Vísir - 18.06.1927, Síða 2

Vísir - 18.06.1927, Síða 2
VlSIR ■#> Hðfam iyrlrilggjandi: Þakpsppa. Þakjáni, no. 24 og 26, Þaksaum. SfmskeytS Khöfn, 17. júní. FB. Morðingi Vojkoffs dæmdur í æfilangt fangelsi. Síinað er frá Varsjá, að morð- ingi Vojkoffs Rússasendiherra liafi verið dæmdur í æfilangt fangelsi. Rétturinn mælist til )>ess, að forseti ríkisins minki refsinguna niður i fimtán ár. Dómurinn segir enga samseka. Símað er frá Moskva að dóm- urinn í Vojkoffs-morðmálinu þyki alt of vægur og búast menn við því, að pólsk-rúss- neska deilan muni harðna af þeirri orsök. Fréttum-um hryðjuverk mótmælt. Símað er frá Moskwa að ráð- stjórnin rússneska tilkynni, að fregnir þær, ,'sem birtar liafa verið í erlenduin blöðum upp á siðkastið, um líflát og liryðjuverk í Rússlandi, séu ó- sannar. Ennfremur tilkynnir ráðstjórniir, að fregnirnár um liðsöfnun í Ukraine séu ósann- ar. Utan af landi. Akureyri, 17. júní. FB. 17. júní hátíðahöldin hér fóru fram fyrir forgöngu ungmenna- félagsins. Fjölmenn skrúðganga um götur bæjarins og upp á leikvöll félagsins. J?ar fóru íram ræðuhöld og söngur. Minni Jóns Sigurðssonar flulti Einar Olgeirsson, en minni ís- lands Jónas porbergsson ritstj. og minni Akureyrar Steingrím- ur Jónsson bæjarfógeti. — Að afloknum ræðuliöldum hófst iþróttamót fyrir Eyjafjarðar og S.-pingeyjar sýslur. íþróttamót- ið heldur áfram á morgun. — Knatspyrnufélagið Valur frá Reykjavík þátttakandi. Otibú Landsbankans á 25 ára afmæli á morgun, sami útibús- stjórinn allan tímann, Jiílíus Sigurðsson. Um 200 strokkar af millisíld liafa veiðst í kastnæstur á poll- inum. Mokafli á útfirðinum, þegar góð beita er. pjórsá, 18. júní. FB. Tið heldur köld undanfarið, frost á liverri nótt um skeið. Grasspretta er því ekki góð yf- irleitt, því að þótt góð tún megj heita sæmilega sprottin, þá er útjörð illa sprottin hér í grend. Áveiturnar á Flóann í vor gengu vel, þótt á tilraunastigi væri. Að vísu reyndist vatn koma of mikið suinstaðar og annars staðar eigi nóg, en álitið er, að hægðarleikur sér að kippa slíku í lag smám saman. Heilsufar er sæmilegt, kvef er að stinga sér niður, en vægt og varla í frásögur lærandi. Hallgeirsey, 18. júní. FB. Indælt grasveður og góð gras- spretta allstaðar, nema þar sem mjög þurlent er. Hér austur frá er jörð sprottin með allra besta móti. Nikulás pórðarson frá Vatns- lfcól, var 13 mínútum of seinn með framboð sitl til þings i Rangárvallasýslu. hlutar að rejuia að innræta ihaldsmönnum neinar tálvonir um Sigurbjörgu. — Nema þeim allra heimskustu, sagði lirein- skilinn íhaldsmaður nýlega. — Greinin í „Morgunblaðinu" er þá líka vafalaust einmitt ætluð þeim liluta flokksins, sem rauða dulan hæfir best: pað er nú gamall kosninga- siður, að reyna að vekja sem mest umtal um þann frambjóð- andann, sem talinn er líklegast- ur til að afla flokknum fylgis meðal kjósendanna. pað er þó ekki venjulegt, að ganga alveg þegjandi fram lijá efstu mönn- unura á listanum. En það er svo að sjá, sem greinarhöf. í Mbl. álíti það ekki sigurvænlegt, að fara mörgum orðum um þá Magnús og Jón, og lýsir sér í því algert vonleysi um, að unt sé að uppræta þá óánægju, sem vart liefir orðið gegn þeim. — En hvaða ljóma getur S'.gur- björg eiginlega brugðið yfir listann? 1111 J?að er viðurkent í grein i „Morgunblaðinu“ í gær, að mikil óánægja sé í íhaldsher- buðunum út af því, hvernig listi flokksins sé skipaður. Svo mögnuð er þessi óánægja, að greinarhöf horfir öfundaraug- um yfir til jafnaðarmanna, sem hann segir að „rífist og bítist“ 360 daga ársins, en gangi sátt- ir og sammála til kosninga. — En íhaldsmennirnir eru nú sammála um það eitt milli Iiimins og jarðar, að á B-listan- um hefðu átt að vera bara ein- hverjir aðrir menn en á honum eru. — Raunar liuggar greinar- höf. sig við það, að svona sé Kennarsþingið* Samband íslenskra barna- kennara hefir háð 7. ársþing sitt liér í bænum undanfarna daga. Hófst það á þriðjudag, og var aðalefni þann dag, auk skýrslu stjórnarinnar o. þ. h., umræð- ur og tillögur um myndasýning- ar við kenslu í skólum, en um kvöldið fyrri hluti fyrirlesturs Agústs prófessors Bjarnasonar um livatalíf barna og fullorð- inna, prýðilegt erindi og lær- dómsríkt. Næsta dag voru þessi erindi flutt: Helgi Hjöiwar tal- aði um vandræðabörn og með- ferð á þeim, Ásgeir Ásgeirson fræðslumálastjóri talaði um ýms atriði fræðslumálanna og framlíðarskipun þeirra, og urðu uin það efni allmiklar urnræð- ur; Guðmundur G. Bárðarson mentaskólakennari flutti erindi um verknám barna og líkam lega vinnu, hið merkilegasta er- það altaf, samkomulagið Iijá ' -indí og tillögur. En um kveldið íhaldsmönnum, þegar þeir eigi að ganga til kosninga, og við þessum kvilla sé til alveg óbrigð- ult töframeðal, svo að ekki sé liætta á þvi, að þeir sleiki sig ekki saman á kjördegi. Og þetta töframeðal er rauða dulan, sem greinarhöf dregur liægt og ró- lega upp úr vasa sínum, eins og klútinn sinn. — Og ef þið viljið ekki Sigurbjörgu, þá skuluð þið hafa þetta, segir hann og lirist- ir klútinn framan í lesendurna! Sigurbjörgu — eða þá Sigur- jón! Hér eru tveir kostir, háttvirtir kjósendur, og hvorugur góður að vísu, segir greinarhöf., en hvorn k jósið þið ? Góðum og gegnum íhalds- mönnum kemur nú saman um það, að engin von sé um þriðja manninn á B-listanum. Yið síð- ustu kosningar hefði þriðji maður þess lista að vísu náð kosningu, ef til hefði komið, en að eins með örfáum atkvæðum fram yfir annan mann á A- lista. Nú skiftist fylgið hinsveg- ar svo mikið milli B- og C- lista, að ekki er til nokkurs var síðari hluti fyrirlesturs Ágúst prófessors Bjarnasonar. þriðja daginn voru umræður um teiknikenslu í barnaskólum; þá flutti Jón Ófeigsson menta- skólakennari erindi um lestrar- kenslu, í lika átt og grein hans í Andvara, og um málfræðis- kenslu í barnaskólum; urðu talsverðar umræður um mál- fræðiskensluna, og skiftar skoð anir. — Enn voru ýms félags- mál, og mörgu hreyft, stjórnar- kosning o. íl., en um kveldið sleit þinginu með kaffidrykkju fundarmanna, sem fór hið besta fram. Kennaraþingið var að þessu sinni fásóttara en stund- um áður, enda er langt aðsókn- ar fyrir allan fjölda kennara. En íelagsskapur kennaranna stendur með btóma og hefir mörg merkileg verkefni með höndum. J>að var allra rómur, sem á lilýddu, að erindi þau, sem flutt voru á kennaraþing- inu, væru hvert öðru betra og merkilegra. Adui* ext þér fariS í skemtiferð, þá takið með yður TOBLER Það fæst nú í sérstökum pakkningum til ferðalaga. Biðjið ekki um á „átsúkkulaði“ — biðjið um TOBLERi m 19. I'á.iií® —o— Vér viljum vekja athygli á inniskemtunum þeim er í boði verða til ágóða fyrir landsspít- alasjóðinn, svo að bæjarbúar megi sjá að þar er tækifæri til að skemta sér vel og styðja gott málefni um leið: Kl. 2 verður skemtun i Nýja Bíó: Hin efnilega unga hljóm- listakona frk Anna Péturss leik- ur á hljóðfæri. Guðm. Björn- son landlæknir lalar, og síðast en ekki síst syngur Einar E. Markan nokkur lög. Kl. 4 verða myndasýningar í báðum kvikmyndahtisunum. Gamla Bíó sýnir sprenglilægi- lega gamanmynd og á Nýja Bíó verður „Hrói höttur“ sýndur, mynd sem öllum, en þó sérstak- lega börnum, þykir gaman að. Kl. 8 verður svo loks skemt- un í Iðnó. J>ar verður sýnt dans- leikrit í fjórum þáttum sem heitir „Hann Stubbur litli“. Hef- ir það aldréi verið sýnt hér áð- ur og er með afbrigðum skemti- legt. Er það sýnt af frk. Ruth Hanson og sýningarflokki henn- ar. Leikarinn góðkunni Frið- finnur Guðjónsson les upp, og loks verða sýndir sænskir þjóð- dansar undir stjórn frú Guð- rúnar Indriðadóttur. Aðgöngumiðar að skemtun- unum í Nýja Bíó og Iðnó fást lijá Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar, Katrínu Viðar, ísafoldar bókaverslun, Hljóðfærahúsinu og Ársæli Árnasyni. Aðgöngu- miðar að kvikmyndasýningun- um fást á sama stað og vant er. Athygli skal vakin á því, að aðgangur að öllum þessum skemtunum er mun ódýrari, en venjulega á sér stað, þegar þess er gætt, hve fjölbreytt slcemti- skráin er, og hve góðir kraftar skemta. Reykvíkingar! Styðjið hið góða málefni landsspitalans með því að sækja þessar skemtanir, I d xi ó laugard. 18. júní kl. 8^/g A iyrstn og aðra sýningu seldist 85 npp strax. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun Sigf. Eymundsson- ar og við innganginn. sem konur bæjarins liafa stofn- að til með mikilli fyrirhöfn, með góðfúslegri aðstoð þeirra er leggja fram skemtilnis og krafta til þess að afla landsspít- alasjóðnum tekna. Hér er hiS árlega tækifæri til að leggja lít- inn skerf í guðskistuna, sjálfum sér til ánægju og sjúkum til hjálpar. X+Y. □ EDDÁ 59271911 — Atk.*. Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegis- messa. í frikirkjunni hér kl. 2, sira Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með predikun. — Spitala- kirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með predikun. 1 frikirkjunni í Hafnarfirði verður ekki messað á morgun, (Landsspítaladaginn) heldur í fevöld kl. 8 verðnr kept i: Spjótkastl, úrsllt, krlngla- kasti, kástökki, 800 sttkn hlanpl, langstökki og kúlnvarpl. Aðgangnr koitar I kr. fyrir lnllorðna og 25 anra fyrír börn. Allix* út á völll

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.