Vísir - 22.07.1927, Side 2

Vísir - 22.07.1927, Side 2
V I S I R eöínrn íyrlriiggjsnði: ÞakjáFn og '30 þuml. xío. £2% og SS6. Þaksaum. Þakpappa margap þyktip. —o— Khöfn, 21. júlí F. B. . Rúmenakonungur látinn. Símað er frá Berlín, að.Fer- dinand konungur í Rúmeníu «é látinii. Michael, 5 ára að aldri, sonur Carols, fyrverandi krón- prins, hefir verið útnefndur konungur, en þrir forráðamenn hafa verið skipaðir íil þess að liafa ríkisstjórnin^ á hendi, þangað til konungurinn vérður myndugur. Stjórnin í Rúmeíi- íu hefir lýst landið í hernaðar- ástandi til þess að kóma í veg fyrir að borgarastyrjöld verði út af rikiserfðunum. Strangt éftirlit er haft með hlaðafregn- um. Engar fregnir liafa borist um óeirðir í landinu. Bandaríkin ótíast samdrátt Japana og Bréta. Simað er frá Genf, að vegna samkomulags Japana og Eng- lendinga Unx flotamálin, virð- ist Bandárikin óttast ensk-jap- anskan samdrátt og eru þess vegna ófúsari lil tilslakana. Hamlet-sýniny ungfr.ú' Dorotixeu Spinney fór fram í Iðnó á miðvikudags- kvöldið. Um leikritið þarf ekki að ræða, því að það þekkja margir enda er það til í íslenskri þýðingu eftir Matthías Joch- unxsson. Ungfrú Spinney lck öll aðállilutverkin i Hamlct og sumt af samtölunum var snild- arlegt. Iívernig liún ræðúr yfir röddinni sýndi hún ef til vill bcst, þegar Hamlet er að fá fé- laga sina til að sverja sér þögn, og andi föður Hamlets grípur fram í neðan úr jörðinni og segir: sverjið! þctta sverjið, Jievrðist koma neðan úr jörð, ’en leikkonan sýndist ekki bæra varirnár. Hún lýsti því yfir, að hún hefði aldrei séð Ham- let í leikhúsi, — það yrðu þá eftirhermur en ekki sjálf- stæð list sem hún væri að sýna — og sá sem hefir séð Hamlet leikinn á Englandi, gat sannfært sig um það, oftar en einu sinni, að það var henn- ar skilningur en ekki annara, sem hún var að sýna. Samtalið miíli Hamlcts og Ófelíu var snildarlega skilið. Hamlet, sem helst vill taka Ófe- líu í faðm sinn, segir henni all- ar Jxessar óþægilegu ávítanir sem hann getur fundið upp, og snýr sér svo allaf undan, til þess að iðrast þess, sem hann liefir sagt. Hamlet veil það senx ex-, að henni er ætlað að veiða upp úr lionum orsökina til vit- firringar hans. Ofelía er i þessu samtali ákaflega fingerð og sorgmædd. I þessu samtali sá eg ekki Hamlét sjálfan skilinn svo vel af eiiskum leikurum, en Ofelía mundi liafa verið leikin eins, ef leikkonan hefði haft eins góðan málróm og ungfrú Spinney. Áftur þegar Ofelía er orðin yitlaus, lék ungfrú Spin- ney hana mjög stei’kt — enskar leikkonur leika vitfirringu hennar leprulega, þó sá skiln- ingúr sé sjálfsagt fjær því, sem Shakespeare hefir til ætlast. Iljá ungfrú Spinney var vitfirr- ing Hamlets uppgerð, en vitfirr- ing Ofelíu egta, og með því móti koma þær niótsetningar í vitfirringunni í Ijós, sem höf- undurinn ódauðlegi hefir ætlast til. — I. E. Eggerts Stefánssonar og Páls ísólfssonar í gærkveidi. —o— Aðsókn var með minsta móti, en hljómleikarnir voru einhvej- ii’ þeir besíu, sem hér hafa heyrst um langt skeið. Rödd Eggerts virðist nú vera mýkri, þýðari, hreinni og sterkari en nokkru sinni áður. Ilún er björt ú háum tónum og hljómar með öruggum styrkleika. Lögin voru öll svo valin, að helgiblær hvíldi yfir liljómleik- unum frá byrjun til enda. Hinn snildárlegi undirlcikur Páls Is- ólfssonar fylgdi rödd söngvar- ans eftrr eins og Iiljómsveit væri. Geta þeir einir gert sér grein fyrir, sem á lxlusta, hver feikna munur er á þessu orgel- undirspili Páls og piano-undir- spili. þar er engu saman að líkja, endá cr snilli Páls ekki í hvers manns höndum. Andlít álieyrenda sýndu best, hversu hugfangnir þeir voru. Á eftir fegursiu lögunum var djúp þögn og enginn lireyfði sig. Lýs- ir það meiri hrifningu en þótt menn hefðu getað látið hrifning sína í Ijós með lófataki. Mönnum eru mislagðar hend- ur er þeir leilif sér skemtana. Skemtun, scm þessa hljómleika, láta þeir ganga sér úr greipum, en flykkjast ú hlutavelt'ur og s j ón Ii verf ingasýn i n gar. Álieyrendur komu í liópum til listmannanna að loknum hljóm- leikunum mcð beiðni um að fá þá endurtekna. Vafasamt er, hvort úr því verður, því að bæði PáH og Eggert eru á förum úr bænum. M íljlllISfill!' í gær. —o— Byggingarnefnd samþykti að greiða byggingárfulltrúa 1500 kr. til bifreiðakostnaðár innan- bæjar þetta ár. Fasleignanefiul lagði t'd, að Elliheimilið Grund fái ókeypis lóð undir nýtt elliheimili milli Brávallagötu og Hringbrautar, og var sú tillaga samþykt. Lögð fram skýrsla heilbrigð- isfulltrúa um sorpflutning frá íbúðarhúsum í bænum næstlið- in þrjú ár. Ennfremur skýrsla hans um tölu vatns og útisal- erna í bænum 1926. Samtals eru á hreinsunarsvæðinu 1681 hús, 1153 vatnssalerni og 1294 úti- salerni. Út af umferðarskipulaginu í bænum var, eftir tillögu vega- nefndar, samþylct að sétja stétt- jr á gatnamótum í Hafnai’- stræti og Aðalstræti til leiðbein- ingar við umferðina. Urðu um þelta mál nokkrar umræður, og að lokum samþykt svoliljóð- andi tillaga: „Bæjarstjórnin samþykkir að krefjast þess af lögreglustjóra, að lögregluþjónar verði liér eft- ir látnir stjórna uinferðinni á gatnamótum í bænum þar sem hætta starfar af umferðinni, þann hlúta dags, sem hiin er mest.“ Borgarstjóri gat þess, að vegánefnd mundi að öðru leyti athuga þetta mál og gera þær ráðstafanir er nauðsynlegar þykja í bráðina. Grímsstaðaholt. Út af erindi heilbrigðisnef ndar viðvikj andi hreinlæti þar, telur veganefnd ekki fært að fyrirskipá að svo stöddu að komið verði á al- ménnri sorp- og salernahrems- un á Grímssíaðaholti, en telur sjálfsagt, að heilbrigðisnefndin gangi eftir því, að ákvæðum heilbrigðissamþylðtarinnar um þrifnað sé fullnægt af luiseig- endum þar. Utan dágskrár var tekið til nxeðferðar erindi frá Magnúsi dýralækni Einarson, þar sem hann býðst til að taka að sér, fyrir 300 kr. á xnánuði, eftirlit nxeð mjólk og mjólkurbúðum i bænum og fjósum og kúm á þvi svæði, senx sölumjólk er send frá utanbæjar. — Erindi þessu var vísað til Iieilbi’igðisnefndar og fjárh&snefndar til athug- unar. Iliiíili við lirjifji. —ö—— Eius og 'getið hefir verið uiix, er Shell-stéijiolíufélagið að láta gera mikil mannvirki við Skerjafjörð austur af Skildinga- nesi. Er vérið að smíða þar tvo stóra olíugeynxa, en sá þriðji verður smíðaður seinna. Einn- ig er verið að smiða állmarga smærri geyma fyrir bensín og shxurningsolíu auk nauðsyn- legra bygginga svo sem véla- liúss, geymsluhúss og áfylling- ai’húss. Öll þessi liús verða smíðuð úr járni og er grindin í einu þeirra þegar komin upp. Búið er að mæla fyrir bryggju út í fjörðinn, verður hún 4— 500 metra löng, en ekki er búið að taka endanlega ákvörðun unx gerð hennar, Er gert ráð fyrir að 5—6000 smál. skip geti lagst við hana, en svo stórt mun skip það eiga að vera, sem ann- ást á fei’ðir nxilli Skerjafjarðar og Ameríku, þar sexxi olían verður tekin. Stærstu olíugeymarnir eiga að taka 2000 og 4000 smál. af steinolíu, og lætur nærri að sá olíuforði,' sem þarna verður í einu lagi nægi lxanda öllu land- inu eitt ár í senn. Verður 250 tonna geymsluskip lxaft í för- um hér við land til þess að koma oííunni til notenda út um Iand, en innanbæjar og í nær- sveitunum er gert ráð fyx’ir að senda olíuna i sérstökum bif- reiðum. Vegarspotti 800 metra langur, lxefir verið lagður inii fyrir Skildinganes að stöðinni. Að mannvirki þessu vinna daglega 60—70 manns, er aðal- umsjónin með vérkinu í hönd- um erlends verkfræðings, Mr. Seheltús, en honum til aðstoð- ar er Sigurður Ólafsson, verk- fræðingur. Mun höfnin við Skerjafjörð uppkomin kosta næi’ri 60,000 punda eða nálægt 1,300,000 ísl. kr. * % Erik Aagaard: Hvar eru Ixinir níii? — Saga frá Krist.s dögunx. Árni Jó- hannsson snex’i ó ísl. Með lxinunx mörgu þýðingum sínum hefir Árni bankaritari Jqhannsson lagt eigi lítinn skerf til íslenski’a Ixókmenta á því sviði. Má m. a. nefna ,Týnda föðurinn6 eftir Árna Garborg auk fjölda margra annara þýð- inga eftir ýmsa höfunda. Lands- kunnar eru einnig hinar ógætu „Jólabækur“, er þeir íeðgar, Árni og Theódór sonur lians, gáfu út um alllangt skeið, nxeð úrvals sögum kristilegs efnis. Hcfir hugur Árna hneigst æ meir og meir að kristilegunx og trú- bragðalegum efnunx á síðari ár- um, og eru þvi flestar þýðing- ar hans upp á siðkastið þess efnis. — Árni er snjallUr þýð- andi og ritar hreint mál og gott.- Og bólcaval lians er ætíð gott. Síðasta þýðing Árna cr bók saumavél. lOgflðS gljllíBI IGL Reykjavík. ■j-»iamnmBOiiiwoan''Æiami.nai»Bw«n»nnnM«nmi«—■ sú eftii’ norskan liöfund, sem nefnd cr hér að ofan. Kom hún út nýskeð, á sextugs afnxæli þýðanda. Langar mig til þess að fara nokkrum orðum unx hók þessa, þar eð mér virðist hún merlcilegt tímanna tákn á þessum dögum „rétt-trúnaðar- ins og guðsafneitunarinnar“ hér á landi. En það skal skýrt Jckið fram, að hvorki tel eg mig guð- fræðiixg nc skipa neinn álcveð- inn flokk í trúmáliim. Vil eg að eins mega telja mig „leysingja“ i guðs ríki þessa heirns og ann- ars. — Vér deilum þrálátlega um oi’ð og setningar, og áfellumst hvern þann, er skýrir og skil- ur hin sönxu orð og setningar á annan veg heldur.en vér sjálfir. Og í deiluhitánunx gleymist oss títt, að þx’átt fyrir öll „barna- brek“ erum vér þó öll skarnrn- sýn lxörn og óþroskuð, í leit að sania föður. Og sé leitin einlæg, á liún sér dásamlega dýrlegt fyrirlieit: — pér rnunuð finna! þessi hugðnæma og ein- kenxxilega saga, „Hvar eru hin- ir níu?“ er í rauninni merki- leg bók. Hún er gegnsýrð og þrungin af •guðshugmynd rétt- trúnaðarixiannsins. Frásögnin er hugljúf og þýð, og höfund-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.