Vísir - 22.07.1927, Page 4
V í S I R
Kisiskaífið gerir aila glaða Kaupakona óskast að Mið- húsum i Biskupstungum. Uppl. á Nýlendugötu 23. (686
Brún skjalamappa hefir tap- ast fyrir rúmum þrem vikum. í heuui var viðskiftabók (inn- lend og erlend nöfn) og tveir keipatollar. Skilist gegn fund- arlaunum til B. P. Kalman, Hafnarstræti 15, kl. 11—12 eða 1—6. (706 Unglingsstúlka óskast í vist strax. Uppl. á Laugaveg 74, niðri. (687
Kaupakonu vantar austur i Rangárvallasýslu. Uppl. á Vest- urgötu 53 B, uppi, eftir kl. 7 síðdegis. (702
Hraust og lipur stúlka ósk- ast; má vera unglingur. Hverf- isgötu 78. (701
Síðastliðinn sunudag týnd- ist frá Skildinganesi litill, rauð- ur liestur, með hvíta stjörnu í enni og með litla blesu ofan við snoppu, 7 vetra, mark: lítill biti aftan liægra. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera und- irrituðum aðvart. porleifur Eyj- ólfsson, Hallveigarstíg 2, Sími 1620. (691
Telpa óskast til smásnúninga um stuttan tíma. Frú Gerda Hanson, Laugaveg 15. (700 Kaupakona óskast nú þegar. Uppl. á Framnesveg 30, eftir kl. 6 í kveld. Sími 1257. (699
Kaupakona óskast austur í Biskupstungur. Uppl. í Félags- bókbandinu. Simi 36. (697
Beisli tapaðist á laugardaginn á veginum milli Hafnarfjarð- ar og Reykjavíkur. Skilist á afgr. Yísis. (683
Með nýjustu ljós- 0g gxifu-böð- um tökum við í burtu: Fílapensa, húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húðinni. Einnig flösu, hárrot. Hárgreiöslustofan, Lauga- veg 12. (1055
gjggr- Gullkeðjuarmband (mjótt) Iiefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (682
Svipa, merkt Flyger, tapað- ist í nánd við Tröllafoss á hvita- sunnudag. Skilist gegn góðum fundarlaunum á tannlæknis- stofuna, Hafnarstræti 10. (703
HÚSNÆÐI Heila hæð í nýju búsi getur sá fengið leigða 1. oktc>ber sem getur lánað 3—4000 krónur til næstu áramóta. Rauðarárstíg 10, kl. 7—9 síðd. (693
LEIGA Vinnustofupláss til leigu og ágæl skósmíðasaumavél til sölu. A. v. á. (681
Herbergi til leigu nú þegar í Veltusundi 1. (690
Lagleg söðulreiðföt á meðal- kvenmann óskast til leigu í nokkra daga. Uppl. Grettisgötu 22 D, uppi. (698 3 herbergi og eldliús vantar mig frá 1. sept. eða fyrr. Vilh. Fr. Frímannsson. Sími 557. (394 1 rúmgott lierbergi fyrir dönsk hjón og 1 herbergi fyrir
Kaupakonur óskast. Uppl. í Tungu í kveld kl. 9—10. (696 einhleypan mann, bæði með góðum húsgögnum, óskast yfir lengri tíma, nú þegar eða 1. ág. Tilboð, merkt „88“, sendist afgr. Vísis. (707
Stúlka óskast í sveit til inni- verka, nálægt Reykjavík. Upp- lýsingar í síma 1337. (695
Tvö lil þrjú herbergi og eld- hús óskast í austurbænuin 1. okt. Tilboð sendist Tóbaksversl- uninni, Laugaveg 15. Magnús porláksson. (704
Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (685
LtBdsiis mesta úrval a! rammslistsm
Myndir innrammaðar fljótt og Teí. — Hvergi eina ódýrt.
GnBmnndnr Asbjörnsson,
LangmTes 1.
Agæt taða
úr Skagafirði tii sfilu, getur kom-
ið með næstu skip3Íerðum. Uppl.
S. í. S. sími 1020,
Samband íslenskra samuínnufélaga.
Til verslana:
Reyktor lax
#
góður og ódýr.
ItElfÍI
Sími 249.
Mikið úrval af
lit
nýkomið í
LandstjömimsL
* I f |»*r d
rif
Kutöflnr.
Með Gullfoss 24. þ. m. koma
kartöflur og lækka þá stórlega í
verði, — Gerið pantanir yðar sem
fyrst.
V o ii.
Regnjakkar
karla og kvenna,
Storxnj akkap,
Sportsokkar,
V íhb usloppap,
Stakap biixni*.
Fatabnðin,
EnðnrskoBnn,
Undirritaður lekur að sér end
urskoðun og uppgjörð á allskonar-
reikningshaldi og að breyta og
lagfæra bókfærslukerfi. — Get
einnig tekið að mér að halda bæk-
ur að nokkru eða öllu leyti. — Til
viðtals fyrst um sinn frá 9—12.
Björn Steffensen,
Hafnarstræti 10 (Edínborg).
Simi 2010.
I
KAUPSKAPUR
1
Ný egg á 18 aura stykkið í
versl. Hverfisgötu 84. (694
Járntunnur tómar, svartar
og galvaniseraðar, lieníugar
fyrir öskutunnur, til sölu. O.
Ellingsen. (692
Nýtt karlmannsreiðhjól til
sölu með tækifærisverði. VersL
Guðjóns Guðmundssonar, Njáls-
gölu 22. (682
Nýtt skyr, rullupylsa og kæfa
í versl. Guðjóns Guðmundsson-
ar, Njálsgötu 22. Sími 283. (688-
Sundurdregið barnarúm,
sjal og ný sumarkápa til sölu
með tækifærisverði, Bragagötu
26, uppi. (684
Góð sauðatólg og hveiti í
heildsölu. Hverfisgötu 50. (680
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
19. Sent heim, ef óskaö er. Síml
19. (291
mni
Rjómi fæst í AlþýðubrauðgerC-
(119-
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betr»
né ódýrara en í versl. Goðafoss,,
Laugaveg 5. Unnið úr rothárl.
(75S
„FjaIlkonanM, skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Gerir skóna gljáandi sem spegif
og yfirleðrið mjúkt og sterkt.
Kaupið að eins Fjallkonu skó-
svertuna. — Fæst alstaðar. (396
Sel kransa og blómvendi úr
lifandi blómum. Sigríður Sig-
fússon, Hyerfisgötu 47. (595
Heimabakaðar kökur seldar
á Laugaveg 57. Simi 726. (403
Hvítt tófuskinn, uppsett, til
sölu, ódýrt. Valgeir Kristjáns-
son, Laugaveg 18 A, uppi. (705
Vátryggið áður en eldsvoðann
ber aö. „Eagle Star“. Sími 281.
(914.
Á SÍÐTJSTU STUNDU.
\
„Eg get ekki harmatS lát hennar, þvi að l>að varð orsök
þess, að eg kyntist þér. Eg vildi að þú vildir koma og
heimsækja okkur, en —
„Vilt þú ekki heldur koma til mín og vera hjá mér ?“
siDurði Patience; hana Iangaði ekki hætis hót til að end-
urnýja kunningsskapinn við írú Gardiner Peele.
Hal varð himinlifandi við uppástungu hennar.
„Það getur orðið yndislegt. Þá getur Beverley komið
til okkar — en nú verðum við að fara að halda heim —
eg kem þá aftur á þriðjudaginn og verð hjá þér í viku-
tíma, ef þú verður ekki orðin leið á mér áður. Eg verö
flestúm Ieið til lengdar — það er víst af því að eg tala
of mikið — ó, hvaö eg hlakka til!“
, Peele kvaddi Patience með handabandi. Hann hélt
óþarflega lengi um hönd hennar og henni gramdist við
sjálfa sig yfir þvi, að hana skyldi ekkert langa til aö
kippa að sér hendinni.
„Það er komið meira en nóg að þessu sinni,“ sagði
Hal knldalega, „komdu nú Beverley.“
Þegar þau voru farin, fleygði Patience sér útaf á legu-
bekkinn og grét.
Hal kom aftur á þriðjudagskvöldið eins og hún haföi
ráðgert. Patience fanst lífið ömurlegt og andstætt, fanst
hún.vera einstæðingur á eyðimörku. Lífið fanst henni
lrversdagslegt strit og hún var hrædd við það.
En á þriðjudagsmorguninn labbaði hún út um allan
skóg og hugsaði eingöngu um hann sem hana hafði
dreymt um í æsku — unga manninn, sem kom með henni
up]> í turninn. Hún ákvað með sjálfri sér, að hún skyldi
leita hann uppi, hún þóttist þess fullviss, að hann væri
ekki giftur. Hann hlaut að hafa beðið eftir henni.
„Ef eg hefði enga von umt það,“ hugsaði hún, „að
hér í Iieimi væri til maður, sem væri verður ástar minnar,
þá vildi eg helst fleygja mér í fljótið undir eins. Hann
getur ekki verið líkur Bevérley Peele.“.
„Það hefir verið svo mikil óþreyja i mér undanfarna
daga,“ sagði hún við Hal, „að ef þú hefðir ekki komið
í dag, þá hefði eg fariö á fund herra Fields, ritstjóra
„Dags“, hann lo.faði mér einu sinni að veita mér tilsögn
i blaðamensku."
„Hvað segirðu?" greij) Hal fram í, „hversvegna vilt
þú fara að fást við blaðamensku?“
„Eitthvað verð eg að taka mér fyrir hendur —
ekki get egf vérið hér alla mína æfi.“
„Þú átt að verða frú Beverley Peele,“ sagði Hal í
ákveðnum róroi. „Hann hefir fengið eitt versta kastiö
núna. Geðjast þér ekki að honum?"
Patience þagði.
„Geðjast þér ekki að honum, segi eg?“ endurtók Hal,
og kendi nokkurra vonbrigða í málrómi hennar. „Eg
hefi óbeit á því fólki, sem ekki þorir að kannast við-
skoðanir sinar.“
„Eg — eg játa það, að eg hafði búist við honum betri.
Eg hélt að hann væri gáfaður maöur —.“
Hal kastaði sér til i stólnum og skellihló.
„Gá,íaður, liann Beverley! Það er alt of mikil gaman-
semi að taia urn slikt! Eg veit ekki til, að hann hafi lesið
nokkra bók ennþá, en mörgnm finst hann véca skemti-
legur. En eg má ekki leyna þig því; að hann er ákaflega
bráðlyndur. Hann hefir altaf verið uppáhaldsgoðið henn-
ar mömmu og hún hefir látiö alt eftir honum, þess vegna
lætur hann alveg eins og hann sé vitlaus, ef eitthvað
blæs á móti horiurn, en þar fyrir utan er hann einstaklega
geðprúður. Finst þér hann ekki vera lag'legur?“
,,Jú, áreiðanlega,“ sagði Patience, fagnandi þvi, aö geta
verið henni sammála.
. ,,Eg er viss um, að þér þykir vænt um hann, þegar
']>ú ferð að kynnast honum nánara.“
, ,.Eg skal reyna af fremista megni," sagði Patience-
brosandi.
„Þá er úttalað um þáð mál,“ sagði Hal, „eg vildi bara
að eg væri koinin eins vel á veg. Mér hundleiðist. Eg
vildi bara að eg gæti orðið ástfangin, en ef það á nokk-
uru sinni fyrir mér að liggja, þá vil eg að maðurinir
sé fátækur.“
„Ætlarðu þá ekki að giftast honum?“