Vísir - 22.03.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Simi: 1600. Prentsmiðjusími 1578. V Aígreiðsla? AÐALSTRÆTI 8B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 22. mars 1927. 68. tbl. @áMLA BIO Boðorðin tín sýnd 1 kvöld kl. 9. Panfaðir aðgöngumiðar af- hendast í Gi Bió fiá kl. 8 — 83/*, enn eftir þann tíma seld- ir öðrum. Germania. ASalfundur verður haldinn næst- feomandi fimtudag, 24, þ. m., kl. 9 á Hótel Heklu, Hafnarstræti. D.4GSKRÁ: Aðalfundarstörf. Dr. Alexander Jóhannesson flytur erindi: Islöndische Luftpiöne. Frjálsar skemtanir. Stjórnin. 1. 2. 3. Idýrtr ilrir. Edinborg selur eftirtaldar vörur og ótal margt fleira, meö GJAFVERÐI. Email. Skaftpottar á 1.50, 1.75, 2.00. Email. Ausur 0.50. Alum. Ausur og Spaöar 0.75. Email. Kaffikönnur bláar 3.00 Áletruö, gylt postulínsbolla- pör meö öllum nöfnum 1.40 Diskar á 0.50. Þvottapottar, galvanis. stórir meö loki, fyrir aöeins 7.85. Hakkavélar nr. 8, á 8.00. Hakkavélar nr. 10, á 9.50. Hakkavélar nr. 5, á 4.00. Manið! EDINB0R6 á morgun. Hafið þér ráð á að versla þar sem þér fáið 80 aura virði í vörum fyrir góða íslenska krónu? Ðjá okknr fáið þér sannvirði fyrir peninga yðar i góðum vörum. Komið, sendið eða simið. Ált sent lieim. Versl. Valur Bankastræti 14. Simi 1423. Þrjátíu ára afmæli Leikiélags Reykjavíknr verður haldið hátíðlegt með leiksýningum dagana 22.—25. mars. Æfintýpið eftir Caillavet, de Flers og Etienne Rey verður leikið í kvöld kl. 8. 0 Afturgöngup eftir Henrik Ibsen verða leiknar miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 siðd. Þrettándakvöld eftir William Shakespeare verður leikið fimtudaginn 24. þ. m. kl. 8 siðd. Á útleið eftr Sutton Vane verður leikið föstudaginn 25. þ. ni. kl. 8 siðd. Hljómsveit undir stjórn Emils Thoroddsen spilar öll kyöldin. Aðgöngumiða til einstakra sýninga verður byrjað að selja i dag kl. 10 f. h. og svo áfram alla dagana sem leikið er. Fyrirliggjafldi: Maísxnjöl Mais iieill Maís mulinn Hænsnabygg. I. Brynjólfsson & Kvaran Listviaaiélag íslaids. Félagið hefur ákveðiS aS hafa almenna listsýningu á komandi vori, ef næg þátttaka fæst. Fyrirkomulag líkt og s. 1. sumar. Listamenn geri undirrituðum aðvart fyrir 10. aprílm. n. k. Rvík. 18. mars 1927. Einar Erlendsson p.t. form. sýningarnefndar. Fánm með e s, Lyru Haframjöl og Hveiti. Ir F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Simi 1520. Nýja Bíó Völsungasaga. Stórfengleg kvikmynd i II pörtum, 15 þáttum, gerð af hinu heimsfræga UFA-félagi í Berlín. Útbúin til leiks af Fritz Lang. Hlutverkaskrá: Sigurður Fáfnisbani Gjúki konungur Paul Richter. Theodor Loos. Grímhildur Brjmhildur Buðladóttir Margarete Schön. Hanna Ralph. Atli Húnakonungur . , Rudolph. Klein — Rogge. Hér er um afarmerkilega mynd að ræða — liklega þá merkilegustu mynd, sem gerð hefir vei'ið nii á seinni tím- um. Sérstaklega má lnin kallast merkileg fyrir okkur hér, þar sem hún kemur svo mikið við okkar fornbókmentir. Sagnirnar um Völsunga eru einhverjar þær kynlegustu, sem til eru í forngermönskum bókmentum. Fyrri hluti myndarinnar sýndur i kvöld. Aðgöngumiða má panta i síma 344 frá kl. 1, sem sækist fyrir kl. 8V2. ■ inHiimnimmmiiimmmmiNiumtmiiimm* Vegna jarðarfarar Sveinbjörns prófessors Svelnhjörnsson- ar, verður öilum skrifstofum bæjarins lokað í dag eftir kl. 12 á hádegi. Borgarstjóiinn í Reykjavik 2. mars 1927. K. Zimsen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar Rannveigar Kristjönu Þorkelsdóttur, • Ingibjörg Steinunn Brynjólfsdóttir. Jón Egilsson. Sveinn Egilsson. Hérmeð tilkynnist að móðir okkar og tengdamóðir, Salvör Ög- mundsdóttir, andaðist að heinnli sinu, Hveifisgötu 58, 21. þ. m. Jarðaríörin ákveðin siðar. Börn og tengdabörn. Mínar hjartans þakkir flyt eg sérstaklega þeim, er auð- sýndu fórnfýsi- og vinarhug i hinni þungu banalegu Magnúsar sál. sonar míns, svo og öllum þeim mörgu, er ljett hafa sorg mina með samúð og hluttekningu. Guðm. Gislason frá Staðarbaklca. K j a 11 a r 1 stór og göðnr til leign. 0. Johnson & Knaber. Áletrnð bollapðr nýkbmin, með karlmanns- og kvenmanns-nöfnum og ýmaum öðrum áletrunum, á aðeins kr. 1,50 parið. K. Einnrsson & Björnsson. Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.