Vísir


Vísir - 09.03.1927, Qupperneq 3

Vísir - 09.03.1927, Qupperneq 3
V*SIR iTil þess að sýna fram á, að stdrútgerðarfyrirætlanirnar byggjast fyllilega eins mikið á réttindum Dana á Islandi eins <og é réttindum þeirra á Græn- landi og í Færeyjum, leyfi eg mér að tilfæra fáein ummæli þetta efni. „pað er algerlega á misskiln- ingi bygt, að vér Danir höldum, «ð vér eigum einungis framtíð- armöguleika í landbúnaðinum, yér getum og ættum að stunda sjávarútveg. Landi voru er svo fyrir komið að vér eigum hægan aðgang að fiskiveiðum í Norð- urhöfum, og það sem er enn verðmætara, vér höfum öll rétt- Indi til þess að stofna fiskiveiða- gtöðvar á landi.“ (Kr. Bendixen framkv.stj. (Brdr. Bendixen) í D. A. B.) '. „Itök Danmerkur við Atlants- hafið, með tilliti til fiskveiða með stöðvum á Færeyjum, ls- landi og Grænlandi, benda úsjálfrátt í þá átt, að takast mætti að skapa stórútgerð, og endurlífga þannig atvinnuveg, sem skipaði hæstan sess hjá oss áður en landbúnaðurinn kom til sögunnar.“ (Carl Thajbitzer ritst. í Brl. Tild.). „Að þvi er snertir fiskveiðar, eigum vér rnikla framtíðar- möguleika í Norðurhöfum. Dan- mörk á drjúg ítök í Færeyjum, Grænlandi og íslandi.“ (S. Schmidt, þingm. Suðurjóta, í ræðu við fjármálaumræður á Rikisþingi). Nýja stefnan, sem er hrein „imperialistisk" stefna, siglir umdir merkinu: „Hvad indad tabes, skal udad vindes.“ Hér er svo sem ekki verið að taka tillit til þess, sem borga á brúsann með atvinnuleysi, verðfalli á af- urðum og takmörkun fram- færslumöguleika. „Og þá munu Eydanir og Jót- ar aftur sigla yfir höfin til þess að skapa lífsskilyrði fyrir ætt- stofninn. paðerheitastaóskmin, að þetta megi verða sem fyrst,“ segir Islendingurinn Páll Torfa- son i blaðagrein um máhð. Hvað margir Islendingar verða til þess að taka undir þetta með honum, þegar þeir þekkja alla málavexti? L.S. Föstuguðsþjónustur í kvöld. I dómkirkjunni kl. 6, síra Friðrik Friðriksson. I fríkirkjunni kl. 8, síra Árni Sigurðsson. I adventkirkjunni kl. 8, sira O. J. Olsen predikar. Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 1 st., -en frost á þessum stöðvum: Reykjavík 2, ísafirði 5, Akur- eyri 10, Seyðisfirði 0, Grinda- vík 0, Stykkishólmi 2, Grims- stöðum 12, Raufarhöfn 7, Hól- um í Hornafirði 1, Færeyjum hiti 5, Angmagsalik -f- 14, Kaupmanahöfn hiti 4, Utsira 2, Tynemouth 1, Hjaltland 3, Jan Mayen ~ 7 st. Mestur hiti í gær 1 jst., minnstur 5 st. Grunn lægð fyrir suðaustan land. Stilt veður í Norðursjó og alls staðar hér nærlendis. Horfur: Suðvest- urland og Faxaflói: 1 dag og nótt austlæg átt. Úrkomuhtið. Breiðafjörður, Vestfirðir og Norðurland: I dag og nótt: Hæg- ur austan. Hreinviðri. Norðaust- urland og Austfirðir: 1 dag og nótt: Hægur norðaustan. Dálítil snjókoma. Suðausturland: I dag og nótt: Hægur norðaustan. Úr- komulaust. Háskólafræðsla. Prófessor Ágúst H. Bjamason flytur erindi í kveld á venjuleg- um stað og tima um: Trú og vísindi. Ókeypis aðgangur. Munkarnir á Möðruvöllum verða leiknir í kveld. Alþýðu- sýning. Tvö kolaskip komu í nótt, annað til H. P. Duus, en hitt til Bernh, Peter- 6en. Af veíðum eru nýkomnir: Otur, Sindri, Egill Skallagrímsaon og Snorri goði. Kolakranann er nú verið að nota i fyrsta skifti til þess að afferma skip. Sjúkrasamlag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn siðastl. sunnudag. Framhald fundarins verður næstk. þriðjud. og verð- ur þá rætt um breytingar á lög- um S. R. og um stofnun jarðar- fararsjóðs og reglugerð fyrir liann. Lagabreytingarnar og frv. að lögum fyrir jarðarfararsjóð- inn er hægt að fá á skrifstofu samlagsins. Flokksglíma Ármanns var liáð s.l. sunnudag i tveim flokkum. Glímdu 7 i fyrsta flokki og 11 í öðrum. — prír urðu jafnir í fyrstu umferð i fyrsta flokki (ahir úr Ármann): Ottó Marteinsson, J?orsteinu Kristjánsson og Jörgen þ>órð- arson, en þegar þeir þreyttu með sér öðru sinni, varð Ottó hlut- skarpastur. I öðrum flokkum urðu þessir fyrstir: Sigurjón Guðjónsson (KR.), Jakob Gísla- son (IGR.) og Björn Bl. Guð- mundsson (Á.). Hnefaleikur var sýndur á eftir og skemtu áhorf- endur sér vel. Skdpbrotsmenn af Eiríki rauöa komu hingaS i gærkveldi, nema loftskeytamaður- inn. Hann var lasinn og varð eftir í Vík í Mýrdal, Ungbamavernd Líknar. Eins og auglýst hefir verið i Vísi, geta mæður barna á i. og 2. ári fengið ókeypis sko’Sun á ’börnum sínum á þeim aldri og leiSbeiningar viðvíkjandi heilsu þeirra og meðferð. Barnalæknir Katrín Thoroddsen annast skoðun barnanna á hverjum miðvikudegi kl. 2—3 í Thorvaldsensstr. 4, og munu vafalaust margar mæSur nota sér þetta góSa tækifæri. — Líkn á miklar þakkir fyrir þessa hugulsemi. Félagar f. R. örfáir aSgöngumiSar aS dans- leik félagsins eru óseldir enn, SíS- ustu forvöB aB ná í þá í kveld á 2 góð herbergi ásamt eldhúsi óskast til leigu 14. maí n. k. (Þarf helst að vera i Vesturbænum eSa nálægt miöbsen- um) — Upplýsingar getur Erlend- ur Pétursson. Simi 25 eða 1087. í (Framh.) Sigfús Sigfúeson: pjóðsögur HI. 10,00. pjóðsagnasafn þetta er æfistarf þjóðlegs eljumanns, sem lengi mun halda minn- ingu hans á lofti vegna þess hve kært það er þeim, sem kaupa það. Sigurður pórðamon: Nýi 6Ótt- máh. 5,00. Sami: Eftirmáli. 3,00. Bækur, sem varla mun orðið þörf að kynna! (Frambu) Þetta er besti íiiilfigBriii 6 fitserðir af brúeum. 1 heildsfilu 0g smásölu. skrifstofunni í Kirkjustræti 10, kl. 8)4—10. Gotthard Eriksen heldur harmonikuhljómleik 1 Nýja Bíó annaS kveld. Hann er meSal farþega á Lýru. Karlakór K. F. U. M. syngur í Nýja Bíó á föstudags- kveld kl. 7)4. og á sunnudag kl. 4. RáSlegast aS kaupa aSgöngumiSa sem fyrst. Ljrra kom í morgun og verSur í sótt- kví til kvelds. MeSal farþega eru SigurSur Eggerz bankastjóri, Kreyns og nokkurir fleirL Es. ísland kom til Vestmananeyja í nótt og mun verSa komiS hingaS í fyrramáliS. Hjúskapur. SíSastl. föstudag gaf síra FriS- rik Hallgrímsson saman í hjóna- band ungfrú Sigrúnu Kristmunds- dóttur, Bergþórug. 23 og Helga SigurSsson útgerSarmann frá Súg- andafirSL Auglýsendur eru vinsamlega beSnír aS koma auglýsingum í blaSiB fyrir kl. 10 Heilbrigt, bjart hðriud er eftirsóknarreröara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengiS fallegan litarhátt og bjart hörund án kostnaSarsamra fegurSarráSstafana. Til jiess þarf ekki annaS en daglega umönnun og svo aS nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til eftir forskrift Hederströms læknis. 1 henni eru eingöngu mjög vandaSar olíur, svo aS í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeSal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum og vísindalegt eftirlit meS tilbún- ingnum er ekki nægilegt. Þær geta veriö hör- undinu skaölegar, gert svitaholumar stærri og hörundiS grófgert og ljótt. ForSist slíkar sápur og notiö aSeine TATOL handsápuna. Hin feita, flauelsmjúka froSa sápunnar gerir hörund yBar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notiB hana viku eftir viku. Tatol handsápa fæst hvarvetna á Islandi. VerC kr. 0.75 stk. Heildsölubirgðir hjá LBrynjiíllssiiSKvari Reykjavík. Gaðmaadar Jóhinasson Baldursgðtu 39. Simi 978. Seildsala & smásala. Lægsta verð í bænum. Kolin lækkuð! Kol & Salt aS morgni, ella verSa þær aS bíBa næsta dags. Útflutningur’ ísl. afurSa í febrúar hefir, sam- kv. skýrslu Gengisnefndar numiS 2.420.210 krónum. Á þessu ári er þá útflutt fyrir 5.490.000 seSlakr., sem jafngildir 4.483,000 gullkrón- um. — 1 fyrra á sama tíma nam útflutningurinn 7.743.000 seSlakr. eSa 6.323.000 gullkrónum. Fiskbirgðir eru 1. mars samkv. útreikn- ingi Fiskifélags og Gengisnefnd- ar 61,903 skippund. Af þessum birgðum mun nær 45,000 skpd. vera þur fyrra árs fiskur. Gjöf til lærbrotna drengsins, afh. Vísi, 5 kr. frá Steinda. Gjafír til drengsins á SauBárkróki, af- hentar Vísi: 5 kr. frá Sínu, 5 kr. Gúmmietimplar fást á FélageprentamiðjunnL SakK ai þaB tii útlanda, taa iuegt « »8 Í4 jaingott og ódýrt bér á kodi frá Steinda, 2 kr. frá Fjólu litlu Kristjánsd. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 1 kr. frá N. N. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund -----.... kr. 22.15 100 kr. danskar — 121.57 100 kr. sænskar..........— 122.06 100 — norskar ............— 118.71 Dollar ...................— 4-56)4 100 frankar franskir .. .— 18.05 100 — svissn. ... —• 88.08 100 Iírur .............. — 20.42 100 pesetar ..............— 77.92 IOO gyllini ............ — 183.21 100 mörk þýsk (gull) •— 108.32 100 belga--------------63.70

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.