Vísir - 20.04.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN GRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. V Afgreiðslal AÐALSTRÆTl 9 B. Simi 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Miðvikudaginn 20. apríl 1927. 90. tbl. Samkeppnin lif i! lOQOOOOCXXXXXSQOQQOQOOOOQQaOOOQOOCXXÍQ; Þrátt tyrir hina hörðn samkeppni Irá erlendnm verksmlöj- nm ern fataefnin frá Álafossl langtnm ódýrari. Verðið er lækkað nm helming. Komiö i Afgpeiðslu Alafoss* Sími 404 Hafnarstræti 17. XXXSOOQOOQOOQOOOOCOQOQOOOCXXXXiOOOOOOOOOQOQQ Gamla Bíó Hvíta nunnan. Skínandi falleg mynd í 10 þáttum, eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkin leika: Liliian Hish og Ronald Colman. Mynd þessi gerist í Ítalíu og er öll leikin þar, enda er hér brugðið upp hinum fegurstu myndum frá Vesúvius, höfninni i Neapel o. fl. 1 þessari mynd leikur Lállian Gish hlutverk sitt af dæma fárri snild. Hér með tilkynnist, að drengurinn okkar, Niels Einar, sem and- aðist 13. þ. m., verður jarðaður frá dómkirkjunni laugardaginn 23. þ. m. klukkan 1%. Magdalena Eiríksdóttir. Hans Bjarnason. Elsku litla stúlkan okkar, María, andaðist þann 16. þ. m. — Jarð- arförin er ákveðin laugardaginn 23. þ. m. kl. ix árdegis frá heimili •kkar, Bragagötu 24. Guðrún Sæmundsdóttir. Gissur Sv. Sveinsson. Hérmeð tilkynnist ættingjum og vinum að Andrés Sigurðsson barnakennari andaðist að heimili sínu Flatey á Breiðafirði 18. þ. m. Ættingjar hins látna. Fermingar- Snmargjafir nýkomnar. Halldór Sigupdsson, Ingólfshvoli. Góð bújörð á besta stað, i þjóðbraut, til leigu eða sölu með áhöfn.frá næstu far- dögum, ef samið er fljótt. Uppl. í síma 1243 kl. 8Y2 til O1/^ e. h Mótonbátup ca. 40 tonn til leigu eða sölu nú þegar. Upplýsingar i síma 1243 kl. 81/, til 9^/jj e. h. í dag og næstu daga. TILKYNNING. Heiðruðum viðskiftavinum tilkjmnist hér með, að búð okkar er fhitt úr Aðalstræti 10 á Vesturgötu 17. Kaupfélag Reykvíkinga. Nýkomið: Stórt úrval af lifandi Bladplöntum Aspedistum, Araucariur, Aspar- gues, Burknar, Palmar. Blómstrandi blóm í pottum. Blðmaversl. Sðley, Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. St. [ininqin nr. 11 Snmarfagnaðnr í kvöld. — Fjölbreytt skemtiskrá. Dans á eftir. Fundur byrjar kl. 8. Aöeíns fysrir Elnlngarfélaga, Nýkomnir: lilarlirakiillar. Blðmaversl. Sðley. Bankastræti 14. Slmi 587. Sími 587. æ in Heppilegasta úrvalið fyrir fullorðna og börn. Uersiun ]óns Pórðarsonar. Dansskóli. Sig. Gnflmnndssonar. Dansæflng í kvöld kl. 9 í Ungmennatélags- húsinu. Nýja Bíó Eftirlætiskona stórfnrstans. Indverskur æfintýraleikur i 9 þáttum. A. W. Sandberg. Leikin af: Gnnnar Tolnæs. Anton de Verdier. Erlk Wlnther. Karine Bell. Karen Caspersen. Torben Mayer o. fl. Það þótti tíðindum sæta, þegar mynd þessi kom á mark- aðinn. Því aldrei hefir sést eins vel gerð dönsk mynd, sen þessi, enda fékk hún ágætar viðtökur í nágrannalöndunum. Það sýna best blaða ummælin, sem eru öll á einn veg, mjög lofsamieg. Myndin er tekin í Nissa og Indlandi og sýnir manni ljómandi náttúrufegurð, auk þess, sem hún er framúrskarandi íburðarmikil að öllum frágangi. Á ,.Pallads“ í Khöfn gekk myndin samfleytt í 6 vikur, og svo í minni leikhúsunum lengi þar á eftir. Kirkjuhljómleikar í fríkirkjnnnl flmtndaginn 21. þ. m. U. 7]/2. Stjórnandi, orgelleikur: Páll ísólfsson. Píanóundirleikur: Emil Thoroddsen. Einsðngur: Frú Elísabet Waage, frú Jónina Sveinsdóttir og ungfrú Þóra Garðarsdóttir. Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, Brahms, Mendelssohn og Schubert. Lög fyrir orkestur eftir Pergolese og Mozart. Orgelverk eftir Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísaf., Sigf. Eym., Arinbjarnar Svein- björnssonar, Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar, og kosta 2 kr., og i Goodtempl- arahúsinu á morgun. B. D. S. /Vo va fer héðan vestnr og norðnr nm land til Noregs i kvöld kl. 6. Lyra fer fhéðan áj morgnn (ffmtndag) kl. 6 til [Bergen nm Vestmannaeyfar og Færeyfar. Vörnr afhendist i dag. Farseðlar sækist fyrfrpcl. 6 í dag. Nic, Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.