Vísir - 21.07.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Í7. ár. Fimludaginn 21. jidí 1927. 166. tbl. isl. Iðna Allskonar lataefni búin til úp ísl ull — eru best og ódýrust frá Álafossi. — K Komið og skoðiðl Kanpnm nll hæsfa verði. Afgr. ÁLAFOSS, Haínarstræii 17. Sími 404. f @AKLA Blð Fyrir ansfan Znez Paramount-mynd í 7 þáttum. — Eftir leikriti S. Mang'ham. Aðalhlutverkið leikur POLA NEGRI. Kvikmynd þessi gerist i Shanghai, sem á síðustu timum liefir komið svo mjög við sögu, og gefur glögga hugmynd um lífið í þessum einkennilega hæ. Eitt hlutverk er leikið af kínverska leikaranum So- jin, og munu margir minn- ast leiks hans sem mon- gólska prinsins í „þjófur- inn frá Bagdad“. WBB! Móöir mín, Sigríður Gestsdóttir, andaðist 11. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 23. þ. m. klukkan 2 frá dómkirkjunni. Árni Halldórsson. Innilegt þakklæli til allra er sýndu okkur samúð við missi og jarðarför Auðar Iitlu dóttur okkar. Kristjana Guðfinnsdóttir. Hafliði Jónsson. Innilegk þakklæti vottum við fyrir auðsýnda samúð og hluttek- ningu við fráfall og jarðarför konu og móður okkar, Sigrúnar Jó- hannesdóttur. Sveinbjörn J. Einarsson og börn frá Heiðarbæ, Þingvallasveit. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, F. H. Berndsen, kaupm., andaðist þ. 20. þ. m. að heimili sínu, Hólanesi á Skaga- strönd. Eiginkona, börn og tengdabörn. Þingvetlir á snnnndag, Munið hinar ódýru sunnudags- ferðir til Þingvalla, frá Sæberg, í hinum góðkunnu Buick-bifreiðum og hinum þægilega kassabíl. — Frá Reykjavík kl. 10 árdegis og heirn að kvöldi, S;mi 784. Sæbepg. Sími 784. I. O. G. T. Stúkan Einingin ni*. 14 fer skemtiferð í Þrastaskóg sunnudaginn þ. 24. júlí. Farið verður frá Templarahúsinu kl. 71/2 að morgni. — Farmiðar verða seldir i dag og á morgun (ekki eftir þann tíma) í gullsmiðjunni Málmey, Laugaveg 4. Þar verða og aðrar upplýsingar gefnar viðvikjandi ferðinni. — Einingarfélagar fjölmennnið. Nefndin. er til leigu ílengriog skempi ferðir. Mjög sanngjarnt verð. Sími 772 Sími 772 fer béðan fimtndagfnn 28. júli kl. 6 síðd. til Bergen nm Vestmannaeyjar og Fær- eyjar. Versinnarmenn þeir, sem fara á Kaspsteionaa í Bergen fá afslátt af fargjalðlnn. Farþegar tilkynnist sem fyrst. / f Nic. Bjaraisoi. Góltliisar & Veggilisár fyrirliggjandi. JLudvig Storr. Sími 333. Komið í Klöpp og skoðið ódýru kjólana og morg- unkjólaefnin. Léreft og flónel mjög góð og ódýr. Góður tvistur 85 aura meterinn o. m, fl. Klöpp. í kvðld syngur Eggert Stefánsson kl, 81/* i Fiíkirkjunni. Aðnr seldir aðgöngumiðar gilda nú, Aðgöngumiðar á 2 kr, seld- ir á venjulegum stöðum og eftir kl. 7 fyrir ut- an innganginn. KutöQnr. Með Gullfoss 24. þ. m. koma kartöflur og lækka þá stórlega i verði, — Gerið pantanir yðar sem fyrst. Von, SÝJA BÍO Stella Dailas Sjónleikur i 10 þáttum eftir Olive Higgins Proutys, eftir samnefndri skáldsögu, er margir munu kannast við. Aðalhlutverk leika: BELLA BENNETT, ALICE JOYCE, RONALD COLMAN, LOUIS MORAN 02 sönur DOUGLAS FAIRBANKS. Myndin var sýnd lengi á Palads í Kaupmannahöfn og fekk óvanalega góða blaðadóma, sem yrði of.langt mál hér. E.s. Suðurland Vegna íþróttamóts U. M. F. Borgarfjarðar fer E.s. Suðurland til Borgarness sunnudaginn .24. þ. m. kl, 71/, árdegis. Frá Borgarnesi kl 10 gíðd. sama dag. Farseðlar seldir á afgreiðslunni á laugardaginn. Kosta 12 kr. fram og til bika. 8 kr. fyrir aðra leiðina. H,t Eimskipsfélag Snðirluds. Pétnr A. Jónsson épernsöngvari syngur í Nýja bíó þpiðjudaginn 28. þ. m. kl. 7V9 stundvísl. Hi*. Emil Thopoddsen aðstoðar. Ný songskrá. Áðgöngumiðar á SS og 3 kr. seldir í Bókaveralun Sigfúsar Ey- mundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. Ghevrolet. GhevroIet-vSrnflntningabiireið er til söln nú þegar. A. v. á. SmiSjustíg 10 Derksm Talsírai 1091 Jieilkjanik Helgi Helgason, Laugaveg 11. Simi 93, Vantar góðan og duglegan tnann við trésmiðavélar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.