Vísir - 18.06.1927, Qupperneq 4
VtSIR
Píanó
og
Harmonmm.
Eru viBurkend um heim allan. — Hafa hlotiö fjölda heiSurspeninga,
þar á meSal gullmedalíu í fyrra.
Nokkur orgel með tvöföldum og þreföldum hljóBum fyrirliggjandi.
Komlð og skoðið. Hvergi betri kaup.
Sturlaugup Jónsson & Co<
Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680.
Trolle&RothehiRvík.
ELSTA VÁTRYGGINGARSTOFA LANDSINS
STOFNUÐ 1910.
Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátrygg-
ingarfélögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggjendum
i skaðabætur.
Látið því aðeins okkur annast allar yðar vátryggiijgar, þá
er yður áreiðanlega borgið.
Teggfódnr
Fjðlbreytt úrval, mjðg ódýrt, nýkomið.
Gaðmnndor Asbjörnsson,
SlMI 1700. LAUGAVEG 1.
Fatabnðin
fékk nú með Botníu mikið úr-
vai af Ijómandi fallegum kvenn-
sumarkápum með nýjasta París-
armóð afar ódýrt.
Ennfremur Golftreyjur af öil-
um sortum, fallegastar og ódýr-
astar i borginni. — Komið og
sannfærist.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
MALT0L
Bajerskt 0L
PILSNER.
BEST. - ÓDÝRAST.
INNLENT.
Síldar- s t ú 1 k n r ráðnar til Hjalteyrar. Upplýsingar á Bergstaðastræti 35 uppi, frá kl. 7—9 slðdegis. Údýr bók. - Góö bók „Frá Vestfjörðum til Vestri- byggðar“ heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson. — Hiín er um ferðalag Friðþjófs Nan- sen. — Kemur út i þrem heft- um á kr. 1,50 hvert.
Oleynli ekki, að allskooar Máiningarvör- nr fást bestar og ódýrasiar b]á O. Eilingsen, I VINNA Stúlka óskast til þvotta og að hjálpa við húsverk. Uppl. Lind- argötu 1 B, efri hæð. (432
Kaupakona óskast í góðan stað i Borgarfirði. — Uppl. á Bræðraborgarstig 5. (429
Góð stúlka óskast. Uppl. á Njálsgötu 18, kl. 8—9. (437
Telpa óskast til þess að gæta barns. Uppl. á Barónsstíg 10 B. (415
KXXXXJOOOOOCSOOOCöOOOtSOOOOÍJ ZEISS-IKON ljósmyndavélar. Mest úrval. Lægst verð.
Stúlka óskast í vist í gott liús, frá Jónsmessu til september- loka. Uppl. Lokastíg 4, fjTstu hæð. (398
SportvöruMs Reykjavíknr. (Einar Bjðrnsson) oooooooooooooooooooooooooc |™M”TróSNÆ^^lT,| Stofa með forstofuinngangi til leigu á Njálsgötu 13 B. (435
FatabúSin hefir fengið feikna mikið úrval af ljómandi falleg- um karlmannsfötum og ryk- frökkum, alt klæðskerasaumað, með nýjasta sniði. Ennfremur millipeysur og vesti, milliskyrt- ur, stakar buxur, sportbuxur, erfiðisföt, nærfatnað, sokka, slifsi 0. fl Ódýrast og best í borginni. Best að versla í Fatabúðinni. 2 herbergi til Ieigu fyrir ein- lileypa, annað með liúsgögnum. Uppl. í síma 1488. (434
2 herbergi hentug fyrir skrif- stofur eða einhleypa menn til leigu nú þegar. Uppl. í Tjarnar- götu 11. (430
Séríbúð, 2 herbergi og eldhús óslcast fyrir fámenna fjöl- skyldu. A. v. á. (424
2 samliggjandi herbei’gi til leigu á Grundarstíg 8. (423
Björt og rúmgóð stofa með aðgangi að eldhús óskast til leigu. A. v. á. (416
MumiwminiwmwwiwAAWAmwAa 5 S
i Golf- 1 treyjnr X í mjög miklu úrvali, bæði ? 8 fyrir fullorðna og börn, 2 ö silki, i/2-silki og ull, frá 2 8 12.50 til 21.00. — Komið | g rneðan nógu er úr að velja. > Vöruhúsið. TAPAÐ - FUNDIÐ i Á e.s Suðui’land tapaðist þ. 16. maí I)akpoki merktur Jakob Sveinsson. í pokanunx var ýmis- legur nærfatnaður og hálslín. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1935. (436
Brjóstnál tapaðist í miðba:n- um. Skilist í Austurstræti 12. — Kr. Kragli. Fundarlaun. (422
Fj elag«prents«i* j an.
öOOOöööööWiOOOOOOOOOOöOOCKl
I
KAUPSKAPUR
Njt klæðaskápur til sölu. —
ppl. á Grettisgötu 50, uppi. —
(431
Vandað ferðakofort til sölu.
(428
Kýr til sölu, bæði snemxnbær-
t- og síðbærar. — Til sýnis í
Hálf-línoleum dúkur, 7 mtr.,
(426
8 hesta rafkveikjuvél, ca. 150
síma 452. (421
Nýtt karlmannsreiðhjól til
ilu með tækifærisverði á
jálsgötu 23. (420
Dömusportfrakki til sölu með
Frá Alþýðubrauðgerðinni..
(711
HÁR við íslenskan og erlend-
(753
Ef þér þjáist af hægíaleysi, er
(420
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
(291
Hnakkur og beisli, lítið notað,
(410
8 manna tjald til sölu, nýlegt,
Hverfisgötu 16. (438
I
TILKYNNING
J?ú, sem tókst mancliettskyrt-
na af snúru á Bræðraborgar-
lignum, skilaðu henni á saixia
íað, það sást til þín. (425^
f
LEIGA
1
Búð á góðum stað óskast til
igu nú þegar. A. v. á. (433;
Á SÍÐUSTU STUNDU.
aldrei fyr haf'öi hún veriö svona oröhvöss, en Patience
lét samúð hennar sem vind um eyrun þjóta, sleit sig frá
henni og hentist út úr skólagarðinum. Rödd Rositu vakti
hana úr mókinu. Sál hennar ólgaöi af hatri eins og eim-
yrja í eldgíg. Hún hataði skólasystur sínar, hún hataði
Montery og hún bar hatur í brjósti til alls heúnsins, en
anóöur sína hataði hún þó rnest af öllu.
Alt hatur hennar beindist smátt og smátt aS þeirri
konu, sem gert haföi henni lífiö að þrotlausri þjáningu.
Aldrei haföi hún elskað hana, en á þessari stundu varö
Jxenni þaö ljóst, að hún hataöi hana.
Patience hljóp í hendingskasti heim á leið, án þess aö
skeyta því nokkuru þótt hringt væri inn í skólanunx, ti!
næstu kenslustundar.
Frú Sparhawk sat úti i garöi og var aö lesa í bók, er
Patience kom í hendingskasti til hennar, þreif bókina úr
Iiendi hennar og fleygöi henni. Frú Sparhawk, sem var
óvenjulega ódrukkiri aö þessu sinni, varö sém steini lost-
in, er hún sá augnaráð dóttur sinnar. Andlit Patience
var þrútið af reiöi og hún nötraöi frá hvirfli til ilja.
„Eg hata þig!“ hvæsti hún út úr sér. „Vita skaltu
þaö, að eg hata þig, þó aö líklega sé það ekki ómaksins
vert aö segja þér það. Eg vildi óska að þú værir dauö!“
„Hvaö — ertu — að segja, barn?“ stamaöi móöir
hennar. Hún varö dreyrrauð i andliti og hatursglóðin
leiftraöi frá brúnum augum hennar.
„Þú veist vel hvað eg á við. Á laugardaginn varst þú
blindfull í borginni — í fylgd með Óskari, vinnumann-
inum okkar. Heíir þú kannske í hyggju að giftast hon-
um? Ertu svo djúpt fallin?“
>.Eg giftist þei'm sem eg ætla mér, án þess að spyrja
þig leyfis,“ mælti frúin með hæðnishlátri.
Patience dró þungt andann.
„Það getur ekki verið alvara þíri, aö ganga að eiga
mann, sem hvorki er Iæs né skrifandi! Lofaöu mér því,
aö minsta kosti, aö fara aldrei framar til borgarinnar, —
eg læt setja þig í vitlausraspítala, ef þú vilt ekki heita
mér því! Heyrir þú það — eg kæri mig ekki uln aö verða
að þola báð og spott þín vegna öðru sinni — heyrir þú
það!“
Frú Sparhawk spratt á fætur örvita af bræði. „Þú •
kærir þig ekki um — svei aftan!“ Hún þreif í hand-
legg dóttur sinnar og dustaði hana til, síðan barði hún
hana með flötum lófanum á andlitið. Patience hrökk aft-
ur á l)ak í fyrstu, en á næsta augnabliki réðist hún að
rnóður sinni og greip fyrir kverkar henni óþyrmilega.
Móöir hennar féll til jaröar og rak upp skerandi óp
og þusti þá aö alt fólkið á heimilinu, henni til bjargar.
Aö vörmu spori voru hendur Patien.ee losaöar af hálsi
móður sinnar.
„Guö hjálpi okkur!“ hrópaði einn af þeim er viðstadd-
ir voru, „ætlaöir þú að hengja hana rnóður þína?“
„Vist ætlaði hún að gera það, stelpu-afmánin,“ sagði
frú Sparhawk kjökrandi.
Patience leit stórum, óttablöndnum augum frá einum
til annars, og hypjaði sig svo í burtu. Þegar hún var
kornin upp í herbergi sitt, féll hún á kné við rúmið og
byrgði andlitið í höndum sér.
„Eg hefi ekki rekið mig á þaö fyrr, aö eg væri svona
mikið óhræsi,“ sagði hún við sjálfa sig. „Eg er nú fullra
fimtán ára og aldrei á æfi minni hefi eg gert nokkurri