Vísir - 27.07.1927, Qupperneq 2
V 1 S I R
Hveiti.
Hölnm fyrirliggjandl:
Cream ot Manitoba i 63‘/g kg. pjknm.
Glenora í 50 kg léreitspoknm.
Canadian Maid —
„Onota“ kökahveiti —
Buffalo —
Fáar hveititegundir munu vera jafn þektar urn alt land og þest-ar
Hin stöðuga saia er besta sönnunin fyrir vörugæðum.
bókbindari
andaöist á Landakotsspítala síö-
degis í gær, fimmtíu og tveggja
ára aö aldri, fæddur 9. júlí 1875.
— Æviatriöa hans veröur síöar
minst hér í blaöinu.
Símskeyti
—0—
Khöfn 26. júlí. FB.
Frá Póllandi.
Símaö er frá Varsjá, aö forseti
rikisins hafi synjaö beiönr dórnar-
ans, er dærndi í Vojkofmálinu
um aö minka refsingu moröingj-
ans.
Ofviðri og tjón á ítalíu.
Símað er frá Rómaborg, aö of-
viöri hafi fariö yfir Noröur-ítalíu
og valdið miklu uppskerutjónj.
Fimnn menn hafa farist, en fimtíu
og fimm meiðst. Miklar skemdir
hafa oröiö á húsum i Cremona og
\Tenezia.
Norskur ráðherra látlnn.
. 'Símað er frá Osló, að Michelet,
fyrverandi utanrikismalaraöherr a,
sé látinn af völdum slysaskots.
■ (Christian Fredrik Michelet var
fæddur 1863, las lög og varð hæsta-
réttarmálaf lutningsma^ötir. Stór-
þingsmaður 1910—21. Varð utan-
ríkismálaráöherra í ráöuneyti Iial-
vorsens 1919—1921- Síöan varö
hann aftur utannkismalaraöhen a
1923. Michelet var af mörgum álit-
inn einhver skarpgáfaöasti stjórn-
málamaður Norömanna á síöari
ávum).
Utan af landi.
Húsavík 2f. júlí. FB.
Kosningaúrslit 0. fl.
Atkvæöi talip í Suöur-Þingeyj-
arsýslu í gær og i morgun. Iug-
ólfur Bjarnarson var kosinn með
931 atkv., Sigurjón Friöjónsson
fékk 211. — Ágætis tíö, góö
spretta, túnasláttur byrjaöur fyrir
nokkuru. Hirt vel þaö sem af er.
Heilsufar dágott, nema kíghósti er
hér ennþá.
Dönsk útgerð frá íslandi.
Á . aðalfundi verslunarfyrirtæk-
isins „Islandsk Kompagni“ í
Kaupmannahöfn, var samþykt aö
auka hlutafé félagsins uin 300.000
krónur, meö útgerö í •Norðurhöf-
um fyrir augumi. Útgerö þessi mun
aöallega bundin viö ísland, og ætl-
ar félagið aö kaupa togara til fisk-
veiöa og fiskflutnirigá. „Islandsk
Kompagni“ hefir áöur eingöngu
fengist viö verslun, • og aöallega
'selt íslenskar afuröir. Hlutafé fé-
lagsins nnin nær eingöngu. vera
ó danskra manna höndum. — Þetta
er fyrsta danska félagiö, sem ræöst
í útgerö frá íslandi, síöan „Mil-'
jónafélagiö" leiö.
„Af hverju græða íslendingar ekki
á togaraveiðum."
Blaöiö ,,Politiken“ gerir þaö ný-
lega aö umtalsefni, af fiverju ís-
lendingar hafi ekki hagnaS af tog-
araveíöum sínum í seinni tíð.
Kennst blaðiö að þefvri niöurstööu,
aö togararnir hafi veriö keyptír
háu veröí, aö meöaltafi um mil-
jón króna hver, 0g eigi útgeröin
h.ví erfitt meö að svara vöxtum
m
ar stofnkostnaði.
Alt annaö mál telur blaöið,. ef
togarar séu keyptir nú. Sé verðíði
á nýjum togara 15 þús. sterlings--
pund, eöa ]jví sem næst 2/oþús.kr_
Gömul skip frá 1920 miegi fá fyr-
ir 7—8000 pimd sterlings, og enn.
minna, ef komist er að gó'öum
kaupum. Telnr blaðiö gerlegt aö
ráöast í útgerö meö slíkum stofn-
kostnaöi.
I þessu sambandi er bent á, aö
Færeyingar hafa oröiö aö selja
bæði botnvöqjuskip sín, „Royn-
din“ og „Grím Kamban", til' Eng-
lands; hafi Danir oröiö af kaup-
unumt sökum þcss, aö Englencting-
ar buöu greiðslu út í hönd.
„Begejstret Modtagelse".
Dönsk blöö hingaö komin, segja
frá því, að tekið hafi veriö á móti
hinu nýja skipi „Sameinaða", „D.
Alexandrine" meö kostum og kynj-
um á Islandi, og þau fullyröa, aö
þetta spor félagsins veröi því til
s&nnrar gleði og ánægju.
Visiskaffið prir alla glaða
íslensk þjððlög.
—o—
Fólginn fjársjóður, er eigi má
glata.
—o—
I einum kafla síöustu fjárhags-
áætlunar sænska ríkisþingsins, er
fjallar um' menningarmálin (Kul-
turbudsjettet), sést aö veittar hafa
veriö 10,000 kr. til að safna þjóð-
lögum og vernda þau frá
gleymsku. Hafa þó Svíar um lang-
an aldur lagt fram all mikiö fé í
]>essu skyni. Norðmenn veittu
fjárveiting þessari eftirtekt, og
drápu norsk blöö á, hve ólíku væri
saman aö jafna í þessum efnúm
um Norðmenn og Svía. Töldu
blööin, að norska stjórnin sýndi
fremur lítinn skilning á máli þessu.
og skæri fjárveitingar allar í þessa
átt viö nögl sér. Samt hafa Norö-
menn unnið all lengi aö ])jóölaga-
söfnun með styrk af almanna íé.
Var þaö L. M. Linde'mann, er ])ar
reiö á vaöiö einna fyrstur (um
1848) og safnaði hann unn 600
norskum þjóðlögum og „sláttumi“,
er lifað- höföu á vörum alþýðu,
sérstaklega i fjallasveitunum. Síö-
an hefir starfi þessu veriö haldiö
áfram, og er þó langt í land enn,
að því sé lokiö. Má nefna hiö rnikla
starf Catharinus’s Elling, er um
langt skeiö hefir feröast tíni Nor-
eg og safnaö þjóölögum, og' haft
til þessa- fastan styrk af ahnan’na-
fé. Söfnuleiöis O. M. Sanclvík, Árni
Ejörndal o. fl. Mætti einnig nefna
dr. Eirík Eggen, sent kunniu' er'
hér á lancli. Mér er persónulega
kunnugt starf Árna Björndals-
Hann er víökunnur fiðlari (á
,,Harðangur-fiðlu“), og hefir urn
langt skeiö ferðast víösvegar urn
Noreg og safnað gömlum lögum,
sérstaklega danslpgum („sláttúm":
stökkdansi, Haddiugjadansi o. ]t.
h.).-----'
En hvernig er nú þessum mál-
um fariö hér á Iandi? Eigum vér
íslendíngar enga fjársjóöu, er
vernda þarf frá gleymsku og glöt-
xtn? Eígi veröur séö, aö Alþingi
og stjórnarvöld vor hafi neinn sér-
stakari áhuga né skilning í þá átt.
Munu sumir jafnvel ætla, aö í
þjóölagasafni síra Bjarna Þor-
steinssonar höfum véf alt þaö, sem
hér geti veriö um aö ræöa. Og
munu þeir allntargir, er telja þann
fjársjóö eigi sérlega imerkiíjegan
ué mikils viröi, hljómlistarlega.
Sannleikurinn mun þó sá, eins og
eðlilegt er, aö í safni síra Bjarna
er aöeins nokkur hluti íslenskra
þjóölaga. En þrátt fyrir þaö, er
safn síra Bjárna rnjög mikils viröi,
og mun síðar óefaö verða unnið
allmikiö af „lireinum málmi" úr
þeim „mýrarauða", er síra B. Þ.
þar hefir dregiö saman af miklunr
dugnaöi. Er vonandi, aö augu ís-
léhdinga opnist bráölega fyrir því,
aö í íllenskuni þjóÖlögum, er enn
lifa á vörurn 'alþýöu, veröttr að
leita þess íslenska tónlistaeöfis, er
frumleg nýíslensk tónljst á að
renna upp úr á sínunt tíma. —
Hefir hr. Jón Leifs mamia ntest og
rækilegast bent mönrium í þessa
átt. Er þVí vel vert aö gefa fullan
gaurn að ávarpi því, er hann hefir
sent ísl. blööunt fyrir skömmtt
(héfir birst í „Alþýöubláöinu“),
þótt þess liafi hvergi verið getiö
enn. — Hefir Jón Leifs unt nokk-
ur ár fengist viö rannsókn ís-
lenskra þjóölaga, og tók hann í
Reykta^ um alt land,
Þeim fjölgai?
stöðugt sem
reykja
BLDE BAND I
Meyitid ©g áæmið sjálfir.
i
Heíiðsala Smásala.
Steliolíiiðispðf
allar gerðlr. Lampabrennara?
allar gerðtr, írá 2—20’”. —
Siormlugtír. — Handlngtir.
Lampaglös aliar gerðir og
stærðír, Lampakúplar allar
stærðir, og alt þvi til heyr*
sndi.
Miklar birgðir. Lágt verð
Versl. B E. Bjarnason.
fyrra allmörg þjóöíög á hljóörita,
— enda er þaö eina leiöin til aö
ná lögum þessuni óbrengluðum,
jar eð þau verða eigi skrifuð með
venjulegum nóttini, svo rétt sé. —
Áður hefir Jón banfearitari Páls-
sc-u safnaö nokkrum gpmlum lög-
uiB á sama hátt, með því aö láta
gamla söngmenn syngja í hljóörita
fyrir sig. — ,
Llr. Jón Leifs haföi vfst htigsað
sér aö feröast um land alt og safna
íslensfettnt þjóölögttm ogvínna sfð-
an úr því safni. En til þess þarf
vitanlega bæöi mikið fé og lang-
an tírtia. A'æri óskandi, aö Alþingi
sýndi þessu mikilvægja máléfni
fullan skilning, og geröi hr. Jóni
Leifs þaö kleift aö beita sér fyrir
þesstt nauösynlega þjóðmenningar-
starfi. Mun eigi völ á öönim manni
þat- til hæfari, enda viröist hann
alveg sjálfkjörinn tií starfsins,
bæöi sökttm sérmentuna.r sirinar,
og eigi síöur sökum- áhuga ltans
og skilnings í þesstun- efnunt, þar
sent hann hefir gerst brautryöj-
andi. — Ættu allir- góðlr íslend-
frigar að taka vel ttncl'ir hvatning-
arorö Jóns Leifs, unt aö endur-
vekja Jtjóölög vor á vörurn þjóö-
arinnar: — „Stofniö til kveöskap-
ar og tvísöngs í. heintahúsum. —
Spyrjiö upp alla þá ntenn, eldri
sent yngri, er viö rímnakveöskap
og tvísöng fást. Látiö þá kcnna
þeint yngri. — — Hafið tvísöng
og kveöskap til skemtunar! — En
síðar veröur þjóödönsum bætt við,
rimnadansi og söngdansi. Auðgiö
þannig íjslenskt þjóölif!“-------
Undir þessi orð Jóns Leifs ættu
allir söngelskir íslendingár aö taka
vel og drengilega!
Helgi Valtýsson,
Gódur eiginmað-
ur gefur konuimi
Singers
_ saumavél.
isii Wimm I £§.
H-yf jivik
Morð og mundrip
i Bandarikjmmm.
Nýlega hafæ verið birtar skýrsl-
ur um morð og manndráp í Banda-
ríkjunum áriö- 1926. í 11S fjöl-
mennustu bö.rgum landsins var
einn maöur direpinn af hverjum 10
þúsundum. Chicago er þar efst á
blaöi, meö't 510 rnorð. New York'
Ijorg, sent er hér urn bil helmingi
fjölmennaéi, er næst. Þar voru
frantin 340 morö. í 28 helstu borg-
um öðrum, voru að jafnaði dreen-
ir 9,9 af hverjum 100 þúsundum,
en áriö 1925 var hlutfallstalaáa 11
aí 103 þúsundum. Alls vortt direpn-
ir um 12 þúsund manns í öljj* land-
inu„ og er það ntiklu meitra aö til-
töiu en í nokkuru öðrti iandi.
Hinar margeflir-
sport-
ar aftur í ýmsum
''V/f litum, einnig
snndskýlnr og snndhúfnr.