Vísir - 31.12.1926, Page 3

Vísir - 31.12.1926, Page 3
VlSIR í fríkirkjunni i Hafnarfiröi á gamlárskveld kl. 8 síöd., sr. lólaf- ur Ólafsson, á nýársdag kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. I Landakotskirkju: Gamlárs- dag bænahald me8 Te Deum kl. •6 e. h. — ífýársdag og annan í nýári: Hámessur kl. g f. h., og kl. 6 e. h. guðsþjónustur með pré- •dikunum. Spítalakirkjan í Hjafnarfirði: Nýársdag og annan i nýári: Söng- messur kl. g f. h., og kl. 6 e. h. guðsþjónustur meö prédikun. í A8ventkirkj unni á nýársdag ld. 8 síöd., sunnudaginn 2. jan. kl. ■8 síöd., síra O. J. Olsen. Næsta blað Vísis kemur út, að forfallalausu, næst- komandi mánudag, 3. janúar. Samningar hafa staðiö yfir aö undanförnu milli prentara og prentsmiðjueigenda, og er ekki lokið, þegar þetta er skrifað (íimtudagskveld), en síðasti samn- ingafundur er í dag (gamlárs- dag). Ef svo ólíklega færi, að samningar tækist ekki fyrir ára- mót, má vænta þess, að einhver dráttur geti orðið á útkomu næsta íblaðs. Leikhúsið. „Vetraræfintýri” verður leikið .á morgun, kl. 8 síðdegis. Sjá augl. á annari siðu í blaðinu. Hljómleikamir í dómkirkjunni á annan i nýári hefjast kl. 2 e. h. Sjá augl. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í ;:aukablaðinu. Myndaxleg jólagjöf. Bachmann símritari, gaf sjó- mannastofunni i Tryggvagötu á jólunum, víðvarpsmóttökutæki, og þykir gestum stofunnar gjöfin hin besta. •Öminn heitir mynd sú, sem Nýja Bió sýnir gestum sinum nú um ára- mótin. Hún er einhver fallegasta ínynd, sem hér hefir sést lengi. En það, sem gefur henni mest gildi «r það, að Rudolph Valentino leik- ur aSalhlutverkið, en hann er sá leikari, sem frægastur hefir orSið, og miljónir manna hafa dáðst að um heim allan. Karl XII, kvikmynd sú, sem Gamla Bíó fer nú að sýna, er um Karl XII. Svíakonung, og er mjög látiS af þeirri mynd i sænskum blöðum, Ævjntýri Ivarls XII, sem ‘sýnd •eru í þessari mynd, eru flest al- kunn hér á landi, og munu menn fjölmenna á þessa ágætu mynd Gjafir til fólksins á Steinum, afhentar Vísi: 5 kr. frá J. H., 20 kr. frá G. P., 10 kr. frá fjölskyldu, 12 kr. frá Kristni, 3 kr. frá G. G., .2 kr. frá M. J., Unglingastúkurnar í bænum. Fundir næsta sunnudag, 2. jan „Unnur" kl. 10 árd., „Svafa“ kl 1, „Díana“ kl. 2, „Æskan“ kl. 3 síðd. Teknar ákvarðanir um jóla- tré, samkvæmt ályktun gæslu mannafundar. — AV. Þeir ung- lingar og börn, sem ekki hafa haft kíghósta, eru vinsamlega beSnir um að sækja ekki fundina; sv'egna útbreiösluhættunnar. Aramót, Frá kirkju drottins klukknahljómar gjalla, t kvöldsins þögn, með annarlegum hreim. Þeir falla þungt um myrka grund og geim, sem græðisdunur berist upp til fjalla. Jeg horfi gegnum ársins opnu hlið og undrast tímans þunga strauma nið. Jeg heyri eilífð augnablikin kalla svo ört sem barni tár um kinnar falla. Mér finst sem allur heimur verði’ að hljómi, sem hjartnabergmál veki þúsundföld. Jeg finn að jöfn er augnabliki öld og æfi manna líkt sem dögg á blómi, sem gufar upp i loftsins ljós og blæ, er laugað hefir skrælnuS jaröarfræ, aS starf vort sé á grárri auðn að græða eitt gras sem deyr, er fyrstu stormar næða. Jeg stari út í húmsæ helgrar nætur og hlusta eins og barn á móSur orð. Jeg heyri berast stunur yfir storð, sem stynji fjöllin niðr i þvalar rætur. Því gamla ársins eldur dó í kvöld: Hin unga hetja féll með rofinn skjöld. Frá moldum hennar sorg og gleöi ganga cneö geisla og sverð um veröld endilanga. — Jeg geng x leiöslu villur allra vega og veit ei neitt hvert hugur stefna skai, á lífsins heiöar, eða dauðans dal, að dyrum guðs, að hliðum böls og trega. í feigðarhlekki fjötrast þrá mín öll; sem fangi dæmdur inn í konungshöll aö sjá og heyra gervilit og lýgi, seím leiðarstjörnu upp af rotnu dýi. ViS hverja vöggu grimmar nornir gala um gæfutjón, sem henda skal hvert barn: Að villast um hið vegalausa hjarn, að vonir manna skuli flestar kala. Að bróðir skuli bróður vega á laun og brenna eitri feöra sinna kaun, úr móðurbæn og tárum tálar vinna, úr trúarkjama lygaflækjur spinna. Aö feigöin sigri —• fjandann hrópi' að verkí hin fláa öld, sem styður hverja vél, og lifir til að Ijúga sig í hel og leggjast undir stolin heiðursmerki. — Jeg heyri þennan hræðilega dóm, þann heljargust, sem vegur lífsins blóml En skulu álög illra noma hrína og aldrei ljós r dauSans myrkrum skína?. 'Jeg þekki trú, sem brýtur bjarg úr vegit þá bylgju Ijóss í allra myrkra geim, sem kallar lýð frá hörmum sínum heim, til heillastarfs á nýjum framadegi. Og hverjum manni gefur lífið laun, sem leitar sigurs trúr og heill í raun. Þótt alt sé smátt, er engu hægt að týna, e£ andinn rækir bestu vitund sína. Og rís þú, maðui*, lyftu huga hærra! ;f> Sjá himin bjartan opinn hverri sál, sem leitar upp frá myrkri í bjarmans bál og biður þess að vinna hlutverk stærra. Og er þá nokkuð unnið fyrir gýg? — í ársins nýja helgidóm jeg stíg, í sátt við lífið, sáttur við hiitt hjarta, í sátt við guð, sem veitir framtíð bjartá. Jón Magnússoa. i'-' : T ; "• «■ • ’J GLEÐILEGT NÝÁR! Edinborg. GLEÐILEGT NYAR! ÖlgerS'm Egill Skallagrímsson. GLEÐILEGT NYAR! Hannes Jónsaon. CLEÐILECT NYAR! Jóh. Ögm. Oddsson. CLEÐILEGT NÝÁR! Sláturfélag Suðurlands. CLEÐILEGT NÝÁR! Skóbúð ReykjavUiur. GLEÐILEGT NÝÁR! Sigurþór Jónsson úrsmiður. Gleðilegt nýár! GLEÐILEGS NÝÁRS óskum við öllum okk°r viðskijtavinum. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. I GLEÐILECS NÝÁRS óska eg öllum viðskiftavinum mínttm nœr og fjoar. Jes Zimsen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.