Vísir - 28.03.1927, Síða 4

Vísir - 28.03.1927, Síða 4
 Ef þið 'vitjiB fá sterka, fallega og ódýra farþega eða flutninga bifreið, þá kaupið Chevrolet. — Chevrolet bifreiðarnar hafa verið endurbœttar á þessu ári meira en nokkru sinni fyr. Svo nú fáið þið betri Chevrolet fyrir minna en áður, þrátt fyrir endurbæturnar. Verð á Chevrolet hér á staðnum: 5 farþega opin bifreið (Standard) kr. 3400.00 5 — — — (Sport) — 5 — lokuð — (2ja dyra) — 5 — — — (4ra dyra) — Vóruflutniogabifreið (Truck) — — (V* tons) — Vöruflutninga og farþ«gabifreið sem hægt er að skifra um yfir- byggingu á, á nokkrurn mfnútum 3900 00 4500.00 4900 00 3200 00 2650.00 — 3600.00 AHar upplýsingar og bækur með myndum um Chevrolet, fá þeir sem óska, hjá okkur undirrituðum. Aðalumboðsmenn á Islandi Jóh. Óiatssoa & Co. Beykjavib MALT0L Bajerskt 0L PILSNER. BEST - ÓDÝRA8T. INNLENT. Gúmmístimplar á»t i FélagsprentamiðjunaL ei það til útlanda, »cta h*gt r ð fá iafngott og ódýrt hér á huid; r TILKYNNING I Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175 þjóðflutninga þessa kynstofns. Ameríkskir vísindamenn full- yrða nú, að eskimóarnir séu komnir frá Asíu austur yfir Beringssundið, en þaðan hafi þeir dreifst austur á bóginn alla leið til Grænlands. pó eru rann- sóknir Rasmussens ekiíi taldar fullnægjandi og þykir enn vanta, að safnað sé tilsvarandi menjum í Alaska og á Græn- landi. Mun Rasmussen hafa í hyggju, að gera út leiðangra þangað. petta safn Thule-leiðangurs- ins er alls 6500 gripir, og hefir þeim nú verið komið fyrir á þjóðminjasafninu danska. En þar eru fyrir eskimóaminjar, sem m. a. Lauge Kock og Peter Freuchen hafa safnað, pegar alt þetta er saman talið, á þjóð- minjasafnið danska stærra safn af eskimóaminjum, en nokkuð annað safn í heimi. í sumar hefir Knud Rasmus- SniiJjuslíg 10 ‘Uerksm (> Tjlsími 1091 Jfoijkjayik Helgi Helgason, Laugaveg 11, Sími93. Gluggar og kurðir suiíðað eftir pöntun. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollnrnar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan samanburð, en verðið miklu lægra. Slátarfélag Snðnrlands. sen verið í ameríkskum leið- angri til Baffinslands og Græn- lands, og er svo* til nýkominn lieim til sín, Nú liefir hann ver- ið í Lapplandi til þess að athuga hreindýraræktina þar. Hefir hann mikinn áhuga á þvi, að efna til lireindýraræktar í Grænlandi. r HÚSNÆÐI 1 Einhleypur maSur óskar eftir herbergi með húsgögnum, frá i. apríl. Tilboö sendist Vísi, merkt: ,.Lögfræðingur“. (708 2 herbergi og eldhús, helst í Austurbænum, óskast 14. apríl. TilboS sendist Vísi, merkt „íbúö“. (702 Barnlaus hjón, við aldur, óska eftir stórri stofu (sólríkri), eld- húsi og geymslu 14. maí. Má vera í kjallara. Tilboð, auðkent: „Barn- laus“ sendist Vísi fyrir 1. apríl. (699 1 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Þrír i heimili. Tilboð send- ist Vísi, merkt: 14. maí“. (692 4—6 herbergja íbúð fæst leigð 14. maí. Sanngjörn leiga mót skil- vísri borgun. Semja má við Jó- hann S. Dalberg, Hafnarfirði. Sími 67. (687 Herbergi með ljósi, hita og ræst- ingu, óskast handa pilti, sem les undir stúdentspróf. Uppl. í síma 1863, frá kl. 5—7 daglega. (684 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Rúskinnstaska fundin í dóm- kirkunni í síðastl. viku. Vitjist á Hverfisgötu 59. (704 Grár skinnhanski, fóðraður, tap- aðist síðastliðinn laugardag. Skil- ist á Grettisgötu 19 B. (695 Silfurblýantur, ágrafinn Magn- us Jónsson, tapaðist. Skilist á skrifstofu Alþingis. (694 Sjálfblekungm- (Conklin) hef- ir tapast. Skilist gegn fundarlaun- um á Grettisgötu 8, niðri. (689 4 gullhringir og snúra töpuðust fyrir viku, i Austurbænum. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila til Þórdisar J. Carlquist, Grettis- götu 2. (686 | VINNA | Stúlka, dugleg og þrifin, óskast á matsölustað. Uppl. á Vesturgötu 25 B, eftir kl. 7 í kvöld. (707 Drengur óskast til sendiferða og afgreiðslu i búð. Sími 1914. (700 Dugleg stúlka, sem kann að mjólka, óskast á gott heimili í grend við Rvík. Uppl. Bergstaða- stræti 4. (691 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (641 | KAUPSKAPUR | Lóð undir lítið íbúðarhús óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Bygg- ingarlóð“, sendist Vísi. (705 Stúlka óskast í vist Grettisgötu 44 B (uppi). Sólveig ólafsdóttir. (706 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði, Hverfisgötu 34. (703 Tómar kjöttunnur keyptar í Carl Höepfner’s porti í dag (mánud.), þriðjudag og miðvikudag. (701 8 hænur til sölu á Vitastíg 20. (698 Kvenreiðhjól til sölu. A. v. á. (690 Taða til sölu. Uppl. í síma 1174. (688 Tófuskinn kaupir hæsta verði Jón Ólafsson. Sími 606. (685 Nýr legubekkur (dívan) til sölu með tækifærisverði, á Vesturgötu 14, ef samið er strax. (697 Til kaups og ábúðar fæst jörð í Ölfushreppi, mjög hæg, liggur við þjóðveginn. Uppl. gefur Gísli Björnsson, Lindargötu 9 B. (696 Hús, vandað, meö nýtísku þæg- indum, ekki mjög stórt, óskast keypt við sanngjörnu verSi. A. v. á. ^___________________________(639 Nýkomið: Áfeiknaðir kaffl- dúkar, Ijósadúkar, löberar o. m. fl. Allt mjög ódýrt. Jóhanna Andersson, Laugaveg 2. (634 Reiðhjólaverslunin, Veltu- sundi 1, hefir reiðhjól í stóru úrvali og alt þeim tilheyrandi. Viðgerðir afgreiddar fljótt (263 Reiðhjólagumml, dekk og slöngur í miklu úrvali og ávalt fyrirhggjandi mjög ódýrt. Reið- hjólaverslmiin, Veltusundi 1. (264 Notuð, íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókabúð- inni, Laugaveg 46. (103 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni fást i versl. Braga- götu 29. ( 30 „Fjallkonan“, skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Sími 19. (291 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrkleik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkam- ann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (423 Fjel*fsprent»«i8jan. AST OG ÓFRIÐUR. ir *— og þorstlátir að vanda, — allur sá fríði hópur, að Reutlingen einum undanskildum. Og það voru sumir meðal þeirra, sem aldrei gátu felt sig við það, að haún skyldi vanta í hóp þeirra. Liðsforingi frá Ziethensriddurunum kom nú til þeirra 0g buðu þeir hann hjartanlega velkominn. ) ( „Gott kvöld, Arnim! Hverjum eigum við að þakka þaiin sóma, að þér komið til okkar?“ spurðu ýmsir. „Eg ætlaði bara að hrósa félögum ykkar. Þið hafið séð okkur fyrir góðum kvöldverði,“ svaraði hann glað- lega, „og auk þess átti eg erindi við Bondemer. Vitið þið, hvar hann er? Eg sé hann ekki á meðal ykkar. Eg kein með fregn, sem honum mun þykja varið í, og ykkur hinum lika. En bíðum við, þarna ertu, lómurinn þinn! Hvers vegna ertu að láta mig leita að þér, án þess að gefa þig strax fram?“ • „Já, auðvitað er eg hérna!“ svaraði Bondemer þur- lega. „Hvar ætti eg annars að vera?“ „Heyrðu mér, Bondemer! Þú verður að segja mér hvar frú Reutlingen hefst við. Eg þarf að segja henni nokkuð.“ „Nei, það geri eg alls ekki! Þú getur aö minsta kosti sagt h é r n a þær fréttir, sem þú hefir að segja.“ „Fréttir af Reutlingen? Hvernig, hvað og hvar er hann?“ hrópúöu hioiry m „Eg talaði við veiðimann, sem hafði að færa bréf og skjöl frá Seydlitz herforingja,“ svaraði Arnítn. „Hann mintist á einhvern Reutlingen, sem væri í vetur fyrir riddarasveit af Kleits.chriddurunum. Ætli að það sé ekki þessi „ofurhugi Reutlingen", sem þið eigið við?“ „Jú, auðvitað,“ svaraði Eickstedt undir eins, og spratt á fætur. „Það er enginn annar Reutlingen í hernum en hann og Heinz, og það getur enginn annar verið 1“ „Það var undarlegt," sagði Bondemer, „að mér skyldi ekki detta þetta strax í hug! Hvar ætti hann annars að v.era?“ „Nú jæja, félagarl Ef þið eruð þeirrar skoðunar, þá verðið þið að mínsta kosti að segja mér, hvar frú Reut- lingen er niður komin, svo að eg geti sagt henni þetta.“ „Það verður þú nú liklega að fela mér á hendur,“ sagði Bondemer ósköp rólega. „Það lítur út fyrir, að þessi náuttgi þykist hafa ein- hverskonar einkarétt á frú Reutlingen,“ nöldraði Eick- stedt. „Hann ímyndar sér víst, að hún taki sig fram yfir alla aðra. og heldur, að hann geti bolað okkur öll- um frá. En eg stend þar nú samt betur að vígi en þú, kunningi, —• það máttu reiða þig á L“ „Má vera, herra liðsforingil En eg segi nú samt sero áður engum, hvar hún er, fyr en eg er sjálfur búinn að skrifa henni." Skömmu síðar skrifaði haivi henni þess’ar fréttir* gem hann hafði nú fengið, og var honum þó ekki hægtumhönd að gera það, því að liann var öllu leiknari að bregða fyrir sig sverðinu en pennanum. Bréfið sendi hann með herpóstinum, — en skyldi það nokkurn tíma komast til hennar? if 29. KAPÍTULI. Meðan konungur stýrði sjálfur her sínum í Slesíu, var Hinrik prins í Saxlandi, og var þar á öndverðum meið gagnvart Daun marskálki. Það kom ekki til reglulegra vopnaviðskifta á milli þeirra, en þeir skákuðu hvorir öðrum meö sífeldum skær- um. Friðrik Vilhálmur von Kleist var afarleikinn í þess- konar hernaði. Hann stýrði hinni grænu Alt-Kleist ridd- aradeild og sjálfboðasveit, sem hann sjálfur hafði stofnað. Hann var fyrir tuttugu og tveimur riddarasveitum og var helstur flokksforingi sinna tíma, sem verið hafði undir handleiðslu hins mikla konungs og hafði konung- ur sjálfur mælt sérstaklega með honum við Hinrik prins, enda varð hann brátt sem önnur hönd prinsins, sú hönd, sem jafnan brá hinu beittasta sverði þegar til þess kom að gera óvinunum óskunda og njósna um hagi þeirra og gera djarflegar og öviðbúnar rídcisrðirásir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.