Vísir - 19.07.1927, Side 2
V í S I R
Hofnm fyrirliggjandi:
Þakjárn 24 og 30 þuml. no. 24 og 26.
Þaksaum.
Þakpappa margar þyktir.
Símskeyti
■—o—
Khöfn, 18. júlí. F. B.
Frá Vínarborg'.
Símað er frá Berlín, að það sé
engum efa undirorpið, að
kommúnistar i Vínarborg hafi
ætlað sér að lirinda af stað
byltingu á meðan æsingin var
mest út af sýknunardóminum,
en byltingartilraun þeirra virð-
ist liafa mistekist. Götubardag-
ar i Vínarborg eru hættir. Alls
féllu í þeim um 150 manns. —
Allsherjarverkfallinu er lokið,
en ástandið er samt mjög alvar-
legt. Járnbrauta- og' símaverk-
föllin halda þó áfram. Allir
skemtislaðir borgarinnar eru
lokaðir. Stjórnin flytur bcr til
Vinarborgar. — Jafnaðarmenn
semja við ríkisstjórnina. Ung-
verjar safna liði á landamærum
Austurríkis. Ibúarnir í Tyrol
óttast ihlutun af ítala hálfu, ef
jafnaðarmenn komast til valda
í Austurríki.
Utan af landi.
—o—
Akurcyri 18. júlí, F. B.
Sameiginlegum prestafundi
Múlasýslna á Eiðum lokið 10.
þ. m. Slóð hann vfir á fjórða
dag. Fyrsta daginn guðsþjón-
usta. Erindi voru flutt, umræð-
ur fyrir alménning og' héraðs-
fundir. Mörg mál. Prófessor
Sigurður Sivertsen flutti tvö er-
indi og tók þátt i störfum fund-
arins. Hann og Ásmundur Gúð-
mundsson skólastjóri liafa einn-
ig að undanförnu samkvæmt
beiðni austfirskra presta og
ungmennafélaga haldið guðs-
þjónustur og fyrirlestra í átta
kirkjum á Auslurlandi.
Fundur norðlenskra presla á
að byrja á Akureyri 20. þ. m.
„Fapfuglar^,
—o—
pess var getið hér í blaðinu
fyrir skömmu, að kominn væri
hingað lil lands í kynnisför frá
Vesturheimi Gisli Jónsson,
prentmeistari frá Winnipeg,
ásamt konu sinni, frú Guðrúnu
Helgu Finnsdóttur.
Gísli Jónsson er ættaður frá
Háreksstöðum á Jökuldal og er
nú rúmlega fimtugur að aldri.
Hann slundaði nám á Möðru-
vallaskóla og lauk þar prófi
vorið 1896. — Eftir það mun
hann hafa fengist við barna-
kenslu á vetrum, að einhverju
leyti að minsta kosti, uns hann
fór vestur um liaf sumarið 1903
og liefir dvalist þar síðan, lengst
af í Winnipeg.
Gísla hefir altaf langað lieim
og nú befir hann látið það eftir
sér að beilsa upp á ættstöðvarn-
ar og gamla kunningja. Ilann
tók sér fari á Brúarfossi norð-
ur, síðast er bann fór héðan, og
bjóst við að dveljast eystra fram
eftir sumrinu, en hverfa þá aft-
ur yestur um haf. — Ekki bjóst
hann við að sjá ísland aftur,
fremur en verkast vildi, og kvað
hann sig þó mundu langa heim
sumarið 1930.
pess varð snemma vart, að
Gísli Jónsson væri prýðisvel
hagorður maður, en dult fór
hann þó með kveðskapinn í
æsku. — I Möðruvallaskólanum
vissu ekki aðrir en vildustu vin-
ir hans, að hann fengist við að
yrkja og væri liðtækur í þeim
efnum. Las hann stundum
kvæði sín og stökur í vinahóp,
en víldi ekki að við veðri kæm-
ist, að liann fengist við ljóða-
gerð. - Hugði sá, er þessar
línur ritar, að bann mundi
leggja skáldskapinn á liilluna,
enda kvað hann sig aldrei
ánægðan með neitt, er hariri
setti sanian í Ijóði á þeim árum.
Sú hefir þó ekki orðið raun-
in á. Gísli hefir ekki lagt skáld-
skapinn á billuna. Hann hefir
haldið áfram að vrkja og árið
1919 safnaði hann bestu kvæð-
um sínum og gaf þau út í sér-
stakri bók. — Kallar hann bók-
ina „Farfugla“ og segir í for-
mála, að „kvæðasamtíningur
þessi hafi fylgt liöfundi þeirra
um tvær lieimsálfur, sum í
fullan fjórðung aldar. Nú cr
hann sendir þau frá sér í fyrsta
sinn, vonast hann til að þau
ekki að eins fái liraðbyr lieim,
beldur og berist sem víðast,
þangað sem islensk tunga er
töluð, svo að nafnið verði þann-
ig að álirínsorðum“.
Gísli var sjálfur útgefandi og
prentari bókar sinnar og vand-
aði hana mjög að öllum ytra
frágangi. Lelrið er fallegt, papp-
írinn afbragðsgóður og snyrti-
lega frá öllu gengið. — Hingað
heim munu all-mörg eintök
hafa verið send, flest í vönd-
uðu bandi, en lítið cða ekkert
hefir verið um bókina skrifað
bér á landi og muu hún vera í
fárra manna höndum.
Hér er ekki rúm til þess að
ræða margt um kveðskap Gisla.
pessar fáu línur eru að cins ti)
þess ritaðar, að vekja alhygli á
bók hans, sem vel er þess vcrð,
að bún sé keypt og lesin. Yrkis-
efni bans eru að vísu ekki fjöl-
brcytt né stórkostleg, • en liann
er vandvirkur og hættir sér ekki
lengra, en hann telur að væng-
irnir geti borið sig.
Síðasta kvæði bókarinnar
Þ@gap hesturiim gefst upp -
yCHEVROLETj
Á blautum vegum — í bröttum brekkum — með þungt
hlass — sýnir Chevrolet vörubíllinn best hvert afbragð hann er.
par sem hesturinn gefst upp, rennur Cbevrolet létt um
veginn.
Hin sívaxandi sala Chevrolet bílanna sýnir með tölum, að
þeir eru langmest eftirsóttu bilarnir i öllum heiminum. petta
er ekki nein tilviljun, heldur eðlileg afleiðing þess, hve bíll-
inn cr framúrskarandi vandaður og ódýr.
Á hverjum sólarhring eru smíðaðir 4500 Clievrolet bílar.
En það er um 1300 bílum fleira en hjá þeim næsta í röðinni.
Aðalumboðsmenn fyrir General Motors bifreiðar
JTóli. Ólafsson & Co.
heitir „Sumar á förum“. par cr
þetta erindi að niðurlagi:
Ýmsar í áttir
örlögstraumar falla.
pví eru sáttir
þú og eg, að kalla.
Eftirsjá engin —
ævin sem er gengin —
moldin jafn-mjúk fyrir alla.
leilllifiðf.
—0—
Arið 1920 þegar búsnæðis-
vandræðin þrengdu hér að fyr-
ir alvöru, fundu jafnaðarmenn
hér i bænum upp það þjóðráð,
að R.víkurbær skyldi leigja
af landi sínu húsbyggingarlóð-
ir þeim, sem áhuga og efni
hcfðu til að reisa sér hús. Átti
þetta að vera til að létta undir
með byggingu íbúðarhúsa, sem
þá var brýn þörf „og það var
þjóðgagn“. pessi lóðaleiguhug-
mvnd var svo lögð fyrir bæjar-
stjórn og fekk fljótt góðan byr.
Var samþ. í bæjarstjórn, að taka
hluta af landi utan við bæinn,
sem var með öllu ónumið og
bænum einkis virði og leigja
fátæklingum, sem eigi ti'eystust
til að gera all í senn, kaupa lóð
og byggja sér skýli. „Og það var
þjóðgagn“. Stjórn bæjarmála
stóð þá sáman af tveim and-
stæðum flokkum, cr fældust
hvor annan og átöldu hvor ann-
ars gerðir. Bæjarstjórnin var
sammála um að leigja lóðirnar
og nefnd var kosin til að semja
lög og reglur um leigu þessa, og
að sjálfsögðu hafa verið til þess
valdir mannúðarmenn, sem
bæru hag hipna snauðu fyrir
brjósti. En bvernig voru þessir
flokkar á sig komnir til þess að
ráða vel fram úr þessu vanda-
máli? Jú, þar voru hinir svo
ncfndu ihaldsmenn, sein raun-
ar voru þá ekki búnir að taka
upp íhaldsnafnið, sem aðals-
merki, en voru fullir ilialds-
anda, það er að segja, fullir
ltyrstöðu og afturhalds, fúsir
lil skattaálagna, liorfandi aftur
í timann, birðulitlir um kröfur
og kenningu hins nýja tíma með
Skuld í fararbroddi er skygði
þeim fyrir sjónir.
Hinsvegar voru jafnaðar-
mennirnir, bugsjónamennirnir
svo nefndu, nútíðin, byltingar-
andinn, afnám eignárréttar ein-
staklinganna. peirra er viljinn
að gera all þjóðfélagið að eirini
flatsæng, þar sem enginn eigi
kodda undir höfuð, né ábreiðu
yfir sig. peirra er viljinn að
skipa mönnum til rekkju þar
sem allir hafi jafn lágt undir
böfði, ba‘ði dugnaðarmaðurinn
og letinginn, allir jafna stærð
sængur, livort sem þjóðfélagið
á þeim mikið eða lítið að þakka,
en sjálfir vilja lieri’a þessarar
nýju stefnu gína yfir gæðum
rekkjunnar og njóta sjálfir
þess besta er þar kann að felast.
pað hlaut því að ráða að lík-
um, að engin sældarkjör yrðu
boðin þeim er leigulóðanna
þörfnuðust, samanber stefnu-
skrá þeirra flokka er féllust í
faðmlög um hina nýju liug-
mynd.
Hér skulu teknir lxelstu liðir
leigusamningsins.
Leigutiminn 75 ár.
wm
Nýkomið:
Keiðbuxur
ágætar á aðeins 15.75.
Sokkar i úrvali.
r:N