Vísir - 18.06.1927, Side 3

Vísir - 18.06.1927, Side 3
VlSIR Til pingvalla sendi eg daglega mínar stórfínu 8 manna Hud- son bifreiðar; þær eru margvið- urkendár lang þægilegastar á slétíum sem ósléttum vegum. Fargjöldin sanngjörn og ferðir ábyggilegar. Magnús Skaftfjeld. Sími 695, stöðin. Sími 1395, heima. næsta sunnudag, og þá kl. 5 síðd. I Hafnarfjax-ðarkirkju kl. 1. ■— Safnaðarfundur að lokirini messugjörð. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 sl., Vest- mannaeyjum 11, Isafirði 8, Ak- ureyri 7, Seyðisfirði 6, Stykkis- hólmi 9, Grímsstöðum 6, Rauf- arhöfn 5, (engin skeyti frá Grindavík, Hólum í Hornafirði og Angmagsalik), Færeyjum 14, Kaupmannahöfn 15, Utsira 10, Tynemouth 13, Hjaltlandi 11, Jan Mayen 4 st. Mestur hiti hér í gær 15 st, minstur 9 st. Urkoma 0,2 mm. — Ivyrstæð lægð fyrir sunnan land. — Norðanátt og þurt veður vestan- lands í morgun. Noi’ðaustan og rigning austan lands. — Horfur: Suðvesturland í dág og í nótt: Hægur norðaustan. Víða regn- skúrir. Faxaflói: 1 dag norð- austlæg átt. Síðdegisskúrir til fjalla. í nótt og á moi’gun: Norð- anátt ög þurt veður. Breiða- fjörður, Vestfirðir í dag og í aiótt: Norðaxxstlæg átt og þurt veður. Norðui’land í dag og í nótt: Austan átt. J>ykt loft, víð- ast úrkomulaust. Norðaustur- iand í dag og í nótt: Austan átt. j^ykt loft, viðast úrkomulaust. Norðausturland, Austfirðir, suð- austui’land í dag og í nótt: Aust- læg átt. pokuloft og rigning. 17. júní var hátí’ðlegur haldinn í gær, meö líkum hætti eins og áSur. Kl. iy2 komu menn sarnan viö Aust- itrvöll og gengu þaöan suöur á Iþróttavöll undir hljó'öfæraleik JLiiörasveitarinnar. Staöar var numiö viö leiöi Jóns Sigurðssonar cg þar hélt Dr. Guðm. Finnboga- son skörulega ræöu. — Suður á velli setti A. V. Tulinius mótið með nokkurunx orðum, þvi að forseti í. S. í., Ben. G. Waage, var veikur. — Þá flutti Jóhannes Jós- efsson glímukappi snjalla ræðu, sem mjög var rómuð af áheyr- öndum. Laust eftir kl. 4 kom Magnxis Guðbjörnsson hlaupandi frá Þingvöllum og var fagnað forkunnar vel. Hann var 4 stund- ír, 10 mín. og 2 sek. á leiðinni. Hann var nokkuð sárfættur orð- ínn, en annars óþjakaður og hefði ugglaust getað hlaupið miklu lengur. Hann var krýndur lieið- urskransi og réttur blómvöndur að loknu hlaupi. Síðan var hann korinn á ,,gullstól“ út af vellinum og eftir það afhentí Sigurjón 'Pétursson honum bikar, til ævin- legrar eignar. Ríkarður hafði skorið bikarinn úr ísl. birki, og er hann gersemi. Þá hófst fim- leikasýning 36 manna úr „Ár- mann" og „K. R.“, undir stjórn Tóns Þorsteinssonar og fór ágæt- lega fram. 1500 stiku hlaup vann Geir Gígja (4 mín. 29,2 sek.). Næstir voru Ingi Árdal (4 m. 44,25 sek.), Sigurður Jafetsson (4,49), Gísli Sigurðsson (5,17,2). í stang- arstökki urðu jafnir Sveinn og Ottó Marteinssynir (2.40 metra), næstur var Sigurjón Jónsson (2,30 m.). í 100 stilcu hlaupi keptu þessir: Helgi Eiríksson (11,3 sek.), Stefán Bjarnason (11,5), Ivristján L. Gestsson (12), Bragi Steingrímsson (12,4), Þórarinn Magnússon (12,6), Eiríkur A. Guömundsson (12,7), Björgvin Jónsson (13), Árni Pálsson (13,5). í 5 rasta hlaupi var fyrstur Geir ÍSígja (18 mín. 24,8 sek.), þá Ingi Árdal (18 mín. 25,4 sek.), Jón Þórðarson (18 m. 26,6 sek.). Iíarlakór Reykjavíkur söng í fríkirkjunni í fyrrakveld fyrir fjölda rnanns, undir stjórn hr. Sigurðar Þórðarsonar. Rúm blaðsins leyfir ekki langa umsögn í þetta sinn, en þess má geta, að lögin þóttu yfirleitt mjög srnekk- víslega framborin og áheyrendur hinir ánægðustu. Einsöngva sungu þeir Sveinn Þorkelsson og Einar Markan.— Kórinn syngur á morg- un í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði og á skilið góða aðsókn. Slys. J>að slys vildi til á pollinum á Isafirði um síðustu helgi, að Jxát hvolfdi þar við síldveiðar og druknaði einn nxaður, Helgi Kristjánsson, miðaldra maður. Áke Claesson, hinn írægi, sænski Bellman. söngvari, sem syngur i kveld Nýja Bíó í síðasta sinn, er einnig ágætur leikari, og ráðinn til þess nú, að dveljast um hríð við sænska dramatiska leikhúsið í Helsing- fors, senx aðalleikari. En Svíar i Finnlandi reyna á allan hátt að vernda tungu sina, rneðal annars með því, að fá sænska úrvalsleik- ara til Finnlands, og sækjast ein- att rnest eftir þeim, senx best þykja fara með móðurmál sitt, en í þeirra tölu er hr. Áke Claesson. Þykir hann hafa frábærlega fagra rödd, hvort sem hann talar eða syngur. Hr. Áke CI. hefir og reynt sig í kvikmyndalistinni, og leikur liann t. d. aðalhlutverkið í myndinni „Tveir konungar“, 'sem sýnd nxun verða í Gamla Bió hér. Hr. Áke Claesson er áreiðanlega svo mikill listamaður, að hann verðskuldar að fá svo góða aðsókn í kveld, að hvert sæti í Nýja Bíó verði skipað. X. BARNAFATAVERSLUNIN á Klapparstíg 37. Góð og ódýr léreft, flónel, tvist- l8U, úrval af broderingum, mis- litar leggiogar og margt fleira HiHnm fyrirllggfandl blð helmslrsga ,Cerebos‘ bordsalt margskonar umbnðam. Verðið mjög lágt. MenedilctssoHL Oo. Sími 8 (3 línur). Smiðjustíg 10 'Uerksm %Æ> Talsími 1094 [Jírijkiauik Ásmundur Jóhannsson fasteignasali frá WTnnipeg ■>/—m. — - verður fulltrúi Vestur-íslend- Helgi Héigason, Lau-aveg 11, Sími 93. i«ga á aðalfundi Eimskipafé- Gluggar og Iinrðir smsfta^ eftír ixöntun. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum miðvikudögum ld. 1—3. og liéldu aðra sýniiigu sína í gær- kveldi íyrir fullu húsi áhorf- enda. priðja sýningin verður í kveld. Sjá augl. á öðruixx stað í blaðiixu. Landsspítalinn. Eins og sjá má af auglýsingu hór í blaðinu, er bæjarbúum á morgun gefinn kostur á ýms- um góðum skemtunum, um leið og á hjálp þeirra er heitið til styrktar Landsspitalanum. — Á öðrum stað í blaðinu er skýrt frá inniskemtunum félagsins. J>á verður ekki amalegt að bregða sér út á Arnarhólstún, nýslegið, hlusta þar á jafnsnjall- an ræðumann sem sira Friðrik Hallgrímsson og heyra hljóm- sveitina leíka undir stjórn sjálfs Páls ísólfssonar, barnasöng- flokk syngja o. fl. Svo vex-ður veitinganefnd „dagsins“ þar með sitt ágæta kaffi og Ijxxf- fengar kökur, svo að engjinn þarf að fara heinx í miðju kafi, til þess að fá sér miðdegiskaffi. Og um kveldið verður þarna dans. — En hverfum nú aftur i bæinn. J’ar er lilutavelta i Báruhúsinu — og sú verður nú áreiðanlega sótt, því þá skemt- un hafa Reykvíkingar ekki haft nú lengi, og svo er þar eftir nxörgu góðu að slægjast. J>ar má fá farseðil til Kaupmanna- liafnar og heinx aftur á 1. far- rýnxi lijá Eimskipafélaginu fyr- ir 50 aura — og fjölda margt annað nytsanxt og fallegt. Vegg- klukkur, dívanteppi og kol til þess að brenna allan næsta vetur. — Merki Landsspítala- sjóðsins hei’a allir á sér á nxorgun. V. Gullfoss konx frá útlöndunx í'nótt. Meöal farþega voru : Halldór Hermanns- son prófessor, Gar'öar Gislason kaupmaöur, Magnús Signrös- son bankastjóri, Ludvig Andersen lxeildslali, Edvarö Helgason, Ás- geir ólafsson, Lárus Sigurbjörns- son, Olsen, S. Hansen; ungfrúrn- ar J. Thorsteinsson, Helga Krabbe, frú V. Wall, Miss E. I. Smith, Mr. A. G. Smith, Mr. og Mrs. N. L. Richardson, A. J. Uppvall, pró- fessor, Mr. og Mi*s. I. Woodgates, Mr. Jolin Smeelie, Mr. J. E. Hun- ter, Dr„ Mr. Bernhard Haswell Richardson, frú og barn, Mr. D. Mac Kail (frá skoska blaðinu „Scotsman"), Árni Helgason, Mr. O. Cattevall, Jónas Kristjánsson, Steinþór Sigurðsson, stúdent, Gísli Gestsson, stúdent, Jakob Bene- diktsson, stúdent, Mrs. Margrét Steinsson. — Frá Vestnxannaeyj- um komu: Björn kaupm. Ólafsson, Ólafur V. Daviösson, Sveinn Bene- diktsson, Ásgeir Stefánsson, bygg- ingameistari, Hjafnarfiröi. Háakólarektor var i gær kjörinn prófessor þjóðbúningum voru nokkurir menn í gær i skrúögöngunni suöur á íþrótta- völl. Er lxér allnxikil hreyfing meÖ- al ungra manna að taka upp þenna búning, fyrst um sinn á hátíöum og tyllidögum. 75 ára afrnæli á Guðfinna S. Pálsdóttir, Óð- insgötu 11, mánud. 20 þ. m. Leigulóða leigjendur lialda fund kl. 3 á morgun í Káupþingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá, Myndasýning Lofts i búðargluggum verslunar E. Jacobsen dró að sér athygli fjölda manna i gær, eins og vænta mátti. J>ar er fjöldi af- bi-agðs mynda, þar á meðal af mörgum þjóðkunnum mönn- um. lagsins. Hann kom hingað á Gullfossi í nótt. Af veiðum hafa koinið í gær og í dag: Hannes ráðherra, Skúli fógeti og Njörður. Eru nxx ekki að veiðum héðan nema Menja og Ólafur; hin botnvörpuskipin eru öll hætt veiðunx í svip. Kvennaskólinn í Reykjavík. Forstöðukona kvennaskól- ans biður þess getið að fyrver- andi námsmeyjar, sem ætla sér að sækja skólann næsta vetur, verði að senda umsóknir sínar sem allra fyrst, vegna þess, hve aðsókn er niikil að skólanum. Nýir nemendur verða einnig aS gefa sig franx sem fyrst, og þui’fa þeir að senda skriflega umsókn — eiginliandar — og skal umsókninni fylgja bólu- vottorð og kunnáttuvpttorð frál kenuara eða fræðslunefnd. Húsmæðradeild skólans byrjar 1. okt. Tvö námskeið, híð fyrra frá l. okt. til 28. febr., hið síð- ara fi’á 1. mars til jxiníloka. Aðeins 12 nenxendur komast að á hvoru námskeiði. Haraldur Níelsson. Morgunn. Janúar—júní liefti (VIII, I 1927) þessa vinsæla tímarits er nýkomið út og flytur marg- víslegan fróðleik, sem allir hafa gott af að kynnast, hverjum auguxn sem þeir annars kunna að líta á starf og kenningar sálarrannsóknamanna. Að þessu sinni verður látið nægja að segja frá efnisyfirlitinu, en skeð getur að síðar verði gerð nánari grein fyrir einstökum ritgerð- um. Efni heftisins er þetta: Ein- ar H. Kvaran: Sálarrannsóknir vorra tíma og annað líf. — Sál- farir. — Ragnar E. Kvaran: J»að sem þeir sáu ekki. — Dr. R. J. Tillyard: Ný persónuleg í-eynsla á miðilsfundum hjá Margery. — Lárus Guðmundss.: Franska strandið. — J>orsteinn Jónsson: Dularfullir atburðir á Hrafn- tóftum. — Kr. Linnet: Skuggi þess sem verður. — Ragnliildur Jónsdóttir: Stúlkurnar á Stóra- Hofi. — Isleifur Jónsson: Dul- rænar sögur. — Hannes Jóns- son: Sýnir og draumar. Örðug- leikunum loki. - Einai* H. Kvar- an: Uni Margréti Thorlacius. -— Magnús Jónsson: Tvær sögur af J>orIeifi i Bjarnarhöfn. — Rit- stjórarabb Morguns. - Innsetn- ing cand. theol. porgeirs Jóns sonai’. Aðalfundur Bandalags fobaksbindindisfé- laga íslands veröur á morgun k) 10, á Grettisgötu 10, uppi. Hitt oá Þetta. Björn Björnson, forstjóri þjóðleikhússins í Osló hefir sagt af sér foi’stjórastarf- inu frá byrjun næsta leikárs, en kveðst þó vilja gegna störfum áfram um stundarsakir, ef með þurfi. Ástæðan til þessa er sú, að leikliúsið fær svo lítinn opin- beran stuðning, að nær ómögu- Iegt er að halda uppi leiksýn- ingum. Til þess að forða leik- húsinu frá gjaldþroti hefir Björnson oft orðið að grípa til þess, að leika ýmislegt léttmeti, sem þjóðleikhúsum þykir lítt sæmandi og fyrir það hefir hann sætt megnum árásum xir ýms- um áttum. Hefir staða hans við leikhúsið ekki verið neítt sæld- arbrauð. Björn Björnson er, eins og ýmsum mun kunnugt, sonur. Björnstjerne skálds, og var éinn helsti frumkvöðuUinn að þvi að leikhúsið komst á fót um síð*- ústu aldamót og fyrsti forstjóri þess. Hvarf hann síðan frá leik- húsinu xit af ósamkomulagi og dvaldist erlendis i mörg ár, en kom heim aftur fyrir nokkrum árum og tók þá við stjóminni að nýju. 1 vetur sótti hann um' 400,000 króna styrk til leikhúss- íns, en var neitað. Standa Norð- menn langt að baki Dönum og Svíum, að því er snertir ræktar- sem við þjóðleikhúsin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.