Vísir - 23.03.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. AfgreiðslaJ AÐALSTRÆTI »B. Sími 400. PrentsmiÖjusími: 1578. 17. ár. MíSvikudaginn 28. mara 1927. 69. tbl. GAE8LA 310 Boðordin tín sýnd í kvöld kl. 9. Pantaðir aðgðngumiöar af- hendast í G1 Bió frá kl. 8 — 8%, enn eítir þann tima seld- ir öðrum. QQQQOaOOaOQOaCQQQQÐQQQOQCK frá 3,25 stykkið, ágætar tegundir. g Laugaveg 40. S mi 894. KxxmcoooootxxiocoaooooaacK St. Einmgin nr, 14, Fundur i kvöld kl. 81/,. Greidd atkvæði um aukalaga- breytingu frá síðasta fundi. Fjölmennið. aOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOM. Alfatnaðnr! feikna mikið úrval, verðið afar lágt. Komið! Skoðið ! Kaupið! aOOOOOOOOOQOOQOOOQQOOOQOOQ I lilp ilir vantar nú þegar til fiskverkunar- stöðvar Guðmundar H. Ólafs- sonar i Keflavík. Uppl. gefnar i verslunixmi Skálholt Sími 432. Jaffa glíaldin, besta tegund nýkomin. Landstj araan. Innilega þalcha ég öllum þeim, sem sijndu mér vinsemd og vircf- ingu í tilefni af 50 ára dvol minni liér á Jandi 21. þ. m. J. G. Halberg. Þrjátíu ára afmæli Leikfélags Reykjavíknr verður haldið hátíðlegt með leiksýningum dagana 22.—25. mars. Aiturgðngup eftir Henrik Ibsen verða leiknar í kvöld kl. 8. l®s»ettándalcvöld. eftir Williain Shakespeare verður leikið fimtudaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Á útleiö eftr Sutton Vane verður leikið föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 síðd. Hljómsveit undir stjórn Emils Thoroddsen spilar öll kvöldin. Aðgöngumiðar til einstakra sýninga verða seldir í dag frá kl. 10 f. h. og svo áfram alla dagana sem leikið er. Verkafólk sem vill tryggja sér vinnu við fiskverkunarstöðina í Haga,, snúi sér í Suðurpólinn nr. 26, milli kl. 3 og 6, fimtudaginn 24. mars. Hf. SLEIPNIR. U t s a 1 a n heldur áfram til laugardagskvelds 26. þ. m. Margar vörutegundir með 20%. og sumar með hálfvirði. Nýkomnar vörur svo sem: Sundheltur, kragablóm, hárspennur, kjólaskraut, myndarammar o. m. fl. Kpagh. Austurstræti 12. Sími 330 Góð og arð?ænlag afvinna. Reglulega duglegur og áhjigasamur maður getur nú þegar eða eftir lítinn tíma fengið stöðu, sem forstöðumaður fyrir góðri eldri versl- un, sem drifin er með ráðdeild og atorku. Viðkomandi þarf að geta lagt fram 6—10 þúsund krónur, sem annaðhvort hluthafi í versluninni eða sern reksturslán til verslunar- innar. — Það skal tekið fram að margur heldur þegar svona er aug- lýst að verslunin sé tæpt stödd og vill viðkomandi fullvissa að svo er ekki heldur hið gagnstæða. Ekki til neins fyrir aðra að sækja um en þá sem geta fullnægt öllum ofannefndum skilyrðum. — Góð laun. Tilboð merkt ,,Framtið 1927“ sendist nú þegar til afgreiðslu þessa blaðs. Nýja Bíó Tölsnngasaga. Stórfengleg kvikmynd í II pörtum, 15 þáttum, gerð af hinu heimsfræga UFA-félagi í Berlín. tjtbúin til leiks af Fritz Lang. Hlutverkaskrá: Sigurður Fáfnisbani Gjúki konungur Paul Richter. TheodorLoos. Grímhildur Brynhildur Buðladóttir Margarete Schön. Hanna Ralpli. Atli Húnakonungur . . Rudolph. Klein — Rogge. Hér er um afarmerkilega mynd að ræða — liklega þá merkilegustu mynd, sem gerð hefir verið nú á seinni tím- um. Sérstaklega má hún kallast merkileg fyrir okkur hér, þar sem hún kemur svo mikið við okkar fornbökmentir. Sagnirnar um Völsunga eru einhverjar þær kynlegustu, sem til eru í forngermönskum bókmentum. Fyrri hluti myndarinnar sýndur í kvöld. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1, sem sækist fyrir kl. Sþá- Sjómeim! Verkamenn! Eftirfarandi vörur hefi eg fyrirliggjandi: OLÍU-SÍÐSTAKKAR, 7 tegundir. — -STUTTKÁPUR, margar teg., fjrrir fullorðna og ungl. — -SÍÐKÁPUR — — — ---- _ _ — -BUXUR — — —________ _ — -SJÖHATTAR — — — -PILS. * !. — -SVUNTUR, einf. og tvöfaldar. — -ERMAR. — -FATAPOKAR. FERÐAMANNAJAKKAR, vatnsheldir. TRAWL-DOPPUR, enskar, hvítar og brúnar. — — úr Gefjunartaui. — -BUXUR, enskar, hvítar og brúnar. — — úr Gefjunartaui. — -SOKKAR. VAÐMÁLSBUXUR, gráar og bláar. PEYSUR, færeyskar og eftirlíking. — sport, hvítar og röndóttar. — bláar, enskar og norskar. PRJÓNAVESTI. STRIGASKYRTUR, brúnar og hyítar. ^ NANKINSFÖT, buxur og jakkar. ---- ketilföt. SOKKAR, íslenskir og útlendir, heil- og hálf-. SVITApURKUR. VETLINGAR, margar tegundir. SKINNHANSKAR, með og án fóðurs. VETRARHUFUR. TEPPI, vatt og ullar. REKIÍ JU V OÐIR. MADRESSUR. GIJMMÍSTÍGVÉL, margar teg., % og >/2 hæð. KLOSSASTlGVÉL, vanaleg. --- filtfóðruð. --- skinnfóðruð. KLOSSAR, margar tegundir. LEÐURAXLABÖND. MITTISÓLAR úr leðri. NÆRFATNAÐUR, ullar og bómullar. ÚLNLIBAKEÐJUR. Hvergi betri vörnr, Hvergi lægra verð. 9. ELLIBBSEN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.