Vísir - 28.03.1927, Side 1

Vísir - 28.03.1927, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. VIS Aígreiðsla: AÐALSTRÆTl fB Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Mánudaginn 28. mars 1927. 73. tbl. GAMLA BIO 24. sinn. Boðorðin tín Pantaðir aðgöngumiðar af- hendast í GI. Bló frá kl. 8— 88/4, en eftir þann tíma seld- ir öðrum. Bodopðin tíu verða aðeins sýnd fáein kvöld ennþá. Saumastofa. Við undirritaðar opnum sauma- stofu okkar nú þegar á Grundarstíg 8. Saumum alskonar kjóla og húfur eftir nýtísku sniði. Verðið mjög sanngjamt. Dira Helgadóttlr og Dagbjört Halldérsd. ÚTSALAN byrjar 1. apríl. V ÖRUHÚSIÐ. Verðlækknn, Harðfiskur undan Jökli á 80 aura V* kg., steinbitsriklirigur á 50 aura V* kg., Iúðuriklingur, skyrhákarl, skata, ísl. smjör, kæfa, tólg, hangikjöt, niðursuða í stóru úrvali. Von og Brekknstig 1, Zeiss- Ikou Nýjar birgðir. Lækkað verð. Sportvöruliús Reykjavíkar. (Einar Björnsson). Hérmeð tilkynnist vinum og vandnmönnum að elskulegur eigin- maður minn, Finnur Thordarson, audaðist að kveldi hins 26. þ- m. Jarðarförin ákveðin s ðar. Steinunn Thordarson. 2 bátap lielst iæreyskir, óskast keyptir i dag. O. EQllingsen. Vop og sumar- FATAEFNI eru komin. . ) .4 Nýjar birgðir með hverri skipsferð. Vigfns Gndbrandsson klæðskeri. — Aðalstræti 8. Fiskábreiður úr sérstaklega góðum, vaxíbornurn dúk fyrirliggjandi af öllum stærðum. Verðið hvergi lægra. Feiðarfæraverslnnin .Geysir-. Fyrírliggjandi: Strausykur, molasykur, hveiti 2 tegundlr, hairamjöl, hrisgrjón, sagogrjón, Þurkaðir ávextir, uiðursoöin mjólk, kafH, laukur, Helm suöusúkkulaði, súkkat o. ll. o. fl. H| F.HKjartanssoa&Co ^ Hafnarstræti 19. Simi 1520. ^ Ðansskóli Rntb Hanson hefir seinustu dansæfingu (skemtidansæfingu) i þess- nm vetrl, mánndag 28. mars kl 8V2 i Iðnó. Alllr nemendnr geta feng- ið aðgöngu. Lokadansleiknr verður 4. april kl. 9 til 4 í Iðnó fyrir nemendnr mina og gesti þelrra. Aðgöngnmiðar 5 kr. fyrlr parið, tekið á móti áskrlttnm seinast 1. april, Langaveg 15. Kaupið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt ,sem ný, og öllu viðmeti betri. Sláturfélag Snðurlands. Tðlf grjónategnndir: Bækigrjón, Bygggrjón, Bankabygg, Hafragrjón, Hrísgrjón 4 teg. Mannagrjón, Semóliugrjón, Pálmagrjón stór og smá. Nýja Bió Hefnd G r í m h i 1 d a r. Stórfenglegur sjónleikur i 8 þáttum. Seinni partur sýndur i kveld kl. 9. Aðgöngumiða má panta f sima 344 frá kl. 1 xðgöogumiða vitjist fyrir kl.81/^, annars séldir öðrum. Nopsk egg nýkomin i NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. Asgarður. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. ÞaS er gott, handhngt og drjúgt. Sláturfélag Snðnrlands. Barnadiskap dj. og gr. Bollapör og Könnur með mjög fallegnm myndnm, nýkomið Einnig toarnabollapör áletrnð á kr. 1,10, K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Fyrirlig g j an dt: Maísmjöl Maís beill Maís mulinn Hænsnabygg. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.