Vísir - 22.07.1927, Blaðsíða 3
V í S I R
Til I*in.fyvalla sendi ég
<3aglega rnínar háfleygu HUDSON-
fcifreiðar. A8 aka í þeim er yndi.
Sími 695, síöðin.
nrinn hefir lifað sig rækilega
ínn í efnið, sem er honum hjart-
fólgið mál. Skáldleg og fögur
er frásögnin uin Guðs-soninn
Jesú Ivrist, sem fcrðaðist um
meðal bræðra sinna og lifði
Guðs ríki hér á jörðu. — Sem
Jifði kenningar sínar! Starf
hans og líf var þungamiðja
kenninga hans. Iiin kærleiks-
þrungnu kraftaverk lians. Ást
hans og meðaumkun með
sjúkum og sorgmæddum, fá-
íækum og bersyndugum. ]?að
var þetla starf hans og líf, er
sýndi oss föðurinn, „Týnda
föðurinn“. — Jesús gaf ekki út
húspostillu eða harnalærdóms-
kver. Hann þrýsti innsigli guðs
föðurkærlcika á sundurkramin
hjörtu þeirra, cr til hans leituðu
í auðmýkt og einlægni.
pessar gnllfallegu smásögur
úr lífi Jesú Ivrists eru elskuleg
áminning ,til vor allra, er svo
titt gleymum takmarkinu á
leiðinni. Vér deilum um rétt-
trúnað, höldum fundi um rétt-
trúnað, en gleymum að iðka
„rétl Iíferni“. — Guð, vertu mér
syndugum liknsamur! — Við
erum öll syndarar íý’rir guði.
Ekki sökum „erfðasyndar“
vorra fyrsiu foreldra, lieldur
sökum synda vors eigin harða
hjarta, er á svo afarerfitt með
að eygja kjarnahn í kenningu
Jesú Krists, sem flutti oss vit-
undina um kærleiksríkan guð
og föður, og staðfesti þá kenn-
ingu með lífi sínu og dauða. —
Hversvegna fetum vér ekki í
hans fótspor í auðmýkt og inni-
legu þakklæti í stað þess að
deila um, hvað lrann hafi sagt
eða eigi sdgt? Fótspor Jesú
Krists þurfa engra hihlíuskýr-
inga við. ]?au lýsa eins og' hlik-
andi stjörnur í lijörtum allra
þeirra, sem þjást af kærleika til
nleðhræðra sinna. — ------
Helgi Valtýsson.
VeSrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st„ Vest-
m.eyjmn 10, Isafirði 12, Akur-
eyri 16, Seyðisfirði 9, Grinda-
vík 11, Stykkishólmi 13, Gríms-
stöðum 15, Raufarhöfn 17, Hól-
um i Hornafirði 10, pingvöllum
10, Færeyjum 13, Angmagsalik
7, Raupm.höfn 17, (engin skeyti
frá Utsira og Hjaltlandi), Tyne-
mouth 13, Jan Mayen 4 st. —
Mestur liiti hér í gær 15 st„
minnstur 10- st. — Loftvægis-
lægð fyrir vestan land á austur-
leið og önnur lægð austan við
Skotland. — Horfur: Suðvest-
airland og Faxaflói: I dag suð-
Fædd 28. mars 1850.
Dáin 11. júlí 1927.
—o—•
pú varst svo glöð og létt í lund,
á Ijúfum bernskudegi,
og vonin gaf þér gull í mund,
Um gæfu-bjarta vegi,
nær æskan taldi tálspor sín,
þau týndust barnagullin þin.
pér fyrstu kynning fekk eg af
á fullu þroskaslceiði.
pú naust þess rétt, sem guð þér gaf
og gleymdir ei þínum eiði. —
pú vanst ótrauð með trú og dygð,
svo traust þú hlaust um fósturbygð.
Svo hneig til viðar höls við hjarg
þinn bjarti þroskadagur
og heimurinn með húmsins farg
þér liætli að sýnast fagur. —
Við vonahrun og vinahvörf
þó vanst þú æ þín skyldustörf.
]?ó væri þröngt um þægindin
og þunnur gullsins sjóður,
mig undrar síst þó sonurinn
nú sj7rgi góða móður, —
sem fórnaði kröftum fyrir hann
og fram til dauöans hönum ann.
Nú ertu frjáls, og fullnað starf,
við fjárskort þraut og trega,
þú hefir dýran öðlast arf,
þann óforgengilegá. —
Nú endurfæðist æskan þín,
hvar ódauðleika Iiiminn skín.
Jósep S. Húnfjörð.
læg' átt. Víða skúrir. I nótt
breytileg vindstaða. Skúrir sum-
staðar. Breiðafjörður og Vest-
firðir: í dag suðlæg átt. Skúrir
sumstaðar. I nótt breytileg
vindstaða fyrst, siðan sennilega
norðíæg ótt. Skúrir. Norðurland
og norðausturland: I dag og, í
nótt suðlæg átt. Skúrir á stöku
stað. Austfirðir og suðaustur-
land: í dag sunnan átt. polcu-
loft og skúrir. I nótt breytileg
vindstaða. Skúrir.
Páll Steingrímsson,
ritstjóri Vísis, fór úr hænum
í morgun, snögga ferð norður
í land.
Síra Árni. Sigurðsson
fríkirkjuprestur fer ásamt frú
sinni til Austurlands i dag með
Esju. í fjarveru hans til 21.
ágúst n. k. eru fríkirkjusafnað-
armenn heðnir að snúa sér til
síra Ólafs Ólafssonar fríkirkju-
prests eða þá presta dómkirkju-
safnaðarins um þau prestsverk,
sem þeir þurfa að fá unnin á
þessum tima.
Kappleikurinn
í gærkveldi fór vcl.fram. —
Hvortveggju liðin, A og B frá
K. R„' léku af kappi og sam-
leikur var prýðilegur, einkum í
fyrri hálfleik. Sá hálfleikur end-
aði með jafntefli, 1 : 1. I seinni
liálfleik hertu A-liðar sig sem
mest þeir máttu. pað var auð-
séð á öllu, að þeir kærðu sig
ekki um að tapa. peir gerðu
livert upphlaupið á fætur öðru,
en voru óðar reknir til haka af
B-liðum, sem voru snjallir hæði
i vörn og sókn. Loks, er 15 min-
útur voru eftir af leiknum gáfu
B eftir, þeir þreyttust fyr. Eftir
Fyrstaflokks barinn
LáðnrlUingar
Stelnbitsrikliagiur
barinn, í */B kg. pökkum.
HarðfiskuF
barinn og vel verkaður.
s? m a m
i. Jfilil illllil“
fer Jjriðjudagiíiss. 26, þ. m,
!kl. 6 síSd. til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar, þaðan
aftur til Reyjavikur.
Fflpþegav sæki fap-
seöia á xnoz?giiíi (laxxg-
?dag), — Tilkysmiiaö-
ax* um vörup komi á
máxitxdsg.
C Zimses.
það gerðu A-Iiðar 4 mörk og
unnu þar mcð verðlaunabikar,
sem um var kept og eftirleiðis
verður kept um árlega milli
þessara sveita. — Reiptogið fór
og vel fram. Iveptu tvær átta
manna sveilir og kappar voru
í liöi heggja. Sá leikur vakti
mjög athýgli áhorfenda og end-
aði með jafntefli, enda þótt
togast væri þrisvar sinnum á.
Eiít togið var dæmt ógilt. Einn
galli var þó á. Hann var sá, að
hreiíiar linur milli austur- og
vesturbæinga fengust elcki. ]?ví
var um að kenna, að nokkura
úr liði austurbæinga vantaði á
vettvang, er til átti að taka,
höfðu sumir þeirra sent afsök-
un á síðustu stundu. jVestur-
hæingar mættu ásamt nokkur-
um varamönnum. Voru þeir
kosnir foringjar Einar pórðar-
son og Jóhann porláksson, síð-
an teflt og skift liði, og reyndu
þeir hvor um sig að velja sem
sterkasta nienn. — Til þess að
vekja óliuga manna fyrir reip-
togi hefir K.R. gefið bikar, sem
austur- og vesturbæingar eiga
árlega að togast á um. Er liann
i vörslu stjórnar I. S. í. og á
hún að sjá um að reiptogskeppni
fari fram.
Innflutningur.
21. júlí. F. B.
Innflutttar vörur í júnímán-
uði 1927 kr. 3,342,994,00, þar
af til Rvíkur kr. 1,631,629,00.
Innflutningur 1. jan. til 30. júní
1926 kr. 25,022,926,00. Innfíutn-
ingur 1. jan. til 30. júní 1927 lcr.
19,526,771,00. Mismunur kr.
5,496,155,00.
Bifreiðaferðir í Sundlaugarnar.
B. S. R. hefir tekið upp þá
Kvenhanskar,
Hanskar barna og unglinga
frá 25 aurum parið.
Kvensokkar,
Karlnrannasokkar,
Karlmannabindi.
TanHontens
konfekt og átsúkkulaði er aanál*
aS um aíian beim fyrir gæði. —
I heildsölu hjá
Tðbaksv. Islnás h. f.
Einkasalar á íslandi.
er hið langbasta, fæst í
nýbreytni að liafa fastar áætl-
anaferðir frá Lækjarlorgi inn í
Sundlaugar á hverjum morgni
kl. 8—12. þess skal getið, að
frá 9—12 eru Sundlaugarnar
að eins ætlaðar kvenfólki og
börnum.
Frá Siglufirði
var Vísi sírnað í gær, að þar
væri nú slíkur landburður af
síld, að hún rumaðist ekki leng-
ur í safnþrónum hjá síldar-
mjölsverksmiðjunum. — Verk-
smiðjurnar kaupa ekki síld af
öðrum en þeim, sem gert hafa
við þær fasta samninga. Ekki
leyft að salta síld fyrr en 25. þ.
m.
Suðurland
fer til Borgarness á sunnu-
dagsmorgun kl. 7% og hingað
aftur að kveldi. þann dag verð-
ur íþróttamót haldið í Borgar-
firði og mun margt manna héð-
an úr bænum bregða sér upp-
eftir, ef veður verður gott. —
Á mánudaginn á Suðurland að
fara til Breiðafj arðarhafna. '
Sorphreinsunin í bænum.
Mörgum mun finnast að ekki
sé sem þrifalegast í kring um
sum íbúðarhúiin hér í bænum.
Að húsabaki ægir viða saman
allskonar rusli, sem raun er á
að horfa og óhollusta getur af
slafað. Samt er altaf verið að
aka ruslinu i burtu og liefir
skýrslum verið safnað um,
hversu miklu þeir flutningaú
liafi numið á ári þrjú síðustu
órin. — Árið 1924 var ekið
burtu 12090 vagnhlössum,
næsta ár 12864 lilössum, en
síðast liðið ár 14622 hlösslum.
Grímsstaðaholt er ekki talið
með. ]?ar hefir ekki enn verið
lcomið á almennri sorphreins-
un.
Olíugeymar i Viðey?
Komið hefir til orða, að D.
D. P. A„ steinolíufélagið, sem
hér var áður en einkasalan
hófst, reisi olíugeyma í Viðey.
Mjög er þó óvíst, að úr þeim
fyrirætlunum verði. «
Skipafregnir.
Gullfoss i er væntanlegur til
Vestmannaeyja kl. 1 í dag.
Esja fer héðan í strandferð
kl. 6 í kveld.
Goðafoss kemur til ísafjarð-
ar um kl. 4 i dag.
Hér með tilkynnist, að þeir, sem kynnu að vilja fá vín
sent heim á morgun og framvegis á laugardögum í sumar,
veröa að gera pantanir fyrir hádegi sömu daga. Eftir þann
tíma verður ekki tekið á móti pöntunum til heintsendinga.
VINVERSLUNIN.