Vísir - 16.05.1927, Blaðsíða 3
VÍSIR
faía til Reykjavikur i mentunar-
Jeit, verða nokkurnt'nna aSnjót-
andi. Kensla i tungumálum, meS
útvarpi, mundi líka koma til
greina. Eg efast um aS þeir yrtiu
■eins margir, unglingamir, sem
flönuSu fyrirhyggjulitiö til Rvík-
iir, ef útvarpiö færSi þeim ment-
un og skemtanir heim á sveita-
heimilin, sem hvPrttveggja væri
áhættulaust aS hagnýta sér; sem
höfuSstaSarferSirnar í þvi augna-
miSi hafa því miSur, ekki ætíS
reynst.
3. Skemtanir. Þessi liSur starf-
sviSsins mun flestum kærkominn,
hvar sem er á landinu. enda sjálf-
-SagSur, þó hann eigi alls ekki aS
vera aSalþátturinn. Eg álít þaS
alls ekki lítils vert, aS geta fært
starfslúnu fólki, aS loknu striti
•dagsins, fagran söng eSa hljóS-
íæraslátt, til þess aS lyfta því urn
stund inn í fegri heinta, upp yfir
daégurþrasiS og erfiSleikana.
'Skemtanaþrá er líka einn þáttur-
inn, er dregur unga fólkiS úr
•sveitunum, svo aS til vandræSa
horfir, af fólksfæS í sveitunum,
en fólksmergS í kaupstöSum, og
þar af leiSandi atvinnuskorti. —
iYrSi sú raunin á, aS útvarpsment-
un og skemtanir drægju úr fólks-
straumnum til kaupstaSanna, væri
sannarlega ekki unniS fyrir gýg,
þó aS þing og stjórn tækju hönd-
um, saman um þaS, aS koma út-
varpinu í þaS horf, aS þaS gæti
orSiS almenningi til gagns oggleSi.
4. Þuðsþjónustur. Þó eg minn.
•ist síSast á þenna liS starfsviSs
ins, tel eg spursmál, hvort hann
einn ætti ekki aS vera nægur til
þess aS eitthvaS væri gert í þá
átt, aS koma útvarpinu inn á hvert
heimili. Mér er kunnugt um, aS
á fjölda heimila er svo fátt fólk,
aS varla nægir til þess aS koma
aí daglegum störfum, svo fólk
icemst ekki til kirkju mánuSum
saman, en ef þaS gæti meS aSstoS
•útvarpsins hlustaS á guSsþjónust-
una heima, mundi störfum þannig
hagaS, aS allir gætu hlustaS á
meSan hún stæSi yfir. Auk þess
mundi fagnaSarerindiS þá ná til
margra, er sjaldan eSa aldrei
ganga í kirkju.
Þessir liSir í starfssviSi út’varps
ins, eru flestir þannig lagaSir, aS
varla er hugsanlegt, aS þeir verSi
framkvæmdir til verulegs þjóSar-
•gagns, meSan útvarpiS er rekiS af
félagi fárra manna, sem auSvitaS
hugsa um sinn hag, Til þess verS-
ur þaS aS verSa þjóSareign; rekiS
af ríkisfé, meS þaS fyrir augum,
aS verSa almenningi aS sem mestu
•gagni, enda stendur ríkiS aS flestu
leyti betur aS vígi ineS þaS, en
einstakir menn; má þar til nefna,
aS flestir bestu fræSimenn vorir
eru starfsmenn ríkisins. ASstoS
þeirra viS svona fyrirtæki mundi
því ekki dýr, enda halda sumir
;eirra fjölda alþýSlegra fyrirlestra
fyrir lítiS eSa ekkert gjald, sem
eg efast ekki um, aS þeir mundu
verSa eins fúsir til aS færa allri
tjóSinni, eins og fáum tugum
manna. Eg- efast ekki um, aS allir
jeir mentafrömuSir, sem áhuga
hafa fyrir mentun almennings,
meira en aSeins í orSi, mundu fús-
lega stySja slíkt fyrirtæki.
Málefni þetta er vel þess vert,
aS ríkiS legSi eitthvaS af mörk-
um til reksturs fyrirtækisins, til
S byrja meS, svo aS gjöld al-
mennings yrSu ekki svo há, aS
fátæku fólki yrSi ókleift, eins og
ínörgum mun virSast meS núver-
andi fyrirkomulagi. En mundu
þeir ekki verSa margir, er reyndu
aS fá sér viStæki fyrir 1930, til
þess aS geta fylgst meS ræSuhöld-
um á Þingvöllum, ef þeir ættu
lcost á útvarpi fyrir sanngjjarnt
ársgjald?
Þorst. Finnbogason.
Veðríð í morgun.
Híti um land alt. I Reykjavík
8 st., Vestmannaeyjum 6, ísafirSi
6, Akureyri 9, SeySisfirSi 6,
Stykkishólmi 7, GrímsstöSum 6,
Hólum í HornafirSi 8, Raufarhöfn
6, (engin skeyti frá Grindavík,
Angmagsalik, Hjaltlandi), Þórs-
höfn í Færeyjum 6, Kaupmanna-
liöfn 6, Utsira 5, Tynemouth 8,
Jan Mayen 2 st. frost. — Mestur
hiti hér i gær 12 st., minstur 7 st.
Úrkoma 1.5 mm. — LægS fyrir
suSvestan land. — Horfur: SuS-
vesturland og Faxaflói: í dag og
í nótt hægur suSaustan, þykt loft
og dálítil rigning. BreiSafjörSur,
VestfirSir og Norðurland: í dag
og í nótt hægviSri. Sennilega úr-
komulaust. NorSausturland og
AustfirSir: I dag og í nótt: Hægur
suSaustan. SumstaSar þoka, en úr-
komulítiö. SuSausturland: í dag
og i nótt hægur austan. Þykt loft
og dálítil rigning.
Jarðarför
frú Kristínar B. Símonarson fór
íram síSastliðinn laugardag, aS
viSstöddu mjög miklu fjölmenni.
Sira Haraldur prófessor Níelsson
flutti húskveSju, en síra Árni pró-
fastur Björnsson hélt líkræSu
fríkirkjunni.
Dr. Ragnar Lundborg
átti fimtugsafmæli 29. f. m..
eins.og getiS hefir veriS um áSur
hér í blaSinu. Var honum þann
dag margvíslegur sómi sýndur og
barst fjöldi heillaóskaskeyta víSs-
vegar aS, þar á meSal mörg frá
íslendingum.
Kljómsveitin
hélt 7. hljómleika sína í gær, í
Nýja Bíó, undir stjórn Sigfúsar
Einarssonar, og meS aSstoð Einils
Thoroddsens. Á skránni var C-dúr
sýmfónía Haydns, sem leikin var
í vetur. Var hún nú í öllu fastari
skorSum. Menúettið var einna síst
stælt á svellinu, en síöasti kaflinn,
Finale, bætti þaS upp. Af hinum
liðunum: Berceuse Járnefelts,
Faustvalsinum og 3. þáttar for-
spilinu aS Lohengrin; hljómaSi hiS
fyrsta best, og varS aS endurtaka
þaS. Emil Thoroddsen fékk meS
réttu hinar bestu viStökur, fyrir
þrjú Chopin-lög, og varS aS lok-
um aS bæta einu viS, utan skrár.
Er þá lokiS hljómleikaröSþeirri,
er lofaS var á siSasta hausti, og
munu allir samtaka um aS þakka
Iiljómsveitinni fyrir skemtunina
og óska þess, að hún geti tekiS
til starfa aftur aS hausti komanda,
rneS endurnýjuSum kröftum.
H.
Henrik Dahl,
sem héSan fór meS Botníu til
Vestmannaeyja síSast, til aS halda
þar hljómleika, og ætlaSi aS bíSa
þar „Lyru“ á útleiö, hefir nú ver-
iS beSinn aS koma hingaS meS
Lyru frá Vestmannaeyjum og
halda hér söngkvöld, meöan Lyra
stendur hér viS. VerSi af þessu,
lieldur Dahl söngskemtun hér á
miSvikudagskvöld. Lyra fer á
fimtudag. Söngvinur.
Á aðalfrmdi
samb. ísl. samvinnufélaga hefir
veriS skoraö á efri deild Alþingis
aö samþykkja frv. þaö um vamir
gegn gin- og klaufasýki, sem sam-
þykt var í neöri deild.
Bókin
,íslenskir hestar og ferSamenn",
eítir GuSmund HávarSsson, verSur
prentuS í Gutenbergs-prentsmiSju,
og er þegar byrjaö á prentuninni.
Es. Island
kom í nótt frá útlöndum. Meöal
farþega voru: Hallgr. Tulinius,
stórkaupm., Obenhaupt stórkaup-
m., ísleifur Árnason, cand. juris
og frú hans, ungfrúrnar Else Bay,
M. Thorberg, A-nna Péturss, Elsa
Kristjánsdóttir, Ásgeir Pétursson
kaupm., Einar Hjaltested, Mogen-
■sen lyfsali, Juul lyfsali, Baldvin
Jóhannesson, frú Anna Storr, Ei-
ríkur Ormsson rafvirki o. fl.
Prédikun
sira Haralds prófessors Níels-
sonar, er hann flutti í fríkirkjunni
i gær, var útvarpaö.
1 akstri og meðferð bifreiða.
Samkvæmt löggildisngu atvinnu- og sam-
göngumálaráðuncytisins, tels eg að mér
kenslu í akstri og meðfepð bifreiða.
Reykjavík 16. maí 1927.
Gunnai* Olafsson
jLaugaveg 44. Sími 391.
Þegnskaparvinna
veröur kl. 8 á íþróttavellinum
i kveld og er skoraS á íþrótta-
menn aö fjölmenna, svo aS Ijúka
megi viö þaö, sem óunniö er þar
sySra.
Jóhannes Jósefsson
glímukappi lcom hingaö aftur
til landsins i nótt með e. s. „ís
landi”, ásamt fjölskyldu sinni.
Um 20 ára skeið hefir liann
dvalið erlendis; síðustu árin í
Vesturheimi, einkum Banda-
ríkjunum. Við og við höfum við
fengið frétth’ af sýningum hans
og afrekum, og hefir Vísir oft
getið þess. — Jóhannes Jósefs-
son hefir verið æskuhugsj ón mn
sínum trúr, og fylgt þeim út i
ystu æsar. Ungur fór hann héð-
an í víking, til að auka frægð
sina og Islands; og lcunnugir
segja, að honum hafi orðið
meira ágengt í því efni en al-
menningur hér hefir hugmynd
rnn. — Eigi hefir Jóhannes sótt
um styrk til Alþingis eða ann-
ara til þessara glímusýninga
sinna og fyrirlestrahalds, en rutt
sér sjálfur braut og áhugamáli
sínu, af fyrirhyggju og fram-
takssemi. Mættu margir af því
læra. — pað má gera ráð fyrir
að alment viti menn hér ekki
hvað mikið gagn Jóhannes Jós-
efson hefir unnið íslendingum
með iþróttastarfsemi sinni, og
því, að kynna ísland erlendis.
Hann hefir haldið fjölda fyrir-
lestra mn ísland og íslendinga
á ferðum sinum, einnig' hefir
hann oft talað frá stærstu víð-
varpsstöðvum Bandaríkjanna
við ágætan orðstir. Á seinni ár-
um hefir hann ekki komist yfir
að fullnægja eftirspurninni. —
Eins og sjá má á þessu, þá er
Jóhannesi fleira til lista lagt en
að sýna íþróttir. — Jóhannes
Jósefsson mun ætla að dvelja
hér á landi í sumar. Hann held-
ur áfram með íslandi annað
kveld til Alcureyrar. — í kveld
heldur ungmennafélagið Vel-
vakandi honum og fjölskyldu
hans samsæti í Iðnó kl. 9. þar
mun hans fyrst og fremst verða
minst sem ungmennafélaga og
fyrsta stofnanda þess félags.
skapar hér á landi, fyrir 20 ár-
um- — Velkominn heim, Jó-
liannes! Bno.
Hálmbrenslan við Tjömina.
Svo sem menn vita, er allur um-
búöahálmur sem til bæjarins
flyst, brendur suSur viö Tjarnar-
enda, til þess aö varna því aS
hann verSi til aS útbreiða gin-
og klaufasýki. Þarna stendur
daglega í honum hópur af öndum
og öSrum fuglurn, sem vel gætu
boriö veikina, og jafnvel eru þar
stundum sauSkindur aS liáma í
sig hálminn. Vísir vill skjóta því
til yfirvaldanna, hvort ekki væri
rétt aS hafa betri gát á þessu,
fyrst sóttvörnum er haldiS uppi
á annaS borö.
Kolaskip
kom í gær til GuSm. Kristjáns-
sonar.
Óðinn
kom í morgun meS enskan botn-
vörpung, sem hann hafSi tekiS aS
veiSum í landhelgi. SkipiS hafSi
engan fisk, var nýkomiS frá Eng-
landi, og var aS draga fyrsta drátt-
inn, þegar ÓSinn lcorn aS því.
Nú eru hestamennimir að
nota gæðinga sina í fylsta krafti,
en ef eitthvað verður að gæð-
ingnum, hvað er þá að gera?
Ærnar hjá sauðfjáreigenduna
eru að bera og bornar, en ef
eitthvað verður að þeim, hvað
þá? Og kýmar eru farnar að
finna vorið í gegnum fjósvegg-
inn, en ef þær fá nú einhvem
kvillann þegar farið verður að
láta þær út, hvað þá? Fyrsta og
sjálfsagðasta ráðið er aðjcaupa
bókina Lækning húsdýra eftir
Sigurð E. Hliðar. Kostar að eins
lcr. 2,00, í bandi 3,50.
J?ýsk dagblöð ókeypis fyrst
um sinn, þeim sem vilja.
Sendiherrann frá Júpíter er á
leiðinni til vor!
«
HJP.
EIMSKIPAFJELAG
______ islands msn
.Gullioss'
fer héðan aðra nótt kl. 12 til
VestfjarSa. Aukahafnir: Sand-
ur og Bíldudalur.
Vörur afhendist f dag og far
seðtar sækist'
Skipið fer héðan 24. m&i til
Austfjarða, Leith og
Kaupmannahafnar.
Skipafregnir.
Gullfoss fer héöan annaS kveld
á miSnætti til VestfjarSa.
Goðafoss er væntanlegur til
Hull á morgun á leiS til Ham-
borgar.
Brúarfoss er í Bergen.
Lagarfoss fer frá Leith í dag
áleiöis til Austur og NorSurlands-
ins.
Esja er á Þórshöfn.
Villemoes er væntanlega á
Iiúsavík.
Bro, aukaskip Eimskipafélags-
ins, sem flytur vörur til suSur-
strandarinnar, er fariS frá Kaup-
mannahöfn um Leíth, meS um
1050 smálesta farm.
Sissons
málningarvöror
fyrirliggjandi í heildsölu:
Zlnkhvita
(Snper whlte),
Oiínfarti allskonar,
Þnrkefni,
Terpentínelia,
Fernisolla,
Botnfarfi,
Lestafarft,
Menja,
Kítti,
Lðkk allskonar.
Kr. Ó. Skagfjðrð.
Sími 647.
I
Otur
kom af veiöum
gær.
Til bágstöddu stúlkunnar,
afh. Vísi: 5 kr. frá H.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi. 10 3cr. frá X, '5
frá N. N., 3 kr. frá SigríSi, 2
frá H, J.
Gjöf til ekkjunnar á Eyrarb.,
afh. Vísi: 30 kr. frá B. B.
& jj