Vísir - 04.01.1927, Side 1
Ritfltjóri:
FÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
PrentsiniCjiiflimi: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Þjriðjudaginn 4. janúar 1927.
2 tbl.
Gamla Bió
Karl XII.
I. kafli 11 þœttlr, sýndur í kvöld kl. 9.
Aðalhlutverk leika :
Gösta Ekmann. Mona Mártensson.
Panline Brunius.
LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR.
Vetraræfintýri.
verður leikið i Iðnó miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 8 siðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó f dag frá kl. 4—7 og á morgun
frá kl. 10-12 og eftir kl. 2.
Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12. Símí 12.
pekti ég marga fríða frú,
fjörs þvi dofnar eldur,
engin var mér alveg trú,
ekki ég þeim heldur.
Lag við þessa visu Matth.
Joch. er nýkomið út eftir Magn-
ús Á. Árnason. Ennfremur ann-
að lag, „Ad Cinaram14 eftir
sama höfund. Verð hins fyrra
er 50 au., hins síðara 1.50.
Lög þessi hefir Magnús bróð-
ir minn, sem nú um nokkur ár
hefir dvalið í Cahforníu, samið
sér til hugléttis og hvíldar frá
öðrum viðfangsefnum. Má ske
gætu þau veitt einhverjum söng-
elskum manni hið sama og
samning þeirra hefir veitt hon-
um.
K. F. U. M.
U-D.
fundur annað kveld kl.
(Sölvi)
Piltar 14—17 ára velkomnir.
Nýtt
fsl. smjör, stykkja kæfa, hér heima-
tílbúin, lúðuriklingur, harðfiskur,
steinbítsrikliogur á 50 aura pr. ^
kg., skyrhákarl norðan af Horn-
ströndum, saltkjöt og hangikjöt.
Von. Sími 448
(tvær línur.)
Matsðlustaðnr
á góðum stað óskast
strax.
Tilboð merkt: ,Mat
sölustaður* sendist
t Vísi.
„Góöu frú Sigríönr, hvernig íerö þú aÖ húm til|
svona góðar kökur?“
„Eg skal kenna þér galdnrinn, ólttf mín. Notaöu
aöeins Gerpúlrer, Eggjapúlver og alla dropa frá Efna-
gerö Beykjavihur, þá verða kökurnnr svona fyrlrtaks
góðar. Þaö fæst bjá 'óllum kaupmönnnm, og eg biö
altaf um Gerpúlver frú Efnagerðinni eð» Gerpúlverið
meö telpamyndlnnl".
Veggfóður
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmandnr Asbjðrnsson,
SlMI 1700.
LAUGAYEG 1.
Nýja Bíó
• •
Orninn
Sjónleikur f 7 þáttum.
Eftir samnefndri sögu d’Alexandre Poushkins
frá United Artists.
Aðalhlutverkin leika hvorki meira né minna en
Rudolph Valentino,
Vilma Banky o fl.
lnnilegt þakklæti biöjum viS Vjsi að færa öllum þeim, sem guö
sendi til a0 gera okkur gott, í okkar miklu fátækt og neyð, sem
við vorum í um. miöjan nóvember sröastliöinn. Sérstaklega þökk-
um viö Jóhönnu Eiriksdóttur, sem fyrst allra kom til okkar, og
hjónunum Sigríöi Tómasdóttur og Ólafi Jóelssyni, sem vöktu svo
marga til að gefa okkur bætSi föt og fæöi. Viö biöjum af hjarta
algóöan guð aö blessa alla, sem hafa gert okkur gott, og marg-
falda eigur þeirra, og ekki síst biöjum viö fyrir þeim, sem ekki
hafa látiö nafns síns getiö.
Hafnarfiröi 3. jan. 1927.
Sigríður Guðmundsdóttir. Guðmundur Einarssoa.
Jarðarför móður minnar, Sigríðar Sigurðardóttur frá Hólma.
vik, sem andaðist á Landakotsspitalanum 23. f. m. er ákveðin fimtu-
daginn 6. jan. kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni,
Sigm. Halldórsson.
Lögtak.
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera Reykjavikur verða eftirtalin
gjöld tekin lögtaki, ásamt dráttarvöxtum:
Fasteignagjöld, gjalddagi 2. jan. 1926.
Útsvðr, gjalddagi 1. maí og 1. sept. 1926.
Erfðafestngjöld, gjalddagi 1. júlí og 1. okt. 1926.
Húsfyrningagjöld, gjalddagi 2. jan. 1926.
Gangstéttagjöld í Hverfisgötu, gjalddagi 1, mars 1926.
Lcigugjðld, gjalddagi 1. júlí og 1. okt. 1926.
Lögtökin verða framkvæmd að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavik, 3. jan. 1927.
Jóli. Jóhannesson.
Esperanto.
Nýtt námskeið i þessu ágæta alheimsmáli byrjar eftir nokkra
daga. — Talið við undirritaðan, sem hittist heima (Bergstaðastræti
66) kl. 4—7 og i Ungmennafélagshúsinu (simi 1417) um máltiðir.
ÚL Þ. Kristjánsson
fulltrúi fyrir Universala Esperanlo-Asocio.