XJng- barnafðt, svuntnr, morg- unkjólar o. fl. saumaft eftir pöntunnm með litl- um fyrirvara. Mýja Bíó OO Orninn Sjónleikur í 7 þáltum. Aðalhlutverk Ieika: Rudolph Valentino Og Vilma Banky o. fl. Fallegasta mynd, sem Valentino hefur leikið í. Sýningar á nýársdag og sunnudag kl. 6, 7Va og 9. Tekið á móti pöntunum báða dagana frá kt. 10—12 og eftir 1. ©’leSilcgt «5 öllum þeim er glöddu mig og sýndu mér vinarhug við fráfall ástkæra mannsins míns, bið eg guð að launa góðsemina. Með hjartans þökk Reykjavík 29. des. 1926. Ása Vilmundardóttir, óðinsgötu 16 B. 2 Sel D. C. B. K o 1 Qg á kr. 70,00 pr. tonn, heimkeyrt, kr. 11,25 skippundið. S8 Minst 1 skippund. ^ Borgist við móttöku. gg Pöntunum veitt móttaka í Verkamannaskýlinu. Sími 1182, 88 Ólafur Ólafsson. 88 Lindargötu 25. 88 4 K* éT-é »\é fcí 6T4 áT66T4>T4 frT4 <bT* fr 8888888888888888888888888883

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.