Vísir - 14.01.1927, Page 1

Vísir - 14.01.1927, Page 1
Ritetjóri: ttKUE STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prent*mi6 j usí mi: 1578. V AfgTeiðsla; AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Föstudaginn 14. janúar 1927. 11. tbl. GAMLA BIO Karl XII. Siðasti kafiinn 7 þsttir er lýsir hinu viðburðaríka lífi Karls XII. Þessí ágæta mynð sýud i giðasta simt i KYÖid. Ávextisr bestir og ódýrastir. Landstjarnaii :‘ÍElj 1 1 m. Meira af sænsku. August Strindberg: Samlade skrifter, 55 bindi ib. Með tækifær- isverði. Þetta sænska jötunmenni er of lítið Jekt hér enn þá. Ábugi á sænskri tungu og bókmentum virðist mjög vera að glæðast, sbr. aðsóknina að fyrirlestrum Ström- bácks. Það liggur beinast við að kynnast þeim höf: sem ber höfuð og herðar yfir fjöldann, August Strindberg. Niels Erdmann: August Strind- berg I-II 15,00. Albert Engström: Strindberg och jag 9,50. Strind- berg: Svenska öden och áventyr 6,50, ib. 9,00. Rolf Nordenstreng: Bertel Gripenberg och hans skald- skap 8,45. H. G. Wells: Várlds- historia I-II, skinnb. 76,00. Tíöppu- og Borðsklnnnrnar eru nú aftur komnar í BRYNJU. Einnig messingrör í glugga- stengur. Lægsta verð í borginni. Bifreiöap til leigu, hvergi eins ódýrt, höf- um nýlega fengið lokaðan vagn, (drossiu). Nýja bifreiðastöðiD, Kolasundi. Simi 1529. Síra Jakob Kpistinssoii flytur erindi í Nýja Bió sunnudag 16. jan, kl. 8. e. m. Efmi s Beittasta vopnið. —Hvernig félagið aStjarnan í austri“ stendur að vígi. — Andlegur Ieiðtogi; meistari og lærisveinn. — Fullgildar sannanir. — Tveir kostir. — Stafkarlinn. Tötusettir aðgöngumiðar á eina krónu í Békaverslun Sigf. Ey- mundssonar og við innganginn, ef nokkuð verður eftir. Lækkun. Nýslátrad lantakjöt. Súpukjöt 0,95 pr. Va kg. Steikarkjöt 1,25 „ V2 99 Buffkjöt 2,00 99 V2 * 99 Ejötbúðm Vestnrgötu 45. Sími 49. (Þorsteiia STeisbjðrnssoB). Fiskilínur 4 og 5 lfos. 24-30 þættar fyrirliggjandi. Hjög ððýrar. Bernh. Petersen Sfmi 598 ög 900. iiaimiiiimnmmiiid Kyndara vantap strax á gnfnskipið „Samlanesn nppl. nm borð hjá skipstjöranum. B. Kristjánsson, Hafnarstræt! 17. Því ep péttilega lialdid fpam að efla þurfi landbúnaðinn íslenska. — Sýnið það í verkinu, allir sem dósamjólk kaupið, með þvi að nota borg- firsku mjólkina Mjöll. — í heildsölu hjá Sig. B. Runólfssyni. Simi 1514. Nýja Bíó Prinsessan frí Bránstark Sjónleikur í 7 þáttum eftir samnefndri skáldsögu: GEORGE Mc. CUTCHEON’S. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge, Engene 0. Brien o. £1. Sýnd í siOasta sinn i kvöld. Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar Þorgrimsdóttnr fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju á heim- ili hennar, Pósthússtrseii 8 (Pósthúsinu) kl. 1. Aðstandendur. Jarðarför sonar okkar, Árnfinns Páls Geirssonar, fer fram frá þjóðkirkjunni laugardaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 i. m. á heimili okkar Grundarstíg 4 A. Helga Sigurgeirsdóttir. Geir Pálsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir min, Magdalena Ágústa Jónsdóttir, andaðist á Landakctsspítala 3. jan. síðastliðinn. Jarðarförin fer fram mánudaginn 17. þ. m. og hefst frá dóm- kirkjunni kl. u f. h. Reykjavík 13. janúar 1926. Sigfríður Gunnlaugsdóttir, Fischerssundi 1. Sokicapl Solclcai*! Karlmanna frá 50 aurum, háir á 1,95. — Karlmanna- axlabönd frá 1,50, — Karhuanna vetlingar frá 1,25. — Ivvensokkar frá 85 aururn. — Silki í ýmsum litum. — Tvöfaldir sólar 2,75. — Kvenvesti á 8,00. — Flúnel, ýras- ' ir litir. — Ullartreflar og húfur. — Gráar karlmannapóysur 7,50. — Vetrarfrakkar frá 10,00. — Gólfklútar. — Blanco fægilögur rispar ekki, jafn á alla málma. ESáSf’ Smávðrur, bæjarías lægsfa verð. *^|| VORUIUDIN, Laugaveg 53. Sími 870. Trolle & Rothe hf Hvík. Elata TÍtryggim^uwRrifctofá landsias. StofanS 1910. Anuast vátryggingar gegn Sjó og brmratjónl með bestu fáanleget kjörum hjá ábyggilegiutt fyxsto fliokka té- trycgingarfélösrum. MKrgsr jmiljénir króaa grelddar innlendum vátryggj- endum í databBte. LitiS þrf aS eina okknr mut allar yöar vátrygglng- ar, þi er ySnr SreiSanlega borgiS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.