Vísir - 18.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1927, Blaðsíða 1
Ktfltj&ri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi 1578. W Afarreið*l*j AÐALSTRÆTI »B» Siml 400. PreQtimiðjusími: 1578. 17. ár. Laugardaginn 18. júní 1927. 138. tbl. Kanpnm óhreina og hreina vorull hæsta verdi nn þegar. Afgs*. Alaioss, Hafnapstpæti 17. Sími 404. SáMLA BIO Fellibylurinn. Sjónleikur í 10 þáttum efi- ir D. W. Griffith kvikmynda- snillinginn mikla. Þesst ágæta myað sýnð i síðasta sinn í kvöið. Ake Glaesson (í 18. alðar gerfi) með lútlispili. í sifiasta sinn í kv&ld kl, 7,15 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á kr. 2 00, 2.50 og stáku 3.00 í HljóS- fœrahúsinu, hjá K. Viðar og við innganginn. Textabæknr á 0.50 fáat í sömu stöðum. Heildsala. Heili maia, maísmjöl, blandað hænanafóður, Spratt, rugmjöl, hveiti, laukur, sólskinnssápa. Von. Simi 448. (2 línur). Brekkustig 1. Sími 2148. Stúlka, sem skrifar á ritvél og getur skrif- að vevslunarbréf á ensku og dönsku, getur fengið aukavinnu. — Þær sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sfn og heimiiisfang inn á afgr. Visis fyrir mánudagskveld, merkt „Versiunarstörf“. Nýkomin naðrföt á drengi og fuliorðna góð og ódýr. MikiS úrvai af aokkum á börn konur og karia, og margt fleira. Brúarfoss Laugaveg 18. HUGO STINNES LIMITED, Glasgow, Newcastle-on-Tyne, Hull. HUGO STINNES G. M. B« H. Miillieim-Rulii», Hamburg, Berlín. Selja aliar tðgnndir af Easkam, Skosknm og Þýsknm 1 OLUNI í heilam skipsförmnm til ailra hafna á ísianái Einkaumboðsmenn á Islandi: F. H. Kjartansson & Go. hi Nýja Bíó iMe lliest ri Afar spennandi „Gowboy“- sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur hinn ann- álaði Hoot Gibson. Sýnð í slðasta slnn i kvölð Fnndarboð. Leigulóðaleigendur boða til fund- ar, sunnud. 19. þ. m., í Kaup- þingssalnum kl 3 e. m Áríðandi mál. Fjölmennið. Hjartanleqa þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig og sendu mér dýrmœtar gjafir og hlýjar heillaóskir á fimtugsafmæli mlnu, 17, þ. m. Pétur Pálsson. I ÍSOOOttOOOOttCXKXÍOftöOOÖOOOOÍXXSOCKJOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 5 Tilbod. Tilboð óakast í að byggja litið steinsteypuhús. Uppdrættir og útboðsskilmálar fást á skrifstofu Jes Zimsen. Tiiboðin verða opnuð þann 22. þ. m. kl. 1 e. h. Reykjavík 17. júní 1927. Lilja Fetersen. Skrifstofa Frjálslynda flokksins (C listans) er í Bárunni uppi. Opin daglega eitii* kl. 2. Sími 2092. I. Fyrirliggjandi: Itölsk hrísgrjón — pölernð - í tvöföldnm poknm. Brynjólfsson & Kvaran. LaDdsspitalailagBrinfl 19. júni 1927. Kl. 2: Skemtun í Nýja Bíó. Píanósóló: Anna Péturss. — Ræða: Guðm. Björnson, landlæknir. — Einsöngur: Einar E. Markan. — Að- göngumiðar á 2,00 og 1,50 seldir frá 10—12 og 1—2. KI. 3: Fjölbreytt skemtun á Arnarhólstúni. Ræða: Síra Friðrik Hallgrímsson. —• Hljóðfæraslátt- ur, söngur o. fl. — Ágætar veitingar. — pangað ættu allir að koma í góða veðrinu. Aðgangur 1,00. KI. 4: Sýningar í báðum bíóunum. Kl. 5: Hlutavelta í Báruhúsinu. Aðg'. 25 au. Dráttur 50 au. Ótal ágætir drættir. — Beti’i en hlutaveltur gerast. — Fyllið húsið og freistið hamingjunnar. KI. 7 3/4: Skemtun í Iðnó. Dansleikrit: Rut Hanson og flokkur hennar. — Upp- leslur: Friðfinnur Guðjónsson. — Sænskir þjóðdans- ar. Stjórnandi: Guðrún Indriðadóttir. — Aðgöngu- miðar á 2,00, 1,50 og 0,50 (barnasæti), seldir í Iðnó frá kl. 6—8. Kl. 8: Dans á Arnarhólstúni. Merki seld mestan liluta dagsins. Styðjið landsspítalasjödinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.