Vísir - 14.01.1927, Page 3

Vísir - 14.01.1927, Page 3
VlSIR vatvinnubótum veröur aí5 setja þær '.skoröur, atS þær dragi eigi úr ■sjálfsbjargarviSleitni manna. En hvort heldur menn líta á at- vinnubætur sem gustuka-atvinnu ■eöa skyldu-atvinnu, þá dylst þaö varla, aö mörg þau verk, sem menn láta vinna í atvinnubóta- ■skyni, eru unnin á óhagstæöum tíma og á óhaganlegan hátt, enda meira litiö á atvinnuná en hagn- aöinn af verkinu, og þess vegna hætt viö, aö gripiö sé til þeirra verka, sem hendi eru næst, eöa íyrst er munaö eftir. Atvinnubætur ættu allajafna að vera vel undirbúnar, og allra best væri, aö þær kæmu aldrei fram ■sem x-éttar og sléttar atvinnubæt- -ar, heldur væri framkvæmdum hagaö svo, aö reynt væri aö draga •úr væntanlegu atvinnuleysi aö vetrinum, án þess að verkin og framkvæmdirnar liöu við það. Sér- ■staklega þarf að hugsa karlmönn- nm íyrir vetrarvinnu, og þá gæta þess, að til séu handa þeim verk, sem hægt sé að vinna inni, „þótt ytra heröi frost og kyngi snjó“. Eg hefi bent á þaö, að einstakir anenn, sem daglaunavinnu stunda, eiga við ýmsa örðugleika að striöa, ef þeir ætla- sér að hafa í viölög- um einhverja innivinnu, sem grípa megi í, er önnur vinna bregst. Minna mundi á þessum örðugleik- nm bera, ef fleiri menn, svo sem io—20, mynduðu með sér vinnu- félag, með ötulum og ráðagóðum formanni. Þeir mundu frekar geta :gert samninga um að taka að sér ■einstök verk og hagað því svo, að ■sumir þeirra væri eigi svo tíma- bundnir, að þeir gæti eigi látið þau bíða, er önnur vinna byðist verkamönnum. Menn mundu venj- ast á að leita til félagsins, er þeir vildu láta eitthvað fyrir sig vinna. Félagið gæti haft vinnustofu og þar verkefni fyrir þá félagsmenn, sem eigi hefðu aðra vinnu. Vegna vinnustofu, sima o. fl. legðist nokkur aukakostnaður á félagið, ■en þar sem hann skiftist á meðal allmargra, myndi hann eigi verða tilíinnanlegur fyrir hvern og einn. í stað verkamannafélaga gæti komið fyrirtæki einstakra manna, sem réðu menn árlangt. Verka- menn hefðu þá sjáífir enga ábyrgð á þvi, hvernig fyrirtækinu reiddi aí fjárhagslega, þvi að auðvitað yrðu þeir, sem í slíkt réðust, að vera svo efnum búnir, að á'hættu- laust væri fyrir verkamenn að ráð- ast til þeirra árlangt. Þvi að á það vil eg leggja áherslu, að þess- ar vinnustofur réðu menn alla- jafna árlangt, að öðrum kosti ynnu þær ekkert á rnóti atvinnuleysinu á veturna. Eg lit einnig svo á, að bær og ríki ættu og að jafn- aði að fylgja þeirri reglu, að ráða menn eigi í vinnu um skemmri fima en ár, nema þá, sem hafa önn- nir ákveðin verk að vinna (eða sUlnda nám) þann tima ársins, sem þeir eru eigi i þjónustu ríkis- ■e.ða bæjar. Ætti að vera vorkunn- arlaust, að hafa til hentuga vetr- arvinnú handa þessum ársmönn- um. Eg get búist við að mönnum finnist ýms tormerki á því að koma uþp þeim vinnustofum eða vinnufélögum, sem hér voru nefnd, og öll þessi tilhögun of mikið rask á núverandi fyrirkomulagi, en þá ræri reynandi að setja upp hér í Reykjavík, og ef til vill í fleiri bæjum, vinnutryggingu; annað- hvort þannig, að bæjarfélagið sjálft kæmi á vinnutryggingunni, eða styrkti eitthvert félag til að hafa hana. I þessari vinnutrygg- ingu ættu menn með þvi að greiða ofurlítið tryggingargjald um mán- uðinn, að geta trygtNsér kaup þá daga, er þeir gætu ekki fengið vinnu annarsstaðar. Kaupið, sem fengist hjá vinnutryggingunni, væri nokkuð lægra en venjulegt kaupgjald, og yrðu menn að bjóða sig í vinnu hjá tryggingunni þá daga, er þeir ætluðust til að fá kaup þar. En þessi vinnutrygging bæri auðvitað ábyrgð á því, að hafa næg verk fyrir þá, sem þang- að leituðu, og ættu þessi verk alla jafna! að vera inniverk. Vinnu- tryg,8'ingunni yrði sett að skilyrði, hvers konar verk hún nxætti láta vinna, svo að hún tæki ekki at- vinnu frá atvinnuveitendum og atvinnuleitendum. Hún mætti þó ráða menn í vinnu hjá öðrum fyr- ir venjulegt kaup, en tæki þá að- eins ráðningargjald fyrir það, en sá sem vinnuna fengi, tæki kaupið eftir kauptaxtanum. Hæð trygg- ingargjalds og kaup hjá vinnu- tryggingunni, gæti verið mismun- andi; færi það eftir fjölhæfni nxanna til vinnu, árstíma, hvort menn vildu koma í vinnuna fyrir- varalaust eða með nætur fyrir- vara, og fleiru. Ef vinnutrygging- unni væri vel stjórnað, mundi hún eigi þurfa að verða bæjarfélaginu þungur baggi. Þorkell Þorkelsson. Veðrið í morgun. Frost'um land alt. í Reykjavík 4 st., Vestmannaeyjum 4, fsafirði 8, Akureyri 13, Seyðisfirði 4, Griixdavík 3, Stykkishólmi 3, Grímsstöðum 18, Raufarhöfn 7, (engin skeyti frá Hólum í Horna- firði, Utsira og Angmagsalik), Þórshöfn i Færeyjum hiti 2 st., Kaupmannahöfn hiti 4, Tyne- nxouth 4, Hjaltlandi 4, Jan Mayen frost 8 st. — Loftvægislægð fyrir sunnan land, og önnur fyrir vest- an land. — Mestur hiti í Reykja- vík síðan kl. 8 í gærmorgun 5 stig, minstur 10 st. — Horfur næstu tvö dægur: Suðvesturland: í dag: Allhvass austan. f nótt: Norðlæg átt, úi-komulítið. - Faxa- flói og Breiðafjörður: f dag: Austlæg átt. Þurt veður. í nótt: Norðaustlæg átt. — Vestfirðir og Norðurland: í dag og í nótt: Breytileg átt. Hægviðri. Úrkomu- lítið. — Norðausturland og Aust- firðir: í dag: Hægur suðaustan. Hreinviðri. í nótt: Austlæg átt. - Suðausturland: í dag og i nótt: Austlæg og • norðaustlæg átt. Sennilega úrkomuiaust. Leikfélag Reykjavíkur er nú að æfa „Munkana frá Möðruvöllum“, hið nýja leikrit Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. Verða „Munkarnir" teknir til sýningar næst á eftir „Vetrar- æfintýrinu". Höf. mun koma hing- að suður um það bil eða litlu áð- ur en byrjaö verður að sýna leik- Bifreiðarslys. f fyrradag vildi það til neðar- lega í Kömbum, að flutningabif- reið, sem var á leið hingað að austan, bilaði Htilsháttar, svo að hún lét ekki að stjórn og varð ekki komið áfranx. Rann bifreiðin aftur á bak, steyptist út af vegin- um og valt urn koll. Farþegar nokkurir voru i bifreiðinni, ver- menn úr Biskupstungum og Flóa, og hlaut einn þeirra nokkur meiðsli. Hann heitir Ágúst Þor- valdsson og er frá Brúnastöðum í Flóa. — Hann var fluttur til Kot- strandar og læknis vitjað. Degi síðar var hann fluttur til Eyrar- bakka. Ókunnugt er um hversu alvarleg meiðslin hafa verið. Handbók, fyrir skrifstofur, með almanaki 1927, hefir h.f. Hreinn sent Vísi. — Það er mjög hand- hæg bók, með eyðum við hvern mánaðardag, og síðast í bókinni eru margskonar upplýsingar um þing og stjórn, opinberar stofnan- ir, póstmál, símamál, innlent mál og vog, vaxtatöflur, gengistafla, ártöl úr íslandssögu, uppdrættir Evrópu fyrir heimsstyrjöldina 0g eftir, mannfjöldi á íslandi og öðr- um löndum, og ýmislegt fleira. — Nokkur eintök af bókinni fást enn í Félagsprentsmiðjunni, — kostar aðeins 2 kr. í bandi. Sunnudagsblaðið kemur út í fyrramálið og er 8 síður. f því eru m. a. tvö heil æf- intýri, nýtt Ameríkubréf og fjöldi mynda. Ein myndin x þessu blaði er af bókasafni Cornell háskólans í Ameríku, þar sem hið víðfræga Fiskesafn er geymt. Botnía mun hafa komið til Vestmanna- eyja laust fyrir hádegi í dag. Ráð- geyt var að skipið yrði • afgreitt þar, án þess að smithættuleg mök væri höfð við menn úr landi. — Botnía er væntanleg hingað á morgun, en má ekki leggjast að hafnarbakka fyrr en á mánudags- morgun, og þá þvi að eins, að engi maður á skipinu hafi tekið inflú- ensuna. Lagarfoss kom til Leith í fyrradag og fór það*i um hádegi í gær áleiðis til Vestmannaeyja og Reykjavikur. Villemoes fór fi-á Grangemouth 11. þ. m. beint til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Leith 11 þ. m.. að kveldi, áleiðis til Austfjarða og Norður- lands. Gullfoss og Esja liggja bæði í Kaupmannahöfn. Suðurland fór til Akraness og Borgarness í rnorgun til að sækja norðanpóst og vestanpóst. Belgaum fór á veiðar í nótt. Geir kom frá Englandi í gær. Menja fór á veiðar í gærkveldi. Snorri goði kom af veiðum í gær með góð- an afla. Fór til Englands eftir litla viðdvöl. Eiríkur rauði fór á veiðar í morgun. Prinsessan frá Graustark verður sýnd í síðasta sinn í Nýja Bíó í kveld. Karl XII. Síðasti kafli þessarar myndar verður sýndur í Gainla Bíó í kveld í síðasta sinn. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá X. Y., 5 kr. frá J. K., 5 kr. frá N. N. Inflúensan. Landlæknir hefir skýrt Vísi svo frá, að stjórnarráðinu hafi borist skeyti í gærkveldi frá sendiherra vorum í Khöfn, um inflúensuna, en að þar sé engar nýjar upplýs- ingar, er máli skifti, um útbreiðslu veikinnar eða manndauða af henn- ar völdum. Víðast hvar er hún talin mjög væg enn sem komið er, þegar frá er talið Suður-Frakk- land, Spánn og Sviss. Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund ........ kr. 22.15 100 kr. danskar ..........— 121.70 100 — sænskar ............— 122.01 100 —- norskar ...........— 117.20 Dollar ...................— 4-5ÖJ4 100 frankar franskir .. — 18.32 100 — belgiskir — !2.75 100 —■ svissn. ..■. — 88.23 100 lírur ................— 20.02 100 pesetar ............ — 73-39 ioo gyllini ..............— 182.98 100 mörk þýsk (gull) — 108.32 > Utan af landi. Lilið ytli ekli eerða kolt þegar þiS getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka i Fatabúð- incii. MuniS að allan fatnað er best aS kaupa i FatabúSinni. Karl- mannafötin frá 55 kr. í | Fatabúðinni. De anerkjendte '1' Æ TRÆKSPIL staar fremdeles heiest som kva'itets* instrumenL Ltiksuskatalogen 1926 (mcd mye modeller) MtxÍM gratlt og fcank«b , Hrukte spil tilsalgs• Nordens Musikforretningf Kirkegaten 15. Oslo. ' CWnf amk yitJliniWn 1 Vestmannaeyjum, 14. jan. FB. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja er nýlega stofnað hér með á þriðja hundrað meðlimum. í stjórn fél. voru kosnir: Páll Bjai'nason, skólastj. form., og meðstjórnend- ur: frú Jóhanna Linnet, Sesselja Kjæmested, Jón Jónsson, útvegs- bóndi, Antonius Baldvinsson, verkam., Auðun Oddsson, verkam. og Steinn Ingvarsson, verkam. — Varamenn: Katrín Gunnarsdóttir, kensluk., og Brynjólfur Brynjólfs- son, verkam. Endurskoðendur: Is- , leifur Högnason, kaupfélagsstj. og Arinbjörn Ólafsson. Mál þetta hefir lengi verið .á döfinni í Eyjum, og hefir Verka- mannafél. Drífandi fyrrum haft það til meðferðar og reynt a8 hrinda því áleiðis, en þá náði þaö ekki fram að ganga.. Nú hafa bæði félögin, eða mætir menn úr báðum félögunum, o. fl. unniS aS því aS máliS var tekiS upp á ný, og varS árangurinn sá, sem aS framao getur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.