Vísir - 09.03.1927, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Pren tsmið j usí mi: 1578.
17. ár.
Miðvikudaginn 9. mars 1927.
57. tbl.
___- 6AMLA BIO -----
Dodo siðprúða.
Paramountmynd i 8 þáttum
eftir samnefndri skáldsögu af
Owen Johnson.
Mynd þessi er alvarlegs
efnis en þó samtimis skemti-
leg. — Aðalhlutverk leika:
Betty Compson,
Huntley Gordon,
Perey Marmount.
Kartoflar,
Appelsíanr,
Epli,
Lank,
Egs.
Rúsinnr,
Sveskjnr
fengum við í dag með e. s. Lyru.
Verðið lækkað.
iert Iristjiissan § Co.
Símar 1317 og 1400.
Morgunkjólaefni
20 teg. frá 3 kr, í kjólinn.
Léreft,
tvíbr. og einbr. góð og ódýr.
Flúnel,
hvítt og mislitt, frá 95 aur.
per. meter.
Undirsængurefni,
dúnhelt lóreft, 8 kr. í verið.
Sokkar
úr ull,- silki og bómull, frá
75 au. parið.
Engln útsala.
Bvergl betrl feaup.
Sími 408. Njálsgötu 1.
Kanplð
það
besta.
Sportvörnhús Reykjavíknr.
(Einar Björnsuon).
MOOOOOOQOOOCXXttOQOOOOOOQC
LEIKFÉLAG RE7KJAVÍKUR.
Hnnkarnir á Mödrnvölium
Sjónleikur 1 3 þáttum.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 siödegis.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2.
Alþýðusýning.
Leikhúsgestir ern beðnir að mœta stnnðvíslega.
Slmi 12. Siml 12.
Karlakór K. F. U. M.
Samsöng ur
í Nýja bíó föstudaginn 11. J>. m. kl. 7>/4 síðd.
og sunnudagin 13. þ. m. kl. 4 siðd.
Aðgöngumiðar fyrir báða dagana eru seldir i Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar.
B. D. S.
S.s. Lyra
fer héðan til Bergesi nm Fsareyjar, fimtnðaglnn 10. þ.
m. kl. € siðð.
Kemnr við í Vestmannaeyjum aðeins
fyrir póst og farþega.
Flntningnr tilkynnlst í ðag.
Farseðlar sækist lyrlr kl. 2 á flmtuðag.
Hic. Bjarnason.
Atliugid vel I
Þér eruö ef til vill vanar að kaupa nauðsynjar yðar hjá
einhverjum vissum kaupmanni.
En hafið þér athugað hvað þessi vani kostar yðuir í
beinhðnðum peningum daglega?
Kaupið nauðsynjar yðar aðeins hjá okkur þvi þar fáið þér mest
og best fyrir peninga yðar og þér munuð undrast hvað afkom-
au verður miklu betri.
Dragið þetta ekki til morguns en komið Btrax í dag.
Hveiti, besta teg.....'................... pr. % kg. 0,26
Viktoríubaunir, besta teg ................... — % — 0,48
Hrísgrjón, besta teg......................, — % — 0,28
Smjörlíki, besta teg ........................ — % — 0,90
Strausykur, besta teg........................ — % — 0,38
Glóaldin, besta teg....................... — st. 0,12
Molasykur, besta teg......................... — V2 — 0,43
Epli, besta teg.............................. — % — 0,90
Allar aðrar vörur eftir þessu.
Stærri innkaup alveg sérstök kostakjör.
Lítil fjölskylda sparar fleiri hundruð krónur árlega með
því að kaupa hjá okkur.
Vepslnnm Valup.
Sími 1423. Bankastræti 14. Sími 1423.
(Á horninu á Bankastræti og Skólavörðustíg, þar sem áður var
verslun Jóns Zoéga).
—— Nýja Bíó ,,I,nn„l|l„
Hús i svefni.
Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Saminn og bú-
inn til leiks eftir
Guðmund Kamban.
Aðalhlutverkin leika:
Gunnar Tolnæs, Hanna Ralph,
Mathilde Nielsen, Anton de Verdier o. fl.
Óhætt mun að fullyrða að mynd þessi sé ein með merki-
legustu myndum, sem hér hafa sést, fyrst og fremst vegna
þess, að það er hin fyrsta mynd, sem hér liefir sést sam-
in og gerð eftir íslending og svo fyrir það, hve útfærsla
myndarinnar er snildarlega af hendi leyst.
Myndin hefir lilotið óvanalega mikið lof, ekki síst í
sænskum blöðum, enda sýnd í Svíþjóð afar lengi.
Bæjarbúar ættu ekki að láta það undir liöfuð leggjast
að sjá þessa góðu kvikmynd og sannfærast um ágæti
hennar.
6 manna hljómsveit aðstoðar við sýninguna.
Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. l. þeirra sé
vitjað f\rrir kl. 8V2, annars seldir öðrum.
Innilegar þakklr til allra þeirra, sem sýndu samúð vxð
fráfall og jarðarför Odds Hermannssonar skrifstofustjóra.
Aðstandendur.
Hér með tilkynnist að jarðarför Guðrúnar Kristjánsdóttur frá
Bildudal, fer fram í Görðum á Álftanesi 10. þ. m. kl. 2 siSdegis.
Þórarinn Ólafsson.
Hjartanlegar þakkir votta ég öllum þeim, sem auSsýndu samúð
við veikindi og fráfall míns hjartkæra bróður, Odds G. Bjarnasonar
verslunarmanns, og voru viðstaddir kveðjuathöfnina.
Svanfríður Bjarnadóttir.
Visis-kafBð gerir alla glaða.