Vísir - 19.07.1927, Page 3
V I S I R
Lóðarleigan 4 % af verðmæti
lóðarinnar.
Húsfyrningargjald reiknað
«ftir töflu, sem iair slcilja.
Leigntaki greiði öll opinber
gjöld af lóðinni. par á meðal
lóðargjald til bæjarsjóðs eftir
sömu reglu og eigendur bygg-
ingalóða.
Skulu hér útskýrðir nokkru
nánara liðir þessa samnings,
sem hér eru nefndir.
Leigutíminn 75 ár, en að lion-
um loknum hefir bæjarstjórnin
heimild til að reka alla burtu
með húsin sín af lóðunum, ef
henni þólmast og eigendur liús-
anna ekki vilja selja bænum
þau fyrir það verð, sem bæjar-
:stjórn lætur meta þau. Já, góðir
lesendur, það verður mikil at-
vinna hér i bæ 1995 þegar rifa
skal allar þær steinliallir, sem
þá verða komnar upp á leigu-
íóðum bæjarins.
þá verður mikið með vöru-
flutningsbíla að gera, er aka
skal öllu efni úr liinum niður-
rifnu húsum burtu af lóðunum,
þangað sem bæjarstjórn þá á-
kveður, sem að likindum verð-
ur beint í sjóinn.
Lóðarleigan 4 % af verðmæti
lóðarinnar er ekki ósanngjörn,
,ef hin einkis nýta og ónumda
lóð, áður en fátæki verkamað-
urinn lagði orku sína og vilja
henni til umbóta, befði verið
virt með lióflegu vcrði. En sá
Ijóður er þar á ráði, að lóðirnar
-eru virtar svo hátt, að engri átt
nær og með því er leigan okur-
gjald. Lóðir þessar eru virtar
til verðmætis frá 1800,00 upp í
3500,00 kr. og verður eigi ann
að séð af samningnum, en mat
þetta eigi að vera óbreytt allan
feigutímann út, og er eftirgjald
eftir þessa bletti árlega eins
hátt og meðal eftirgjald eftir dá
góða jörð í sveit, þó ólíku sé
saman að jafna. Já, dýrar eru
lendur Reykjavikurbæjar og
fari dýrtíð í mörgu eftir þeim,
er Jiætt við og eðlilegt, að kaup
verkafólks geti illa lækkað.
Húsfvrningagjaldið er næsl,
draugurinn sem á að ásækja
leigjendur lóðanna og erfitt er
að sjá, hve mikið tjón kann að
baka þeim. Gjald þetla er auð
Æjóanlega þannig hugsað, að það
sé í raun réttri lóðarleiga tekin
í tveim liðum og lieitir bin fyrri
lóðarleiga, en liin síðari liús-
fyrningargjald og er þannig
framsett til að gera ekki eins
áþreifanlega okurleigu lóðanna
ng taflan sem hiisfyrningar
gjaldið er reiknað eftir gerð svo
þungskilin sem hún er, til að
flækja fyrir leigjendunum í
hvaða gildru þeir eru að ganga
Ef nú leigugjald lóðarinnar og
húsfyrriingargjaldið er skoðað
-samlagt sem leiga eftir lóðina,
þá mun bærinn fá frá 8—19%
vexti af verðmæti lóðarinnar
sem þó er reiknað svo liált að
engri átt nær. parna kemur
þjóðnýtingin í sinni réttu mynd
leggur sína náðararma yfir börn
þjöðarinnar, tekur sinn ósvikna
toil af síriu, opnar vasa einsták-
lingsins, tæmir þá, og liverfur á
braut. Húsfyrningargjaldið er
réttlætt með því að bærinn, ef
til vxll, kaupi lxúsin að leigutím-
.anum loknum og á hann þá að
■nota húsfyrningargjaldið, svita-
dropa fátæklinganna, til að
borga liúsið með, með öðrum
orðum, skila húseigandanum
því fé, er hann er búinn að
leggja bæjarsjóði á leigutíma-
bilinu, eða að minsta kosti
nokkrú af því, en laka svo lnisið
án eiginlegs endurgjalds. En
ef bæjarstjórn að leigutíman-
um loknum lofar liúsinu að
standa áfram á lóðinni, þá
hverfur húsfyrningarsjóðurinn
í bæjai’sjóð og sá sem hefir lagt
svitadropa sina í liann, fær ekki
að eilífu eyri endurgreiddan.
Enn er eitt, að ef hús eru endur-
reist einhverntima á leigutíma-
bilinu eða þau stækkuð, þó skal
leggja svo hátt húsfyrningar-
gjald á hin nýju hús, eða nj’ju
hluta þeirra, að eigandi hússins
greiði bæjarsjóði andvirði þeirra
þeim árafjölda, sem eftir
BARNAFATAVERSLÚNIN
Klapparstig 37. Sími 2035.
Ódýr sumarkjólaefni fyrir börn og
(ullorðna.
ekki eru bundnir á flokksklafa
og eru skyldir að þrælkast und-
ir kjörorði sins flokks, hversu
óholt sem það er. Við lóðai’leigj-
endur verðum að taka liöndum
saraan við viðsýna menn og
heita þeim fylgi okkar og fylgja
þeirn fast að málum og fá þeii’ra
fylgi til að losa okkur undan
þessu leiguoki, sem á oklcur
hviíir nú fyrir tiltektir þeirra
flokka, sem hér að frarnan eru
nefndir.
I júni 1927.
Lóðarleigjandi.
Höfttm lyrirliggfandi:
Grænar bannir
frá „Danica", Verðið afar lágt.
M. BenedllctssoB & Co.
Simi 8 (þrjár línur).
I. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14.
fer skemtifei’ð í þrastaskóg sunnudaginn 24. júli. Lagt verð-
tir á stað frá Templarahúsinu stundvíslega kl. 7% að morgní.
Farmiðar seldir í Gullsmiðjunni „Málmey“, Laugaveg 4, til
föstudagskvelds kl. 7. Engir farmiðar seldir eftir þann tima.
N E F N D I N.
kann að vera af leigutímabil-
inu. Tökum dæmi: Maður reis-
ir hús á leigulóð 1985, eru þá
eftir 10 ár af leigutímabilinu og
á þá samkv. lóðaleigusamningn-
um að leggja svo liátt húsfyrn-
ingargjald á liúsið, að eigandi
þess greiði bæjarsjóði. andvirði
þess á þessurn tíu árum. þetta
eru dáindis snotur leigukjör eða
Iritt þó heldur, og merkilegt að
jafnaðarmenn í bæjarstjórn-
inni, sem ætla að gei’a alla ham-
ingjusama með þjóðnýtingunni,
skuli elska þennan leigumála.
pá bætist enn eitt við leigu-
mála þennan, að ofan á alla
leigu fyrir lóðirnar á leigjand-
inn að borga allu skatta af þeim
tii rikis- og bæjai’-sjóðs, sem
menn borga af eignarlóðum
sínum. Er það einsdæmi í leigu
mála, að auk eftirgjalds skuli
leigjaridi þurfa að greiða leigu-
sala skatt af hinu leigða. Söl
um liinnar stöðugu og sívax-
andi óánægju lóðaleigjenda yfir
kjörum sínum, hefir beiðni ver-
ið send til bæjarstjórnar oftar
en einu sinni um kaup ó lóðun
um, en þeirri beiðni verið synj
að. Fyrir harðfylgi nökkurra
manna í bæjarstjórninni hefir
þetta erindi verið tekið til með
ferðar og svo langt hefir kom-
ist, að frumvarp liefir verið lagt
fyrir bæjarstjórn frá fasteigna-
nefnd um breytingar á hinum
gamla leigumálá, en sá galli er
á hinu nýja frumvarpi, að þaö
ákveður leigu á lóðunum, en
eigi sölu og sé leigan 6 % og á
bærinn að leigutíma loknum
lieimtingu á að kaupa liúsin
eftir fasteignamati, að frá
dregnu liálfu prósent fyrir hvert
ár frá fasteignamatsdegi til
söludags. Lætur því nærri
samkvæmt ofansögðu, að eig-
endur liúsanna eigi að fá greitt
fyrir húsin sem næst 50% af
hinu raunverulegá verði þeirra!
Svo hefir bæjarstjórn forgangs
kröfu í Gigninni fyrir leigu-
gjaldinu. Nei, góðir liálsar, hér
er ekki um sól né bættan hag að
ræða, hér er kolsvarl myrkur
fjárdráttar og eigingirni sem
sýgur merg og blóð úr leigj
endunum.
Við þurfum að breyta til um
menn og málefni; við þurfum
að láta til skarar skríða; við
þurfum að fá í fylgi við okkur
franxsýna, bjartsýna og frjáls-
lynda menn, sem beri liag al-
þjóðar fyrir brjósti. Menn, sem
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 11 st., Vest-
m.eyjum 11, Isafirði 11, Akur-
eyri 14, Seyðisfirði 11, Grinda-
vík 15, Stykkishólini 13, Grims-
stöðum 15, Hólum í Hornafirði
14, Færeyjum 15, Angmagsalik
11, Kaupmannaliöfn 17, Utsira
12, Tynemouth 14, Hjaltlandi
13, (engin skeyti frá Raufar-
höfn og Jan Mayen). Mestur
hiti liér í gær 14 st., minstur 9
st. Grunn lægð yfir austanverðu
írlandi. pingvellir: Hiti 10 st
Suðaustlæg átt og skýjað. —
Horfur um land alt: í dag: Hæg
viðri. Hafgola víða. purt veður.
I nótt: Logn og þurt veður.
Pétur Jónsson
syngur í Nýja Bíó í kveld kl.
7%. — Fáeinir' aðgöngumiðar
munu vera óseldir enn.
Fjölnir
(áður puríður sundafyllir)
kom frá Englandi í nótt.
Doroíhea Spinney
leikur Hamlet eftir Shake-
speare i Iðnó annað kveld.
Verður þar vafalaust um mjög
merkilega slcemtun að ræða og
ættu allir þeir, er ensltu skilja
til nokkurrar hlítar og gaman
liafa af leiklist, að.sækja skemt
un þessa. petta er síðasta tæki-
færi liér til að kynnast list þess
arar ágætu leikkonu.
Kosningaúrslit.
I gær voru atkvæði talin i
Borgarfjarðarsýslu. Kösningu
hlaut Pétur Ottesen með 566 at
kvæðum. Björn pórðarson fekk
367 atkvæði.
Kvenfélag
fríkirkjusafnáðarins efnir til
skemtiferðar til pingvalla næst-
komandi fimtudag, eins og aug-
lýst var hér í blaðinu í gær.
GENGI ERL. MYNTAR.
Tðmstonda atrinnn
sem borgar sig, getum vér út-
vegað yður. Sendið oss f.O au.
í frímerkjum og skrifið
Álegg.
Postbox 319
Trondhjem,
Norge.
Stei’lingspund .. .. kr. 22.15
100 kr. danskar .. .. — 121.97
100 — sænskar .. .. — 122,28
100 — norskar .. .. — 117.95
Dollar 4.56%
100 fr.-franskir .. .. — 18.05
100 — svissn , — 88.00
100 lírur — 25.00
100 pesetar , — 78.12
100 gyllini . . . . . . . — 183.08
100 þýsk gull-mörk , . — 108.43
100 belgá , — 63.61
Idnó
Dorothea Spinney
leikur
í lðnó miðv.d. 20/7. kl. 8
síðd. Aðgöngumiðar á 4, 3
og 2 kr. í Bókaverslun Sig-
fúsar Eymuudssonar.
nxxioooocoootxsocoooooooooy
lllMlt lí SMIBie
vörurnar hjá okkur* og at-
hugið verðið.
Miklar birgðir nýkomnar.
Verðið mjög lágt.
Allír sern greið% við mót-
töku fá bestu kjör.
Vörnhásið.
KMXlQQQtKXXKMKXtOOQOOOOOOQH
KIöpp
selur nærföt og sokka á karla,
konur og börn, gott og ódýrt.
Góð ferðaföt á karlmenn kr.
32,00 settið. Sportskyrtur og
vinnuskyrtur eru komnar aftur
Sparið peninga og verslið í
Klöpp.
Til Torfistaði
í Biskupstungum
fastar ferðir, alla fimtudaga og
laugardaga frá
AllskonaF áleggs
Reyktur lax, pylsur, margar teg.,
ostar, margar teg., sardínur, lifrar,
kæfa, kjötkæfa i dósum, ansjósur-
gaffalbitar.
Kuðm. Cfaðjónsson,
Skólavörðustíg 22.
fLF.
eimskipafjelag
ÍSLAKD3
£s. Esja
Síml 1216.
fer héðan í strandferð suður og
austur um land, föstudag-
inn 22. þ, m. síðd.
Vörur afhendist í dag og á
morgun, og farþegar sæki far*
seðla á morgun,
Tapað!
Tapast hefir bandtaska nálægt
sæluhúsinu á Mosfelísheiði siðast-
liðið sunnudags kvöld.
Skilvís finnandi er beðinn &ð
skila töskunni til Gunnars Sigurðs-
sonar
Von,
u-
nliarpeysnr
á börn seljast nú og næstu daga
afar ódýrt á Laugaveg 5.
Gruðjðu Einarsson.
Sími 1896.
XXXXXXXXKXXXJOQOQOOOOOQOOOI
- FILMUR. —
- Illingwortli, Gtoerz, Agfa. -
Allar stærðir. — Lægst verð.
Sportvörahús Reykjavíknr.
(Einar Björnsson.)
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXI